Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 1
SlaS fyriv alla 16. árgangur Manudagur 11. marz 1957 10. tölnblaíý. Knupgetu almennings stór-hmkar Olíu-gullkálfurinn í nvjum * ,,Thunderbirdu — Strákurinn var í hraki Verðlags-verkíiill Verðlag síhækkandi, verk- föll og krofur fara nú vax- andi og búast má við, að al- ger stöð\mn i stærstu atvinnu greinunum verði með vorinu. Það bætir lítið úr skák, að ýmis opinber fyrirtæki hafa nú orðið að hækka almenna a fr» Margrir útgerðarmenn velta því fyrir sér, hver eiginlega sé eig;- antli „Fanneyjar", rannsóknar- skipsins, sem tveir opinberir að- ilar keyptu til landsins á sínum tíma. Rekstur skipsins hefur jafnan vakið nokkra furðu og' þcgar „Fanney“ er farin að' skiótast í túra austur á Raufarliöfn til að sækja’ 500 tunnur síldar fyrír Svein Ben. — eins og' sagt er — þá virðist verkefni skipsins al- veg úr samræmi við uppruna- legan tilgang'. Það væri vissulega gott, að fá upplýsingar um hver hafi umráðarétt yfir því skipi, sem tekið er úr loðnurannsókn til að þjóna framkvæmdum einstak- linga — hversu svo mikið þeir, að eigin áliti, þjóna lvag þjóðar- Almenn stöðvun með vorinn Samkvæmt upplýsin(gimi frá kaupsýslumöimum fer kaupgeta almennings sífellt hrakandi. Heur dregið mjög úr. allri sölu í búðum svo og hafa heildsölufyi’irtæki orðið að lækka seglin vegna hinna stöðugu árása. rikisstjómarinnar á stétt kaupsýslumanna. Auknir tollar og þar af leiðandi verðhækkun, ýmsar beinar og óbeinar hindranir, hafa gert kaupsýslumönnum ókleift að reka fyrirtækin og sitja þeir nu uppi með vörurnar, en almemtingi er ókleift að kaupa. áfvinnuleysi Talsvert er farið að brydda á atvinnuleysi innan ýmissa stétta, og atvinnan á Kefla- víkurvelli hefur að mestu lagzt niður. Ríkisstjórnin, sem enn reynir að halda vellí gegn þeirri reginvillu fjár- málanna, sem ,,sérfræðingar“ hennar hafa komið henni í, gengur óvægilega að mönn- um og má heita að hús og bú- slóðir láglaunamanna séu sí- fellt undir hamrinum. Rukk- arar hins opinbera vaða nú inn í íbúðir, gera lögtök í eignum, hóta eigendum fyrir höna hins opinbera, eða hirða það sem til er eftir „upp- skrift“. þjónustu og munar það miklu, ekki sízt nú er atvinna fer að takmarkast, óg þröng kveður dyra. Erfif um lán — Bjarya lusser! Nú nýlega kom rafmagus- stjóri heim frá Ameríku þar sem hann ásamt Vilhjálmi Þór hafa leitað láns til Sogs- virkjunarinnar (sjá Jón Reykvíking). Sögm* eru á lofti nú þegar um það, að erf- itt sé um lánið, en hinsvegar er sagt að Einar Olgeirsson, nýkominn af fmidi í Finn- landi, hafi fengið vilvrði frá yíirboðurum sínum um lán frá Moskva — ef Ameríkan- inn skyldi bregðast. Er Ein- ar nú að skýra lánsmögu- leikana og skilyrðin fyrir láninu fyrir stjórninni. Tug- 1 ir og hundruð íbúða eru dag- i lega auglýstar til sölu, en ennþá fást engir kaupendur vegn hinnar miklu óvissu sem rikir í efnahagsmálum. Svo aumlega hefur ríkis- stjórninni farið farið í þess- um málum, að ýmsar verð- lagsákvarðanir, sem hið op- inbera hefur tilkynnt, hafa í'eynzt ófærar og verð nú að öllum líkindum sniðgengnar — með þögulli blessun verð- lagseftirlitsins. innar. Skartgripir hennar og skiunklæði mundu vekja athygli hér. Æ, mikað skelfingar basl er þetta með hann Hauk, for- stjóra Olíufélagsins. Hann byggði sér húsræksni við Ægis- síðu og fylgdi sundlaug og aimað smáglingur, en ofaa á bætist, að hann liefur ekki haft nema tvo bílræfla til oð íerja sig á milli — Kadilakk nema segja veðnrfregnir og matarflutninga. Til skamrns tíma hefiu’ Haukur orðið að búa við þetta sultarfyrirkomulag, en þó er nú að rætast úr. Bráð- lega getur forstjórinn skotist á milli í ,,Thunderbird“ spori- bíl löngum og mjóum, vinsæl tegund hjá stórerfingjum í Ameríku, og fær hann bílinn í hendur næstu daga. Þetta er ekki nýr bíll, því hann hef- 1956, sero ku gera allt s jálfor svo smábíl til mjólkur- og ur verið geymdur í húsi á annað ár, en Reykvíkingar sjá bi’áðlega gripinn á götun- um. Það er gott, að SÍS-gull- kálfarnir haldi sig i stíl við fiármálamenn Ameríku — jafnvel þótt fyrirtækin þein*a. komist ekki undir manna- hendur nema annað hvert ár. ÚR HEIMSFRETTUMDM: Framkoma Breta við fanga á Kýpur veidur hneyksli I Bretlandi ríkir nú mikil ólga vegna hinar hryllilegu meðferðar brezku yfirvald- anna á Kýpur í garð fanga. Mál þessi eru nú í rannsókn og þykir flestum Bretum nóg um. Dæmi um pyndingar fanga streyma nú til rann- sóknarnefndarinnar og ábyrg blöð mótmæla harðlega fram komu landa sinna á Kýpur. Hvernig fara Bretar að? Johannes Chrisloforou, rakari, kom fyrir nefndina eftir 16 daga fangelsi og rann sókn. Hann var skrámaður, bariim með járnbútum, af- klæddur, hýddur, ilstrokinn, allt til þess að fá upplýsingar um leiðtoga andspyrnuhi’eyf- ingarinnar. Andreas Panayi- otou var barinn til bana í klefa sínum samkvæmt niður- stöðu nefndarinnar, sem er brezk. Maria Anaslasiou Lambrou, var baiinn þrátt fyrir það að hún var þunguð. I Bretar hótuðu henni, að ef hún segði ekki til um felustaö Grivas, höfuðsmanns leið- toga uppreisnarm., myndi hún pyntuð unz hún missti; fóstrið. Svo fór, að hún missti fóstrið vegna misþyrminga fékk síðan tebolla og var flutt á spítala. Um 40 svona kær- ur eru nú fyrir nefndinni, og hafa þær verið lagðar fyrir Sir John Harding, landstjóra Kýpur. Sir John, annálaðj hrottamenni, kastaði í fvrstu kæniniira til hliðar, kvað á- kærurnar uppspuna og áróður frelsissinna. Tveir brezkir her menn, sem lausir eni úr her- þjónustu, hafa nú borið vitni. um pyndingamar á Kýpur og’ kváðust telja það skyldu sína að segja frá hinum rúklw pyndingum, sem fangar yröu látnir sæta. í s.l. viku neyddist Sir John. til að svara kærum þessum. en svarið var hið sama: lygar og ýkjur til áð varpa skugga. á Breta . (Stytt. Tine 11. marz). Er það satt, r') sjóðiir Iðju hafi v'i ð lán- aðir innlánad.’UI KRON? __________y.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.