Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 11. marz 19S3i
Núna síðustu árin hefur Stúd-
entafélag Reykjavíkur stundum
verið að halda keppni í ræðu-
mennsku og mælskulist, og hef-
ur þessu verið útvarpað. Utvarps
hlustendur hafa veitt því athygli,
að í sambandi við þessa keppni
var svo um hnútana búið, að
ræðumenn máttu ekki nefna á-
kveðin orð, sem þeir vissu ekki,
hver voru, þessi orð voru bann-
orð — tabú. Og ég varð þess var,
að margir heyrðu orðið tabú
'nefnt þarna í fyrsta sinn. En
hér er um að ræða hugmyndir,
sem hafa haft geysileg áhrif á líf
einstaklinga og þjóða fyrr og síð-
ar, hugmyndir, sem sums staðar
reyra allt daglegt lif manna í hin-
ar strönguslu viðjar, svo að þeir
geta varla um frjálst höfuð strok-
ið.
Tabúhugmyndir þekkjast um
allan heim, fyrst og fremst með-
al hinna frumstæðu þjóða, en
víða eimir einnig eftir af þeim í
ýmsu formi meðal menningar-
þjóða. Orðið tabú er malajiskt
að uppruna, en er orðið alþjóð-
legt heiti til að tákna þessar
hugmyndir.
Upprutii
Mai’gt er óljóst í sambandi við
uppruna hugmyndanna um bann-
helgi eða tabú. Fjöldi fræðimanna
hefur rannsakað þetta efni, með-
al annarra Sigmund Freud, sál-
fræðingurinn frægi. Og þótt ým-
islegt sé enn á huldu virðast sum
atriði í sambandi við uppruna
tabúhugmyndanna nokkui’nveg-
tnn augljós. Að einhverju leyti
standa þær í sambandi við trú
frumstæðra manna á dularfullt
kyngiafl, sem þeir halda að búi
í ýmsum hlutum, dýrum og' mönn
um, afl, sem oft er táknað með
orðinu mana. Þetta afl getur orð-
ið stórhættulegt, ef ekki er rétt að
farið, því er trúað, að það geti
valdið mönnum bráðum bana að
snerta hlut, sem býr yfir miklu
mana. Evrópumenn hafa- alloft
verið sjónarvottar að því, að inn-
fæddir menn á Suðui’hafseyjum,
sem í ógáti snertu bannhelga
steina eða tré, duttu niður dauðir
á svipstundu, er þeim varð ljóst,
hvað þeir höfðu gert. Evrópu-
mönnum varð hins vegar ekkert
meint af að snerta þessa hluti.
En hinum innfæddu, sem trúa því
án nokkurs efa, að þeir muni
deyja við snertinguna verður að
trú sinni. Máttur efalausrar trú-
ar er mikill. Og í ákveðnum að-
stæðum geta svipaðir hlutir gerzt
með hinum svonefndu siðmennt-
uðu þjóðum. Eg las fyrir nokkr-
um árum í sænsku blaði sögu, er
bendir í þá átt. Hún var á þá
leið, að þýzku nazistarnir hefðu
einu sinni tekið allstóran hóp
dauðadæmdra Gyðinga, tilkynnt
magna eru oft tabú og sömu-
þeim að nú ætti að skjóta þá,
stillt þeim upp við vegg og bund-
ið fyrir augu þeirra. Síðan var
skotið á þá með lausu púðri.
Meira en helmingur Gyðinganna
dó þegar í stað við skothvellina.
Þeir voru algerlega vissir um, að
þeir yrðu skotnir, og þeir dóu
af efalausri trú, rétt eins og
Malaiarnir á Suðurhafseyjum. A
svipaðar hátt játaði kona ein í
Ameríku það á sig, að hún hefði
ráðið manni sínum bana á þann
hátt, að hún lét hann drekka
meinlausa sítrónublöndu og sagði
honum svo, að þetta væri ban-
vænt eitur. Hann dó samstundis.
Agatha Christie notaði þetta at-
vik sem uppistöðu í eina af
smásögum sínum, „Philomel
Cottage“.
Tabúhugmyndirnar eru fyrst
og fremst triiariegar en þær geta !
einnig átt sér þjóðfélagslegar
rætur, stundum eru þær notað-
þeirra, svo að jörðin yrði ekki
tabú. Stundum er þessi bann-
helgi höfðingja bundin við viss-
an tíma, t.d. trúarhátíðir, og
verða þeir þá að hreinsa sig með
flóknum athöfnum, þegar bann-
helgin er á brott numin. Jafnvel
hjá menningai’þjóðum hefur eimt
eftir af bannhelgi þjóðhöfðingja
fram á okkar daga. Japanskeisari
var t.d. af þjóð sinni talinn guð,
en ekki maður og tabú á ýinsa
vegu, allt þar til er hann lýsti
Ólafur Hansson, menntaskólakennari:
ar til að vernda sérréttindi höfð-
ingja og yfirstétta. Konungar og
höfðingjar eru mjög víða tabú,
ekki má einu sinni nefna þá sínu
rétta nafni, heldur einhverju
öðru. Þannig var orðið faraó
notað um fornkonunga Egypta-
lands, því að þeirra eigin nöfn
voi’u tabú. Höfðingjarnir gera
stundum allt tabú, sem þeir
snerfa, svo að enginn annar má
snerta slíka hluti, nema hreins-
unarathafnir hafi farið fram. A
sumum Suðurhafseyjanna var
jörðin sjálf talin vera tabú, ef
höfðingjar stigu fæti á hana, og
varð því að bera þá um á burð-
arstólum. Ef þeir settust, var
heilagt teppi látið undir fætur
því yfir á nýjársdag 1946, að hann
væri mennskur maður. íhalds-
sömum Japönum þótti slíkt hin
voðalegasta goðgá.
Þú skalf ekkl
Tabúhelgin getur lagzt á flesta
hluti, bæði lifandi og dauða, svo
að ekki má nefna þá, og stundum
ekki snerta. Heilög dýr og plönt-
ur verða oft tabú, svo að ekki
má nefna þau sínu rétta nafni.
Einnig geta nöfn hættulegra
villidýra orðið bannhelg. Það er
sennilega af þessum rótum runn-
ið, að íslenzkri alþýðu var áður
fyrr oft lítið um það gefið að
nefna refinn sínu rétta nafni, en
nefndi hann lágfótu, skolla eða
aðeins dýr. Nöfn guða og go’ð-
leiðis nöfn illra anda og ill-
vætta. Slík óféti voru oft nefndl
mildari nöfnum en sínum réttu.
Þannig er til komin venjan a'ð
nefna djöfulinn kölska eða Ijóta
karlinn.
Unglingar með frumstæðum
þjóðurn eru oft taldir tabú um
það bil sem þeir eru teknir í
tölu fulloröinna manna. Bann-
helgin er numin brott af þeim
með laugum, fórnum og særing-
um og er þá oft um leið brotin
úr þeim framtönn og hörund
þeirra tatóverað. Konur eru oft
taldar tabú eftir barnsburð, og
einnig þar þarf hreinsunar at-
hafnir til að nema bannhelgina
á brott. Sumir halda, að hinn
kristni siður að leiða konur í
kirkju eigi rætur sínar að rekja
til fripn£stæðra siða af þessu
tagi.
Sól, tungl, stjörnur. og elduy
verða oft bannhelg. Meðal Forn-
Persa var eldurinn svo tabú a'ð
ekki mátti anda á hann, og helzt
mátti ekki koma nálægt eldi án
þess að bera hanzka á höndum.
Fornir hlutir öðlast oft bann-
helgi. Þannig geta gömul hús
orðið tabú, sömuleiðis forn vopn
og áhöld. A hinn bóginn fer
bannheigin stundum yfir á ó-
venjulega og nýstárlega hluti,
sem rnenn nálgast með óttabland-
inni lotningu. Þannig var járnið
víða tabú í upphafi járnaldar,
og lengi eimdi eftir af hug-
myndum um helgi járnsins. Af
þessum sökum rökuðu rómversk-
ir prestar sig með rakhnifum úr
bronsi, því að járnið var þá enn
Framhald á 8. síðu.
Harald Torp (Hægri). Sagði:
--------„Eg myndi bera fulla
virðingu fyrir röksemdum
þeim sem fram koma gegn af-
námi ,,Jesúíta-bannsins“ ef þær
styddust við persónulega
reynslu, gagnvart Jésúítum. En
hvorki sem einstaklingur né
þjóð, höfum við nokkra reynslu
af því að Jesúítum hefur
verið bannaður aðgangur
að þessu ríki, síðan árið 1624,
svö rökin gegn afnámi jésúíta-
bannsins ,eru mestmegnis, já!
svo að segja eingöngu byggð á
bókvitinu. — Það skal að vísu
játað, að hér í Stórþinginu, hef-
ur verið lesið töluvert um Jésú-
íta, nú að undanförnu, — En
þeir sem dreift h afa því les-
máli, hafa séð svo um, mér
liggur við að segja með ,,Jésú-
ítiskri“ kostgæfni, að það hefur
nær því allt, gefið sem ógeðfeld-
asta mynd af Jésúítum.“------“
— — — ,,Eg segi, hvers-
vegna að vera að þyrla upp öll-
þessu ryki um Jésúíta —
gömlu ryki og reyndar líka
nýju, sem allt er sótt til fram-
andi og stundum mjög fjar-
lægra landa? — Hversvegna
ekki að miða við reynslu ná-
grannalandanna, Danmerkur og
Svíþjóðar, sem vissulega hafa
nokkra reynslu af Jesúítum? —
1 Svíþjóð hefur aldrei verið
neitt Jésúítabann og í Dan-
mörku hafa þeir haft frjálst
í föðurlandi sínu, um Jésúítana
í Svíþjóð? -— Því er auðsvarað,
það er blátt áfram vegna þess,
að reynslan af Jésúítum í Sví-
þjóð, er ekki óhagstæð. —■- Þar
af leiðandi var ekkert efni sem
hægt var að notast við, um
H,
H0olfe? O0
J
esúítar
Effir S. K. Sieindórs
Niðurlag
starfsemi þeiri’a í Svíþjóð.** —
----------„Eg vil enda ræðu
mína með þessum orðum, í
raun og veru hafa allir aðgang
að Noregs ríki, aðrir en Jésúít-
ar. Til Noregs geta heiðingjar
og guðleysingjar komið og þeir
hafa fullt frjálsræði til að sýna
trú sína, eða trúleysi og vinna
að útbreiðslu sinna sjónarm'iða.
-— Til Noregs eiga þeir aðgang,
sem hyggjast brjóta niður bæði
hásæti og altari, þeir eru um-
bornir ,þess sáum við mörg
dæmi, eiknum á árunum milli
styrjaldanna, en Jésúítana, vilj-
um við ekki ,og þó eru flestir
sammála um, að fjölda margir
þessir Jésúítar, eru mikilfeng-
legir og göfugir persónuleikar,
heiðvirðir, sómakærir og meira
að segja jafnvel kristnir! —
Eg fyrir mitt leyti held — að
svigrúm að minnstakosti siðan
1866 eða uppundir 100 ár. -—
Og sænski presturinn, sem rit-
að hefur um Jésúítana í Colum-
biu, hversvegna hefur hann
ekki heldur ritað um Jésúítana
enda þótt þeim yrði framvegis
bannaður aðgangur að Noregs
ríki, — Þá muni þeir samt sem
áður, fá aðgang að guðsríki.**
H. Smitt Ih'gebretsen ritstjórl
(Hægri). — Hélt þvi fram að
andstaðan gegn frumvarpinu,
stafaði ekki af ófTjálslyhdi.
Hann sagði: Þetta er hræðslu-
kennd sem ekki á rök í veru-
leikanum. En við erum vissu-
lega frjálslyndir ,við höldum
landinu opnu fyrir Muhameðs-
og Búddatrúarmönnum, já,jafn-
vel djöfladýrkendum ef því er
að skipta .einungis ef þeir kom-
ast árekstralaust framhjá
skottulækningar löggjöfinni. —
Já svona umburðarlyndir erum
við. — Og þegar við komum
inn á hin pólitísku svið — þá
eru bókstaflega engin takmörk
fyrir þvi hvaða fólki við leyf-
um að setjast hér að.“
Arthur Sundt (Vinstri). ■—
Sagði meðal annars:■:-----,,Aft
ur á móti veit ég að einmitt í
sambandi við heiðingjatrúboðið,
hafa Jésúítar unnið störf, sem
hafa heimssögulega þýðingu.
Það nægir að minna á postula
Indlands, Jésúítann Franz
Xavier og eftir liann mörg
nöfn í þjónustu trúboðsins, sém
ljómi stafar af, svo. sém Jacdes
Marauette í Norður-Ameríku
og Peter Claver i Suður-Ame-
ríku, til að bjarga frumbýggj-
unum, sem bráð hætta var á
að myndu liða undir lok, og
mikill fjöldi Jésúita hafa. á
undangengnum öldum liðið
píslarvættisdáuðá * í trúbtíðs-
löndunum. — Hvei'svegna. eig-
um við eiginlega í umræðum
sem þessttm, að draga fram allt
það sem miður kann að verá
um regluna, en þá ekki jafn—
framt, að staldra lítið eitt við
hin jákvæðu atriði —“
Við þessar umræður, mun
fátt hafa komið meira á óvart,
en hin furðulega afstaða hins
gagnmerka og mikilhæfa manns
Carl Hambro (Hægri) og er
glöggt. dæmi þess hvernig of-
stæki, getur blindað beztu
menn. En herra Hambro, lxélt
því fram, að valdatalca Nasista
í Þýzkaiandi, hefði vart verið
hugsanleg, nema með sam-
virkri afstöðu Jésúítareglunnar.
— Mætti þó geta þess, að á
valdatímum Nasirta þar, tóku
þeir eignarnámi og án endur-
gjalds rúmlega 20 bækistöðvar
Jésúíta, köstuðu (í bókstaflegri
merkingu), hátt á þriðja hundr-
að reglu bræðrum á götuna. —
I Dachau fangabúðunum einum,
voru 96 jésúítar fangar, og
létust 31 þeirra af lakri að-
búð, en auk þess munu hafa
verið fleiri fangabúðir í Þýzka-
landi á þessum tíma. — Á ár-
inu 1943, var gefin út tilskipun
þar í landi, sem fyrirbauð Jésú-
ítum, að gegna herþjónustu,
sökum verðleikaskorts („We-
hnmwiirdig**) og vita margir,
hvaða þýðingu það hafði á
þeim tímum, bæði í sambandi
við skömmtunarseðla og fleiri
nauðsynjar og hlunnindi.
í málgagni norska heimatrú-
boðsins: „Vor kirkja“ var rit-
að um þetta mál og afgreiðslu
þess í Stórþinginu, þar gat með-
al annars að lesa t ------ Það
hefur verið lögð ástubdun a það
tala' um óhæfuverk Jésúíta á
ýmsum tfxhum. en það gæti ver-
ið varhugaverð iðja. Ef ætti að
fara að rifja upp gömul mistök,
gæti það vissulega orðið nokk-
uð óþægilegt fyrir fleiri! Það
er meira raunsæi að taka til
athugunar viðhorfin eins og
þau eru nú í dag, í nágranna-
löndum okkar, Danmörku og
Svíþjóð, þar sem Jésúítar hafa
starfað óhindraðir. — Okkur
hafa ekki borist neinar kvartan-
ir yfi þeim úr þeim áttum.“
Svo var nú það! — Eða:
„Jam og Jæja“! Sem virðist
eftirlætis fyndni hr. Hagalíns.
Gambrarar og rindilmenni
munu ekki verða þess megnugir
að ráða niðurlögum Jésúíta-
reglunnar, og jafnvel ekki einu
sinni þótt sjálfur herra Haga-
lín slangri til liðsauka við þá.
— Jésúítar hafa staðið af sér
skæðari storma og háskalegri
hreggviðri. — En svona fram-
koma skapraunar ýmsum að ó-
þörfu. — Þögn getur að sönnu,
stundum verið kurteisi, en ekki
nærri alltaf sama og samþykki,
samt er ást.æðulaust að Jý.ta
öllu ósvarað.
Að síðustu svo þetta! — Það
er skoðun margra. manna, að
hr. Ignatius Loyola, hafi verið
einn hinn mesti dýrðarmaður
sem sogur fara af ög það eru
áreiðanlega gullvæg sannindi i
þessum orðum, liöfuðsskálds
okkar íslendinga, göfugmennís-
ins: Matthíasar JochumsSonar:
„— Mér skilst, að hafi læri-
sveinar hinr heilagá Loyola.
ekki náð, „Krists fyllingu** þar
sem þeir komast hæst, þá hafi
það engir gert. Flnni k araktéra
fínni menniamenn og ágætari
leiðtoga liefúr víst eingin krist-
in orða átt jafnmárga.*'