Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.05.1955, Page 1

Mánudagsblaðið - 09.05.1955, Page 1
BlaSjyvir alla 8. árgangur Mánudagur 9. mai 1953 17. tölublað VÖRN OKRARANS Eru opinberar sfofnanir sekar um okur? Furðulegar upplgsingar! Allir segja: Jeppi drekkur, en enginn spyr: Hversvegna drekkur Jeppi? Undanfarið hefur fátt verið rætt meira, en þau hin miklu mál er kennd eru við okrar bæjarins, menn sem lána út fé með of háum vöxtum. Mánudagsblaðið, sem einna fyrst ritaði um þessi æfintýri í f jármálalífinu, hefur birt nokkrar greinar um okurlán og bent á það hve mikill ósómi sé að slíkt fái að haldast uppi óátalið í þjóðfélaginu. Greinar þessar hafa vakið mikla athygli, og gerir blaðið nú það í dag, sem óheyrt er meðal islenzkra blaða, að birta viðtal við einn af þeim, sem lent hafa í þessu máli og at- huga sjónarmið hans. Kaup og sala verðbréfa er heimil samkvæmt íslenzkum lögum, þó þau séu keypt með háum afföllum ef þau eru ekki keypt af útgefanda eða aðalskuldara. I þeim tilfellum eru kaupin lántaka og þá má ekki taka hærra en 8% vexti, ef nm lausa f jártryggingu er að ræða en annars 7% vexti ef um fasteignatryggingu er að ræða. Hvað segið þér um skrif þau, að ágóði ykkar af lánum nemi allt frá 40—70% ? Blaðið vill taka það fram. að þótt það sé í mörgu ó- sammála eftirfarandi grein, og algjörlega andvígt því, að menn láni út peninga gegn of hárri þóknun, þá sér það ekki ástæðu til þess að draga úr skoðunum þessa manns né færa nokkuð af fullyrðingum hans í mýkra mál. Þar sem Blöndalsmálið er einna mest rætt i sambandi við okur þykir oss rétt að spyrja fyrst af öllu: hvað hef- Hrein fjarstæða. Mestu af- föll, sem ég hefi heyrt getið um samsvara 40% vöxtum, en algengast mun vera um 20% vextir. Þess ber þó vel að gæta, að víxill, sem keypt- ur er og fellur í gjalddaga eftir þrjá mánuði fæst oft , , . ekki greiddur fyrr en eftir eitt Hvermgerutlinasterfsem. .r^a sv0 t,nmki aldrei þrot. Velviljaðir menn hlaupá undir bagga með honum og hann greiðir 60% skulda sinna. Hitt er honum gefið eftir. ykkar háttað ? Þannig að við kaupum víxla og verðbréf með afföll- um, mismimandi háum eftir gæðum pappíranna þ. e. a. s. hver áhættan er í sambandi við endurgreiðslu lánsins og ur raunverulega gerzt í þess-. hve löng vanskil kunna að umefnum? „I stuttu máli er það þetta: kaupmaður í Austurstræti hefur reiknað skakkt. Hann sér í Hagtíðindunum, að miklu ineira er flutt til landsins en úr landinu og býst því við inn flutningshöftum. Hann kaup- ir og kaupir imx og hleður upp vömbirgðum. Til þess að greiða vöruna kaupir hann af ýmsum víxla með miklum afföllum. Innflutningshöftin verða. Við lánum t. d. ekki fá- tækum mönnum heldur aðal- lega verzlunarmönnum og þeim, sem vei-zla í innflutn- ingi og mönnum, sem byggja til þess að selja. Þessir em mennirnir, sem hafa ráð á að reka atvinnu sína með dýmm lánum. Afföllin, sem tekin vom í sambandi við mál Ragnars Blöndals h.f. hafa víðast verið sanngjöm með tilliti til greiðslu lána, en í því koma ekki. Bilið milli inn- og tilfelli hefur áhættan verið útflutnings er bmað með fé keypt dýru verði. Ef refsa frá Keflavíkurflugvelli, Mar- shallaðstoð og erlendum lán- tökum. Hann kernst í fjár- Er það saít, að hatur Gunnars M. Magnúss á okrurura byggist á jpersónulegum misheppnuðura viðskiptura við þá? ætti foi’stjóra Blöndals h.f., þá væri það helzt fyrir að blekkja okkur. Aðra hefur hann ekki blekkt. í hvex-ju er sú blekking fal- in? Jú, hann hefur vissulega selt víxla á gjaldþrotafyrir- tæki vitandi það, að bragðizt gat til beggja vona um greiðslu. Hvemig nálgast lántakar ykkur? Algengast mun vera, að þeir komi og bjóði víxla og verðbréf til sölu, gegn á- kveðnum afföllum. (Það kall- ast afföll t. d. ef maður selur víxil að upphæð kr. 10.000 en fær greiddar kr. 8.000): Er svona útlánastarfsemi mjög algeng hér? Nokkuð algeng og hefur farið vaxandi síðustu árin. Þetta stafar að miklu leyti af þvi, að bankar hafa mjög dregið saman lánastarfsemi sína. En erlendis? Mjög algeng og þar eru viðast hvar engin vaxtatak- mörk t. id. í Englandi og nokkrum öðrum löndum. Eitt ákvæði er það í íslenzk- um lögum og lögum siðmennt- aðra þjóða, sem talið er nægja til að vemda menn í frjálsum viðskiptum og hljóðar það á þessa leið: ekki má nota sér neyð samborgara sinna, létt- lyndi eða fákunnáttu til þess að hafa af þeim fé í viðskipt- um. I þessum efnum er hinn gullni meðalvegur oft vand- farinn og mjög undir skapi og siðferði beggja aðila hvemig tekst. Málsókn ? Ef svo fer, að mál verður höfðað á okkur, sem taldir hafa verið lána fé gegn of hárri þóknun í viðskiptum við Ragnar Blöndal h.f. þá verður líka að höfða mál gegn Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis og öðrum opin- berum stofnunum, sem keypt hafa verðbréf með afföllum. Og refsing — ef til kemur? Ref singin er sekt, sem nem- Framhald á 8. síðu. Tannlæknir nokkur í Essen I V.-Þýzkalandi hefur látið fóðra veggi biðstofu sinnar með frímerkjmn, samtals 150.000. Tal- ið er að frímerkjasafnarar borgarinnar muni leita til hans. Sigur læknavisindanna yfir lömunarveikinni Blaðið hefur beðið einn af læknum bæjarins að segja álit sitt uin hið nj ja bóiuefni gegn lömunarveikinni, sem kennt er við dr. Jónas E. Salk, baindariskan lækni. ÞvTsem kunnugt er vöktu fyrstu fregnir um undralyf þetta mikinn fögnuð almennings hér á laudi sem allstaðar annarsstaðar. En svo bárust skyndilega fréttir um einhver mistök i sambandi \ið bólusetningar, svo að af eðlilegum orsökum spyr mörg móðurin hér í bæ: Er þessi nýja1. aðferð alveg hættulaus? Nú hefur læknirinn orðið: Eftir því sem bezt verður vit- að, er hið nýja vakcine dr. Salks örugg vöm gegn lömunarveiki, á því getur vart leikið vafi. Annað er og nokkum veginn ömggt að þar sem alls öryggis er gætt hvað framleiðslu snertir þá á ekki að vera bundið hættu að nota fyrrgreint vakcine. Hitt er víst að ekki er á allra færi að framleiða efni þetta ömgg- lega, og þarf að gæta ýtmstu varfæmi hvað snertir fram- leiðslu þess. Vírusarnir drepnír á þremur dögum Fyrst er sýkillinn ræktaður í nyrnavef, þar sem hann hefur beztu aðstæður til þess að þró- ast og dafna, bæði í nyTnavefn- um og næringarvökva þeim er hann liggur í. Að þeim tíma liðnum er efnið síað i örfínum þar til gerðum síum, er útiloka eiga hverskonar óhreinindi. Og efnið sem fer í gegnum síumar er það sem vakcinið er að lok- um unnið úr. Annar þáttur er sá að gera sýklamaukið not- hæft, er það gert á þann hátt að formalínblanda er í vissum hlutföllum sett saman við. Með þessum aðgerðum er talið ör- uggt að smitefnið sé dautt og hættulaust. Og er talið nauð- synlegt að setja 1 hluta forma- líns á móti 4000 af sýklavökv- anum. En ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið. Ávallt geta leynzt lífseig kvikindi í vökvanum, og af þeim ástæð- um eru ræktunartilraunum haldið áfram svo mörgum dög- um skiptir. Meðan þessu fór fram var sýklavökvinn geymd- ur í hitaskáp, en að níu dögum liðnum, er skipt um „loftslag“, og vökvinn settur í kæliskáp, Framhald á 8. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.