Mánudagsblaðið - 19.01.1953, Blaðsíða 3
Mánudagur 19. janúar 1953
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
MÁNUDAGSÞANKÁR
Jóns Reykvíkings
Irunnmigi
( Kiijatt hefur fengið nýja
opittberun í Gerplu, sem
faMldi þar af sér eina mann-
tegundina enn, sem er ekta
kiljönsk og á víst að vera
sérlega íslenzk um leið.
Bætist þessi persóna >ið
aliar hinar, sem eiga styrk-
leika sinn í því einu, hve ó-
/ þverralegar Jwer eru. Er
:hér átt \ið BRUNNMÍG,
þann, sem er ein af hetjuin
Gerplu. Hefur sá til siðs að
míga/ í brunna, og er slík
, f úlmennska af því taginu,
sem Kiljan þykir girnileg
til persónulýsingar og er
v alveg typískt heilafóstur
\ hans.
Einhverjir mundu liafa
það til að segja, að hér
hafi Kiljan óviljandi dregið
á upp injnd af sjálfum sér.
Með því að búa til af-
skræmisittjnd af fomsög-
um okkar hefur Kiljan mig-
ið í þann brunn, sem ís-
lenzka þjóðin hefur ausið
úr á liðnum öíduin og notar
enn í rikum mæli til and-
legra búsþarfa.
Þegar Kiljan þrf bjT til
brunnmíg Jiennan í Gerplu
er það á vissan hátt sjálfs-
mynd — m jög skýr, alít að
því hrottalega skýr sjálfs
mjnd.
Beki málefnir heldur
tnálefnaleysð
Að einu leyti likist ísland
Paradis Adams og Evu, áð-
ur en þau höfðu náð að éta
af skilningstrénu. Það er á
hinu stjómmálalega sviði.
fslendingar virðast lifa í
þeirri trú, að stjómmál séu
ekki annað en eitthvert
orgelspil tilfinningannn.
þar sem sé um að gera að
troða helginn sem óðast og
tíðast.
Þetta kemur skýrt fram
í sambandi við áfcngismál-
in, svo nefnt sé dæmi. Nú
hleypur bæjarstjóm vor
upp til handa og fóta og
saroþykkir að láta fara
fraoi atkvæðagreiðslu í
bænum um, hvort loka eigi
hér áfengisverzluninni eða
ekki. Þetta og aimað eins er
auðvitað með fádæmunv
bajmalegt tiltæki, og er
raunalegt til Jæss að vita
að ekki skyldi nema einn
maður hafa djörfung til
þess að mótmaia þeim
skrípaleik, sem hcr er ver-
ið að hef ja.
Það er í sífelíu verið að
tala um áfengisMÁLIN, en
hvaða mál er þar raunveru
lega um að ræða ? Þar virð-
ist enginn vita ncitt. Allt er
stefnulaust og rekur á
reiðanum. Enginn sýnist
vita, hvað hann vill. Menn
hafa þaraa ekkert lært en
öUu gleymt. Þessi svoköU
uðu áfengismál em ekkert
annað en tóm hringavit-
leysa. Það er ekki einu sinni
til neitt fast skipulag um
sölu áfengis. Stundum em
vcitt leyfi og búðir opnar.
Stundum eru lejti tak-
mörkuð. Stundum em
áfengisbækur og stund-
um eru gerðar lög-
reglulcitir og allskonar upp
hlaup af hálfu þess opin-
bera, sem venjulega enda í
ekki neinu nema einhverj
um sektum, sem j’mist eru
innheimtar eða ekki.
Hvemig á að fara að
kalla þennan óskapnað ein-
hverju nafni svo sem
ÁFENGISMÁL?
Hér virðast allir sam-
mála um að konta hvergi
nærri því að bua til MÁL-
EFNI úr allri Jiessari
hringavitleysu. En fyrr en
slíkt vérður, fæst enginn
lausn á öllum okkar róua-
skap í sambandi við áfcngL
. / -
Ritsijóri: Guðjón M. Signrosson.
Skákþáttnr
Skák sú, er birtist hér, að þessu
sinni, er tefld af J. Geller (USSR)
og H. Kramer (Hollandi) á Olym-
píu-skákmótinu í Helsingfors,
síðastliðið sumar.
Eins og öllum mun kunnugt,
mættu Rússar til leiks og sigruðu,
þó með minni mun en almennt
var gert ráð fyrir að óreyndu.
Fyrir USSR mættu: Keres, Smys-
lov, Bronstein og Geller, varam.:
Boleslavsky og Kotov!
I’ótt ungur sé að árum, hefur
Geller verið í fremstu röð rúss-
neskra skákmanna síðastliðin
fimm ár, en hann er aðeins 27 ára. Og sýnir eftirfarandi skák að
nokkru stil hans.
Hvít: Svart:
E. Geller II. Kramer
Nimso-indversk vöm
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 e~—c6
3. Rgl—Í3 b7—b6
4. Rbl—c3 Bc8—b7
5. e2—e3 Bf8—b4
6. Bfl—<13 Rí6—e4(?)
Betra áframhald orM c5,
eða 6. 0—0 d5. ásamt 7.
7. 0—0 Bb4xc3<?)
Skákin Denker—Fine, USA 1944,
tefldist þannig: 7. ------ Rxc3;
8. bxc3, Bxc3; 9. Hbl, Ba5; 10.
Ba3, d6; 11. c5!, 0—0; 12. cxd6,
cxd6; 13. e4 með góðri sóknar-
stöðu fyrir peðið.
8. b2xe3
0—0
8.-----Rxc3 strandar á 9. Dc2,
Bxi3; 10. gxf3, Dg5t; 11. Khl,
Dh5; 12. Hgl (ekki 12. Dxc3 vegna
12. — — Dxí3 með' þráskák),
Dxf3f; 13. Hg2, Ddlt (eða 13.
-----d5; 14. Ba3, Rel (ekki 14.
— — dxc4; 15. Dxc3, cxd3; 16,
Dxc7 og.viimur) 15. cxd5, exd5;
16. Bxe4, sem ætti að vinna); 14.
Dxdl, Rxdl; 15. Ðc2! og riddar-
inn verður ekki varinn.
9. Rf3—el H—Í6
10. ÍZ—Í3 Rei—í'6
11. a2—a4 --------
Leíkið til áð gefa hróknum a al
aukið svigrúm.
11. ---Rb8—c6
12. llal—a2 Rc6—a5
13. IIa2—f2 Dd8—e7
14. Ddl—e2 «17—d6
Bctra var fyrst 14. —-Rb3;
15. Bb2, og biskupinn skapar ekki
lengur hættu í sambandi við lepp-
an riddarans á f6.
15. e3—e4 Í5xc t>
16. Í3xe4 e6—e5
Leikið til að hindra 17. e5.
17. Bcl—g5 Bb7—c6?
Eðlilegra og betra er 17.--
De6; þótt hvítur geti ekki strax
pressað f6 reitinn með því að
leika riddara c2—c-3—g4, þá
þvingar það hvítt til aðgerða t. d.
18. Bxf6, gxf6; 19. Hf5 eða 19. Rc2.
Eða 18. d5, De7; 19. Rc2, Rb3; 20.
Re3, Rc5 o. s. frv.
18 Rel—e2!-
A B C D E F G H
St Wi
mm m m
jgjgjtgjg % jjf
;4, ., i >
■mm&m m
m
m m mrnm
<ÍMí böra langar í dýragarðinn. Hér sést hvftabjöm frá
: Grænlanði ásamt unga sinuxn.
AHar ferðir Kefjast
í Oríof
Hvort sem þér ætlið
til Seyðisf jarðar eða Hong Kong
þá talið fyrst við oss
Hvítur hótar nú 19 - Re3 ásamt
20. Rf5 (ef 20.----, Dd8 þá 21.
Rxg7 scm vinnur); nú nægir ekki
18.----De6 vegná 19. d5 og aðrir
drottningarleikir kosta peð,
Og ef 18.---Bxa4, þá 19. Re3p
Bd7 (sem valdar g4 og f5); 20,
Rd5, sem mundi vinna skjótt
18. ----BcG—<H
19. Rc?—e3 c7—c6
Eini leikurinn. 19. — — Beft
gengur ékki vegna 20. Rd5, Bxdð:
21. exd5, og fi-jálsræði biskups-
ins á d3 væri svörtu ofviða við-
fangsefni.
20. c4—c5! -----
Undanfari þess, sem á eftir
kemur. Hvítur sættir sig ekki við
að missa af d5 reitnum fyrir ridd
arann, og fórnar til þess peði, en-
svart fómar peði á móti, en við*
þetta skapasl ný veila, sem verð-
ur svörtum að falli.
Fram kemur hrókaendatafí-
sem hvítur vinnur á markvísar
hátt.
20. ---- b6xc5>
21. d4xc5’ -------
Eftir 22. dxc6, næði hvítur valcb
á d5 eða f5 fyrir riddarann.
21. — — c5—c4!
22. Bd3xc4 Ra5vc4
23. De2xc4 c6—c5
24. Dc4—a6 -------
Hótar 25. Rc4 með peðsvinningi.,
24. ---- Bd~—c8
25. Da6—c6 Bc8—d7
Auðvitað ekki 25. — — Bb7
vegna 26. Rf5!
26. Dc6—c7 Hf8—c8
Eini leikurinn. Hvítt hótaöá
bæðí 27. Rc4 og 27. Rf5!
27. Bg5xf6 g“xf6
28. Re3—Í5! Hc8xc7
29. Rf5xe7t KgS—f7
30. Re7—f5 Bd7xf5
31. Hf2xf5 Kf7—g7
32. Hf5xf6 Hc7—d7
33. Hf6—e6 Ha8—b8
34. h2—h4 h7—h5
35. Hfl-—f5 Hb8—b3 *
36. Hf5—g5t-------
Það er eftirtektarvert, hvaff
hvítur notar vel innskotsleiki sér
til flýtis.
36. ----Kg7—h7
37. Hg5xh5f Kh7-g7
38. Hh5—g5t Kg7-h7
39. Hg5—g6 Iib3xc3
40. h4—h5 Iic3—c4
41. Hg6—h6t Kh7-g8 j
42. He6—g6t Hd7-g7
43. Hg6xd6 Hc4xa4
44. Hd6—d8t Kg8-i7
45. Hh6—d6 Hg7—g4
46. Hd6—d7t Kf7—f6
47. Hd8—f8t Kf6-g5
48. Hd7—g7t Kg5-h4
49. h5—h6 Hal—alt
50. Kgl— h2 Hal—aS
51. h6—h7 Gefið.
1
8
s
1
i 11 ®
Hafnarötræti 21
0 K
i1 -f
Sími 5965
Auglýsið í
Mánudagsblaðinu