Mánudagsblaðið - 19.01.1953, Blaðsíða 5
5
Mánudágur 19. janúar 1953 JIÁNUDAGSBEÁÐIÐ
Jólasýningar í búðar-
gluggum
SATT*að segja rr éjg- hálf-
hissa, að blöðin skulí ekki
hafa mimizt meira á jólasýn-
ingar en þau gerðu, þvi mér
finnst, að jólasýningar hafi
aldrei verið eins fallegar og
nú var. Það kostar mikla
vinnu og hugkvæmni að
skreýta gluggana fáUega, og
kauþmcnn eiga þakkir fyrir
að gera þetta svo vel sem þeir
gerðu.
O ★» O
En ekki er hægt að segja,
að gluggar verzlananna séú
alltaf skreyttir með hug-
kvæmni og smekk. Flestum
verzlunum er ábótavant í
þessu, og er það leiðinlegt, því
að frá menningarleg-u sjónar-
miði hefur einmitt þetta tölu-
vert að segja. Svo er svo oft
verið að tala imi það í blöð-
unum, hvað við eigum að
gera til að aðkomufólki, og er
þá náttúrlega átt við útlénd-
inga, lítist á okkur, og þeir
líta í búðargluggana, það er
alveg víst. Ykkur finnst það
kannske kjánalegt, en þeir
reikna menningu okkar tölu-
vert eftir verzlunum okkar —
og þess vegna ér það blátt á-
fram skylda kaupmannanna
að leggja mejri smekk í
gluggasýningar sínar en þeir
geia að jafnaði.
Margar tala um, að verzlun-
O ★ O
in Feldur hafi smekklegastar
gluggasýningar, það er
kannske þess vegna, sem eng-
in þykist vel klædd nema hún
sé í kápu eða kjól úr Feldin-
um. Verzl. Gullfoss stillir allt-
af smekklega út, oftbara einn
kjóll í glugganum í einu, en
Leikfélögin og börnin
Þjóðleikhúsinu og Leikfé-
lagi Reykjavíkur hefur illa
skotizt yfir, að gleyma börn-
unimi um jólin. Foréldfár von-
uðu, að félögin mundu koma
Úpþ barnaleikritij en svo Vár
þá ekki, óg er það undarlégt,
því að fráfjárhagslegu sjónar
miði hugsa ég, að þáð háfi
verið ahreg óhætt. Þéssar lát-
lausu jólátrésskémmtanir érú
úokkuð þreytandi og- spum-
irtg, hvort ekki sé farið út í
öfgár méð'þáð eins og svo
margt annáð, ég held, að
márgt mætti ræða um það,
þó það verði ekki gért méira
nú. Eg ætláði aðalléga að tala
uni leikfélögin, hvers vegna
þáu yfirieitt gangi svo frám-
hjá bömunum eins og þáu
gefa. Falleg barhaleikrit
mundu ávallt verða vel sótt,
og þau mundu hafa góð áhrif
á bömin.
O * O
Hannes á Horninu var ó-
sköp glaðhlakkalegur jrfir, að
eftirmiðdagssýning var á
Skuggasveini fyrir börn, og
þakkaði hann sér, að mig
minnir, þessa sérstöku rausn.
Eg held, að það sé mikið vafa-
mál, hvort Skugga-Sveinn sé
hentugt leikrit fyrir börn. En
það verður hver að hafa sinn
smekfc, í þessu sem öðru.
O ★ o
ÚfvarpiÖ um jólin
Þegar ég hugsa um jólin
í sambandi við útvarpið, þá
verður mér minnisstæðast
þrennt:
Það .fyrsta var upplestur
Steingerðar Guðmundsdóttur
á kvæðinu .Jóla-kerti eftir Guð-
mund Guðmundsson - skáld
það er nóg, það er ósmekk-
legt að offylla gluggana. Einn
hlútur, sem kemur manni til
að staldra við og hotfa á, er
meiri auglýsing fyrir verzlun-
ina, en staflar af öllu mögu-
legu sem á aö vera í búðar-
hilluhum. en ekki úti í glugga.
O ★ O
Ung stúlka sagði við mig:
„Eg -staldra alltaf í Austur-
stræti 14 við tvo litla sýning-
arglugga frá Hattavér-zlun-
inni, ekki af því að ég ætla að
kaupa mér hatt í hvert sinn,-
heldur af því að gluggarnir
eru svo fallega ski-eyttir, og
ég lief r.vo gaman, af áð horfá
í þá.“ Sýona er það, fólk •t.ek--
ur alítal! toeira: :.eftir-|jyíí ■■sem-
er vel-.gert.:
O'- O
Svo má gleyma þeim
k rónuanár, þegar v ið, ,sjáum
vei'i'iið, en efeki- kaupmömiún*--
urm
‘(Viðkómandi.ráðurieyti hefur nú
áfeýeÖið, áðivo sé gért. Ritótj.)
Fyrst og fremst er kvæðið
alveg skínandi fallegt og svo
var það vei lesið af ungfrú
Steingerði að hver ljóðlína
naut-sín í fyllsta máta.
Annað var -söngur Þurlðar
Pálsdóttur á aðfangadágs-
kvöldi Eg hef aldrei heyrteins
fallega sungna sálma eins og
af henni. Röddin björt og
skær vaneins og samstillt hin-
rnn faliegu sálmum, sem liún
söng. Það var hreinasta unun.
Þriðja -var- söngur- séra Þor-
steins Björnssonar. Hann
söng líka alveg yndislegá
sáima na„ en af þvi að ég kann
ekkert inúsikmál, þá get ég
ekiíi ■ sagt þo-t tá.-eins vel og
ég vikiiv .cn -ábrifa. Söngs hans
þöttákvöid gæíir víða því víös'
vegaé-mn bæinn er andvarpað
og sagt: „Ói 'ég -vildi' að hánn
; Leiiírixio.ISÍiái.ðrsem útvarp-
að Vá; •; úýlegay-vár prýðilegt
Útvahpfjleikrit. Létt og fjör-
l§gt, með mátulega mörgum
persónum og mátulegá langt.
Slík leikrit ættu að heyrast
oftar í útvarpinu.
o- ★ O
Ástin er biind
Það Mmneska fyrirbæfi,
gem kallað er ást, og hin jafn-
guðdómlega stofnun, sem
kölluð er hjónaband, fékk
nokkra skýringu í spurningar-
þætti', sem sendur var af
Framfærslustyrksnefnd.
Spurningarnár voru lagðar
fyrir 2 þúsund konur, sem
höfðu bændur sína lokaða í
fangelsi fyrir greiðslufall.
Spurningarnar voru þessar.
Hvers vegua létuð þér
þónda yðar fara í fangelsi? ‘
Hve lengi viljið þið íata þá
hafa hann í fangelsinu?
Eruð þér ánægð með að
hafa hann í fangelsi?
Nefndinni var svarað á
þann hátt, að svo virtist sem
konui’nar þjáðust af ofsókn-
arhræðslu. Flestar svöruðu,
að þær hefðu sent menn síná
í fangelsi, vegna þess að þeir
ættu það skilið, þó betra hefði
verið, að þeir hefðu verið
hengdir, og að þær væru him-
inlifandi yfir að þeir væru í
fangelsi.
Hve lengi viljið þið láta.þá
vera þar? var spurt.
Þúsund ár, eða eins og sum-
ar orðuðu það svp fallega,
þangað til hann rotriár.
Ein konan lýsti manninum
sínum á þessa leið.
Hann er álíka tígulegur og
nashyrninguiv hefur vitsmuni
á við lús, í útliti eins og gír-
affi, stingur eins og brodda-
fluga og að persónuleika' til,
eins og dauður marhnútur.
Allt þetta sýnir hina ágætu
dómgreind hennar, er hún
valdi hann — en svona er
ástin blind, og hjónabandið
hefur ágætlega skyggn augu.
O ★. o
Nógernóg
í Monti'éal kom 79 ára
gömul kona fýrir dómstólana
og bað um skilnað frá manríi
sínúm, sem var 86 ára.
Dómarinn spurði; „Hvaö
lerígi hafið þið verið gift?“
„Sextíu ár,“ svaraði konarí.
Dómarinn lét í Ijós undrurí
sína yfir-, aó hún vildi fara að
skilja eftir- svo langa sambúð.
En hún svaraði. „Nóg er
nóg‘.‘
O ★ O
Dýrk kössar
Frá Hollywöod -korn yfit-
skrift< bæöi -i ónmnt ísk og f jáf-
bagsleg * kossár á 50 þúsuríd
doJ-kira • hver; En þcir lýstu
Jilfa föðuriaHdsást, þyi'að það-
sem imi -kom- fýrirv kóssupa
átti að verja í stfíðskQStnáð.
Kqnan, sem gekfeát fyrir
þéssu var Láná Turríer, ein af
fegul’stú stjörnúm í Hölly-
wood Óg éiú hin ljóshásrðástá.
Þegar Lana býrjaði á þéssari
söluferð, lét kvikmyndahúsið
hana fá skrifaða ræðú — sölu
ræóur. En þær voru ekki í sam
ræmi við þær ræður sem Lana
var vön að halda. Þetta voru
ágætar ræður sagði hún síð-
ar, „allar um „Vini, Rómverja
og landa“. Eg sagði alðalmann
inum“, hélt'húri áfram, „að
ég gæti ekki talað svona.“
Þeir svöruðu: „ Jæja, ef svo er
þá géturðu það með kossum,
kysstu’ hvern þann er kaupir
bréf fyrir 50 þúsund dollara."
„Eg sagði að mér þætti
þettá nokkuð. ódýrt, en þeir
sögðu „ekki á 50 þúsund doll-
ara hver koss, það er ekki ó-
dýrt.“
Lana varð að fallast á þetta.
„Koss á 50 þúsund dollara er
í rauninni mjög dýrt,“ sagðl
hún, „og -þið getið verið viss
um að hann er ekki þess verð-
ur.“
Sannindi þessara orða virt-
ust skýra það sem á ef tir kcm-
ur.
„Fyrstu 50 þúsmid dollara
kaupendumir voni tvaér indæ)
ar gamlar konur, en þá brá.
mér, en ég tók pengingána
þéirrá og kysstí þær báðar.‘*
Næsti' 50 þús. dóllará kaup-
ándirín var áttræðuf 'karl! —
Hanrí gekk við staf, og háfnx
fékk slrín' koss.
En-svo kom heppnin. Því aö
næst kom 21 árs gamall ung~
lingur. Hann hafði samt sem
áður ekki 50 -þúsund dollara.
21 árs gamlir piltar hafa sjalcl
an svo mikla peninga, eins og
flestar stúlkur- vita. Hann.
hafði aðeins 5 þúsund, sem er
næsta ótrúlegt. „Eg gat ekki
séð hvernigl svória migur
drengur hefði getað safnað
sér svona miklmn peningum,"
sagði Lana, „en svona van
þáð samt og ég.kyssti liann.'4
Fféttamennirnir kröfðustr
Framhald á 8. síöu,
Eltki þætti dömum amalegt að skreýta sig einhverju -at
Jæssu á næsta balli ;— ef J>að verða J»á fleiri böll.
Mýndin sýnir uýtizk'ó snyTtíbúrð, senv framléidd.crW i LL
rópu, cn aðallega fyrir amérískaB -warkáð.
sjáh.s.igðít h!ut, að háfo: verð- va-ri .'presl.ur'.J mínu hverfi.“
miðauí hverjum hlut.-sem út-:
rtillt ,'er. Við. kaupendurnir-
böivurcv -.. bátagaáieteyrimrai,:
söluskahtmmn: og.. læklnrn,
O ★>•: O