Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.03.1955, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 21.03.1955, Blaðsíða 5
Mánudagur 21. marz 1955 5 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 'l'H' 1 - ...... ■ Konur, sem allt kvenfólk víll likjast — eru þær sem karlmenn dást mest að - Marilyn Monroe hefur ekki mikinn áhuga á kvenfólki. Hún segir hreinskilnislega, að karlmenn séu „sínir einu vin- ir“. En hefur kvenfólk yfirieitt sömu fyrirlitninguna á henni sem hún sýnir því? Sem kon- ur, gera þær sér engar gylli- myndir af því, í hverju hin nafnkunna Monroe-„aðferð“ sé fólgin. Það mætti jafnvel fyrirgefa þeim fyrir að vera dálítið öfundsjúkar, að þessi smávaxna, ljóshærða stúlka skuii vera svo vel gefin að þessu leyti frá náttúrunnar- hendi og svo dáð af öllum þeim karlmönnum, sem þær þekkja. En það eru þær ekki. Þvert á móti: Það var kven- maður, frú Anna Rosenberg, sem lét þess getið, þegar hún kom aftur úr opinberri heim- sókn til Kóreu, að það eina, sem hermennimir þar „raun- verulega vildu, væri Marilyn Monroe.“ | gesfur þorgrímsson | öskubuskur I hjálmar gíslason ! gunnar egilsson 5 1 björn r. einarsson I ragnar bjarnason En á móti hverju einu bréfi, sem hún f ær frá einmana karl mönnum um víða veröld, fær hún sex bréf frá — konum. Meðal bréfa, sem hún fékk frá aðdáendum einn dagínn nýlega, var bréf frá grískri s^úlku, sem bar sjálfa sig saman við Marilyn, annað bréf frá iítilli stúlku, sem bað hana um að leika öskubusku, og hundruð annarra bréfa f rá konum á öllum aldri, sem hrós uðu henni fyrir fegurð henn- ar, leik, rödd, en fyrst og fremst — „sex appeal“ henn- ar! Ætla mætti, og það ekki að ástæðulausu, að hin Iost- fagra Rita Hayworth væri fyrst og fremst rinsæl meðal karlmanna, en það kemur í ljós, að einnig hún á mikilli kvenhylli að fagna! Þúsundir af stúlkum um riða veröld skrifa Ritu og segja henni af draumum sínum um að verða kvikmyndaleikkonur, spyrja hana ráða í ástamálum, og ráðfæra sig við hana um tízku mý dægurlagastjama forfi lómanon kvartett gunnars ormslev nýtt söDgtrió leiksyslur frá húsavík bynnur navargesfs mál og hvemig þær geti gert sig meira aðlaðandi. Frönsk- kanadisk stúlka skrifaði og sagði, að hún myndi hlaupast að heiman og fara beint til Hollywood strax á sama augnabliki og Rita lofaði að hjálpa henni, ef hún kæmi. Konur kæra sig ekki of mik ið um samkeppni í sínu eigin lífi. Á kvikmynd vilja þær ekki sjá annað fremur en kon- ur af því tagi sem þær óska sér að vera, og að sjá þær fá karlmanninn, sem þær dreym- ir um, en aldrei verður á vegi þeirra. Engin stúlka fer í bíó til að sjá einhverja, sem er rétt eins og hún sjálf. Hún vill dást að einhverri, sem er fallegrí, slyngari, ríkari og miklu fallegar klædd —og ef til vill læra dálítið. Vinsældir Dinah Sheridan tífölduðust, þegar hún fékk fyrsta tækifærið til að vera glitrandi glæsileg (glamour- aus) í „Genevieve“. Fram til þess hafði hún verið of lík „stúlkunni í næsta húsi“. Engin stúlka hefur efni á að láta hjá líða að stúdera hina fáguðu tækni hinnar glæstu Kay Kendall eða hina sak- leysislegu, en vel-útreiknuðu kettlings-töfra Glynis Johns. Sú kona er ekki til, sem vildi ekki gefa af sér augnabrún- imar til þess að geta bálað hjörtu karlmanna með augna- ráðinu einu saman eins og Ava Gardner getur; sem vildu ekki geta sýnt þennan eld- heita skapofsa, sem einkennir hina fögni Susan Hayward; sem vildi ekki hafa hið lokk- andi slöngu-göngulag Gloriu Graham. Glæsibragur — „glamour“ — er einn af þessum eigin- leikum, sem ekki er hægt að fela. Löngu áður en hún var orðin fræg leikkona sem „pin- up-girl“. Og þegar hún fékk hlutverk í „The Weak and the Wicked," brosti hún kát- lega að hinum þokkalega fangabúningi, sem hún átti að vera í í myndinni. „Mig hefur alltaf langað til að klæðast strigapoka í kvik- mynd, bara til að sanna, að fötin skipta raunverulega ekki máli,“ sagði Simone. Jæja, hún sannaði það. Sá poki hefur ekki verið settur saman, sem gæti falið kyn- þokka Simone Cliva. Niðurstaðan er 'þessi: Kon'- umar, sem ganga mest í augu Jkarlmannanna, fá líka mesta kvenhylli. Skrítið? Alls ekki. Ef mað.ur er hnefaleikamað- ur, þá vill hann sjá meistai> ana í hringnum. Af nákvæm- lega sömu ástæðu vilja kon- I ur horfa á konur, sem eru : sérfræðingar £ þyí að; vera •— ' konur. Allir farseðlar seldir Án ankagjalds Ferðaskrifsfofan ORLOF H.F. Hafnarstræti 21 Síini 82265 Býður 800 manns á miðnætur-skemmtun í Austurbæjarbíó næstk. miðvikud. kl. 11.15. Frír aðgöngumiði fylgir hverri hljómplötu, er selzt í Músikbúðinni næstu þrjá daga, eða meðan þeir endast. KOMIÐ SNEMMA I VERZLHNINA TBL AÐ FORÐAST ÞRENGSLI # Dægurlög — Gamanvísur ■— iftirhermur songvarar 800 STK. gallabuxur á börn 2—8 ára seljasf á aðeins 35.00 til 39.00 krónur sfykkið, meðan birgðir endasf m 3 Við seijum ódýrt! 1 n*" ' 8 ■ i TE M PLARAS U NDl - c3 'j Erossgáta Mánudag sblað sins SKÝRINGAE: Lárétt: 1. Söngfélög — 5. Amboð — 8. Þar sem fljót enda — 9. Kvenrithöfundur — 10. Skemmd — 11. Það sem oft er framkvæmt í björgum — 12. Breyta útliti •— 14. GripdeUdir — 15. Ávextir — 18. Tónn — 20. verkur — 21 kom auga á — 22. Skemmd (þf.) — 24. Tréð — 26. Tanga 28. Leiktæki — 29. Hleypur saman — 30. Fylgja oft gleði og sorg. Lóðrétt: 1. ísl. landkönnuður — 2. Óeirðir — Nagdýí — 4. Tónn — 5. órói — 6. Tveir ósamstæðir — 7. Skip — 9. Landnámsmaður af Islandi. 13. Rödd — 16. Frumefni — 17. Hreykja sér oft hátt — 19. Fjölfarin skipaleið. — 21. Verzlun — 23. Tilfinning — 25. Á jurtum. 27. Tveir eins. Ráðning á krossgötu í síðasta blaði: Lárétt: 1. Svara — 5. Sóa — 8. Varp — 9. Þörf — 10. Em — 11. Err — 12. Rían — 14. Öll — 15. Rassi — 18. II — 20. Mót 2L KK — 22. Nóa — 24. Túrar — 26. Gagn —- 28. Rata — 29. Innau— 30 Par. Lóðrétt: 1. Svertingi — 2. Vari — 3. Arnar — 4. RP — 5. Sörli —- 6. Or — 7. Afi — 9. Þröstur — 13. Nám — 16. Sót — 17. Okrar — 19..Löan — 21. Káta — 23. Agn — 25. Ráp — 27. NÁ.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.