Mánudagsblaðið - 12.01.1953, Side 6
B
„Mér finnst öllu léttara, aö
hafa aðeins talað ura það. Satt
að segja veit ég ekki, hvers-
vegna mér varð hugsað um
það í fyrsta lagi, nema það að
eiga sjálf barn sé sérstak-
lega rnikils virði, voðalega
dýmuett. Og alltaf þegar ég
horfði á Nancy fer ég að velta
}>ví fyrir mér aftur, hvort
Jonna gæti verið án liennar,
eða hvort hún -héldi, að þettar
væri - góður- -tími til, að • taka
hana aftur til sín og að við
myndum ekki mótmæla."
„En þú myndir ekki láta
hana fá Nancy, eða hvað?“
„Eg veit ekki. Rún er móðir
Nancyar, og ef ég héldi, að
hún myndi Iiafa sömu tilfinn-
ingu gagnvart Nancy og við
gagnvárt okkar barni — nei,
ég veit ekki.“
„Það myndi verða fremur
svart útlit fyrir Nancy, ef hún
yrði fengin í hendur Jonnu og
eigingiminni hennar. Eg
myndi aldrei samþykkja, það
get ég sagt þér. Það væri
sama og að kasta henni fyrir
úlfana frá mínu sjónarmiði."
Hann va.r orðinn all æstur.
„Eg ætla að síma henni ung-
frú Rósu í kvöld strax og við
komum heim — nei, við stopp-
urn á leiðinni, hún hefur verið
að kvarta um það, að ég hélt
ekki ræðu yfir prjónahópnum
hennar eða sárabindasöfnm’-
um eða hvað þær kallast, og
ég segi henni, að ég hafi kom-
ið til þess að róa hana. Eg vil
fá þetta ákveðið."
„Þú þarft ekki að vera
svona ákveðinn. Eg myndi
ekki láta Nancy frá mér,
hema ég vissi að"'Jonna elsk-
aði hana, verulega elskaði
hana —“
„Þá er Nancy okkar um
tíma og eilífð. Jonna hefur
aldrei elskað neinn nema
sjálfa sig og gerir það aldrei.“
„Jonna elskaði þig,“ skaut
upp í huga Amy, en sún sagði
það ckki. Það var gagnslaust
að tala um það núna, Howard
myndi aldrei skilja, livernig
hún vildi að Jonna hefði elsk-
að hann. Upphátt sagði hún:
„Mér leiðist að ég skyldi vera
upphafið að öllum þessum æs-
ing, ég athugaði ekki, hvað
mikið yrði úr því. Auðvitað
læt ég ekki Jonnu koma og
taka Nancy — en ég var
hrædd um að hún kynni að
gera það. Og þegar þú spurðir
mig, hvort ég myndi gera það,
með því skilyrði, að Jonna
raunverulega elskaði hana
—“ nú byrjaði hún að hlæja
— „Þetta er allt rnjög ruglað,
finnst þér ekki?“
„Við leysum þetta algjör-
lega fyrir fullt og allt, elskan-
mín, sagði Howard um leið og
hann hringdi dyrabjöllunni
hjá ungfrú Rósu, „ef það er
mögulegt“.
Ungfrú Rósa var heima og
yfir sig hrifin að sja þau.. „Þó
;tð þú ættii’ að skammast þín
f'yrir að lioifa framan í mig“,
sagði hún í umvöndunartón
við Howard. „Allt sem ég fór
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 12. janúar 1953
í?
err:
FraBMlsaSdsðjaga
32,
(Stay out of my liíe.)
£
$
*T
ST
1
I
*SSSSSS3S3S33SSSSSSSSSSSSSSSS8232SSSSSSTS^2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSrSS SSSS8SSSS6«2SSrs!SS*8S2S822?SS2S2S2SS8SSS82352SSS2SSSSRSR2SSJíSS2S8SS8SSSS8a
fram á, var tíu mínútna ræða.
og allar hefðu þær orðið yfir
sig hrifnar.“
„Allir mmidu hafa sagt:
Guð sé oss næstur, hvers-
vegna verðum við að hlusta á
þennan gaur? Þá er það
komið í samt lag, svo að við
getum verið róleg.“
„Eg hélt að Jonna væri að
koma, ungfrú Rósa,“ sagði
Amy. „Mary sagði 'mér það.“
,,Já liún er að koma og sama
máli gildir um heimsendi. Eg
fæ skevti á hverjum degi, þar
sem hún segir mér hvers-
vegna hún gat ekki lagt. af
stað kvöldið áður, og þar sem
hún lofar að koma á morgun.
Svo í dag sendi ég henni skeyti
um að spara peninga í sím-
skeyti ella hafi hún ekki efni
á að kaupa sér farmiða. Hún
er alveg upptekin, það veit ég.
Hún hefur tekið nýjar skrif-
stofur á leigu og er að flytja.“
Ungfrii Rósa var montin af
því. „Þær eru á Park Avenue
nr. 101 beipt á móti Grand
Central járnbrautarstöðinni.
Hún ætlar líka að ráða til.sín
fleira starfsfólk.“
„Jonna er hin fullkomna
verzlunarkona, síðasta út-
gáfa,“ sagði Amy. „Þú manst
það, ungfrú Rósa, hún var
alltaf þannig gerð. Á öllum
tombólum okkar var hún
mesta sölukonan, meiri en við
allar hinar til samans.“
Þau ræddust við dálítið
lengur og þá íóru þau, og þeg:
ar dymar lokuðust á „eftir
þeim, dró Hov/ard upp hjá
sér minnisbókina sína. „Eg
ætla að skrifa upp heimilis-
fangið hennar Jonnu, meðan
ég man það,“ sagði hann.
„Stöþpaðu hérna undir götu-
ljósinu, elskan. Eg vil vita
hvar hún er, svo að ég geti
náð í hana tafarlaust ef hún
verður þér til ónæðis.“ Hann
skrifaði upp heimilisfangið
vandlega og hafði það yfir
upphátt: „Jonna Tcrry, Park
Avenue 101, New Yoik City,
og megi guð gæta þín, ef þú
eykur á vandræði Amy minn-
ar. Og sama máli gegnir um
Nancy litlu.“
„Mér líður miklu betur nú,
þegar ég hef ltomið þessu yfir
á þig,“ sagði Amy á leiðinni.
„En mér finnst líka sem ég
liafi gert fjall að flugu. Ef
Jonna hefur fleiri skrifstofur
og fleira starfsfólk og svoleið-
is, þá er hún ekki að hugsa um
Nancy. Það virðist einnig að
hún ætli sér ekki að koma til
Marburg."
„Það er eins gott, að hún
komi ekki til að ónáða þig. Ef
jég gæti aðeins hugsað batur
. um þig. Ef ég bara þyrfti ekki.
að fara svona fljótt. Það er
vart meira en mínúta síðan ég
kom.“
„Það verða vart meira en
tvær mínútur til þess að þú
ert kominn aftur. Segjum 10
vikur, sjötíu dagar, ég veit
ekki hvað margar stundir, því
ég get ekki margfaldað 24
sinnum sjötíu í huganum —“
„Eitt þúsund sex hundruð
og áttatíu."
„Anzi e.rtu snjall. Howard,
sjáðu húsið okkar. Er það
ekki fallegt. Eg held, að ung-
frú Rachel myndi selja okkur
það, ef við vildum kaupa. Hún
segir að við séum fyrirmynd-
ar leigjendur“.
„Viltu kaupa það? Gerum
ráð fyrir, að ég fengi stöðu
við annan háskóla, við gætum
ekki losnað við það.“
„Það er það, sem ég sagði
henni. Og hún svaraði: „Svei,
Marburg háskólinn er f ullgóð-
ur fyrir hann.“
haldið sig í burtu meðan
Howard var þar, hóf komur
sínar aítur. Edgar var í
Frakklandi, en hún heyrði svo
oft frá honum, að hún var
jafnvel kátari eða að minnsta
kosti óhræddari, hún þóttist
hugrökk að ónáða Amy ekki.
Ungu konurnar sátu og
saumuðu saman. Mary Jack-
son byrjaði sjálf að búa til
tvöfallt teppi, sem var allt of
íburðarmikið til þess að vera
til á réttum tíma, eins og hún
kvartaði oft urn. Auk saum-
skaparins var hljómlist Amy.
spyr hversvegna ég hugsi
ekki; Cliopin sýnir fegurðina
dálítið áberandi og Sclrubert
sýnir líka fegurðina en jafn-
framt á þann hátt að hann
vilji breyta heiminum í ekk-
ert nema fegurð. Mozart
gleymir aklrei hinum alda-
gömlu venjum konunga og
hirðlífs, en Beethoven, já og
Fi’anck — Ó Mary, þeir skilja
alla vesæla dauðlega menn,
þeir gefa þeim sína eigin sýn
til ódauðleikans, þeir afneita
ekki kvölum og sorg, en líta
á það vii’ðulega göfugum aug-
um.“
„Skýringin á meistmunmn.
Eg er þér sammála, nema
hvað Mozart snertir.“
„Eg er ekki að reyna að
skýra þá, en þetta er það sem
þeir segja við mig, að því sem
ég f æ orðað það. Og ekki veit
ég hvort ég ætti að vera að
reyna að orða það. Eg man
Hún lék mikið á píanóið, ekki eftir þvl einu sinni, að ég var
Þau komu hlæjandi inn til
Mary, sem sat og las kvöld-
blaðið. „Marburg er sýnilega
full af tápmiklum eldri kon-
um,“ sagði Howard. „Ungfrú
Rósa, ungfiú Rachel Both —“
„Og ég,“ bætti Mary við.
„Hvað hafið þið verið að
flækjast svona seint? Eg var
að verða áhyggjufull. Og
Nancy líka. Hún var hrædd
um að Haward kæmi ekki
nógu snemma heim til þess að
kyssa hana góða nótt“.
Iloward lyfti .augpaþi’úriun-
m,
kinkaði kolli. Þau gátu ekki
talað um raunverulega móður
Nancyar að Mary viðstaddri,
en þessi skilaboð ráku enda-
hnútinn á það, sem þau höfðu
verið að tala um. Nancy
myndi verða áfram þeirra.
Eftir þetta, í þann stutta
tíma, sem Howard átti eftir að
vera heima., þá hurfu hugsan-
iniar um Jonnu og hennar
hagi. Tíminn var of naumur
til þess að eyða honum á hana.
Þau reyndu að eyða scm mest-
um tima saman eins og til
þess fresta skilnaðarstund
inni. Brátt, næstum áður en
þau vissu það, var hann far-
inn eins skyndilega og hann
hafði komið, og gamla húsið
bergmálaði einveruna. Það
var eins og dramnur, en þó
sem hann hefði aldrei verið
þar.
Amy fannst að rninnsta
kosti að það hefði verið yndis-
iegur draumur og svo var það
mikil huggun, að hann m>mdi
koma aftur áður en Inngt um
liði. Hún lét nemendur sína
fara eins og hún hafði lofað
en hún saknaði þeirra ekki.
Alice Moieiand,. sem hafðl
í æfingaskyni, heldur sér til
ánægju. Hún liafði aldrei áður
tekið reglulega eftir því,
hvei-su mjög sum tónskáld
höfðu meiri áhrif á sál henn-
ar en önnur. „Það eru ekki
þessi venjuiegu áhrif frá
hljómlist,“ sagði hún við
Mary. „Þau breyta hugsunum
mínum eins og þau tali við
mig. Bach er góður og nær-
gætinn, ««1 dáiítið fjarri;
Brahms skammast og ertir og
mjög slyng í að skýra list fyr-
ir Jonnu Terry“.
„Jonna Tery —- hun ei’ að
koma á morgun. Rósa er svo
ánægð.“
Amy sneri sér aftur að pía-
nóinu og hélt áfram að spila.
Mary hafði ekki lokið máli
sínu. „Eg hef ekki séð þá
stúlku ennþá, eins og þú veizt.
Gætum við ekki boðið henni
og Rósu í te? Það kæmi þér
ekki illa ?“
NÝJAR AMERÍSKAR VÖRUR:
Skíðafö! — Skíðabuxur
ierseykjélar
Peysur
Nælonbiússur
Náffföf — Náffkjóiar
Miliipils
FELMtJJH HJF.
Ánsíursíræfi 10