Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 26.10.1953, Síða 1

Mánudagsblaðið - 26.10.1953, Síða 1
Svo er að sjá, sem Kefla- vflturlögreglán hafi tekið upp svokallaða TIIIRD- DEGREE aðferð í yfir- heyrzlum. Svo er mál með vexti, að s.l. fimmtudagskvöld var ungur maður handtekinn við Bíókaffi í Keflavík, en það kvöld var dansleikur þar. Piltur þessi var flutt- ur í „Steininn“, járnaður að ósekju og síðan mis- þyrmt all mjög. Þegar hann var spurður til nafns, sagði hann ósatt AÍsvitandi. Var Iionum síð- an varpað í klefa. Sköinmu seinna kömu lögregluþjónar í klefa hans og kváðust þess fullvissir, að hann liefði logið til nafns, og yrði liann nú að segja hið sanna, ella yrðu afleiðingarnar hinar verstu. Sneru þeir upp á hendur hans og kvöldu á ýmsan hátt, svo að hann öskraði upp af kvöluni. Fór svo að lokum, að hann varð að játa, enda liörðnuðu handtök böðla hans jafnt og þétt. Nú er það, að blaðið tek- ur ekki upp hanzkan fyrir þennan pilt, sem hreinlega játar að hann liafi nejtt víns. Hér höfum við 18 ára ungling, sem það eitt hefur (il saka unnið að drekka vín. Hann gefur upp rangt nafn, cn er síðan beittur pyndinguni og ofbeldi unz svo er af honum dregið, að hann, til þess að losna undan böðlum sínum, gefur upp nafn sitt. Þetta er óþolandi frani- koma, og skýlaust laga- brot, og einmitt jieir menn, sem sekir eru um slíkt, e iga ekki að bera einkenn- isbúninga löggæzlunnar á Íslandi. Hitt er aftur á móti, enn alvarlegra mál. Lögreglan liefur enga lieimild til jiess að reyna að fá upplýsingar frá mönnum um eitt eða annað, með því að beita þá píningum. Hún getur varað manninn við og bent hon- um á aflciðingar jiær sem hann kann að verða fyrir, en alls ekld náuðga lionum t til sagna. Piltur sá, sem íiér á í hlut, skýrði einarðlega frá AÚðskiptum sínum við lög- regíuna og dró ekki af. Blaðið telur ástæðidaust og gagnslaust fyrir lesend- ur, að endurtaka lýsingu hans á aðferðum lögi’egl- unnar. Það er nóg að birta úrdrátt. Það sem máli skiptir hér, er hið svívirðilega lagabrot lögregluþjónanna (nr. 9 og 10), sem í sjálfu sér er refsivert. Hér er skapað í'ordæmi, sem í engu er ó- líkt Third-degree baiida- rísku lögreglunnar (aðeins notuð \að stórglæpamenn), u(j a§ kíkja í glasaskápinn og athuga ástandið þar. Gestapó-aðferðinni jgppj jUgar a§ vera óviðbúinn, ef Aljiingi skyldi samjiykkja Áfengislagafrumvarpið nýja. Kannske Jiessi hópur hýrgi upp á hugmyndirnar? <>g Opið bréf til formanns Læknafél. Is lands, hr, læknis Valtýs Albertssonai Mér hefur verið tjáð að þér væruð formaður félags íslenzkra lækna, og af þeim ástæðum leyfi ég mér að snúa mér til yðar, útaf mikilsverðu máli, er skiftir almenning miklu. Það er máske djarft að fara þá leið er ég hér vel, en þareð mér er kunnugt um traust það er þér njótið hjá stétta- bræðrum yðar, þá er ég sann- færður um að þér munið bæði veita áheyrn þessu máli og beita kröftum yðar í þá átt, að vænta megi lagfæringa hið fyrsta. Öfuguggaháttur. Það mál sem ég flyt yður hér með er viðvíkjandi ástandi því er að sögn ríkir á Kleppi, undir stjórn yfirlæknisins þar, dr. med. Helga Tómassonar. Eg hefi oft átt þess kost að hlýða á*mál ó- ánægðra stéttabræðra yðar, og ég hef einnig átt þess kost að hlýða á raddir almennings þessu viðvíkjandi, og komizt að þeirri niðurslöðu að rétt sé að ræða mál þetta á opinberum vettvangi. Það liggja mörg þung og erfið spor að því sjúkrahúsi, þeirra er þar eiga ástvini, og Klcppur er sem kunnugt er eiriasta sjúkra- hús landsins sem tekur á móti geðbiluðu fólki, og þeir er þar dvelja sér til heilsubótar eiga al!a sína framtíö og allar sínar vonir undir því að vel takist lækning erfiðra sjúkdóma, og aö allt sem í mannlegu valdi stend- ur sé gert til þess að baíi náist. Um þetta geta meiningar manna ekki verið skiftar. En því ber ekki að neita að margir eru þeir hér á landi sem fullyrða hið gagn- stæða; að ekki sé þar allt gert sem unt er til þess að þeir geð- biluðu er þar liggja nái þeim bata sem máske fengist með öðrum aðferðum en þar er beitt. Nýlega bar það til að ég hlust- aði á samtal fólks er ástvin áttu á þessu sjúkrahúsi. Fólkið hafði mikinn áhuga fyrir því, að sjúkl- ingur sá er hér um ræðir, fengi svonefndar „schoklækningar“, er sérstaklega þykja reynast vel við vissum tegundum þunglyndis, en sá var sjúkdómurinn. En að sögn þessa fólks vildi dr. Helgi ekki sinna slíku, en lét í þess stað það álit uppi, aö vafasamt hlyti aö teljast, aö rétt væri aö lækna slíka manneskju, scm, áöur cu geöbilunar varð vart, hefði vérið lauslát, og átt mök viö útlendinga. Eg hef enga ástæðu til þess að efa rétta frásögn þessa, því ég gekk beint til þess læknis er bar dr. Helga fyrir þessu, og reyndi hann ekki að mótmæla frásðgn- inni. Iivað er að ske hr. formaður í hinum islenzka læknaheimi? Iíefur þaö nokkurn tima fyrr heyrzt, að ekki megi lækna sjúk- !ing vegna óheppilegrar fortíðar. Hvað myndi sagt verða ef að t-d. Snorri Hallgrímsson neitaði að taka krabbaveikan maga úr manneskju, hefði fortíð sjúklings þess ilmað af áíengi, eða átt barn í lausaleik? Má ég spyrja, liver er vitfirrtur? Vona ég að þér takið þetta sem einskonar forrétt að því sem á eftir kemur. Hér þarf ekki að taka það fram að nefndur sjúklingur liggur enn jafn þunglyndur á Kleppi og í byrjun, og oft slöngufóðraður, þar eð hann hefur ékki rænu á að matast, og ekkert reynt til bjarg- ar, þeirra nýju aðferða, sem víð- ast gefast vel undir þessum kring- umslæðum. Schok- og skurðlækning. Faglæknar hérlendir á þessu sviði fullyrða að mjög mikil fram íör hafi hin síðari árin orðið á sviði geðveikralækninga, má þar tilnel'na hin svonefndu schok, og eklci sízt skuröaögerðir á héila. Dæmi rhtfhu vart kunn þess áð slíkar aðgerðir hafi verið gerðar á sjúkþn^um dr. Hefga, með hans ráðum og vilja. Hitt er opin- bert leyndarmál sem yður mun vera kunnugt um, að sjúklingum hefur verið rænt af Kleppi, í fjar- vistum yfirlæknis, og þeir taf- ariaust lengiö viöunanlegan bata mcö schok-iækningum. — Og hafi yður verið kunnugt Tim þetta, hlýt ég að spyrja: Hvar er mannúð læknanna, og hjálpfýsi, sem almenningi er annars svo vel kunn frá daglegum störfum þeirra? Og til þess að gera ekki mál mitt of langt, þá hef ég nýverið fengið í hendur skýrslu frá hinum heimskunna lækni, próf. Busch í Khöfn, um heilaaðgerðir hans og nokkurra annarfa kunnra heila- skurðlækna, á geðveiku fólki. Sé rétt sem sá ágséti maður fer með, sem vissulega ekki ber aö eía, þá sést greiniiega, að flest, eE ekki öli geðveikrahæli í Dan- mörku, nota yfirleitt hinar nýju aögerðir, bæði scokin og lieila- uppskurði, eftir því sem við á, og telja afaráríðanði að slíkt- sé gert sem fyrst. Og þaS seni meira er, aö meö þessnm að~ gerðum sé unt í mýmörgum til- fellum að stórbæta heilsufar margra þessara sjúklinga, og þar á meðal liina svonefndu Schizoph; reníu, sem hingaö til hel'ur veriði gjörsamlega ólæknandi. 60% fá einhvern bata — eðá algjöran Má gleðja íslenzkan almenning' á því að þessum læknum tekst aðí fullbæta eða bæta verulega, umt 60% hinna geðveiku á tiltölulega. sluttum tima, og þaö er kjarnE málsins, að því viðbættu, að þár eð aðgerðir þessar eru nýjung,. má búast við, að þær hafi ekkií komið að fullu gagni gagnvarb sjúklingum sem veikir hafæ verið svo árum skiptir, svo aS telja má víst að í framtíöiunii lælcnist fleiri og fleiri þeirra er* straks komast imdir rétta með« ferö. Bara dr. Helgi Þá heyri ég sagt, og mun rótt? vera og yður kunnugt, aö enginhi faglærður læknir sé á Kleppli annar en dr. Ileigi, sem þegar ert roskinn maður, og tilheyrir afir því leyti gamla tímanum. Þetta of'" vissulega gjörsamlega ófært. ekk^l Framhald á 7. síðu. .

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.