Mánudagsblaðið - 07.05.1951, Page 7
Mánudagur 7. maí 1951
MÁNUD AG SBL AÐIÐ
AUGLYSING
um skoðuu bifreiða í Keflavíkurkaupstað.
Samkvæmt bifreiðalögum er hér með tilkynnt, að
aðalskoðun bifreiða fer fram í Keflavík frá mánudeg
inum 7. maí til fimmtudagsins 10. maí næstkomandi
að báðum dögum meðtöldum.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar
að Vörubílastöð Keflavíkur og fer skoðuliin þar fram
ofangreinda daga kl. 9—12 og 13—16,30.
Þeir, sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á
vörubifreið, skulu koma með þau um leið og bifreiðin
er færð til skoðunar, enda falla þau undir skoðun
jafnt og sjálf bifreiðin.
Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild
ökuskírteini.
Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjald og vá-
tryggingariðgjöld ökumanna fyrir alít árið 1950
verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjald-
in eigi greidd við skoðun eða áður, verður skoðunin
ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin
eru greidd. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin
vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki beif-
reiða skulu ávalt vera vel læsileg. Er því hér með Jagt
fyrir þá bifreiðaeigendur, sem þuría að endurnýja
eða lagfæra númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera
það tafarlaust nú, áður en beifreiðaskoðunin hefst.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðun-
ar á ofangreindum dögum, verður hann látinn sæta
ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum og bifreið hans
tekin út umferð, hvar sem til hennar næst. Ef beif-
reiðaeigandi (eða umráðamaður) getur ekki af óvið-
ráðanlegum ástæðum komið með bifreið sína til skoð-
unar á réttum tíma, ber þeim að koma á Vörubíla-
stöðina og tilkynna skoðunarmönnum það. Slíkar til-
kynningar í síma nægja ekki.
Þetta er hér með tilkynnt öllum, sem hlut eiga að
ználi til eftirbreytni.
Bæjarfógetinn í Keflavík, 2. maí 1951.
Alfred Gíslason.
S
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10.00 til 13.00
kl. 16.30 til 17.30
og laugardaga
kl. 10.00 til 13.00
Augiýsing frá Landssímanum
Frá og með mánudeginum 30. apríl 1951 verður tal- Ij
sambandið við Bretland opið fyrst um sinn sem hér '•[
segir: í
A^VWWWiWWWWWUV^^VWwwyVWVWrtftWVWWr" >
P0TTABLÓM
Hawaii-rós
Schindapsus
Burkni
Pelargonia
Bússneskur vínviður
BLÓMAVfRZIJUM
Kónga vínviður
Stjörnu-efeu
Manstera
og ýmsar aðrar tegumlir. /
Sími 5509
Bankastræti 7
Afmælissöngur
Karlakórs
Reykjavíkur
Afmælissöngur K.K.R. í
Garnla Bíó næst s.l. þriðjudag
tókst afbragðs vel. Söng KKR
hvert lagið öðru betur, og er
ekki liægt að gera þar neitt
upp á milli. Sigurður Þórðar-
son er einn af íslands ágæt-
ustu hljómlistarmönnum, og
hefur Sigurður í 25 ár unnið
með framúrskarandi dugnaði
og listræni að söngmálum
kórsins. Sigurður hefur farið
með karlakórinn fjölda ferða
til útlanda, og allstaðar hlotið
hinar beztu viðtökur, og gagn
rýni sem einn af beztu karla-
kórum Norðurlanda.
Eg vil þakka Sigurði fyrir
hans snilldarlega samda lag
„Skín frelsisröðull fagur“,
sem kórinn söng kannski bezt.
Og ég tek af alhug undir það
sem hr. H. Sigtryggsson skrif
ar um kórmennina, sem hafa
fundið þá gleði í samstai’fi
síns ágæta stjórnanda, að
flogið á vængjuni söngsins
Iangt burtu frá drunga
hins daglega lífs
til æðri Iieima.“
Sig. Skagfield.
Píanófónleikar Árna
Krisfjánssonar
,,Það er skemmst að segja
að þessir tónleikar voru þeir
allra glæsilegustu sem ég hef
heyrt Árna halda, — og er
þá langt jafnað. Þeir færðu
mönnum á ný heim sannin um
það hvílíkur óskaplegur lista
maður Árni er. Með andagift
sinni og innsýn tókst honum
að leiða í Ijós það allra duld-
asta sem í verkunum býr, á
sannan og göfugan hátt. Allt
yfirborðslegt er Árna fjarri
skapi, hann er kafari í list-
inni, og nær perlunum upp á
yfirborðið, túlkarinn verður
hér sem einn stórkostlegur
Aladinslampi. En lengra verð
ur ekki komizt í endursköpun-
inni. Hið stórbrotna og djúp-
auðga í list Árna verður að
ægifegurð. Allt naut sín á
hinn fullkomnasta hátt. ,,Ó-
viðjafnanlegir töfrar fylltu
salinn“. Þessi yndislega kvöld
stund mun seint — ég vil
segja — aldrei gleymast þeim
sem hennar nutu.“
Mikill skaði að þessi mikli
listakafari ekki skyldi spila
hin listauðga verk eftir hin
þrjú íslenzku tónskáld Pál ís-
ólfsson, Björgvin Guðmunds-
son. og Jón Þórarinsson.
Sig. Skagfield.
Auglýsið í
MANUDAGSBLAÐINU
Auglýsing
um skoðun bifreiða og bifhjóla í Gulibringu- og
Kjósarsýslu og Hafnarf jarðarkaupstað 1951.
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að
liin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári
fram sem hér segir:
GRINDAVÍK: Föstudaginn 11. maí við Barnaskólann.
Skulu þá allar bifreiðar úr Grindavíkurhreppi
færðar til skoðunar.
SANDGERÐI: Þriðjud. og miðvikudag 15. og 16. maí.
Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól úr Miðness-
og Gerðahreppi færðar til skoðunar á Vörubíla-
stöðina í Sandgerði.
YOGAE: Fimmtudaginn 17. maí. Skulu þá allar bif-
reiðar og bifhjól úr Vatnsleysustrandarhreppi
- færðar til skoðunar við hraðfrystihúsið í Vogum.
IvEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR: Mánudag, þriðjudag,
miðvikudag, fimmtudag og föstudag 21.—25.
maí skulu allar bifreiðar og bifhjól úr Njarðvík-
um og Hafnarhreppum og af Keflavíkurflugvelli
færðar til skoðunar að lögreglustöðinni á flug-
vellinum.
BRÚARLAND: Mánudag, þriðjudag og miðviku-
dag 28.—30. maí skulu allar bifreiðar úr Mos-
fells-, Kjósar- og Kjalarneshreppum færðar til
skoðunar að Brúarlandi.
HAFNARFJÖRÐUR: Fimmtudaginn 31. maí, föstu-
daginn 1. júní, mánudag, þfiðjudag, miðviku-
dag, fimmtudag og föstudag 4.—8. júní og mánu-
dag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 11.—
14. júní. Skulu þá allar bifreiðar úr Hafnarfirði
og Bessastaða-, Garða-, Kópavogs- og Seltjarn-
arneshreppum færðar til skoðunar á Vörubíla-
stöð Hafnarfjarðar.
Ennfremur fer þá fram skoðun á öllum bifreiðum,
sem eru í notkuil á áður tilgreindum stöðum, en
skrásettar utan umdæmisins.
Við skoðun skulu þeir, sem eiga tengivagna eða
farþegabyrgi koma með það um leið og bifreiðin er
færð til skoðunar.
Þá skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild
ökuskírteini við skoðun. Vanræki einhver að koma
bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann
látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum og bif-
reiðin tekin úr umferð af lögreglunni, hvar sem til
hennar næst. Ef bifreiðareigandi (umráðamaður)'
getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið
sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að koma
á skoðunarstað og tilkynna það. Tilkynningar í síma
nægja ekki. Bifr’eiðaskattur, fyrir árið 1950 (1. jan-
úar 1950—31. des. 1950), skoðunargjald og iðgjöld
fyrir vátryggingu ökumanns, verða innheimt um leið
og skoðun fer fram.
Séu gjöld þessi ekki greidd við skoðun eða áður,
verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð
þar til gjöldin eni greidd. Sýna ber skilriki fyrir því,
að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi.
Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bif-
reiða skulu ávalt vera vel læsileg, og er því hér með
lagt fyrir þá bifreiðaeigendur (umráðamenn), sem
þurfa að endurnýja númeraspjöld á bifreiðum sínum,
að gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin
hefst.
Skoðunin fer fram kl. 9—12 og 13—16.30 daglega.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að
máli til eftirbreytni.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gull-
bringu og Kjósarsýslu, 28. apríl 1951.
Guðmundur I Guðmxmdsson.