Mánudagsblaðið - 21.03.1955, Blaðsíða 7
Mánudagur 21. marz 1955
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
1
tJr næturlílinu •
Framhald af 2. síðu.
pore, víða í Java í nætur-
klúbbum, Columbo Ceylon,
svo í Englandi og víðar, t. d.
Ástralíu.
Ungfrú Dutton, sem er trú-
lofuð ísíenzkum pilti, eins og
birzt hefur í blöðunum, er enn
trúlofuð og hamingjusöm, en
vill sem minnst um það tala.
Um það, hvort hún hefði verið
trúlofuð trommuleikara hljóm
sveitarinnar, eins og Tíminn
skýrði frá, sagði hún hreint
nei, aðeins unnið saman. En
þess verður þó að geta, að þar
sem við sátum saman í lobbýi
Borgarinnar, sá ég út undan
mér þeldökkan mann, sem
virtist gefa okkur gætur á
meðan á samtalinu stóð. En
kannski það hafi verið pían-
istinn.
Hljómsveitin hefur ekki far
ið mikið út á land, enda ekki
hægt um vik á þessum tíma
árs, en þó hafa þau leikið á
Selfossi og Keflavík við hin-
ar ágætustu undirtektir.
Þar sem klukkan var nú að
verða þrjú og viðskiptavinir
Tedda á leið út úr hótelinu og
til vinnu, endurnærðir og með
bros á vörum, spurði ég ung-
frú Dutton að lokum hversu
henni líkaði hinn ágæti drykk-
ur þjóðarinnar ÁKAVlTI.
Ákavíti, endurtók ungfrú-
in, þetta er hreint eldvatn,
ólýsanlegt, og mér er ómögu-
legt að koma því niður aftur.
Það er ekki að undra þótt
fólk finni á sér af slíkum
dauðadrykk.
A.B.
FÍiLAR tryggfr iinaggaii ©g
krafímtkinn rafgeymi
/ Árs=»ábyrg$
HeildsölubirgSir:
ÍslenzU-erlen&a
rerziunarfélagið
Garðastræti 2 — Sími 5333
ísgarn
Ullar
Nyloncrepe
Nylon
Bómullar
SOKKAR
Allar vinsælustu hljémplöfurnar fásf hjá okkur
:
Siguréur Olafsson
og Soffía Karlsdóffir
með liarmonikutríói
Jan Morávek
Eg bíð þér upp í dans
Síldarvalsinn
Svavar Lárusson
með Monty tríóinu
Rósir og vín
Upp til f jalla
Fiskimannaljóð frá Capri
Hreðavatnsvalsinn
Jakob Hafsfein
Carl Billich leikur undir
Söngur villiandarinnar
Fyrir sunnan Fríkirkjuna
Alfreð Clausen
með kór og hljómsveit
Carl Billich
Þórður sjóari
Harpan ómar
Sólarlag í Reykjavík
Brúnaljósin brúnu
Minning
Lindin hvíslar
Ingibjörg Þorbergs
með kór og hljómsveit
Klukknahljóð
Aravísur
Börnin við Tjörnina
Eg vildi að ung ég væri rós
Eftírtaldar hljómplötur
eru uppseldar, en væntan-
legar aftur er verkfalli
lýkur:
Jakob Hafstein
Blómabænin
Lapi — Listamannakrá í
Flórenz
Ingibjörg Þorbergs
og Marz-bræður
Litli skósmiðurinn
í dansi með þér
Jóhann Möller
Fallandi lauf (úr myndinni
„París er ávalt París“ sem
nú er sýnd í Bæjarbíói í
Hafnarfirði)
Ástin mín ein
Alfreð Clausen
Segðu mér sögu
Elsku mey ég dey
Æskuminning
Manstu gamla öaga
Erlendar dansplötur:
Frank Sinafra
sem syngur og leikur aðalhlut-
verkið í myndinni „Fljóttek-
inn gróði“ sem er synd í
Gamla biói.
Three Coins In A Fountain
Rain, Falling From The
Skies
Young At Heart
Taking A Chance
I’m Waking Behind You
Lean Baby
Tennesse Ernie
sem syngur í myndinni „Laun-
sátur“ sem er sýnd í
Stjörnubíói.
Give Me Your Word
River Of No Return
Three Things
Hey, Mr. Cotton Picker
I’ll Never Be Free
Ain’t Nobodys Buisness
But Mine
Sjáið myndirnar með þessum
tveim heimsfrægu söngvurum
og tryggið yður plötur þeirra.
Nýjar íslenzkar dægur-
laganótur
3 lög eftir Jenna Jónsson
Sólarlag í Reykjavík
Hreyfilsvalsinn
Blítt og létt
2 lög eftir Ágúst Pétursson
Harpan ómar
Þórður sjóari
30 nýjustu danslagatext-
amir 13. heftí, komnir.
1 heftinu eru þessir textar:
Söngur villiandarinnar
Blómabæn
Litli skósmiðurinn
1 dansi með þér
Sólarlag í Reykjavík
Fallandi lauf
Ástin mín ein
Maður og kona
Þórður sjóari
Nú ertu þriggja ára
Síldarvalsinn
Parísarnótt
Kvölds í ljúfum blæ
Ástavísa Hestamannsins *
Söngur förusveinsins.
Minning
Three Coins In A Fountain
Sway
Dream, Dream, Dream
Young At Heart
Heide Röslein
Engang Jag Seglar I Hamn
Kay Muleta
From The Wine Came The
Grape
Wonderful Copenhagen
Vildrosin
The Golden Tango
Þetta heftí er senn á
þrotum
Póstsendum mn land allt.
Tónar
Austurstræti 17
(gengið inn Kolasmid)
I