Mánudagsblaðið - 22.12.1952, Page 6
MÁNUÐAGSBLAÐIÐ
Mánu<2agur 22. des. 1952
................................................................................. " ¥
Kerr:
Fraxnhaldssaga
Eins o§ þér sáið
(Stay out oí my liíe.)
19. KAFLI
Þau öluðu, sagði María
Jackson, allan tímann, en
virtust aldrei þreytt. Ef Amy
var í eldhúsinu, var Howard
þar líka, í næsta stól og horf ði
á hana, ef hann fékk ekki að
hjálpa, en það kom ekki oft
fyrir. Hann var engin hús-
verka-eiginmaður, klaufi í
öllu, sem að þvi lét, handar-
höldin duttu af bollunum á
einhvem óskiljanlegan hátt,
þegar hann snerti á þeim, ef
hann hreyfði olboga sína þá
féll næsti diskur af eldhús-
borðinu, og ef hann opnaði
ofnhurðina þá var hann um
að brenna sig. „Ekki veit ég,
hversvegna þér er treyst fyr-
ir flugvél“ sagði Amy, „mér
hefur alltaf skilizt að þær séu
brothættar. Þú ert eins og
járnsmiður, sem reynir að
gera við lítið úr, þegar þú
kemur í eldhúsið.“
„Það er vantraust þitt á
hæfileikum mínum, sem haml-
ár gjörðum mínum. Im heldur
að ég muni brjóta eitthyað,
svo auðvitað geri g það. Það
er afl hugsunarinnar“.
„Já rétt--------— miklar
gáfur stjórna smáum“.
„Nei, alls ekki------— það
re bara hugsunariaust afl sem
verkar á næmar tilfinnlngar“.
Hann fylgdi henni éftir,
hlæjandi, um allt húsið, segj-
andi að afþurrkanir mættu
bíða, að bækur þyrfti ekki að
setja aftur í skápana, að
hirðusemi væri löstur,.. sem
hefði hryllilegar afleiðingar.
Mary Jackson, sem líka var
önnum kafin, hlustaði á bros-
andi og tók stundum þátt í
orðaskiptunum, alltaf, kvart-
aði Howard, sammála Amy.
„Þetta hús er fullt af sam-
vizliusömum konum“, sagði
hann, „hvað getur einn vesa-
tings maður gert gagnvart
þeim. Jafnvel Nancy raðar
(eikföngunum sínum þegar
hún er búin að leika sér með
þau“.
Nany leit á hann vonaraug-
um. „Eg skal ekki raða neinu
sf þú vilt það ekki“, sagði
hún.
Þess konar samtal átti sér
stað meðan einhver heyrði
til. Þegar þau voru ein, voru
þau alvarleg og þögul, héldust
i hendur eins og til þess að
verjast komandi skilnaði.
Þegar þau ræddust við þá var
það oftast um bamið, sem var
á leiðinni, framtíð þess og
þeirra, en aldrei minnust þau
,í þá einu setningu, sem öllu
réði um f ramtíð þeirra:
„Hvenær verður stríðið búið“.
Þau höfðu ekiú mikinn
tíma cin út af fyrir sig, því
ið eftir þetta fyrsta kvöid
/irtist sem allar sálir í Mar-
burg þyrftu að heimsækja
Howard, sérstaklega stúdent-
ar og yngri mennirnir. Allt
kennaraliðið vildi fá að bjóða
honum kvöldverð og hádegis-
verð. Hann var eini flugliðs-
foringinn, sem borgin átti og
það eitt hafði mikil áhrif á
ímyndunaraflið. Eitt af blöð-
unum sárbað hann „að segja
þeim eitthvað um flugherinn“,
klúbbar og nefndir báðu liann
að halda ræður, smádrengir
sátu um húsið til þess að sjá
hann, liann var borinn á hönd
um og dáður, miklu meira en
hann Iiafði gaman að.
En hann afþakkaði öll þau
boð, sem hann gat mögulega
afþakkað, og þegar hann varð
að þiggja þau, þá kom hann
æðandi til Amy yfir spilltum
tíma. Þau höfðu aðeins . einn
ákveðinn klukkutíma á dag
saman, og ekkert kom þeim til
að missa þann tíma, hvaðj
nauðsynlegt sem það var að
vera annarsstaðar, klukku-’
tímann, sem hún var vön að!
fara í gönguferðimar um
skólagrundimar í ljósaskipt-j
unum. Nú gekk hann með
henni hægt. Þau héldust í
hendur og einangruðu sig frá
umheiminum. Stundum
gleymdu þau jafnvel að á-
varpa fólk, sem þau þekktu!
og hittu 4 göngu sinni, en
enginn móðgaðist, þau voru
afsökuð. Þegar leið að því að
orlof Howards var á enda,
hættu þau að tala um það^
sem ætti að ske eftir að styrj-
öldinni lyki. Amy lofaði að
hætta að kenna á píanó,
hvíla sig meira, og passa
sjálfa sig ,,heimskulega“
mikið eins og hún orðaði það.“
„Og vertu ekki að reyna að
spara og spara á allan hátt“
sagði Howard. „Það er nóg
til, þótt við séum ekki millj-
ónamæringar. Og það er —
---------“ hann hætti.
„Það er hvað“.
„Það er þarflaust fyrir þig
að spara eyrinn. Það veldur
mér áhyggjum“, sagði hann
vandræðalega. Hann hafði
ætlað að segja: „Það er líka
líftiyggingin mín“, en hann
þagnaði í tíma.
„Og þú lofar að hugsa vel
um sjálfan þig---------------
að kenna öllum þessum ung-
lingum að fljúga, þeir geta
sett þig i stórhættu. Eg hefi
það alltaf í huga“.
„Það er óþarfi. Trúðu mér
fyrir þvi að gæta þeirra. Ef
ég aðeins gæti verið hjá þér
núna. En ég er búinn að á-
kveða dálítið Amy. Eg ætla
að koma heim, þegar það skeð
ur, þótt ekki sé nema i.einn
dag. Konan gengur í gegn um
svo mikið----;--------“.
Hún minntist þegar Nancy
fæddist. „Það er ekki svo mik-
ið. Þetta er eðlilegur atburð-
ur, eins og þú veizt, við kom-
um öll sömu leiðina. Og á eft-
ir er það svo yndislegt“.
„En þú vilt að ég komi, er
það ekki?“
„Auðvitað vil ég það, meii-a
en allt í heiminum. Það flýtir
fyiir tímanum þegar ég sé
þig, bara þangað til í marz“.
„Mér finnst ég hafi verið
hér aðeins augnablik, Amy,
Amy, ég er ekki reglulegur
hermaður. Reglulegur her-
maður hugsar hvorki né finn-
ur til. Sumum þykir þetta
voða gaman, þeir gleypa í sig
æfingamar og heragann, það
er góður flótti fyrir þá frá
borgarlífinu, þeir tala tun
að ganga í fasta herinn, þeg-
ar stríðinu lýkur, og ég hlusta
á þá, en skil þá ekki. Ef til
vill skipta þeir um skoðun
þegar þeir komast í bardag-
ann, en þó veit ég það ekki“;
Hún þrýsti honum að sér.
Hún vildi ekki tala um. aðra
menn. „E!g elska þig svo mik-
ið, Howard“, sagði hún. „Þér
leiðist ekki að við eigum
þetta bam núna, er það?“
„Nei alls ekki. Það gerir
mig hamingjusamari, en mig
hefði nokkumtima grunað.
Ef ég gæti aðeins verið með
þér, og hugsað um þig. Þú
verður að hugsa vel um þig,
elskan mín. Náðu í alla lækn-
■ ’u ••
ana og hjúkrunarkonumar og
allt sem tilheyrir. Mér finnst
ég vera svo hjálparvana, þeg-
ar ég er svona langt í burtu.
Eg hefi svo miklar áhyggjur
út af þér“.
„Eg hefi lika áhyggjur af
þér----------en við því er
ekkert að gera. En það er
eitt, sem veldur mér áhyggj-
um, Howard —--------það er
hún Nancy. Eg veit ekki---
það virðist ólíklegt, en hvað
skeður, ef Jonna vill fá hana,
þegar hún veit að við eigum
sjálfbam?“
„Hversvegna datt þér þetta
í hug? Hversvegna mundi hún
vilja Nancy frekar en áður?“
„Jonna hefur skrýtnar hug
mjmdir--------— hún er ekki
lík nokkrum manni".
„Eg held ekki, að Jonna sé
svo skrýtin, að hún vilji taka
á sig þá ábyrgð, sem fylgir
bami á aldri Nancyar. Og
ekki gæti hún gert það, án
þess að gefa ástæðu, hún
myndi vita, að fólk myndi
gruna að hún væri sú rétta
móðir Nanvyar, og það vill
hún varast hvað, sem það
kostar. Hún hefur vissulega
ekki sýnt neina umhyggju
fyrir Nancy, tíé heklur áhugá
fyrir henni, alít frá fyrstu
tíð. Kvernig datt þér þetta
í hug?“.
„Eg veit það ekki, það er
engin sérstök ástæða fyrir
því. Eg hefi vonað að hún
kæmi að heimsækja ungfrú
Rósu, áður en þú færir, og þá
gætum við komizt að því
saman, ef henni dettur i hug
að gera eitthvað. Hún ætlaði
að koma einhvem tíma um
hátíðina en hún hefur ekki
korrtið ennþá, aimars hcfði
Mary sagt mér frá því. Ilún er
næstum daglega á fundi og
svoleiðis og þær eru vinkon«
ur“.
„Jæja þá, hafðu ekki meiri
áhyggjur af því, elskan, við
skulum spyrja mömmu, hvort
Jonna ætli að koma, og ef
svo er, þá skulum við tala
við hana og vita um fyrirætl-
anir hennar. Eg skal afgreiða
ungfrú Jonnu, ef hún tekur
upp á einhverjum tiktúrum".
Allar ferðir hefjast
í Orlof
Hvort 8em þér eetlið
tii Seyðisfjarðar eða Hong Kong
þá talið fyrst við o&s
I.
1 f 1ÍL®
í Hafnarstrœti 21
w %
J f
Sími 5965
Rejkjavík — Prestwick — Kaupmannahöfn —
Stavanger á þriðjudag, 23, desember.
Væntanlegir faxþegar- hafí samband við skrifstofu
vora sem fyrst.
Simi 81449.
Lækjargötu %.
iJsíam tmnu&kái emu m
hefur forusfimð í þvi ú læka dýrtíðina