Mánudagsblaðið - 01.06.1953, Qupperneq 3
3
Mánudagur 1. jýjni 1953. MANUDAGSBLAÐIÐ
Opinber ákæra á Itendiir
landlækni?
MtNUDAGSÞANKAR
Jóns Reykvíkings
Póliiískf mansal
Allt verður Hannibal til
hjálpar. Framsóknarmenn
styðja hann á Isafirði með
því að bjóða ekki fram og
ætlast flokksstjórnin til
þess, að Framsóknarmenn
þar vestra kjósi þenuan
krata-púnverja. En þar
með er ekki allt talið. Þjóð-
varnarliðið hætti Hka við
fyrirhugað framboð á Isa-
firði, til þess að Hannibal
skyldi eldíert eiga á liættu.
í*ó var víst, að Þjóðvarnar-
liðið hefði getað fengið á
ísafirði mildu meira fylgi
en í mörgum þeím kjördæm
um, þar sem það býður
fram. En Hannibal er vin-
sæll hjá Þjóðvamarmönn-
mn, og þessi nýi flokkur er
alveg eins efnilegur hrossa
kaupaflokkur eins og hver
annar. Þannig á að tryggja
Hannibal bæði til hægri og
vinstri.
En hvað segja ísfirðing-
ar sjálfir um þetta? Skyldi
þeirn ekld þykja dálítið
óviðkunnanlegt að sjá, að
þeir eru seldir pólitísku
mansali á kaupatorginu
hér í Keykjavík ? Af kynn-
um míiium af ísfirðingum
gæti ég trúað, að þeim
þætti ókarlniannlega að
farið gagnvart Kjartani
Iækni, sem gengur einn og
óstuddur gegn Hannibal,
sem reynt er að tryggja í
bak og fyrir, til hægri og
vinstri af flokkahöfðingj-
um I Keykjavík.
Olíubietfir
Fyndinn hagyrðingur
botnaði einu sinni gamla
vísuhelminginn:
Seint munu þrotna Són og
Boðn,
síð munu Danir vinna
Hveðn,
Qg gerði það svo:
Aldrei sviðnar Ásgeirs
loðn,
og olíublettir sjást á Héðn.
Nú talar enginn framar
um þessa þama Ioðnu, og
Héðinn er horfinn. En olíu-
blettirnir sjást enn og
\ erða fleiri og stærri. Eftir
Mbl. að dæma, em nú
komnir olíublettir á Vil-
hjálm Þór, og veit enginn
hvar slíkt endar. Tíminn
svarar með heiftúðugri
gagnárás á Eimskip sér-
staklega. Tíminm sér, að
ómögulegt muni vera að
setja Vilhjábn í þá hreins-
{ un, sem honmn dugar. Þó
að hann væri skolaður alla
sína ævi í „Snorralaug“
S.I.S. í Austurbænum,
mundi það ekki deyfa nokk
urn blett. Þess vegna gerir
Tíminn það, sem hann get-
ur til þess að koma ein-
hverjum bletti yfir á Eim-
skip. En það, sem manni
finnst óskaplegast eftir all-
an þennan lestur um okrið
á áburðarflutningum til
bændanna, er, að Tíminn
skuli hafa þagað svona
lengi yfir þessu. S.I.S. á
sinn mann í stjóm Eimskip
og hefur alltaf vitað um
farmgjöld Eimskips. Af
hverju var þessu ekki Ijóst-
að upp löngu fyrr?
Þetta er gamall siður að
segja: Elíki ert þú betri
strákur! Tíminn ætlar líka
að sleppa með það núna.
Hann hefur svo oft áður
sloppið með svipað. Tælcni
Tímans í að verja skandala
er svo frábær, að vekja
mundi lieimsathygli, ef
slíkt gerðist meðal stór-
])jóðar, eins og oft er tekið
til orða. Enda er þetta
nauðsynlegt. Skandalarnir,
sem Tíminn hefur þurft að
verja, hafa líka verið á
stórþjóðarmælikvarða.
Hvernig á að vera nokk-
uð smálegt við það, sem
Vilhjálmur Þór kemur ná-
iægt — einkum ef það em
prósentur?
Hva§ skortir!
Varðbergsliðið fer liægt
af stað. Það býður ekki
fram nema á fáum stöðum.
Þjóðvarnarmenn segjast
ekki bjóða fram víðar en
þeir geri vegna fjárskorts,
en Varðbergsmenn . hafa
tæplega þá afsökun. Hvað
skyldi þá vera að? Það
skyldi þó aldrei vera kjós-
endaskortur?
Auglýsið í
laust, og ætti sú rannsókn að
vera afar auðveld, því vitað
er, að ekkert recept á
eiturlyf er afgreitt í hér-
lendum lyfjabúðum, nema
nafn læknis sé undirritað, á-
samt nafni og heimilisfangi
sjúklingsins. Hitt kann að
vera, að til hafi verið starf-
andi læknar á íslandi, er mis-
JÓN LEIFS
fór til Norðurlanda nýlega með
Gullfaxa til að sitja norræna og
alþjóðlega tónmenntafundi.
Veigamikil samfelld tónlistar-
rriót verða haldin í Noregi. Má
segja að land þetta verði með
þessu tákn alþjóðasamvinnu á
sviði tónlistarmála.
Fyrsta fundinn heldur „Nor-
rnæa tónskáldaráðið“ í Osló dag-
ana 26. og 27. maí, undir forystu
síns nýja forseta. Sitja fulltrúar
frá tónskáldafélögum Norður-
landanna fimm þennan fund, og
forsetinn er fulltrúi íslenzka fé-
lagsins, Jón Leifs. Á dagskrá er
m. a. undirbúningur að norrænni
tónlistarhátíð í Reykjavík 1954
og.alþjóðleg samvinna með tón-
skáldum æðri tónlistar.
28. maí hefst alþjóða tónlistar-
mót í Osló, en fyrir því gengst
Alþjóðasamband nútímatónlistar,
International Society for Contem-
porary Music. Á 6 hljómleikum
verða flutt ný tónverk frá' 20
löndum. Um leið verður haldinn
aðalfundur sambandsins. í undir-
búningi er algerlega nýtt skipu-
lag á starfsemi félagsins, en á
seinasta aðalfundi þess í Salzburg
í fyrra var kosin bráðabirgða-
stjórn til að undirbúa breyting-
ar.
I byrjun júní hefst svo mikil
tónlistarhátíð í Bergen í-Noregi,
og er hátíðin að mestu leyti helg-
uð tónskáldinu Edward Grieg.
Jafnframt verða flutt þjóðlög og
alls konar leiklist sýnd. Heims-
frægir tónlistarmenn koma þar
fram, m. a. Edwin Fischer, Kirst-
en Flagstad, Yehudi Menuhin og
Otto Klemperer. Daglega verða
'einsöngstónleikar á fyrrverandi
heimili Griegs í Troldhaugen, og
verða þar eingöngu sungin lög
eftir Grieg, og leikið á hans eigið
hljóðfæri.
Samtímis þessari hátíð í Björg-
vin hefir verið undirbúið alþjóða-
þing „Stefjanna“, og sækja það
um 200 fulltrúar frá öllum helztu
menningarlöndum heims, tón-
skáld, rithöfundar, útgefendur,
höfundarétthafar og sérfræðingar
í höfundarétti. Hefir svo verið
ráð fyrir gert, að halda á stóru
skipi, er sigli með gestina um hina
norsku firði, veigamikla fundi
varðandi meðferð höfundaréttar.
Er þetta í fyrsta skipti, að slíkt
þing er haldið i Noregi. Tónlistar-
hátiðinni í Björgvin lýkur á af-
mælisdegi Griegs 15. júní með
hljómsveitartónleikum, sem ein-
göngu eru helgaðir verkum hans.
Noregskonungur er verndari
hátíðarinnar.
notað hafi þetta. atriði, en þá
er það fyrst og fremst sök
landlæknis, hafi slflít tiðkazt
um langt skeið og verið látið
afskiptalaust. Vart verður þvi
trúað að Læknafélag íslands
láti slíka rógsherferð á jafn
ágæta stétt afskiptalausa, auk
þess sem dómsmálaráðherra
ber tafaralaust að láta rann-
saka málið. Það er þung á-
kæra á islenzka lækna, að
liggja undir slíkri ábyrgðar-
leysis- og jafnvel glæpaákæru.
Kæra landlæknis á erienda
sendiberra frú og jafnframt
á vslenzkan lækni.
Erlendum mönnum er lesa
¥
íslenzkar heilbrigðisskýrslur
hefur gefizt á að líta, er lesið
hafa frásagnir Vilmundar ein-
mitt í heilbrigðisskýrslu um
tilefnislausa fóstureyðingu á
sendiherrafrú stórveldis, er á
Íslandi dvaldist um skeið.
Það vita allir á Islandi, hver
sendiherrafrúin var og hver
læknjrinn var. Það mun alveg
einstakt, að undir-embættis-
menn geri sig seka í öðruni
eins rithætti og VilmUndur
hefur látið sig i, í þessu til-
felli. Minna hefði ekki mátt
vera en að maðurinn hefði áð-
ur talað við viðkomandi utan-
ríkisráðherra um það, hvort
góðgætið ætti að gossa, en í
þess stað: kúltúrleysi, hinar
heimskari frumur miðheilans,
yfirborðsháttur, ad modum
kjaftaasks ala Þorberg látið
ráða. Ekki hugsað út í alvar-
legar afleiðingar tiltækisins,
m. a. þess, að viðkomandi stór
veldi hefur ekki verzlunarlega
séð viljað við okkur tala und-
anfarin ár. Þokkaleg fram-
koma og afgreiðsla. Læknir-
inn, sem höfðinginn þarna
blammeraði upp á það gróf-
asta, hefur yfirleitt aldrei
viljað vamm sitt vita, og senni
lega er því sagan um fóstur-
eyðingu sendiherrafrúar stór-
veldis á íslandi ein markleysa
frá upphafi til enda. Kjafta-
vaðalsfriggadellur, ofar stra-
tospheru verulegleikans, en
þó þess eðlis, að næst gengur
landráðum. Hafa íslenzk yfir-
völd afsakað þetta tiltæki ? —
Hinn ágæti læknir, sem hér
átti hlut að máli, hvarf frá
þýðingarmiklu embætti, án
þess að fá leiðréttingu sinna
mála. Hér er hvert orð alvar-
legur og skerandi saimleikur,
og jafnframt sannleikur um
sofandahátt íslenzkra yfir-
valda.
Ákæru sína í garð fyrr-
greinds fólks endar svo emb-
ættismaðurinn með því að
skýra frá því, að hann hafi
gefið fyrrnefndu fólki áminn-
ingu. Hver hefur gefið honum
vald til slíks ? Bar honum ekki
skylda til þess að láta fag-
menn fyrst athuga málið?
Nei, hann gaf áminningu
frá eigin brjósti. Hér var leik-
inn leikur, sem krefst tafax’-
lausrar rannsóknar, sé nokk-
ur réttlætismergur í dóms-
málastjórn þessa lands. Ungt
og gamalt fólk hér í bæ kann-
ast við dálítið slæmt máþ
læknisfræðilegseðlis, frá Ing7
ólfsstræti hér í bæ. Svo virtr
ist sem landlækni hafi ekkjt
þótt ástæða til að leita álita
sérfr., hvort sem um glæp-r
samlegt athæfi væri að ræða
þá eða ekki. Og þegar minnzt
er á slik mál, og sérstaklegæ
með hliðsjón af atburðurp.
þeim, er landlæknir telur að
Igerzt hafi nýverið á ísafirðþ
mætti spyrja höfðingjann Vil-
mund Jónsson að því, hvort \
hann minnist þess, að læknir
eimi þar við spítalann endujr
fyrir löngu, hafi tekið fóstur
ur konu á þann veg, að ástæðii
litlu, að bæði fóstri og legi var
slagtað með holskurði, sem er
stór skurðaðgerð, og tæplegai
fær skussum í faginu? .
Það leikur ekki á tveim
tungiun.
;-r
Það er ekkert leyndarmal,
að' á þeim tímamótum er Jóií-
as Jónsson veitti Vilmundi
landlæknisembættið, þáJ
þjáðist hann af taugaveiklun^
sem.í sjálfu sér var ekki ó-
eðlilegt eftir langan og erfið-
an stjórnmálaferil. Hann átti
þá í mjög erfiðum brösum við
læknastéttina íslenzku í heild,,
og hafði verið grátt leikinn,,
og í sjálfu sér bjánalega, sþr.
frumhlaup dr. Helga Tómas-
sonar. Jónas vildi ná sér niðrí
á hinum íslenzku læknum. Og
fékk dásamlegt tækifæri til
þess er Guðmundur Björns-
son féll frá, og sullaði Vil-
mundi í embættið. Hitt vifa
allir nú, að jafnvel á baná-
stundinni mun Jónas Jónsson.
biðja Guð almáttugan, og það
hágrátandi, afsökunar .á því
tiltæki. t
Hér skal eigi á nokkurn!
hátt farið að öðru leyti út í
manngildi Vilmundar land-
læknis. Alvara málsins liggiar
í því, að maðurinn hefur að
því er virðist, aldrei haft kva-
lificationir til þess hlutverks^
sem vitanlega er létt, að verða
yfirmaður heilbrigðismála;
þessarar þjóðar. Slíkur maður
þarf sannarlega að vera búipn.
öðrum og betri eiginleikum en.
að vera foringjaspíra Alþýðu-
flokksins, og telja sér til gild-
is að vera búinn hæfileikum,
„Kóngsböðla". Slíkur maðíhr
þarf fyrst og fremst að vera
prýðilega menntaður i sinni
grein, sérmenntaður í heil-
brigðismálum, á alþjóðamæli-
kvarða, laus við rætni, póli-
tískan ofstopa, böðulseðli, og
hafa kunnáttu.
Öllu þessu er hægt fljótlega
að kippa í lag. Rannsókn þarf
snarlega að fara fram á fram-
ferði og gjörðum manns þessa
undanfarin ár, og séu alvar-
legar veilur, munu fáir hanpa
þótt hann, sem nú er talinn
bæði líkamlega lasbruða og
auk þess aldraður, hljóti veyð-
skuldaða hvíld. Mjög hæfa
menn munum við nú þegarj
eiga í starfið. S. L. L j