Mánudagsblaðið - 02.02.1953, Síða 6
■iiKfÁJáaajviiuKiU*:
6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
8Ö6I ifsindð® .£ 'ílí^Touís&M.
Mánudagur 2. febrúar 1953
»U'
að bamið ætti að skíra um
leið og það fæddist, en Amy
vildi það ekki nema að How-
ard væri viðstaddur. Annars
ekki fyrr en hann kæmi. Þau
voru líka að ræða það, hvort
læknirinn ætti að koma dag-
lega að líta á Amy. Howard
taldi það nauðsynlegt. Amy
fannst það ónauðsynlegt.
Þau skrifuðu daglega fleiri
blaðsíður hvort til annars um
hitt og annað varðandi komu
nýja barnsins í heiminn,
erfðakenninguna o. fl. Það
var svo að sjá að einu sinni
hefði verið voðalega mikið nef
í Lowe-f jölskyldunni og finna
mátti missmíði í ætt How-
ards ef vel var að gáð. Von
andi myndi barnið ekki erfa
þessi missmíði, enda þóttist
læknirinn viss um að svo yrði
ekki.
Þau skrifuðu þetta meira
vegna þarfarinnar til að deila
hugsunum sínum milli sín,
fremur en að efni bréfanna
væri einhvers virði. Þetta var
allt hluti af biðinni, biðinni
eftir baminu, biðinni eftir að
styrjöldinni lyki og eðlilegt líf
skapaðist á ný.
Amy haf ði alltaf vænzt þess
að Howard myndi ekki koma
fyrr en fæðing barnsins væri
um garð gengin, því ef hún
myndi kveljast, þá vildi hún
hvorki láta Howard sjá það
né heyra. En hann hafði látið
hana lofa sér að láta sig vita
um leið og útlit benti til þess
að fæðingin væri í vændum og
þegar sá tími kom sendi Mary
honum skeyti, en hann svar
aði og kvaðst mundu vera þar
næsta morgun. En þegar hann
kom æðandi heim að húsinu,
fölur og tekinn eftir andvöku
nótt, þá var læknirinn farinn,
sonur hans þveginn, viktaður
og klæddur i fyrstu flíkur sín-
ar og steinsofandi. Amy svaf
líka, en frú Lowe, Mary Jack-
son, hjúkrunarkonan og frú
Pierce voru að drekka heitt
kaffi og steikt brauð, kátar og
ánægðar. Það var ekkert fyrir
hann að gera annað en að fá
sér kaffi og brauð, en hann
meðtók það hvergi nema í
svefnherberginu, þar sem
hann gat haft auga með Amy.
Hjúkrunarkonan — rauðhærð
og ákveðin, að nafni ungfrú
Tyler — sagði honum að hann
mætti ekki vera þar, en hún
gat ekki haldið honum frá her
berginu.
Hann var að klára kaffið,
þegar Amy vaknaði. „Hvenær
komst þú hingað/ sagði hún
veikum rómi. „Sástu Howard
yngra ? Það er strákur, er
ekki svo, mig dreymdi það
ekki?“
Þau fóru bæði að hlæja
þegar hann féll á kné við rúm
hennar og sagði henni að það
væri eflaust strákur og að
hann væri T1/^ pund og væri
fremur skrítinn að sjá.
„Þú hljómar ekki eins og
hinn stolti faðir."
„Gefðu mér dálítinn tíma.“
Hánn hélt í hendur hennar og
ss8SSSSSSSSSSSSSSSSSSS*sssssssssssssss8sssss8S8SSs*sssssjissS«ássss?sssBSSSSSSSS8S8S8SSssss»ss88S88S8SSS8S8SSS8Sssss8S*s8S8SSSS?ss888S8?8ssRi?s hann kom í 'herbúðirnar um
Kerr: Framhaldssaga IþaS’ ?s k,ef,h“s T" hftra
S8 og að hann hefði afskaplega
í*
ss mikið að gera og að ekki væri
35.
Fr amhaldssa ga
o@ þér sáið—
(Stay out of my life.)
SSSSSSSSSSSSSoSoSoSSSSSoSoSSSSSSSSSSSoSSSSSSSSSSSSSSSSaSSSSSSSrSSSSSaSSSSSSSSSSSSSSScSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSI
— þér líður prýðilega sögðu
þeir mér, en ég vil heyra þig
segja það.“
„Mig — sannarlega. Mér
líður prýðilega. Þetta var ekki
svo erfitt —“ en augu hennar
lukust og hún sofnaði hægt.
Þegar hjúkrunarkonan kom
inn nokkrum augnablikum
ar sá hún Iloward líka sof-
andi á knjánum með höfuðið
við hlið Amy. Með dálitlum
erfiðleikum tókst henni að
vekja hann nóg til þess að
flytja sig á dívaninn, en þar
steinsofnaði hann. Hvorugt
þeirra vaknaði fyrr en um
eftirmiðdaginn sama dag.
Hann vildi ekki hræræa sig
frá herberginu. Þau töluðust
dálítið við einstaka sinnum
og þegar kraftur fór að fær-
ast í hana, þá byrjaði hún að
spyrja. „Hvað lengi færðu að
vera hér?“
„Heila viku, elskan."
„Það er yndislegt. Hvernig
fórstu að því?“
„Eg sagði, að ég yrði að
fara, auk þess —“
Hún var að horfa á einkenn-
isbúning hans. „Hvað er þetta
Howard — hvað er að sjá?
Merkið hefur breytzt. Þú ert
— þú ert orðinn kapteinn“.
„Vissulega, það er ég —
gamli Jackson kapteinn.
Finnst þér það ekki ágætt?“
„En þeir hafa ekki skipað
þér að fara til Evrópu“?
„Nei, þeim virðist standa á
sama, hver vinnur þetta
stríð.“
„En það er eitthvað á seyði
—þeir hafa sent þig til Long
Islands“.
Það var árangurslaust að
Ijúga, þótt hann hefði gert
það hiklaust. „Já elskan, ég
fer þangað héðan. Eg fer ekki
aftur til Texas.“
Hún greip um hann, reyndi
að stíga á fætur. „En þá — ó,
Howard, hvað hyggurðu —“
„Eg veit ekki, get ekki um
það sagt. Það virðist eins og
ég verði þar sem kennari.
Hafðu ekki áhyggjur og æstu
þig ekki upp elskan. Eg er hér
hjá þér og við eigum langa
viku framundan. Ekkert
hefur skeð nema ég hefi
hækkað í tigninni og fæ auð-
vitað meira kaup.“ Hann
reyndi að kasta áhyggjum
hennar á dreif. „Þú veizt það
ekki, en ég hefi keypt þér
gjöf. Eg ætla að sína þér
hana“. Hann náði í Indíána
hálsmen, ákaflega skraut-
legt. „Þetta þarna í miðjunni
er heillagripur, sem færir þér
góða heilsu, gott veður, auð-
æfi ver þig gegn tannpínu,
krullar á þér hárið og gerir
kyssti þær. „Amy, elskan mín yfirleitt allt. Settu það á þig“.
Fyrir barnið hafði hann
keypt hringlu, sem var of
þung fyrir svona ungt barn.
Amy var hrifin af því, og mint
ist ekki á það að Howard færi
ekki aftur til Texas-herbúð-
anna. „Fyrst þú getur verið
hér svona lengi, þá látum við
skíra,“ sagði hún, „daginn
áður en þú ferð. Þá get g setzt
upp. Mary og mamma hugsa
um allt saman. Eg vil ekki, að
þú gerir neitt nema að vera
hér hjá mér.“
„Eg hafði nú ekki hugsað
mér að gera neitt annað.“
En auðvitað gat hann ekki
hagað sér alveg svoleiðis. Ell-
ert prófessor krafðist að fá að
hitta hann og hann varð að
heimsækja forseta skólans og
skólastjórann. En yfirleitt
var fólk ágætt og ónáðaði
hann ekki. Hann gat eytt
mestum hluta dagsins í stóra
svefnherberginu hjá Amy og
syni þeirra. Það var mikið
verk að líta eftir barninu.
Hann er vart meira en fóst-
ur,“ sagði Howard. „Skrýtinn
kjáni,- Hann gerir ekkert
nema að éta og sofa, og hann
tilheyrir þér. Þetta kalla ég
hið fullkomna líf.“
Síðasta dag vikunnar var
skírnin og Howard Jackson 2.,
rak upp skerandi óp þegar
vatnið kom á höfuð hans. Ell-
ert prófessor var guðfaðir
hans, og eini gesturinn utan
f jölskyldunnar að Alice More-
land undanskilinni. Það voru
fáir gestir en mikið af gjöfum
— þrír silfurbollar, silfurdisk-
ur, silfurskeiðar, gullpinnar
og hnappar. Ungfrú Rósa
sendi fallegt leikfang, söng-
kassa, sem lék „Hail to the
ehief“, „Keemo kimo“, „The
blue bird polka“ og „Home
sweet“, „Þetta barn er auð-
ugt,“ sagði ungfrú Tyler
hjúkrunarkona.
Ellert prófessor varð eftir
til þess að tala inn hitt og
þetta. Hann braut jafnvel upp
á nýju málefni þar sem hann
hlt um hurðarhúninn. Til þess
að verja því að hinir köldu
marzvindar kældu ekki húsið
þá lokaði Howard dyrunum
og stóð úti á tröppum, þar til
forvitni gamla mannsins var
fullnægt. Þegar Howard kom
loksins inn, þá byrjaði hann
að hnerra og klukkan 10 voru
kvefeinkenni komin fram í
augum og nefi. Ungfrú Tyler
nuddaði höfuð hans og sendi
hann í rúmið með heitann
drykk. „Þetta svitabað ætti að
Iækna hann,“ sagði hún, „en
ég vildi að þú þyrftir ekki að
fara í lestina á morgun
Svona, ekki kyssa konuna
þíiia, kvef er smitandi".
„Eg kyssi hann í fyrra-
málið —“ sagði Amy, „hvað
sem þú segir.“
Hann var betri um morgun-
inn, en hann hnerraði og hon-
um var kalt. „Hvílíkur asna-
skapur hjá mér — ég athugaði
ekki hvað það var kalt úti í
gær. Eg kaupi mér tólf auka
vasaklúta áður en ég fer í
lestina og hendi þeim öllum.“
„Og hugsaðu nú vel um
sjálfan þig, Howard", sagði
Amy. „Þegar þú kemur í þess-
ar nýju herbúðir, þá reyndu
ekki um of á þig, fyrr en þetta
líklegt að hann yrði sendur
til Evrópu bráðlega, en síðan
bætti hann við: „Eg þarfnast
ennþá auka vasaklúta, en er
venjulega of upptekinn til
þess að muna eftir þeim.“
Hvað sem annað snerti, þá
reit hann um það að hann
kynni vel við sig í herbúðun-
um og að ofurstinn væri gam-
all vinur hans, og síðan fyllti
hann síðurnar með hjali um
Amy og barnið. „Segðu mér
allt,“ sagði hann. Allt sem
skeður, hvað smávægilegt sem
það er. Og taku nokkrar mynd
ir handa mér eins fljótt og
hægt er“.
Ungfrú Tyler var búin að
pakka saman og farin, Amy
var næstum jafngóð, Nancy
var aftur komin heim. How-
er um garð gengið. Vertu kyrr ard 2. var hálfu öðru pundi
í herbergjum þínum og haltu
á þér hita, ungfrú Tyler segir
það bezta meðalið. Og ekki
skrifa mér og segja þig al-
bata, nema það sé satt“.
Þetta verður búið, eins og
skot, einn dagur í lestinni er
það, sem ég þarf. Og ekki
skaltu halda að ég passi mig
ekki, jafnvel þó ekki sé um
annað að ræða en kvef. Það
er of mikið í hættu hjá mér, þó
ég fari ekki að verða kæru-
laus.“
Hann sendi skeyti þegar
þyngri og apríl sólin var f yrsti
vorboðinn í Marburg. Jonna
Terry sat á skrifstofu sinni í
New York og gretti sig yfir
reikningunum sem komnir
voru út af endurbótum á bygg
ingu sem hún hafði með hönd-
um, þegar frú Andrews kom
inn æst á svip og sagði að það
væri flugliðsforingi úti sem
„virtist veikur eða eitthvað
slíkt — því hann væri svo und
arlegur.“ Á eftir henni kom
Howard, náfölur, starandi,
reikandi og féll næstum um
koll.
gSSSSSSSgSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSgSSSSSasasssssssgjasasgsa;^
H. F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS
Aðalfundur
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags ís-
lands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi fé-
lagsins í Reykjavík, laugardaginn 6. júní 1953 og
hefst kl. 1.30 e. h.
I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og
framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá
starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og
ástæðum fyrir henni;, og leggur fram til
úrskurðar endurskoðaða rekstrari'eikn-
inga til 31. desember 1952 og efnahags-
reikning meö athugasemdum endui'skoð-
enda, svörum stjórnarinnar og tillögxim
til úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvöröun um tillögur stjórnax'inn-
ar um skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögm-i-a manna í stjóm félags-
ins, í stað þeirra sem úr ganga sam-
kvæmt samþykktum félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda. í stað þess
er frá fer, og eins varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur
mál, sem upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum veröa afhentir hlut-
höfum og umboösmönnum hluthafa á skrifstofu
félagsins í Reykjavík, dagana 2.-4. júní næstk.
Menn geta fengið eyöublöð fyrir umboð til þess
aö sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í
Reykjavík. Óskað er eftir aö ný umboö.og aftur-
kallanir eldri umboöa séu komin skrifstofu fé-
lagsins í hendur til skrásetningar, ef urrnt er 10
dögum fyrir fundirm, þ. e. eigi síöar en 26. maí
1953.
Reykjavík, 28. janúar 1953.
STJÓRNIN