Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 12.01.1953, Side 7

Mánudagsblaðið - 12.01.1953, Side 7
Mánu-dagur 12. ianúar 1953 MÁ NUÐAGSBL AÐTÐ RADDIR IÆSENÐA Jól Æskan átti ekkert kærara á sínum vegi en jólin. Þá var kveikt á kertunum og þá fékk hún mik- inn mat. Þetta kom sér vel í nið- myrkri skammdegisins. Það sval- aði ljósþörfinni. Jólamaturinn kom sér vel. Hann fékk æskuna til þess að gleyma langvarandi s.ulti og seyru. Nú eru sífelld jól hjá æslculýð þessa lands svo ekki er til neins að hlalcka. Jólin eru æva gömul hátíð. Voru þ'au haldin helg í heiðnum sið. Jólahátiðin varð til vegna hækkandi sólar í hringrás ársins. Síðar voru jólin sett í samband við fæðingu Krists og haldin heilögu í kristnum sið í tilefni þessa. Enginn veit á jörðu hér hvenær Kristur fæddist. Má það merki- legt heita, þar sem hann hefur urn ca. fimmtán aldir verið um- talaðasti -maður hér á jörðu. Kristur á að hafa fæðst þegar Ágústus var keisari Itómverja og lét hið mikla manntal fara fram i Gyðingalandi, en þá á Kýreníus að hafa vorið landstjóri þar. Sag- an segir, að allir áttu að koma til sinnar ættborgar og láta skrá- sptja sig þar. Þetta bakaði Gyð- ipgum mikla erfiðleika og urðu þpir að vera meira en lítið fróðir um • ættir sínar til að fara ekki borga villt, Eiimig virðist svo sem allir hafi þar verið fæddir í borg- um, en enginn í dreifbýli. Allt er þetta ósennilegt. Ef manntal þetta hefði farið fram nieö svo miklum erfiðleikum og umstangi fyrir þjóðina sem sagt er, þá,hefði-þítð jzeriðskrásettog ártal þess vitað. Ennfremúr bend ir margt til þess, að um fæðingu Krists hafi verið miklu hljóðara, eh sagan segir, og því hafi fæð- ingardagur hans og fæðingarár fallíð í geymsku; Jólin eru ávallt mikil hátíð í mannheimum. Þau eru enn og munu ávallt verða hátíð ljóssins hér á norðurhveli jarðar. Nú eru jólin aðallega verzlunarhátíð og hátíð stórgróðamanna. Nú hlakka stórkaupmenn til jólanna. Þá verzla þeir svo mikið. Nú hlakka smákaupmenn til jólanna, því þá verzla þeir jafnt með nauðsynja- vörur og ónauðsynlegar vörur. Iðnaðarmenn hlakka til jólanna. Þá selja þeir svo mikið af sinni framleiðslu. Bændur hlakka til jólanna, því þá selst mjólkin þeirra óunnin og þá er sala henn- ar gróðavænlcgust. Stjórnarvöld- in hljóta að hlakka til jólanna. Þá selst vínið í enn miklu stærri stíl, en á öðrum timum ársins, enda þótt vínföngin séu á öllum ársins tímum útgengileg vara. Seljist vínið vel, þá er léttara að fæða jötulíðinn, sem er sísoltinn og ávallt vill meira, enda þótt fá- tækum og atvinnulitlum manni finnist hann vel alinn. Já, jól eru nú orðin ekki jól hinna andlegu gæða, heldur jól hinna veraldlegu gæða, fall^gija fata, .mikils matar og mikillar vínnautnar. Menn éta og drekka á jólunum, oft sér til dómsáfellis, því þeir oíþyngja, hjarta sínu og misbjóða melting- arfærunum. Það er stofnað til mikiUar hjálp- ar bágstöddum um jólin. Annars er fremur lítið skipt sér af hin- um fátæku. Það eru allskonar hjálpir sem þá skjóta upp höíð- inu. Sumar eru kenndar við vet- urinn. Sumar við eitthvað annað. Það eru famar herferðir, opin- berar herfcrðir, í vasa þeirra, sem aflögufærir eru, fyrir jólin og þeir ærðir með snýkjum. Þetta árásarlið fer um bæinn eins og' engisprettur um akra og heimtar peninga, peninga og föt. Menn kaupa sér frið fyrir þessu árásarliði með því að láta af hendi garma sína og peninga. Öll eru þessi verðmæti hrifsuð í flughasti og stokkið í næsta hús og beðið um meira. Enginn af gefendum veit live mikið kemur til skila úr þessum herferðum. Ef til vill fréttist lönguséinna um einhverja heildar uppliæð, sem þessi eða hin hjálp- in hafi fengið, um eða yíir hundr- að þúsund krónur. Það fólk, sem veitir þessum hjálpum forstöðu, er viðurkennt heiðursfólk, sem ekki vill vamm sitt vita, sem gerir rétt svo langt sem þekking þess nær o'g tími vinnst til, en þetta livorttveggja er takmarkað. Einhversstaðar hefi ég séð, að sumum hjálpunum hafi borizt um þúsund hjálparbeiðnir fyrir jólin að þessu sinni. Virðist mér þurfa mikinn tíma til þess að meta og vega hjálparþörf allra þessara biðjenda. Þykir mér forstöðunefndirnar stórvirkar, ef þær greina vel hver- er. mesi.gr, og minnstur þurfta- maður í hópi biðjendanna ög hver óþurfandi. Annað eins hefur skeð í sví- virðilegum mannheimi eins og það, að hjálparbeiðnir komi frá lítt eða alls óþurfandi fólki, sem noti.. þkunnugleika forstöðu- manna eða tímaleysi og kræki sér þannig í ógeypis verðmæti, sem annar hefði verið meira þurf- andi fyrir og á þennan hátt rask- ist óafvitandi hin réttláta skipt- ing þessa gjafafjár. Annað þylcir mér áfátt í sam- bandi við þessar góðgjörðastofn- anir. Það er það, að þær virðast engum þurfa að gera grein fyrir verkum sínum nema sjálfum sér. Þetta má þó ekki skiljast svo, að hér sé verið að væna þær um óheiðarlegheit. Þvert á móti. En ég er skrifstofu fastur maður, sem vil hafa hreint bókhalt og glögg reikningsskil. Finnst mér að það væri öllum til góðs, en engum til meins, að forstöðunefndir hjápanna gerðu bæjarstjórn Reykjavíkur grein fyrir þessum greðum sínum. Það eru fátæklingar Reykjavíkur, sem fjárins njóta og það eru Reyk- víkingar sem féð gefa. Vil leyfa mér að bcnda á þetta, ef ske kynni að menn yrðu mér sam- mála, og, að breyting fengist á fyrirkomulaginu um enn betri rannsókn á þöríum biðjendanna og íyllri reikningsskil, enda þótt þyggjendurnir yrðu engu bættari, þá yrðu opinberlega hreinni línur yíir hjálpunum. Annars er það nokkuð dular- fullt, að hér skuli allsstaðar vera ölmusumenn, svo sem fyrr, þar sem nú er hér góð atvinna og tryggingarlöggjöfin svo víðtæk sem hún nú er. En það mun lög- mál tilverunnar, að Lazarusar séu til meðal, mannanna á öllum öld- um og fari ekki fækkandi. Við munum Lúkas 16.. Þar seg- ir frá ríka manninum. Ilann var ríkur og klæddist vel, en sá ekki Lazarus .Við munum hvernig fór fyrir honum, garminum. Hann hrapaði beint niður í helvíti. Mér kemur það kynlega fyrir, að ríkir menn hér hjá oss, skuli ekki þekkja Lazarusa í kringum sig. Ef þeir þekktu þá, gætu þeir gefið þcim beint frá sinni hendi, en þyrftu ekki milliliöi, svo sem framkvæmdastjórnir lijálpa, sem að vísu eru góðar. Vilji ríkir menn losna við afdrif ríka manns- ins, þá held ég að þeim væri bezt að koma beint fram fyrir þann Lazarus, sem við fætur þeirra liggur og seðja hungur hans. Þá þyrftu molarnir ekki að detta af borðum þeirra. Nú, er verkfallið á enda leikið. Það er að -segja það, sem byrjaði á gamla fullveldisdaginn olckar. Eg varð fenginn þegar það gaf upp öndina og við megum öll verðafegin. Þáð var þrautatíð hjá bændastétt landsins meðan á því stóð. Bændur voru í vanda stadd- ir með mjólk sína sem eðlilegt var. Það er mikill munur á, að geta selt hana beint úr fjósinu eða verða að vinna hana til mark- aðsvöru. Ef minni mitt svíkur mig ekki, en það er farið að svíkja mig, því ég gerist nú maður gam- all og farinn að andlegu atgerfi, þá minnir mig, að dagblöðin segðu að bændur ættu að strokka rjómann í þvottavélum sínum eða að dagblöðin segðu, að þeir gerðu það og unnu þannig smjör úr mjólkinni í verkfallinu. Mér hnykkti við þegar ég sá þessa fregn. Mér finnst varla koma til mála að þvo jöfnum höndum þvott í þvottavélum og strokka í þeim rjóma. Jafnvel þó vélarnar væru þvegnar eins og bezt má verða, áður en rjóminn er í þær látinn, stendur mér. stuggur af smjörgerðinni. Mér finnst ekki koma til mála, að viðhafa matargerð í sama ílátinu og þveginn er þvottur, sem í gæti verið lús og nyt og ávallt óhrein- indi. Eg' vona að bændur hafi ekki-gert þetta. Eg var eitt sinn bópdi, og ég er einlægur bænda- vinur, enda þótt ég sé hættur bú- skap og vinni hjá áfengisverzlun- inni eins og margan góðan bónda hefur hent. Eg slæ nú bötninn í þetta sendi- bréf. Eg hef orðið að sinna öðru ym dagana en ritstörfum. Því er ég varla sendibréfsfær. Um leið og ég kveð lescndurna segi ég amen. Hallur á Hamri. Ileilbrigðisitiál Framhald af 4. síðu. þessar deilur. En hitt er. ann- að mál, að hér á Norðurlönd- um má fullyrða að bæði lyf ja- schuk, rafmagnsschok og margskonar skurðlæknmgár eni nú mjög notaðar til lækn- inga geðbiluðum, og vafalaust með ágætum árangri. Er lejdi legt, að úreltar skoðanir eldri læltnis, góti' fyrirbyggt slíkar lækningar á þessum eina rík- isspítala fyrir geðbilaða hér á landi? Væri ekki skynsam- legt að fjarlægja Helga um skeið, veita honum utanfarar- styrk, og leyfa einhverjum af hinum yngri collegum hans, að reyna á meðan hinar nýju iækningar? lega, án ofurkapps, eða stór- kostlegrar skuldasöfnunar. Sigurður læltnir hefur hina farsælu -oiginleika, að .vinpíi. vel og án hávaða. Hann mun vera einn okkar lærðustu lækna, mikilsmetinn meðal er- lendra stéttarbræðra, og raun verulega einasti íslenzki lækn- irinn, sem vakið hefur dæma- fáa cftirtekt erlendis. Kuhn- ugir fullyrða að árangur hans hér á landi á sviði berkla- varna, sé einstakur, eftir jafn fá ár, og tekinn til fyrirmynd- ar hjá erlendum stórþjóðum. Eregnir hafa borizt um það, að lækni þessum standi til boða mikilsverðar stöður hjá Sjúkrahússmál Það má fullyrða, að með byg'gingu hinnar nýju heilsu- verndarstöðvar hér í bæ -sé stefnt í rétta átt. Það er líka kunnugt að á bak við þær framkvæmdir stendur einn fársælasti læknir, sem starfað hefur á Islandi, Sigurður Sig- úrðsson yfirlæknir. Mér skilst, án þess þó að vera rnálinu kunnugur, að í sambandi við liina myridarlegu heilsuvernd- arstöð, eigi að reka sjúkra- hús, er taki 60—70 sjúklinga Þetta sjúkrahús á að vera vel vandað um húsrúm, aðbúnað og tæki, og eingöngu fyrir þá sjuklinga cr mikils þurfa við. Er ekki ósennilegt að með þessu móti megi byggja hinn volduga bæjarspítala, væntan erlendri stórþjóð, en þess er að vænta, að við um langt slceið megum njóta starfs- krafta slíks manns. Akureyrarspítalinn mun nú brátt fullgerður, og fullbúinn. Verður vonandi, að ekki verði skorið við ncglur sér með bún- að allan, og ennfremur að færir læknar verði ráðnir að sjúkrahúsið, því án slíkra manna nær hin mikla stofnun .ekki tilgangi sínum. Það er hæ.tt.við. því að yfirlæknirimi Guðmundur Karl Pétursson, geti ekki notið mikilla hæfi- leika, án góðrar og öruggrar aðstoðar. Og þessi fámenna þjóð verður að skilja það, að ekki er nægjanlegt, að koma upp miklum sjúkraliúsum, það verður að sjá fyrir fag- læknum, tækjum, og aðbún- aði, en vitanlega er það dýrt. Við hinn nýja Aliureyrar- spítala má gizka á að þurfi að ráða eina átta duglega og vel- menntaða lækna. Og jjegar maður veit, hversu mikið kostar að koma upp öndvegissjúkraliúsum í Rvík og á Akureyri, kemur spum- ingin, livort við höfum efni 4 því að byggja rándýra spítala úti í héniðurn landsins. Dugar ekki t. d. um alllangt skeið sjúkraskýli Húnvetn- inga á Blönduósi? Ber að stefna að því að koma upp í því héraði milljónaspítala, ekki sízt þegar á flestmn tím- um árs er unnt að flytja al- varlega veika sjúklinga .flug- isiðis úr þeim sveitum í hin fullkomnari sjúkrahús, annað hvort á Akureyri eða hér í Reykjavik? Krefjast þá ekki Sauðkrækiingar, Rangyellíng ar, og Seyðfirðingar slíkra rándýrra stofnana? Slík hér- aðssjúkrahús, krefjast og annarra lækna og betur menntaðra og reyndari, en venjulegra héraðslækna, að ólöstuðum. Þessi héraðs- sjúkrahús munu og krefjast röntgentækja, og röntgensér- fræðinga o. s. frv. Við þessu er ekert að segja annað en það, að athuga ber að við siglum okkrn* ekki í kaf á öllum þess- um æslijanlegu stórfram- kvæmdum. 1 OREINUIANNÁD Barnaeftirlitið ætíi að hafa gát á því hve vel dyra- vörður Stjörnubíós lítur eftir aðsókn unglinga að glæpamyndum, sem þar eru sýndar. læssar glæpa- myndir, sem þar hafa verið sýndar eru mest sóttar á fimmrsýningum af unglingum 10—11—12 ára eða yngri og ættu slíkir unglingar alls ekki að sjá þær. Jón Signrbjörnsson, leikari, sem verið h ifur við söng- nám í Italíu er nú að koma heim .... Gunnar Eyjólfs- ,.son, sem leikur stórt hlutyerk í Stefnumótinu, sem Þjóðleikliúsið sýnir bráðiega, muíi að öllum líkindum flytja alfarinn til Bandarík^anna að þ úrri sýningu lokinni. - ★ Takið eftlr: Iíelga Sæmundssyui verður að öllum líkindum bráðlega sparkað sem blaðamanni Varðbergs. Helgihefur nú vonir um að verða ritstjóri Alþýðublaðs- , ins, því allir iita, að Hannibal verður .þar aðeins tun 'stundai*saiiir.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.