Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.01.1952, Qupperneq 5

Mánudagsblaðið - 14.01.1952, Qupperneq 5
jflánudagur 14. janúar 1952 MÁNUDAGSBLAÐH) Meðal Hollywood.leikara á Keflavíkurvelli .OIV o H Áydrey Msr, Waifer Pidgeon og Keenan Winn skemmfa hermönnum á jéiadaginn Það var á jóladagsmorguninn, þegar ég stóð við eldhúsgluggann og raulaði vísustúfinn „Einn Sherry á dag, kemur samvizkunni í lag“, að mér datt í hug að leggja leið mína til Keflavíkurvallarins og hitta að máli Hollywood-stjörn ur, sem þennan dag, samkvæmt fréttum Moggans, áttu að skemmta hermönnum. Eg hringdi því til hans Pétúrs Thomgens, fréttaljósmyödára, bauð honum gléðilega hátíð og spurðist fyrir, hvort hann hefði í huga að fylgja mér suðureftir Keenan Wynn . . . „fótinn milli tjalda.“ Ljósm.: P. Thomsen). og filma fyrir mig þetta heims- fræga fólk, sem glatt hefur ís- lendinga sem aðra á hinu silfur- hvíta lérefti. Eftir að Pétur hafði sagt nokkur vel valin orð um blaðamenn og störf þeirra, og jafnframt því látið einhver orð um það falla, að þessi ferð yrði ekki til fjár, ef að vanda léti, féllst hann þó á að koma, gegn því, að strax yrði farið af stað og ferðinni skyndaé eftir mætti, því mörg störf biðu hans um eft- irmiðdaginn. Eg brá mér því í stríðsbræk- urnar, vetrarfrakkann og setti upp spánnýjan hatt, er Haraldar- búð hafði lánað mér gegn loforði um gréiðslu, þegar peningar hrykkju minn veg. Að því loknu var stigið upp í bifreið Péturs og haldið af stað suðureftir í kulda- veðri og skafrenningi. Á leiðinni bar fátt til tíðinda eður frásagna nema logið væri, að því undanskildu, að Pétur hafði orð um, að Danir væru óskila- menn miklir, hvað handritin snerti, en þegar ég ætlaði að svara þvi, bað hann mig að fara út og nioká’í burtu snjófjalli, sem skyndilega hafði myndazt á miðj- um veginuín. Á afliðandi hádegi komum við að hliðPváQIarins, og eftir að lög- negián hafði kíkt á okkur, leyfði hún, að Við ækjum inn í hið allra- helgasta, og bráðlega komum við áð hótelihú, þar sem grunur lá á, að Hbllywood-búar lægju við. inni í hótelinu var allt á tjá og tundri, íerðalangar að raka sig í biðsalnum, en konur og börn á stjái og ekki gat að líta nokkurn þeirra, sem við ætluðum að finna. Mitt í allri þessari útlenzku dýrð sá ég þó nafna minn Ólafsson, sem þar starfar, og frétti af hon- um, hvort hann hefði orðið var við leikara, sem samkvæmt frétta þjónustu Valtýs, myndu nú áreið- anlega vera á íslenzkri grund. Agnar kvaðst hafa séð þá fyrir stundu, en þá á útleið, en gat helzt til, áð riú væru þeir í her- skálum, þar eð sýning rnyndi hefj ast bráðlega. Rétt í þessum svif- um bar MacGaw, hershöfðingja, að, og tjáði ég honúrn erindi irjit;t, svo og að nokk-ur flýtir Vtefi riauð synlegur. Hershöfðinginn bfást vel við og náði sambandi viSS Watson, undirforingja í sjóliðinu, sem kvaðst múridú sækja okkur klukkan eitt. Við bar einn í hótelinu fengum við okkur kaffi og hamborgara, og hafði Pétur þar um einhver orð, að heldur væri lélegur jóla- maturinn og hvort ég myndi ekki af alkunnri rausn minni bjóða honum upp á eitt vatnsglas í „desert“. Eg minntist þeirrar reglu, að ekkert er verra en að standa í ýfingum við ljósmynd- ara, en hugsaði þó að ekkert væri svo sem móralskt gegn því að lauma nokkrum dropum af ar- senikki í glasið hans, svona, til að launa honum fyrir helvítis háðið. Klukkan eitt kom Watson, sjó- liðsforingi, og kvaðst mundu fylgja okkur á fund „hinna stóru“. Watson er manna mynd- arlegastur og gæti vel verið Hollywood-stjarna, hvað útlit snertir, en sennilega hefur hann kosið að vera kyrr í starfi ^ínu, þar sem .karlmenn eru karlmenn — og konur himinlifandi, að svo er. Að tjaldabaki í leikskála her- manna var bæði þröngt og óvisb- legt og svo ruglingslegt, að mér kom ekki til hugar að hætta hatti mínum í þá hringiðu. Tók þann kostinn, sem amerískir bíómynda blaðamenn og Sverrir Þórðarson hafa, að láta ekki kolluna af höfði fyrr en í fulla hnefana. „Takið nú myndir og spyrjið um allt, sem þið viljið,“ segir Watson, „þeir eru vanastir því.“ Á sviðinu er hinn kunni leikari Keenan Wynn, sem er kynnir sýningarinnar. Tjaldið er ekki far ið upp, því að Walter Pigeon hef- ur meiðzt á hendi og þurfti að koma við á spítalanum. Á meðan fer Wynn við og við fram fyrir tjaldið og spjallar við hermenn, og skyndilega tekur hann í hönd einnar meyjarinnar og leiðir hana að tjaldskörinni, þar sem tjöldin mætast. „Stingdu . fætinum fram milli tjaldanna, en aðeins upp að hné,“ segir hann. Daman gerir eiös og skipað var, og lustu hermenn upp miklum fagnaðarópum, blístrum og allskyns hávaða, sem sýndi þó, að ekki væru þeir helfrosnir, þó á ísalandi væru. Mörg önnur brögð hafði Wynn í frammi, en hann er eins og kunnugt er einn færasti gamanleikari Ameríku og lék m. a. í myndinni „Annie, skjóttu nú“ sem til skamms tíma var sýnd í Gamla bíói. Nú var eins og Pétur tæki völd- in í svip, því hann þreif í hönd Wynns, leiddi hann afsíðis, sagði „brostu“ og hleypti af vélinni. Eg var eiginlega stanzhissa á því, hversu vel Pétur tók málið í sín- ar hendur, svo snarlega hafði hon um tekizt. En Pétur kann sitt fag •og veit, að bið og hik ér ekki til fagnaðar í svona starfi. „Audrey Totter er þarna í kompunni,“ segir Wynn „ásamt þjnum stúlkunum, og við þær gét ið þið talað eins og þið viljið. Sjálfur má ég ekki vera að því í svipinn.“ „Audrey Totter,“ hugsaði ég og minntist myndarinnar „The Sax- on Charm,“ þar sem hún lék eitt af aðalhlutverkunum ásamt Ro- bert Montgomery og Súsönnu Hayward. Nú var ekki annað en að setja Bogason-sjarmann í gang og ráðast á garðinn. Eg knúði á dyr og sjá: kom ekki Audrey Totter til dyra bros- W. Pldgeon: „Ég er meira að seg ja orðinn afi.“ (Ljósm. P. Tomsen) léik ég á móti Walter Pidgeon. ágætu konu frú Ágústu ásamt Auk þess lék ég m.a. í myndinni „Lady in the Lake“ - og „FBI- girl“, en fyrsta mynd mín var ,My sister Eileen“. „Komin af leikaraættum?“ „Nei, alls ekki, enginn leikari í ættinni, nema ég,“ segir leik- konan. Nú kallar einhver: „Miss Totter - á leiksviðið". „Ógift?“ „Já, alveg, en auðvitað á ég vini, sem ég skemmti mér með, en annars er lítið um klúbba-ferðir, því að vinnan er erfið og ekki veitir af svefni“. „Nokkru hægt að skila til að- dáenda“? „Beztu kveðjur til alh-a og þá sérstaklega til leikarastéttarinn- ar, sem mér er sagt; að sé í mikl- um uppgangi.“ Fyrr í viðtalinu hafði hún getið einhvers íslend- ings, sem hún hafði kynnzt i hinni fallegu dóttur þeirra, Mar- grétu. Það var sönn ánægja að kynnast þeim hjónum, sendiherr ann alúðlegur og fyrirmannlegur og frúin ekki síðri.“ „Hvernig er þetta næturklúbba líf, sem við héyrum svo mikið um ykkur í Hollywood?“ „Um það get ég nú lítið sagt. Sjálfur er ég kvæntur og á eina dóttur og tvö dótturbörn. Sfem sagt afi“. (Hér þótti mér við eiga að skjóta nokkrum hamingjuósk- um inn, til þess að sína menn- ingu vora). „Annars umgengst ég aðallega samstarfsmenn mína við félagið og fer lítið á klúbba og þess háttar.“ Talið barst nú að ýmsu hér- lendu, og ég sagði honum frá merkilegustu hlutum landsins — eldfjallinu Héklu, SÍS, skatta- nefndinni og Hálldóri frá Kirkju- bóli. Þótti honum það allt hið Walter Pidgeon ... „kynntist sendiherranum.“ Ljósm.: P. Thomsen). andi sínu alfallegasta og spurði erindið. „Jú — blaðamaður — viðtal,“ hrökk upp. Audrey Totter er ung og mjög lagleg leikkona Jjóshærð ekki há vexti, en svarar sér vel og er eiginlega miklu fallegri en í þeirri kvikmynd, sem ég hefi séð hana. Eins og aðrir Hollywood- búar, þá ber hún merki sólar, andlitið ljósbrúnt, enda af sænsk um ættum. Eftir að ég hef skýrt erindið nánar, leysjr leikkonan frá skjóð- unni: „Mér þykir leitt að hafa ekki komizt .til höfuðborgarimi- ar, en á svona ferðalagi er erfitt um slíkar athafnir. Maður er á ferð dag og nótt, sefur í vélinni, en oft margar sýningar á dag.“ „En vinnan í Hollywood?“ „Síðasta mynd mín heitir „Sell out“ ffá MGM-félaginu, en þar Kaliförníu, en ekki man ég nafn- merkilegasta og kvaðst hafa á- huga á Halldóri. Pétur hafði ekki verið aðgerðar laus meðan ég „bril]eraði“ og tók myndir af öllu og öllum. Leikflokkur þessi var á vegum U.S.O. Camp Shows, sem ferðað- ist um Grænland, ísland, Evrópu og Afríku frá 20. des til 1. jan. Pétur fór nú að verða ókyrr,. því eins og getið var um, þá hafði hann nógu að sinna í. höfuðborginni, enda fannst hon- um vist eklci mikið til um hjal mitt. Kvöddum við því Hollýwood- búa með virktum, og báðu þeir allir að heilsa landi ög þjóð. Því miður vannst ekki tími til þess að ná almennilegu tali af Keenan Wynn, þar sem hann var alla tíð á sviðinu, en ekki tóm til þess aS bíða þar til sýningunni lyki. A. B. Rétt j þéssum svifum ber mann að. Hann er hár vexti, dökkhærð- ur, Sólbrúnn og allur hinn vask- legasti. Hann er klæddur í kulda- úlpu og raular nýjásta danslagið fyrir munni sér. „Mr. Pidgeon,“ segjum vér, „nokkur orð fyrir blaðið“. „Mitt líf er eins og opin bók,“ segir hann, „þú kannast við eitt- hvað af myndunum, sem ég hef leikið í t. d. „Frú Miniver“, „Mádame Curie“. o. flt, ,en síðasta myndin, sem . ég ,lfek í, er „Unr known man,“ sem ég lauk við rétt áður en við fúrum af stað, og var ég einmitt nú nýlega að lesa mjög vinsamleg ummæli um mig í gagnrýni vikublaðsins News- week. Annars get ég sagt þér það, að minn ferill byrjaði nú sem_ söngvari. Söng á móti Elsie Janice í sýningu í Englandi." Við ræddum nú um kvikmynda iðnaðinn og breytingar þær, sem átt hafa sér $tað í þeirri grein. Það er eftirtfektarvert, hversu fljótir við erunif-.rjvjj að klára aina mynd,“.segir, leikarinn. „Áð- ur fyrr tók meðalmynd okkur 12:—14 vikur, en nú klárum við langá mynd í litum og og öllu saman, þetta á fjórum til fimm vikum. Tækninni hefur fleygt geysilega fram.“ Walter Pidgeon hefur alltaf unnið hjá MGM-fé- laginu og er þar enn. Talið barst að íslandi. „Eg hef kynnzt íslendingum vestra,“ sog- ir Pidgeon. „Eg hafði þá ánægju að kynnast sendiherra ykkar í Washington, Thor Thors og hans Audrey Totter ... „komst ekki til höfuðstaðarins.“ Ljósm.: P. Thomsen).

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.