Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.06.1953, Qupperneq 3

Mánudagsblaðið - 22.06.1953, Qupperneq 3
Mánudagurinn 22. júní 1953. MÁNUDAGSBLAÐIÐ MANUDAGSÞANKAR Jóris Reykvíkings Alþýðuflokkurinn leifar geðveikralæknis Það heyrist oft viðkvæð- ið, að ekkert „líf “ sé í kosn- ingabaráttunni. Nú sé kom- ið fast að kosningum og þó bóli svo sem ekki neitt á neinu. Þetta er bara alveg misskilningur. Það hefur aldrei verið almennara líf í kosningabaráttunni að surnu leyti en einmitt nú. Þetta sést meðal annars á 4 því, að nú sjást mörg áð,ur óþekkt andlit á framboðs- myndasýningum flokkanna, eins og nærri má geta, þeg- ar tveir nýir flokkar bætast við. Gömlu flokkarnir koma líka með nýleg andlit, t. d. eins og Alþýðuflokkurinn. Hans nýmenni er Alfreð Gíslason læknir. Sagt er, að Alfreð sé á listann kominn í þriðja sæti til að firra vandræðum út af því sæti milli Hanníbalista og Stef- ánita. Alfreð var settur þarna út af vandræðum, eins og að líkum lætur, því geðveikralæknir er nú á annað borð ekki sóttur til hjálpar nema út af vand- ræðum. Hvort Alfreð tekst að lækna þá skizzofreni eða „geðklofa“, sem nú þjáir Alþýðuflokkinn, skal ósagt Auglýsing Auglýsing látið, en víst er um það, að það munu ekki duga neinar smáskammtalækningar. — Auðséð er, að flokksstjórn- in sjálf hefur litið á klofn- inginn innan f lokksins sem eins konar pólitíska sálsýki og þar af leiðandi leitað til geðverndarfélagsins um frambjóðanda. Alfreð er líka þegar byrjaður lækn- ingarnar, því hann er bæði búinn að tala í portinu og líka skrifa í Alþýðublaðið, en í þeirri grein kemst hann að þeirri niðurstöðu, að sjúkdómur Alþýðuflokks- ins sé alls ekld f lokknum að kenna, heldur sé þar mn að ræða eins konar sýklahern- að af hálfu „ílialdsins“, er hafi valdið þessari krata- pest Alþýðuflokksins. Að þessu leyti er Alfreð alveg sama sinnis og sr. Jón Þumlungur, sem taldi sína geðbilun orðna til fyrir ná- grannana, galdur og álög- ur og sendi þær persónur á bálið, sem hann taldi valda meini sínu. Læknir- inn gleymir sýnilega alveg, að f lokkur hans var klofinn niður í rót löngu áður en íhaldið vaknaði til nokkra skemmdarverka í garð AI- þýðuflokksins og löngu fyr ir daga þeirrar sælu ný- sköpimarstjómar og ann- Auglýsing Auglýsing .5 'K£r tc p < bt C '2? .p ■< Til miiuiis fyrir bl e 'bí P < rið hlutfallshosningar (lista-kosningar > ars kommúnistadaðurs. — Mætti læknirinn í þvi sam- bandi minnast Héðins Valdi marssonar og Sigf úsar Sig- urhjartarsonar, sem drógu hálfan flokkinn yfir til kommúnista. En úr því læknirinn slær því föstu, að sýkin sé flokknum sjálf- um ekki að kenna, þá er auðvitað handhægt að skella skuldinni á „íhaldið“. En það væri vonandi, að vegna sjúklinga velnefnds læknis, að hann væri öllu öruggari í sinni diagno- stik, þegar um er að ræða sjúkdóma, heldur en þegar hann þuklar á meinxun AI- þýðuflokksins, því þar hef- ur hann alvarlega villzt á sjúkdómum. Annars ætti Alfreð að vera alveg á sinni hilíu sem læknir Alþýðu- flokksins, því flokkurinn er greinilega bandvitlaus og hefur alltaf verið. Þarna væri því ágætt tækifæri til að gefa inn allt það geð- veiklunar-aeonitum og brjálæðis-belladon, seni l>essi pólitíski kvakksalver á í sínu pússi, en það er ekkert útlit fyrir, að hann rejmi það. Því svo undar- lega vill til, að þegar lækn- irinn er í Alþýðublaðinu að diagnosticera krankleik- ann, gleymir hann alveg í lokin að gefa recept, en það eru læknar alla jafnan f ljót ir og fúsir til að gera. Hann minnist ekki á neina lækn- ingu á uppdráttarsýki krat anna, gaf ekkert ráð og því síður bréflegt recept. En ef til vill er þetta hugsað svo, að það eigi að sjást á kjör- degi, hvort handaumferðir læknisins hafa dugað eða Auglýsing Auglýsing cr. bi < b* P u p < bt .£ *>>> 1 „ . . . Sé frambjóðandi eða frambjóð- endur á þeim lista, er hann kýs, sem hann vill hafna, strikar hann yfir nafnið eða nöfnin66 (Útdráttur úr 88. gr. laga um kosningu til Alþingis nr. 80 7. sept. 1942) Nokkrir kjósendvr Auglýsing > p «& I £ <& V5, * S' <n >► p B* w > p t t OQ I > p om tmmi i n ekki, og má víst segja, að öllum sé vorkunnarlaust að bíða þar eftir. Þjóðvörn soðningarinnar Lýðveldisflokkurinn og Þjóðvarnarmenn, svo og Þórður Björnsson, gera nú stórar ferðir suður með sjó. Fyrir fáum dögum héldu þessir flokkar (Þórður er nefnilega „sér í flokki“) fundi á hinum marglirjáða skaga og fengu aðeins milli tuttugu og þrjátíu áheyr- endur, og voru margir þeirra aðeins þangað konm ir sér til skemmtunar. — Hvernig á líka annað að vera! Hvernig í dauðanum ætti líka fðlk að fást til að trúa því, að Hjörtur Hjartarson og í Isafold séu og bomir til ir Gunnar komn- þess að frelsa skagann! Þórður Björnsson lagði á flótta í Reykjavík f yrir Rannveigu, og því er hann nú á nesj- imum, en þá flýja bara Nesjamennimir Þórð. — Ragnar Þórðarson Þjóð- varnarmaður finnur líka óðara, að það er enginn jarðvegur fyrir hans yfir- spenntu Keflavákurhræðslu þar syðra, því nesjabúar telja sízt af öllu, að þeir spýti ekki eins íslenzkulega um tönn út í Faxaflóa eins og gerzt hefur, síðan þaðan var fyrst róið, þótt Amer- ikumenn séu á vellinum. — Nesjamenu botna alls ekld í neinu af þessu. Þeim er mörgum ekkert vel við Kan ann, en það er af allt öðrum ástæðmn en þeim, að Kan- inn geri þá að lakari íslend- ingum. Nesjamenn skilja alls ekki Þjóðvörnina og Þjóðvömin skilur ekki þá. Ólafur Thors er hins vegar í fullu fjöri. Hann stendur bara eins og sá vrondi þar uppi á Hamrinum, bendir út yfir Faxaflóa og segir: Sjá allt þetta hef ég gefið yður! Nesjamenn skilja þetta. Þeir sjá, að útlendu togararnir em horfnir úr flóanum og það skiptir máli. Hitt, hvort íslenzkan auðgast um nokkrar kana- slettur eða ekki, er þeim al- veg framandi. En Ólafur hefur sína tilburði við að frelsa þeirra soðningu und- an útlendingum og þessa þjóðvöm soðningarinnar skilja Nesjamenn — já, hana skilja þeir alveg út í æsar, blessaðir karlamir. Innköllun kröfulýsinga um bætur á sparifé Samkvæmt 13. gr. I. nr. 22,19. marz 1953 og bráðabirgðalögum 20. apríl 1953. Hér með er skorað á þá, sem telja sig eiga rétt til bóta samkvæmt of angreindum lögum, að lýsa kröfum sínum fyrir 25. okt. 1953, að viðlögðum kröfumissi, til innlánsstofnunar (banka, sparisjóðs, innlánsdeild- ar samvinnufélags) eða verzlunarfyrirtækis, þar sem innstæða var 31. desember 1941 og/eða 30. júní 1946. Eyðublöð undir kröfulýsingu verða afhent í ofan- greindum stofnunum frá og með 25. júní 1953. Landsbanjki í slands. /•— Aoglýsing Ayglýsing Auglýsmg Auglýsing Auglýsing Kominn heim Jónas Sveinsson læknir KVIKMYNDIR Framhald af 8. síðu. Nýjasta framleiðsla þeirra fé- laga Jói stökkull er ekkert af þessu — skopyrSin illa unnin, gamlir upphitaðir brandarar — sem þeir svo í þokkabót reyna að skýra fyrir áhorfendum, smbr. þennan alkunna; að fallhlífarher- menn, hverra fallhlíf bilar, kvarta aldrei yfir biluninni — ha-ha-ha — o. s. frv. Mynd þessi er eins og þær fyrri byggð á ofsafengnum skrípalát- um og söng — efnið, ef svo má nefna það, aðeins brúkað til að fylla í eyðurnar milli hins fyrr- nefnda. Jerry og Dean hyggja sig því miður það góða, að þeim sé allt leyfilegt, hversu lélegt sem það er, og vera má að þetta sé boð- legt í heimalandi þeirra, en til Evrópu hefur svona mynd ekk- ert að gera. Þ.etta er fáránleg vitleysa. * A. B.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.