Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.01.1952, Síða 7

Mánudagsblaðið - 14.01.1952, Síða 7
Mánudagur 14. janúar 1952 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 Marshallsfófnunin ramh 1 tilefríi áf þessari skipulags- breytingu gaf 'Efnahagssam- vinnustjornin út svofellda f réttátiikynningu: 'Á áfimiJjL9l47 var ekki útlit fyrir ániiað cn að flóðbylgja komúnismáns myndi skella yfir alla Véstúr-Evrópu. Not- uðu kommúnistar sér þá gífur legu upplausn, sem sigldi í kjölfar styrjaldarinnar og skipulögðu sókn sína innan frá af slíkri hæfni og slægð að hernaðarleg aðstoð var óþörf til þess áð sókn þeirra næði til ætiuðum árangri. Styrkur Marshalláætlunarinnar lá hinsvegar fyrst og fremst í því að hún miðaði að varan- legum og eiginlegum f riði með þvi að endurreisa og efla fram leiðslutæki hinna frjálsu landa. I. flestum löndum Vestur- Evrópu hefur afl kommúnism ans nú verið. stöðvað og á- rangur Marshalláætlunar kem ur fram, í aukinni framleiðslu og bættpm lífskjörum. Þann tiltölulega stutta tíma, sem áætlunin hefur starfað og að ndkkru léyti vegna starfsemi hennar bSihlínis, eða þeirra ráðstafana, sem hún hefur beitt sér fyrir, má nú sjá eft- irfararidi árangur af viðreisn- arstárf iriu í Evrópu: Á þessu tímabili hefur iðn- aðarframleiðsla aukizt urn 64% miðaé við árið 1947 og er hú 41,% meiri en fynr stno. ,. Enda þótt Loíaframleiðslan sé.guil ppkkuð minrii en fyrir stríð hpfur, hún samt aukizt úm, 27% frá því sem hún var árið 1947, Aluminiumfr’amleiðsla cr 69% méiri, framleiðsla á kop- ar hefur aukizt um 31 %, sem- entsframleiðsla um 90% og franÚQþÁ%, matvæla hefur auki^t um 24%.síðan 1947 og, er nú meiri en hún var fyrir stríð. 1 tilkynningu sinni benti Efnahagssamvinnustjórnin á að frumkvæðið að frarn- kvæmdum til endurreisnar álf unnav- hefð.u komið frá aðild- arrikjuumn sjáífum. Þau hefðu ákveðið um þarfir sín- ar og jafnframt hvaða hlut- verki þau þyrftu að gegna í endurreisnarstarfinu. Þettá hefði leitt, af sér stofnun Efnahagssamvinnubándalágs Évrópu (OEEC) og síðan gtofnun greiðslubandaiags Évrópu. Þetta frumkvæði var éinnig megin undirstaðan und ir Schumanáætlunina, sem miðar að því að sameina sex kola- og stálframleiðslulönd meginlandsins í eina markaðs heild, og síðast en ekki sízt stofnun Atlantshafsbanda- lagsins og þá um leið myndun alþjóðahers undir stjórn Eis- enhóvf^á||‘ tflv varnar hinum frjáisu’MMl^li Evrópu. Frá, því <:að Efnahagssam- vinnustjórnin tók til starfa hefuf *hún'varið samtals nærri 12.000 milljónum dollara til endurreisnarStarfsins ýmist í lánum eða óafturkræfum framlögum. Gégri þéssari upp- hæð hafa meolimalöndin lagt fram sem svarar 9.000 millj- ónum dollara í eigin gjaldeyri. A undanförnum þremur ár- um hafa Marshalllöndin lokið við, eða eru að ljúka við, 27 meirihátta virkjanir og 32 stórframkvæmdir er miða að aukningu járn- og stálfram- leiðslunnar í Evrópu. Auk þess hafa olíuhreinsunarstöðv ar verið mikið cndurbættar og afköst þerira aukin, fram- leiðsla á vefnaðarvöru hefur einnig verið bætt og aukin. Ó- talmörgum öðrum fram- kvæmdum, er miða að meiri framleiðslu, hefur verið hleypt af stokkunum með styrk frá Marshalláætluninni. Járnbrautarkerfi Evrópu, skipaskurðir, kaupskipafloti, hafnir og flugyellir hafa auk þess verið mikið endurbætt með framlögum úr mótvirðis- sjóðum meðlimalandanna. Þégar - Kóreuptyrjöldin brauzt út voru Evrópuiöndiri: búin að ná þeim árangri endurreisnars.tarfinu, sem fór langt fram úr giæstustu.vpn- um allra, semrhl.Ut áttu að máli, jafn Bandaríkjanna sem aðildarríkjanna sjálfra. I tilkynningu sinni leggur Efnahagssamyinúustjórnin hins vegar áherzlu á að ef Vestur-Evrópulöndin hyggja á . enn frekari framleiðslu- aukningu, þá vei’ður henni ein ungis náð með bættum vijiny- aðferðum og enn' frekari nýt- iingu.þéirra tækja, sem fyrir- hendi eru. _ ' Því bert þó,.Éigi að neita, heldur tilkynningin áfram, að atburðir þeir, sem átt hafa sér stað á s.l. ári, hafa mjög skyggt á lxina hálcitu hugsjón efnahagssaimsfefi'fsins ogt á- rangur þess. Sú ógnv sem staf ar af hinum mikla og síaukna herstyrk kommúnista, hefur neytt hinar vestrænu þjóðir til þess að beítá'kröftúm sín- x ■'?* n r ’ i f um æ meir að því áð ef lá her-' . , . • :g:< , .T;.:, ; s'-' sem framundan er. Þrátt fyrir þetta er áx’ang- ur Marshalláæltunai’innar sá að hugsjónin um nýja, end- ui’reista Evrópu, sem er efna- hagslega sterk og stendur sameinuð meðal hinna frjálsu landa heims, hefur oi’ðið að veruleika, og hér eftir sem hingað til munu Bandai’íkin halda áfram samvinnu sinni við lönd Vestur-Evrópu til eflingar friði og velmegunar, eflingar friði og velmegun. •H--HH-t-H-h-i--t"H"H--i--H"H-H"I--H--l-*-r-H"!"H"i--HH"i--H-H"H"H-H- V e s! erlbæiogar } höfum opnað afgreiðslu í Garðastræti 3 í Verzlun J Guðrúnar Þórðardóttur. í, Þvottur — Kemisk hreinsun. + Sækjum — sendum. $ ÞvoSfami^iSöðin í *r Símar: 7260, 1670. | + J, —i—I—i—I—I—I—I—I—I—I—3--X—I--I—I—I-t— ■V'., hættu, cr eift Éofúðverkefnið — O — Antisþeiiis' heyrði eitt sinn, að .vondir meiín höfðu' lofa.ð hanri,' og vai’ð honum þá að orði: „Eg er hræddur' u'm áð ég hafi óafvitáridi gjört eitt- hvað illt.‘ O ö, e bi’á Ifikrat- Aú if. Maður nokkur esi um það, að hann væi’i af lágum stigum, og hefði faðir hans verið skóari. Ifíkrateá svai’aði: „Ætt mín byrjar á mér, en ætt þín endar á þér.“ — O — Einu sinni í samkvæmi kom ungur oflátungur tjl Chester- fields lávarðar óg' spurði hann, hvort sér leyfðist að drekka skál djöfulsins. „Því ekki það?“ svaraði Chester- field, „mér ber ekki að amast við vinum yðar.“ Kon-liki Framhald af 4. síðu. námssögu í einstökum atrið- um svo sem það, að flestar hinar eysti’i Suðurhafseyjar hafa byggzt fxá Samóaeyjum. Fjölmai’gar þjóðsagnir Suð- urhafseyjabúa, sumar mjög sérkenjiilegar má rekja beint til Indónesíu. Það sannar hins vegar lítið, þótt Heyerdahl bendi á, að sum ati’iði í sam- jbsmdi við frjósémidýi’kun Indíána og Polynesa séu svip- ,uðí;rYfirlcitt eru þetta atriði jmjög almenns eðlis, og frjó pe.midýrkun frumstæðra þjóða er oftast sjálfri sér lík, hvar sem er á hnettinum. En nú koma sumir og segja: „Sannaði okki Heyerdahl sitt mál með því að fara á Kon- tiki frá Perú til Suðurhafs- eyja?“ Auðvitað sannar þessi för ekki neitt. I hæsta lagi má segja, að það sé aðeins liugs- anlegt, að Iridíánabáta hafi .í’ekið frá Suður-Ameríku til Suðurhafseyja einu sinni eða tvisvar. En hver, sem sá kvik- myndina af Kontikileiðangr- inum, trúir því, að stórkostleg ir þjóðflutningar hafi fai’ið fi’am á þennan hátt, að tug- þúsundir eða hundruð þús. kvenna og bai’na hafi vei’ið flutt þannig um óravegu Kyrrahafsins? Til þess þarf meira en litla trúgirni. Og 'hvornig hefði verið fyrir ' hei’ra Heyerdahl að fai’a hina jleiiðina til Suðurhafseyja, jieiðina, sem allir vísindamenn halda fram, að Polyttesar hafi farið, sem sé leiðina frá Indó- nesíu? Sú ferð hefði áreiðan- lega orðið hundrað sinnum greiðfæi’ari og auðveldai’i. Þá var ekki annað að gera en Iesa sig frá einum eyjaklasanum á 'annan rneð tiltölulega stutti um millibjlum. En það ,má vera,,að;sú.fpv hefði ékki-.ox’ð- jið eins ný^tárleg' Og ..vænleg Úil.j'auglýsinga. Ef för lýpn- tikis sannar það, að Suður- hafseyjar hafi byggzt frá Amei’íku, gætu Mexikómenn eins vel tekið upp á því að láta sig reka á fleka með Golf- straumnum til Islands og sanna með því, að ísland hafi byggzt frá Mexíkó, og að Is- lendingar séu afkomendur Azteka, en ekki Norðmanna. Þetta væri hvort sem er ekki stórum ótrúlegra en kenning- ar Heyerdahls. Og ekki er að efa, að til væri fólk á íslandi, sem mundi gína við slíku. Ölaf ur Hansson. Borgarhílstöðin Vanti yður leigubíl, þá hringið í síma 81991 átta nítján níutíu og einn. Eingorigu velþekktir og góðir afgreiðslu- og ökumenn. ’ 'é’ Borgarbílstöðin. .M f.A V'": .'IB-l'' H"!~H--H--H-H-H--H--H--:-*-H-:--i--f-H--H"H-*-H--i--H"H--r*-HH--H-;--H--i tekur til starfa 14. þessa mánaðar. Vegna þess, að hin nýja skólabygging er enn ekki fullgerð, verður í. vetur ekki hægt að kenna nema tvö tungumál:. .ENSIíU og ÞÍZKl'. ' , t*, ,, i Eins og að' unrianförnu verður kennt í námskeið- + um. Kennslutímabii hvers námskeiðs verða 4 mán- T v uðir og verða tvær kennslustundir í viku, í hverju X tungumáli. ....... Nánax’i upplýsingar og innritun í Túngötu 5, 2. hæð. Sími 4895. HALLÐÖR P. DUNGAL. X , uguíjlní1 BEST-FRIEND hárjjtirrkarnar komnar f $ f -I- --!—i——i——n-’.1!--!—3-—Í--I--I—I—5—i—!—i—!—i—i—l--i—!—!—:--i--l--i'-!—i--í—i—I—i—!--:--!—i—I—í—í—í- . t :momQmoonmct:1mcX6COomamQmcé&éo*,46^r'.mvmo^omom.:m.:*..m.'mc,momc.oomnmoaoo,u.:momomamomomamamamomomomöé( ' ' I ■ a • Jt Q9 . »o o» BO §§ •o om I -om ss S8 60 om ss •o om mo §s tm-M bíövp í;Tianl|| om v| if : 1» > 4- !> 1 '.-.í íöjís W vjjVj •Í'K.-V. .' -s t’ii “:v>ri "j pncvrr ag T’SkóldvÖrðustígjS— Sími 1275. .■•i.jny 6.s |» *' ' í ‘, C’ :j' : :: ití/l.'i: i t ;e/ : : - ■ - » ! -■ - -j _ ■ -j? • i■ v ■ ■ . t moocmomomoo^'OL'ifi'momomcmcmnm -mom ••■ ococmomomom tmamomomnm • -■•■'•o» oo«-x**--*.-)*!-!*.tmomamamcmiimomomomc .........4 -------------- --------------------------------------- Verð kr. 357,50. H.J ,;S8 I •1 ■t*/H"H-H--K--H--H"H--H-+-H”H~HH-H~H--H--H-HiV-H--H-7--H>H- X - ■ nhanri « • í senSiliIastöSma Þ Ó R t v "r - íí Faxagötu. C > • öí m i i Höfum ávallt liréiria og örugga bíla til hverskonar sendiferða. — Reynið viðskiptin. Átta ellefu fjörutíu og átta ;bi. Sendibílastöðin ÞÓR ir/9i ■•i-i-i-l-i-l-H-l-I-H-t-I-I-i-i"I„I"l"I-l-I"I-i-!,ll"I"i"I"I-i-I-H-i-i-I-i-;"i-l-i-i-H-H- - v~f T * r -f - • '-i ' * '

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.