Morgunblaðið - 31.03.2005, Page 22

Morgunblaðið - 31.03.2005, Page 22
22 B FIMMTUDAGUR 31. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ  FLOTTAR GRÆJUR FYRIR HEIMILIÐ Bose hljómtæki og 3M myndvarpi frá Nýherja ������� ��� � ���������� �� � ��� ��������� � ���� ��� ���� � �������������� 3·2·1 Fullkomið stafrænt heimabíó hljómtæki · DVD, útvarp og geislaspilari sem spilar CD, CD-R, CD-RW & MP3-CD diska. · Innrauð fjarstýring á allar aðgerðir. · Tveir litlir hátalarar ásamt bassaboxi. · Snúrur í algjöru lágmarki. Verð 169.900 kr. Tilboðsverð: 119.900 kr S10 Stærri mynd - Frábær myndgæði · Bjartur myndvarpi með 1200 Ansi lumen og 800x600 tölvuupplausn. · Meiriháttar myndgæði með Faroudjia myndtækni. · Lampaending 3000 klst. · Loftfesting fylgir. Verð: 179.500 kr. Tilboðsverð: 119.000 kr. Tilboð gilda eingöngu í verslun Nýherja til 15. apríl 2005. Takmarkað magn. SoundDock Hágæða hátalari fyrir iPod Hvítt á litinn, frábær hljómur og passar fyrir alla iPod spilara sem eru með tengi fyrir „dock”. Verð: 39.900 kr. LÍTIÐ er hægt að segja um almenna þróun mark- aða síðastliðna viku þar sem mikið hefur verið um lok- anir vegna páskanna. Til dæmis voru allar þær kaup- hallir sem hér eru til umfjöllunar lokaðar á föstudag sem og á mánudag. Úr kauphöllinni í London er það helst að frétta að FTSE100-vísitalan hefur heldur sigið niðurávið á síð- ustu vikum og er hún nú nálægt 4.900 stigum eftir að hafa farið upp fyrir 5.000 nýlega. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær hefur TeliaSonera staðið í stórræðum við kaup á tyrkneska fyrirtækinu Turkcell og hefur hlutur TeliaSonera hækkað verulega í verði í kjölfar þess. Þannig hefur þessi hækkun dregið OMX-vísitöluna upp, bæði í Stokkhólmi og Helsinki. Danska þjónustufyrirtækið ISS hefur verið í frétt- um síðustu daga vegna yfirtöku sænska áhættufjár- festingarfélagsins EQT. Í kjölfarið hefur hlutur fé- lagsins tekið stórt stökk og hækkaði hann um 29,2% á þriðjudag.    !! "! #$ % )"   "$% B  >" #( 8  #C0 6## D*  J  #  &' ( )*(+ &* ) ,* )*(-           !! "! #$ % ()"   "$% B  >" U/ #)/ 9 VD8  &N2   CB( ( &' ( )*(+ &* ) ,* )*(-      # /0  ! 1 1%  5 - / / > - 5#  #$  " !!2 % )*(+!:! 5 - / / > - 5# ! ! !    #$  "3  &' (!:! 5 - / / > - 5#   #$  " #%  $0 &*(  5 - / / > - 5#      #$  ") 2 ) ,*(  5 - / / > - 5# !  !  !  #$  "-  ! )*(-.!:!            #$  " !!2 % (    5;   C >   "-BD8@2 B99 F   $ CW $C  ) *L  #C0 #&  #)/ M1                   #$ "3  (    5;   C >   "$E8322 2.  / CF C  >HV9  U/ X9# # V/   #( 8  9 H 2 ;  1                           #$ "-  ! (    5;   C >   "-BD854 /  / &  &  CB( ( J  #           #$ ") 2 (    5;   C >   "-EFD D&  &N2  D*  #  J            #$  " #%  $0 (    5;   C >   "$D 9 VD8 F  0  6##  & 9 & U ( (             ISS og TeliaSonera hækka ERLENDIR MARKAÐIR Fáðu úrslitin send í símann þinn BILIÐ á milli launa og fríðinda forstjóra stórfyrirtækja í Banda- ríkjunum og Bretlandi hefur minnkað umtalsvert þó að það sé enn nokkurt að því er kemur fram í The Economist. Meginástæðan er aukin alþjóðavæðing sem hefur haft í för með sér að til hefur orð- ið alþjóðlegri forstjóramarkaður en áður sem um leið dregur úr launamun forstjóra á milli landa. Árið 1997 fékk forstjóri eins af 200 stærstu fyrirtækjum á Bret- landi að meðaltali hátt í 100 millj- ónir króna á ári en forstjórar fyr- irtækja í Bandaríkjunum fengu um þrefalt meira. En árið 2003 höfðu tekjur bresku forstjóranna hækkað um 77% en þeirra banda- rísku aðeins um 6% eða í 326 milljónir að meðaltali á ári þannig að munurinn var orðinn vel innan við tvöfaldur. Á sama tíma hefur samsetning heildartekna forstjóra beggja vegna Atlantsála orðið líkari; hlutfall beinna launa breskra for- stjóra af heildartekjum þeirra var mun hærra en í Bandaríkjunum þar sem stærsti hluti launa for- stjóra hefur löngum verið í formi fríðinda, kaupréttarsamninga o.s.frv. Hjá bresku forstjórunum féll hlutfall beinna launa af heild- artekjum úr 52% árið 1997 í 41% árið 2003. Alþjóðlegur forstjóramarkaður DUBAI International Capital, DIC, í Persaflóaríkinu Dubai hefur keypt hið fornfræga vaxmyndasafn Madame Tussaud’s í London auk nokkurra skemmtigarða fyrir um 800 milljónir punda, rösklega níutíu milljarða króna og ætlar sér nú að færa út kvíarnar. Vaxmyndasafnið var stofnað árið 1802 og árið 1998 keypti Charterhouse Capital móður- fyrirtæki þess og garðana Chessing- ton World of Adventures og Thorpe Park, Tussaud’s er að auki með starfsemi í New York, Las Vegas og Hong Kong. Þá rekur Tussaud’s hið þekkta London Eye og Alton Tow- ers. DIC er m.a. þriðji stærsti hlut- hafi DaimlerChrysler-bílafyrirtæk- isins. Arabar kaupa Tussaud’s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.