Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.01.1953, Page 6

Mánudagsblaðið - 19.01.1953, Page 6
0 MÁNTJDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 19. janúar 1953 Um leið og Amy lék Dans Anitrus sagði hún í uxnvönd- unartón. „Þetta er heimili þitt, eða hvað? Þú getur boð- ið hverjum sem er til te- drykkju, hádegisverðar, kvöldverðar, morgunverðar eða jafnvel upp á bita um há- nótt, og mér er alveg sama og þér er kunnugt um það. Þú ættir alls ekki að missa af því að sjá Jonnu, hún er alvegsér- stæð“. Henni fannst alveg ó- umflýjanlegt, að hún myndi sjá Jonnu, og það væri bezt að það yrði héraa, svo að ef Jonna væri hið minnsta að hugsa um Nancy — auk þess myndi það sýna henni, að hún væri ekki hið minnsta hrædd við Jonnu. Efasemdimar, sem hún hafði látið í Ijós við Hovv- ard, vöknuðu enn einu sinni, en ekki voru þær miklar. Harð fengi Howards stóð milli hemiar og allrar hættu. Hún bætti við. „Þú gengur frá því þegar, þvú imgfrii Rósa hefur ef til vill eitthvað í huga varð- andi Jonnu og hún kann að standa stutt við“. En hún gat ekki að því gert, að það fór heldur um hana þegar Mary tilkynnti henni, að Rósa og Jonna. myndu koma. „Ættum við ekki að bjóða mömmu og Alice, þá verðirm við sjö með okkur —“ „Sjö? Sex, er ekki svo?“ „Eg taldi .Nancy með. Auð- vitað verður hún með“. Hún ákvað að hafa litlu telpuna með svm Jonna gæti ekki forð- ast hana. Ef hún vúrtist vera að fela hana gæti Jonnu grun- að, og Jonna var alltaf fljót að notfæra sér grun. „Auðvitað Nancy — hvað ég er heimak. Henni þykir það svo gaman. Og hún er bara skemmtileg með fólki, ekki leiðinleg og áberandi eins og svo mörg böra eru". Það var ákveðið að Nancy yrði þar viðstödd, yrði í rauða jólakjólnum sínum — það fór vel við Ijósan yfirlitinn —. Nancy átti að fá súkkulaði og tvær kökur með fullorðna fólkinu. „Slcyldi ég hafa á röngu að standa", hugsaði Amy. Þegar Jonna sér hvað hún er jmdisleg, þá kynni hún að vilja hana aftur. Ef til vill ætti ég ekki að láta hana sjást?" Ákvörðunin olli henni heila- brotum, en hún breytti henni ekki. „Það er aldrei að gagni að vera hugleysingi", hugsaði hún um leið og hún pússaði silfurborðbúnaðinn, lagði fram servíettur og setti te- borðið fyrir framan arininn. Hún hafði ekki sagt Howard í daglegum bréfum sínum að Jonna væri þar, það átti að bíða þar til teboðinu lyki svo hún gæti verið viss. Þegar allt var til, þá skipti hún klæðum og var Icomin niður á undan Mary. Hún lék á píanóið til að róa taugamár og var enn að spilá þegar Alice kom. Hún stóð upp dálítið stii’ðlega, því að iéttar hreyfingar voru nú 1 Kerr: 1 33. Framius Idssagði Eins og þér sáið— (Stay out of my life.) ekki lengur til, en henni leið betur, rólegar. Alice heimtaði að bei’a ixm heita vatnið og setja á ketilinn. „Gerðu það“, sagði Amy, „Mary helhr í bollana en þú gerir Iiitt. Eg ætla að sitja og vera hefðarfná borðsins. Eg er þreytt". „Af hverju?" spurði Alice. Þú ættir ekki að þreyta þíg“. „Eg er þreytt af því að spyrja sjálfa mig spurninga, sem ég get ekki svai’að". Það fór titringur um varir Alice. „Ó, það, ég geiá það alltaf, þar til ég get ekki þol- að það lengur. Eg held að ég sé að ganga af vitinu". Hún hvarf skyndilega fi*am í eld- hús. En um það bil, sem Mai’y Jackson og fni Lowe voru komnar, þá var hún komin inn aftur, brosandi og ákveðin á svip. Amy sá að mamma hennar var í bezta kjólnum sínum. „Þú fói’st í þetta til að sýna Jonnu, að við vænun dálítið móðins hér í Mai‘burg“ sagði hún í ei’tnisrómi. „Vissulega gexði ég það. — Og ég er viss um að hún álít- ur kjólinn aðeins til þess hæf- an að vera troðinn 1 rusla- köif mxa, ef helmingurinn, sem Róga segir um fötin hennar er satt“. Dyrabjallan hringdi og þá litu öll upp. — Jonna gengur inn á sinn eigin hátt“, hugsaði Amy og brosti. Og það gexði hún, beið augnablik til þess að mála varimar, meðan Rósa var að fax*a inn úr ganginum. Þvínæst kom hún inn, örugg í fasi, brosandi, eins og hún reyndi að þola þessa vesalinga í Marburg eins vel og mögu- legt væri. „Jonna“, sagði Amy, þegar kveðjum hafði verið lokið, „þú hefur klippt á þér hárið". Jonna setti upp undranar- svip. „En, elskan mín, allir gera það núna. Eftir einn eða tvo mánuði verða ekki til kon- ur með sítt hár í menningar- löndum. Og það er líka svo frjálst". „Það fer jiér voðalega vel“, sagði Amy. „Mér þykir það fallegt". Iiún var að athuga hveraig Jonna myndi haga sér gagnvart Nancy. Litla telpan hafði lieilsað og setzt síðan á litla stólinn sinn hjá Amy, þar sem hún sat kurteis og prúð en horfði stórum aug- um á fólkið við borðið. Ungfrú Rósa hafði klappað á kollinn á henni og talað rið hana, en Jonna vart tekið eftir henni. Amy velti þvi fyrir sér, hvort þetta væri uppgerð eða raun- veruleiki, og hún var mjög spennt. En brátt róaðist hún, Jonna var ekki að gera sér upp. Hún skoðaði Nancy alv- eg eins og hún myndi hafa skoðað hvert annað bam á þessum aldri, sem ekki gat koxnið að gagni sem áhorf- andi. Jonna hafði ekki hið minnsta gaman af henni. „Það var aulaskapur af mér að æsa Howard og sjálfa mið svona mikið jfir þessu" hugs- aði Amy. „Eg hefði átt að vita að Jonnu stæði á sama“. Allt í einu varð hún þess fullviss, að mamma hennar var líka að athuga Jonnu og Nancy. Hún varð þess fullviss, að móðir hennar, rissi um for- eldi-a Nancyar og hafði alltaf vitað það. „Mamma er stór- snjöll“, sagði Amy við sjálfa sig. „Hún hefur aldrei getið þess. Hún kann ef til vill aldrei að gera það“. Alice hellti í bollana, um- ræður héldu áf ram. Jonna var prímadonnan, hún var feyki- vel klædd, neglumar, hárið, útlitið allt í samræmi og full- komlega snyrt. Hún var hætt við stóra sigarettumunn- stykkið, en hafði fengið sér í staðinn minna munnstykki úr glerung og gulli, hún var með úr, sett gimsteinum. Amy fannst gaman að horfa á alla tilburðina. Jonna segjandi: „Þetta eru yndislegar heima- bakaðar kökur“, með pínulít- illi áherzlu á heimabakaðar og augsýnilega takandi eftir gatinu í sófaáklæðinu og jafn- framt þegar hún talaði uni nýju skrifstofumar sínar og erfiðleikana við það að fá dug- legt skrifstofufólk. Skemmt- analíf Jonnu. Jonnu, sem að- stoðarkonu í stríðsnefndinni. „Heimskasta nefnd, sem til er, ekki hugmynd til hjá henni" — Þetta var allt hreint stór- kostlegt. Og allan þennan tíma sat barnið hennar rólegt i stólnum sínum með súkku- laðibollan sinn og kökuna og hafði ekki hugmynd um móð- ur sína. Alice fór fyrst, þrinæst frú Lowe. Þegar ungfrú Rósa og Jonna kvöddu, spurði frú Jackson Amy: „Ætlar þú í gönguferð í kvöld góða mín? Það er ekki of seint“. Og Jonna, sem heyrði á tal þeirra sagði: „Ef þú ætlar í göngu- ferð Amy, þá kem ég með“, Og Amy, sem faldi óánægju sína, fór í kápu og gekk með ungfrú Rósu og Jonnu þar til Rósa nam staðar við sitt hlið og þær tvær gengu áfram saman. „Það cr hrj’llilegt fyrir þig að vera geymd hér“, sagði Jonna um leið og þær sneru inn á skól agrundi raar. „Alveg hryllilegt". „Sparaðu tárin þín, elskan mín góða“, sagði Amy dálítið illgirnislega. „Mér þvkir það svo voðalega gaman“. „En hvernig í ósköpunum, getur það verið — hér í þess- ari borg — ein með tengda- móður þinni — og Howard í hemum — og flugmennskan svo voðalega hættuleg". „Fjölskyldan mín er líka hérna Jonna, og vinir mínir og mér þykir vænt um að hafa Mary hjá mér — og ég er ekki nærri því eins ein og yfirgef- in, eins og þú varst, þegar Nancy kom í heiminn". Það varð þögn. „Ó, já —- Nancy“, sagði Jonna jafn skeytingarlaust. „En hve langt virðist síðan það var. Hvílíkur asni gat ég verið. Það yirðist ótrúlegt". ,,Alveg“, samþykkti Amy. „Alveg algjörlega ótrúlegt. — Og þú sérð að ég vil mitt barn og sama máli gegnir um Ho- ward. Vio erum bæði upp með okkur af því, sem í vændum er. Við höfum undirbúið það allt saman, það verður strák- ur og á að heita í höfuðið á Howard". Jonna sleppti þessu tali og tók upp annað umræðuefni: „Rósa frænka sagði, að How- ard hefði litið fremur illa út er hann var hér, og hún sagði að hann virtist hafa breytzt talsvert — hann yæri ek.ki mannþlendinn ,og kátur eins og hann var áður.“ „Ó, blessuð góða,“ sagði sagði Amy léttilega og skemmti sér vel, „hvílík firra. Haim var alls ekkert illa út- lítandi, heldur þvert á móti, stór, sólbrúnn og sterkur. hvað mannblendni hans snert- ir, þá er það satt, að hann vildi ekki ferðast á milli saumaklúbanna og halda ræð ur, það var allt og sumt. Hann vildi vei-a hjá mér, eins og þú skilur." Það var gaman að stríða .Tonnu. Him hafði verio svo ólcyrr í skapinu út af komu Jonnu, þetta voru eftjrköstin. eftir taugaspenninginn. Jonna hafði notið klukkutima sýn- ingar á sjálfri sér við tebórð- ið, það var alveg nóg. Amv hafði ekki annað en eðlilega ósk um að stinga göt á mont- blöðruna í Jonnu. Hennl fannst það hlægilegt, en henni var ekki um að þola það. Ekki augnablik. Þessvegna var húix alveg óviðbúin reiðikastinu. gem léttar aðfinnslur hennar orsökuðu. „Já, minntu mig bara á; það,“ hrópaði Jonna jfir sig reið. „Þinn trygga og ást- fangna Howard. Eg leyrfi mér að minna þig á, að þú laumað- ist bak við mig og stalst hon-’ um frá mér. Ef þú hefðir ekki gert það, þá gæti hann verið- minn tryggi og elskandi How- ard, í stað þess að vera þinn. Þú ágirnist allt — þú bauðst. mér bara til þin til þess . að kasta því fraraan í mig, hversu miklu hamingjusam- ari þú værir en ég —“ „Vertu ekki svona kjánaleg Jonna, mér datt þetta ekki einu sinni í hug. Vertu ekki svona barnaleg. Og fyrir alla muni, vertu ekki að tína upp allt þetta. gamla um Howard. Eg hafði ekki minnstu hug- mynd um —“ Hún var að tala við sjálfa sig. Jonna var k leiðinni burt alein. 19. KAFLI „Það er ekkert, sem ég get við því gert,“ hugsaði Amy „Eg hafði ekki þurft að vera gamansöm við hana. Gaman- semi er alltaf hættuleg, en hún var að setja sig upp á há- an hest og sýnast hafa samúð með mér. Ef hún hefði virki- lega haft samúð með mér, þá hefði mér staðið á sama, en hún vildi aðeins gera mér lif ið leitt, skapa öfundsýki yfir þvi hvað hún hefði það gott. Ef til vill ætti ég að vera því þakk- lát, að hún vildi ekki Nancy, en kom vel fram við hana, hversu sem öllu öðra leið. En þegai- hún byrjaði með að tala um Howard — og sleppa sér svona alveg — og æpa framan í mig. — Þetta er gagnslaust — allt það sem var gott óg fallegt milli okkar, er um garð gengið. Það hvarf þegar ég’ tók Nancy. Eitthvað skeði þá. Enskur verðlaunahcstur. —* Engin smásmiðL

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.