Morgunblaðið - 22.04.2005, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.04.2005, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ Bílasmáauglýsingar 569 1111 Bílar til sölu TÓMSTUNDAHÚS - BIKARMÓT fjarstýrðra rafmagnsbíla, 1. keppni, fer fram laugardaginn 23. apríl fyrir utan Tómstundahúsið í Nethyl 2. Skráning keppenda er á heimasíðu Smábílaklúbbs Íslands, www.sbki.is . Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is TIL SÖLU MUSSO GRAND LUX 2,3 Bensín, árg. 5/99, ek. 68 þús., ssk., sól- lúga, krókur, CD, rafm. í öllu, ABS brems- ur, spólvörn. Tveir eigendur frá upphafi. Toppeintak og mjög sparneytinn, meðal eyðsla, 9,27 lítrar /100 km. Ásett verð 1.690 þús., tilboð 1.490 þús. S. 844 4086. TIL SÖLU GLÆSILEGUR HÚSBÍLL Bifreiðin er WV LT35, vél 2,5 l turbo, árgerð 1998, ekin aðeins 44 þús. km. Yfirbygging er Karmann Missouri – hlaðin staðalbúnaði ásamt mikils aukabúnaðar. Uppl. gefur Magnús í síma 892 3686. Bíllinn er til sýnis hjá Evró, Skeifunni. TIL SÖLU AUDI ALLROD QATTRO 2,7 L, árg. 2001, ek. 30.000 km., mjög vel búinn bíll. Loftpúða fjöðrun, steptronic með sportskiptingu í stýri, BOSE hljóm- kerfi o.m.fl. Upplýsingar hjá Ó.S. Bílasölu, Akureyri, sími 462 1430 eða 860 2944. SUZUKI VITARA JLXI 1.6 Nýskr. 09/95, ek. 160 þ. km, steingrár, heilsársdekk, geislaspilari, hiti í sætum, samlæsingar o.fl. Verð 490.000. Heimsbílar eru staðsettir á nýja stóra bíl- asölusvæðinu við Klettháls 11. Heimsbílar, Kletthálsi 11a, 110 Rvík, sími 567 4000. www.heimsbilar.is OPEL ASTRA 1.6, ÁRG. 99. Ek. 79 þús. Sjálfsk. Mjög vel með farinn konubíll. Reyklaus. Í toppstandi. 15" álf., sumar-/vetrard. Þjófavörn, geislaspilari. Listaverð 880 þús., tilboð 650 þús. stgr. Upplýsingar í síma 863 9443. NISSAN PRIMERA, ÁRGERÐ 1998 2000cc vél, sjálfsk., 5 dyra, ek. 110 þús., álfelgur, filmur, krókur, cd o.fl. Verð 750 þús. Upplýs. í síma 861 7290. MJÖG GOTT EINTAK AF TOYOTA 4RUNNER Árgerð ´91 með sóllúgu og dráttarkrók, ekinn 215 þús. km. 35" dekk og aukaum- gangur af dekkjum á felgum fylgir. Tveir eigendur frá upphafi. Þjónustubók. Upplýsingar í síma 898 6079. LINCOLN NAVIGATOR LUXURY 2003 Ekinn 30 þ. km, mjög vel útbúinn bíll, leður, sóllúga, dvd, bakkskynjari og fleira, 8 manna, silfurgrár. Verð 5.250.000. Skipti á ódýrari bíl. Litla bílasalan, Funahöfða 1, sími 587 777, www.litla.is HPI SAVAGE 2005 MÓDELIÐ er nú fáanlegt með þremur mótorstærðum, 3,5cc, 4,1cc og 4,6cc. Enn sterkara en áður og á lægra verði. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is CHEROKEE LIMITED ÁRG 91 Ek. 267 þús. Langkeyrslubíll. Ný dekk, drkrókur. Verð 280 þús eða besta boð. Upplýsingar í s. 897 0906 og 555 0710. VOLVO 740 STATION, ÁRG. 1990 Ek. 224 þús. Dráttarkrókur. Góður bíll. Verð 280 þús. Upplýsingar í s. 897 0906 og 555 0710. FRÚARBÍLLINN LOKSINS TIL SÖLU VW Golf Grand II, árg. '77, ek. 76 þús. Dekurbíll frá upphafi. Ásett verð 487 þús. Upplýsingar í síma 860 8208. 480 8000 SELFOSSI 480 8000 Bílasala Suðurlands - Fossnesi 14 - 800 Selfossi www.toyotaselfossi.is • toyotaselfossi@toyotaselfossi.is M. Bens ML 320 4x4 (115898) árg. 2003, sjálfsk., bensín, ek. 90 þús. km., m. leðri, spólvörn, toppl. o.fl. Verð 4.590 þús. Skipti möguleg. Toyota Land Cruiser 100 TDI (130320) 4/2003, ek. 64 þús. km, sjálfsk., disel, 7 manna, 33" br., leður, álfelgur o.fl. Verð 6.690 þús. Skipti möguleg. Toyota Hilux D/C TD common rail, 35" br. (254374), 10/2004, ek. 9 þús. km. Verð 3.150 þús. Skipti möguleg. Renault Trafic sendibifreið (254106), 9/2002, ek. 69 þús. km,vél ekin 25 þús. Verð 1.790 þús. Skipti möguleg. Honda CR-V-i-Tech skráður 1/2005, ek. 3 þús. km, sjálfsk., álfelgur, dráttarkúla o.fl. Sem nýr. Verð 2.920 þ. Skipti möguleg. Mazda 3 S/D TS (300731) 7/2004, ek. 6 þús., sjálfsk. Lúxuspakki. Verð 2.090 þús. Skipti möguleg. Toyota RAV 4 VVTI (116280) 6/2004, ek. 13 þús. km., sjálfsk., bensín. Verð 2.390 þús. Engin skipti. Nissan Terrano ll Luxury 3.0 TDI 33" (116335), 6/2004, ek. 16 þús. km, disel, sjálfsk. Verð 4.390 þús. Skipti möguleg. Toyota Land Cruiser 100 TDI 35" (116303), 11/2000, ek. 163 þús. km, disel, sjálfsk. , leður o.m.fl. Verð 4.590 þús. Skipti möguleg. Toyota Land Cruiser 90 VX common rail, 38" br. (254457), 5/2001, ek. 80 þús. km, disel, sjálfsk., drifhlutföll o.m.fl. Verð 4.290 þús. Skipti möguleg. HINN 19. júní árið 1905 flutti Þorkell Clemenz fyrsta mótorhjólið til Ís- lands. Á þessu ári eru því 100 ár liðin frá því fyrsta mótorhjólið kom til landsins. Á vefnum Skagafjordur.is kemur fram að 14 mótorhjólaklúbbar standa að sameiginlegri afmælishátíð til heiðurs mótorhjólinu á Sauð- árkróki dagana 16.–19. júní í sumar. Afmælishátíðin er fjölskylduhátíð og eru allir bifhjólaunnendur velkomnir til Sauðárkróks þessa helgi. Hápunkt- ur þeirrar hátíðar verður sameiginleg hópkeyrsla frá Varmahlíð til Sauð- árkróks fimmtudagskvöldið 16. júní kl. 22. Meðal dagskrárliða er brekku- spyrna, drulluspyrna, götuspyrna og sérstakur mótorhjólamannafótbolti. Hann verður fyrir konur og karla, með reglum sem ekki líkjast hefðbundnum fótbolta. Tjaldstæði eru endurgjalds- laus í boði Sveitarfélagsins Skaga- fjarðar og verður skemmtidagskrá á vegum bifhjólamanna og heima- manna í bland. Hægt er að nálgast nánari dagskrá sem er nokkuð ítarleg og næstum fullmótuð á vefsíðum mótorhjólaklúbbanna og heimasíðu Skagfirskra mótorhjólamanna á net- fanginu www.team-bacardi.tk. Mótorhjólahátíð í Skagafirði Morgunblaðið/Jim Smart Hjólamenn ætla að fjölmenna til Sauðárkróks í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.