Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.07.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 24.07.1950, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ ! tóánudagm; •- “24.i, júií, :re-;r V 1950. «* UN6FR0 MARGRET GUDMUNDSDOTTIR, FLUGFREYJA, LOFT- LEIDIR, VINNUR TITIUNN „MISS AIRWAVS 1950" Móttaka á aðalskrifstofu British European Airways. Mr. Scott-Hill, forstjóri BEA í London, Margrét, Mr. Dougal, aðaleftirlitsmaður BEA og Björn Björnsson, stórkaup- maður, fulltrúi Loftleiða í Bretiandi. Islendingum barst óvænt- ur sómi og mikilsverð land- kynning í síðustu viku. Ung- frú Margrét Guðmundsdótt- ir, dóttir Þorláks Guðmunds- sonar heitins skipstjóra og konu kans Margrétár Jóns- dóttur var útnefnd „Miss Air- ways 1950“ en um titilinn kepptu ungar flugfreyjur frá 9 þjóðum. Þó Islendingum sé því mið- ur ótamt að meta auglýsingar í þágu lands síns að verðleik- um, þá munu allir sammála að þessi unga flugfreyja hefur gert landinu stóran sóma og mikið gagn með því að vinna þennan titil. Dómnefnd skip- uðu hin heimskunna leik- kona Valerie Hobson, Sir Alexander Maxwell og S. P. Stimpson, báðir víðfrægir menn. --- Úm allan heim er það sið ur að flugfélög vandi mjög til flugfreyja sinna. Starf þeirra er í senn vandasamt og ábyrgðarmikið. Flugfreyjur verða að vera ljúfar í fram- komu, stilltar, ákveðnar og kunna að mæta öllum viðburð um, sem kunna að ské á langri flugleið með stillingu og róscmi. Þeim ber að líta eftir með alúð hverjum far- þega, skilja þarfir þeirra og bæta úr högum þeirra á þann hátt að sem bezt fari. Allt þetta auk margra ann- arra atriða í starfi þeirra verða flugfreyjur að kunna dt í yztu æsar. En þó hægt sé að kenna ýmislegt af þessu á námskeiðum, þá er það ekki nema úrval þess fjölda sem sækir um flug- freyjustarfið, er hlýtur nafnið „MISS AIRWAYS 1950“ urðina, þó ungfrú Margréti sé einskis vant þar. Blaðinu barst listi yfir þá eiginleika, sem dómarar áttu að dæma um og er hann hér prentaður á frummálinu sem sýnishorn. Fyrir hvern einstakan lið var gefið frá 0-10 og lilaut Margrét 10 í öllum liðum. Heimsblöðin beggja megin Atlants hafsins fylgdust með keppninni, og úrslitin voru birt samhliða stjórnmálafi'étt Framhald á 7. síðu. JUDGING SIIEET Personaliíy Do you think the competitor would be able to get people to do her bidding without ur.pleas- antness? Would you say she is able to make her mind up quiekly and carry out her deci- sions without delay? Has she the qualities you associat with lead- ership? flugfreyja. Eiginleikar, sem ekki verða kenndir á neinum námskeiðum, ráða því hvort þær raunverulega eru þeim mikla vanda vaxnar að heita flugfreyjur. Eins og fyrr getur, vann ungfrú Margrét titilinn „Miss Airways 1950 í samkeppni við flugfreyjur frá níu öðrum þjóðum. Til þess að hljóta slíkan titil þarf fleira en feg- Poise Can you imagine her remain- ing unruffled in an embarrass- ing situation. Do you think she is free from „inferiority com- plex“? Mark out of ten — Charm To what extent do you thin.k a woman would say or feel: „I’d do anything for that girl?“ Is she free of irritating mannerisms? Is her voice clear, mellow, reson- ant, well pitched? Has she a heart- warming smile? Good manners? Mark out of ten — v Character Do you think she is capable of taking responsibility? Of sticking by her decisins without being dogmatic about them? Does she séem to take herself and her job seriously, without being dramatic about it? Mark out of ten — Appearance • Without necessarily being beautiful, does the competitor look attractive, well-groomed, neat and self-respecting? Does she wear her uniform with dis- tinction? Do you think she would still manage to look fresh and pleasant at the end of a hard day’s work? Mark out of ten — Competence Does she seem to have a thor- ough grasp of her job: not mere- iy the routine side, but the funda- mentals? Mark out of ten — Tact & Patience Do you think she can keep her temper in trying circumstances? Do you think she has the gift for saying the right thing at all times? Mark out of ten — Mark out of ten Dansar við Bjöm Björivison, stórkaupnmnn í London,

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.