Morgunblaðið - 22.04.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.04.2005, Blaðsíða 9
Fáðu úrslitin send í símann þinn MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 B 9 bílar Buy your next car directly from USA and Canada and save lots of kroners www.natcars.com STÖÐUGT berast fregnir af nýj- um bílgerðum frá Kína. Hafei Saibao er einn þeirra en hann er teiknaður af Pininfarina á Ítalíu. Saibao þýðir á kínversku hlé- barði. Bíllinn var fyrst sýndur á bílasýningunni í Genf sem frumgerð á sýningarsvæði Pin- infarina. Þetta er lítill stall- bakur, 4,40 metrar á lengd, 1,70 á breidd og 1,47 á hæð. Undir vélarhlífinni eru fjögurra strokka bensínvélar, 1,6 og 2,0 lítra, sem framleiddar eru með leyfi frá Mitsubishi. Bíllinn er sagður mjög vel búinn. Hann er með ABS-hemlakerfi og EBD- hemlunarátaksdreifingu. Rúður eru rafstýrðar og hann er með leiðsögukerfi og fyrirvara, (bún- aður sem varar við þegar bíllinn nálgast fyrirstöðu þegar hon- um er lagt). Hægt er að fá hann einnig með blátannarteng- ingum sem aukabúnað. Enn einn nýr frá Kína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.