Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.08.1950, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 21.08.1950, Blaðsíða 8
f SérkenmÉSeg ©g ágæfi mynd králega s Ný Nýja Bíó sýnir að líkindum í þessari viku nýja þýzka kvikmynd, sem kölluð hefur verið Berliner Ballade. Myndin hefst í Berlín árið 2048 og þá er Berlín nýtízku borg með öllu því, eem ímynd- unaraflið getur skapað af þægindum og fegurð. En skyndilega erum við hrifin aftur í tímahn, a31a leið til ársins 1948 og kvnnumst jafn- framt Ottó. Síðan fylgjumst við með Ottó, fyrrv. hermanni fyrstu árin eftir stríðið og til þess að hann er jarðaður — eða því sem næst. Það hefur síðustu ár rignt yíir okkur myndum, sem miða að því að gagnrýna ástandið í heiminurn, en fáar myndir munu þó hafa náð þeirn ár- angri í hreinni túlkun, sem þessi kvikmynd. Hér er á á- takanlegan hátt skýrt frá Kfi Beriínarbúans — almúga- mannsins, sem er deiluhitinn, mini heimsveldanna. Kvik- myndin dregur frarn í Ijósið Iíf Ottós, drauma hans og raunveruieikann á skoplegan og þó átakanlegan hátt. Þó segja megi, að nokkur atriði myndarinnar séu ýkt 11 m of, þá rná ætla að einmitt þessi látlausa og húmoríska deila á „baráttuna fyrir betra lífi“ sé mun áhrifaríkari en t. d. það sern bandariskar í- burðarmyndir hafa lagt til í görnu málum. Myndinni er stjórnað af Gunther Neumann, en hann hefur einnig skrifað textann, og lcgin ásamt hlut af hljóm- listinni. Aðalhlutverkið, Ottó, ei- snilldarlega leikið af Gert Fröbe, sem nú sýnjr þann leik, sem sjaldséður er í kvikmyndum. Beztu atriði: Alþjóðafundurinn og stjórn- málafundirnir. Allir eru ein- dregið hvattir til þess að sjá þessa mynd. það bil og síðnstu vonarneist- ar allra beztu eyjabúa eru að dvína, skeöur óvænt og yf- imáttúriegt happ. í nioaþoku, en annais góðu veoii strand- ar skip með fimmtíu þúsund kassa af whisky í lestum sín- um — og skipvcrjavnir í ein- hverju óskiljanlegu fáti hlaupa frá skipinu og öllum krásimum. En svo bölvanlega tekst til eimnitt þegar eyjar- skeggjar eru tilbúnir að bjarga farminum, þá fer 24 tírna helgistuntí í hönd og dvelur allar athafnir. Þegar hér er komið fara allir hinir hetii menp mecal áhorfenda að ókyrrast í sætum sínum, en ekki skal gefa upp alla von, því þetta bjargast allt þolanlega. Þá sannast og að whisky er lífgjafi að mirmsta kosti hvað íbúa eyjunnar snertir, þó ekki skuli hér iagður dc-rnur á þao. Aöalleikendur fara frem- ur vel með hlutverk sín og þá 'helzt Basil Radfortí og Joan Greenw'ood. A. B. Mánudagsblaiii Frú Koibrúu tFónstíóftir Voðaleg tíðindi hafa hent eyju eina norður af Skot- fandi Eyjaskeggjar eiu á stöðugum málfundum, at- vinnulífið er að fara í rúst, eldri menn leggjast í rúmjð, og búast við endalokunum .og almenn. eymd rtrðist ætla að setjast að. Ástæðan fyrir þessu fári er sú, að allar wiskybirgðir eyjunnar eru þi’otnar. En um. Sil Framhald af 7. síðu. meölimii eru svartklæddir, aðrir .1 jóskiæddir, enn aðrir í fiökkurn og þar frarn eftir götun.um. Það er næsta leiö- inlegt, að ekki skuli hafa ver- ið úi þessu bætt. Baltíur Georgs er nú orðinn með aJbeztu gkeímiitikröftum okkar, og má segja, að þeir. félagar, Ealdur og Konni, hafi ásamt töframanninum Bialla bjargað kvöldinu. Það er sannarlega ánægjulegt, að sjá hversu miklurn framförum BaJdui Georgs hefur tekið, og vonandi á hann eftir að sýna listir sínar héi- í fram- tíðiimi. ;T§pra¥®rtfa!íii Þau undur hafa skeð að togarasjómenn, eða réttara sagt landmenn sjórnanna hafa sagt upp samningum og stöðvað togarafJotann. Eng- an myndi undra þetta ef tog- arasjómenn væru illa lauuað- ir, en svo er nú ekki, heldur eru þeir bezt launaðir allra sjó manna og hafa í árstekjur 30 til 40 þúsund krónur, auk fæðis. Nú Iiaía Kratamir al- veg sett met í yfirboðinu við kornmana og heimta 80% hækkun á kaup togara- sjómánna. Sjá allir heilvita menn, hvíJík ósvi'fni og á- byrgðarleysi er bak við siíkar kröfur, þar sem vitað er að slíkar kröfur ná aldrei fram að ganga, helaur aðeins settar fram til þess að skapa glund- roða. Hvað segja verkamenn sem stunda landvinnu og hafa 20 þús. króna ársiaim, þegar farið er að nota sjómanna- samtökin á svona svívirðleg- an hátt af ábyr gðarlausum mönnurn eins og Sæmimdi Ói- afssyni. Er þetta þakklæti sjómamianna fyrir hin traustu og fullkomu skip, sem þjóðin hefur keypt handa þeim. Þejr rneg’a ekk,i láta fag- urgala sjómannatíagsins stíga sér til höfuðs,. þvi sjór hefur verið stundaður fyrr en n.ú síðustu árin, og ckki hefðu sjómenn ný og fulJkomin skip nú, ef verkámaðurinn, iðnað- armaðurinn og allir aðrir landsmenn hefðu ekki Jagt hönd á plóginn. Sjómenn haía nú stöð.vað togaraflotann með ósvífnum kröfum, en hver iir eru það sem líða fyrst og fremst vegna aðgerða þeirra? Það eru verk.amenn og allt Jáglaunafólk, sem miss- ir atvinnu sína og Jíða fyrir atbeina þeirra mamia, sem stöðva atvinnutækin, sem þjóðin hefur afhent þeim. Hvað segja sjómenn, sem hcfðu kr. 4.500 til 5.500 á mánuði við karfaveiðarnar, eru þeir ánægðir með þessar 1 j Ganla bíé aðgerðir í stjom sjomannafe- i Jagsins. Þjóðin krefst þess að j rikisstjómin taki þessi máJ GamJa Bíó sýnir um þess- strax til úrlausnar og það rneð'ar mundir einhverja þá skipun nefndar sem kynnir 'skemmtilegustn. mynd, sem annn Framhald af 1. síðu. Það þarf icngurn blöðuin að' fletta um þenman innflutning. Skýrslur Hagsteíu íslantís verða ckki véfengdar, hvorki af Magmisi Jónssyni né öSrum opinberum starfsmönnum og nefnðarmönnun). Getur íslenzka stjcrain gefið nckkra skýringu á þessum óhófslega innfíutningi Júxus- og óþarfa- bifreiða á þeim tímunr, sem nú cru í landinu? Er hægt að forsvara aðgerðir bessar á þeim tímum, þcgar dýrtíðin eykst stöðugt, atvinmrleysi vöru- bifreiðastjóra vex og aíiimia þdrra, scm almenn- an akstur stunda, fier þveraand^ Hér er svo komið, og hefur reyndar verið undaniarin ár, að klæðn- aður, matvörur, hreinlætisyörar cg yfiileitt allar þær vörur, sem við ekki framleiðum sjálf, hafa . verið og eru skammtaðar. Það fer ekki hjá því, að öíhim almemiingi gremj- ist réttilega hin íákeyrSa svrviiðipg, sem honum er þannig sýnd af hálfu hins opántera. Stíkisstjcin- Inni ber skylda að hefja rannsókn á gjaldeyiis- eftirlitinu og skipa fyrir um almcnnan innflutning • ■■■..!•' :A . .ÍX . {;%!>*.«» XX. A '. • • ••* • á þessum nauðsynjavörum þegar í síað. Fjárhags- ráð þarf ekki að afsaka sig með því, ao þeim hafi verið ékunnugt um vcruþurrðina hér. Þeim kom annað til en þjónusfa við landsmenn, cins og til var æilazt, þegar þeir veittu leyfin til þeirra cip- staklinga, sem flutt hafa inn þessar hifreiðar. — Hvað raunverulega var að baki þessara ráðstaf- ana, verða dómstólarnir að skera úr um. Hvað sem Magnúsi og félögum hans kann að detta í hug, til þess að kcmast úr þeim ógcngiím, sem þeir itú eru í, þá veit alþjcð, að sííkt eru tcmar vífillengjur og útúrsnúningar. Staðreyndirnar tala sínu máli. Á þessu ári haía verið íluttar inn nær daglega að minnsia kcsti ein bifieið. Þó að ein bifreið hefði verið flutt inn aðeins annan hvem dag, þá væri það s&mt glæpur. »‘JD K> é- miú> A- * Afbra|Ssmynd r. w. Ju a? • sér máJ deiJuaðila og leysir ,sézt beí'ur í Jangan tíma og deilupa mgcS gerðardómi því .beitir „Dra.ugurinn fer vest- annað. ,er glæpur og þjóðar- máominn, og Jean Paxker. Sagt er, að efniö sé byggt á raunveiulegum atburði. Aö minnsta kosti keypti amerískur auöjöfur einu sinni enskan kastaía og ílutti hann vestui' meö sér. Allir ættu aö sjá þessa af- bragösmynd.. voði. Ar.ars mætti spyrja laun þega. allra stétta hvort þeir séu reiðubúi.r til þess að láta hækka á sér skatta og útsvör svo að Japi-L ,tqga:rasjómanna geti hækkað í 50 þil 60 þúsund króna árslaun, bví það. yer-5- ur ekki gert .öðrpyísi en á kostnao launþega. É3ö vei Fegnm.arfélaginu,.ef það ekki sér að sér og skiJv.i' að bæjarbúar gera tij þess lrröfur og það miklar. ur um haf Þó að . mynd besEÍ sé aö vísu, gömuJL ,‘þá. fér: pkki. hj á W því, aö allir kvikmyndahús- '^ssþirhafi í'ulla unun ai.efþi. hennar, snjölium samtöJum, öeikstjórn og leik. í aöalhlutverkinu.. er h inn veJþekkti brezld. Jeikai'i Ec- Jjert , Dcnat,, cg þyjrá' hann vart haía gert þáö fcetur í sieinni kvikmyndjnm. Auk hans leika 1 mynd- inni Eugene Pallette, digii Framháld af 5. »íðu. klæöaburðiniu En vi,ð skuJum vona, að þessii fegurðardóm- arar pkkar haf i elíþ röntgen- augu og syo góða dómgreind, að þeir geti' fuudið í'alJegustu stúíkuna, hveinig s.em hún verður til fai a. . CIJO.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.