Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 5
Mánudagur 11. marz 1957 manudagsblaðeð LEIKKONAN f BLE$UQRÓF Það var héma fyrir nokkru, þegar veðrin voru sem verst og snjórinn kyng'di niður. Guðlaugur Rósinkrans sat á- hyggjufuUur á skrifstofu sinni. Klukkan var um hálf- sjö, og veðrið hamaðist úti. Þó var það ekki verra en svo að hægt mundi að sýna um kvöldið. Bót í máli. En allt í einu þyngdist leikhússtjórinn á svipinn: Sýna — já, sýna! Það er þó svo bezt, að geitin náist. Án geitarinnar verður f „Tehús ágústmánans" ekki sýnt í kvöld. Og geitin er inn > XÆesugrófð, en þangað kemst f enginn venjulegur bíll. Þjóð- f leikhússtjóri tók upp síma og I hringdi eitthvað og — þá varð I hann léttbrýnn. Honum hafði verið bent á gott ráð. F Nú símaði hann í skyndi til í Úlfars Jacobsen ,sem hefur I með bíla Flugbjörgunarsveit- arinnar að gera, en þar á meðal er beltisbíll, sem áreið- anlega mundi bjarga málinu. — Halló! Það er Guðlaugur Rósinkrans þjóðleikhússtjóri. Ekki vænti ég, að þér getið hjálpað okkur með að ná í geit inn í Blesugróf. Úlfar, sem var við hinn end- ann á línunni, er ötull og snöggur upp á lagið og kunni því illa, að verið væri að gabba sig, en honum datt ekki annað til hugar. — Þú getvu- verið helvítis geit sjálfur! hreytti Úlfar út úr sér í símann og skellti heymartólinu á. Guðlaugur, sem sat við sinn enda línunnar varð þrumu lostinn En hann áttaði sig og var nú orðinn miklu klókari, þegar hann hringdi á Björn Brynjólfsson, sem er formað- ur Flugbjörgunarsveitarinnar. — Halló! Það er Guðlaugur Rósenkrans þjóðleikhússtjóri. Ekki ýænti ég, að þér gætuð hjálpah okkur með snjóbíl til að sækja einn leikarann í „Tehúsi ágústmánans", en hún er snjóuð inni í Blesu- gróf, Björn sá í anda fallega leik- konu, sem þyrfti að bjarga og lofaði þjóðleikhússtjóra óðara aðjstoð. /Billinn skyldi vera Nokkur orð um hór- greiðslustofur Þegar maður fer á hárgreiðslu- Stofu, er þáð venjulega fyrsta spurningin hvemig viljið þér hafa hárið greitt? og endirinn er venjulega sá, að sú sem spurð er, fer með hárið alveg eins greitt og sú sem var á undan eða sú sem kemur á eftir. Þess- vegna er það að þegar maður kemur í leikhúsið, á dansleik eða í veizlur er eins og kven- fólkið komi allt með hárið úr sömu vélinni; lítil tilbreyting og enginn persónuleiki, nema ef vera skyldi sá, að konur um fimmtugt ganga með sömu hár- greiðsluna, sem þær notuðu um tvítugt. Eiginlega er þetta merkilegt fyrirbrigði, því hér fylgist kven- fólkið vel með tízkunni á öðrum Bviðum, og eingöngu er þetta alls ekki að kenna hárgreiðslu- dömunum. Kvenfólkið yfirleitt breyta um hárgreiðslu, og veld- er hræddast af öllu við að ur það kannski töluverðu að hárgreiðslukonurnar eru ekki ör- Uggar á þessu sviði að sjá út hvaða hársetning fari bezt við andlit og vöxt hverrar konu. Ef maður kemur inn á góða hárgreiðslustofu utanlands, er ekki spurt hvernig viljið þér hafa hárið greitt? Heldur er maður skoðaður í krók og kring af lærðum fagmanni, sem sér strax hvaða háruppsetning pass- ar manni. Þetta eykur náttúr- lega töluvert á öryggi manns og maður finnur að þessu er ör- ugglega hægt að breyta og við borgum með glöðu geði það sem .upp er sett. Okkur finnst að persónuleiki okkar hafi vaxið og við berum betur 2000 krónu kjól, en sú sem ,er á 300Ó króna kjól og hefur ópersónulega hár- greiðslu. Eitt tekur þó út yfir allt á hárgreiðslustofum hér, og það er þegar nemendur eru látnir greiða fólki eftirlitslaust af hendi þeirra lærðu, og verð- um svo að borga fullt fyrir. Slíkt og annað eins á ekki að eiga sér stað og er stór móðgun gagnvart viðskiptavininum. Kona sem lærði á snyrtistofu í New York sagði, að nemendur hafi haft sérstofu með faglærðri kominn að Þjóðleikhúsinu kl. um 7, en þar átti maður að koma í bílinn, sem átti að vera bílstjóra sveitarinnar til að- stoðar. Björn náði þegar í bil- stjórann, sagði honum hvað til stæði og hann yrði að hafa nóg teppi í bílnum fyrir leik- konuna. Bíllinn, og bílstjór- inn í sparifötunum, voru komnir til leikhússins í tæka tíð. Tveir menn komu úr leik- húsinu út að bílnum og heils- uðu bílstjóra. Þá heyrði hann á tal þeirra, og segir annar við hinn. — Þarf ég að fara með? Er ekki nóg, að þú farir. Þú hlýt- ur að ráða við hana einn! Bilstjóranum þótti þetta kynlegt samtal, en nú tók ekki betra við. Annar maðurinn sagði nú við hinn: — Hver fjandinn! Eg geymdi að taka með mér poka til að láta undir hana, ef hún skyldi gera í bílinn. Nú var bílstjóranum öllum lokið, og hann kallar upp: Hvern andskotann á ég eigin- lega að sækja? — Geit, sögðu mennirnú', og nú fór allt í ganginn. Bíl- stjórinn náði sér fljótlega, enda eru bílstjórar valdir með það fyrir augum, að þeim bregði ekki við allt, og bíll- inn rúllaði af stað. Tehús ágústmánans var sýnt um kvöldið, og leikkon- an í Blesugróf var í sérstak- lega góðri stemningu — og bílstjórinn var ekki sérlega hrifinn er hann tók til eftir „leikkonuna" daginn eftir. Hvernig c hann aS líta út? Ensk blaðakona var að því spurð, hvernig mann hún kysi sér og svarar hún á þessa leið: Eg vil, að hann láti sér vel líka, þó aðrir karlmenn dansi við mig, en að honum standi þó ekki nákvæmlega á sama, ef ég dansa ekki við hann líka. Eg vil ekki giftast mjög fríðum manni, en hann mætti ekki heldur vera svo ljótur, að engin stúlka önnur liti við honum. Eg vildi ekki giftast al- gjörum bindindismanni, en ekki heldur vil ég drykkju- mann hversu aðlaðandi sem hann annars er. Eg vildi ekki giftast metn- aðarmanni, sem einskis svif- ist til að koma áformum sín- um í framkvæmd, en maður, sem ekki reyndi að sjá mér fyrir rólegum ellidögum, væri líka óæskilegur. Eg mundi segja „nei“ við bónorði manns, sem væri mjög passasamur með pen- inga. Líklega er það dásam- legt að safna auði í banka, en hugsið ykkur allar skemmt- stundirnar, sem þið farið á mis við. Eg vil traustan, áreiðan- legan mann, en ekki traustan, að hann geti ekki komið mér á óvart öðru hverju. Fyrir brúðkaupsdaginn mundi ég komast að því, hvort hann hefði eins gaman af börnum og dýrum og ég. Eg mundi líka gera nokkr- ar fyrirspurnir um afstöðu hans til tengdafólksins. Eg gæti aldrei gifzt manni með leiðinlegan málróm, eða manni, sem er hirðulaus í klæðaburði. En á hinn bóg- inn verð ég fljótlega leið á pjattrófu. En umfram allt verður hann að vera sannorður og heiðarlegur. Náuðungaruppboð sem auglýst var í 54, 55. og 56. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1956 á Sundlaugaveg 29, Noröurhlíð, hér í bæ, eign Ásthildar Jósefsdóttur, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. marz 1957, kr. 3.30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Krossgóta < Mónudagsblaðsins 4 Ráðlegging, sem fleiri gefa notfærf sér Maðurinn minn hafði alltaf haft gaman af því að daðra við kven- fólk, en eftir að við höfðum verið gift í nokkur ár, byrjaði hann að fara á böll án þess að taka mig með. Eftir mikil heilabrot fann ég ráðið til að lækna hann — og laukur var svarið. Eg keypti ógrynnin öll af lauk. Hann fékk lauk í hverja konu sem kenndi þeim þar gat _máltíð. Á morgnana var honum fólk fengið ókeypis hárgreiðslu | laumað smátt skornum inn í og snyrtingu bara fyrir að lofa eggjakökuna hans. Lævíslega i 1 3 i /O .< ■■ 'V''- n, n |ll L t» : ■ zt. 17 ■ 21* 29 'V ! i i/ 2 i I 3 J þeim að æfa sig á því. Sjálf hárgreiðslu- og snirti- stofan þar sem borgað var fullt íyrir, hafði ekki nema faglærðu fólki á að skipa, og lærlingar komu þar ekki nálægt. Hér þyrfti að vera sérskóli fyrir hárgreiðslunemendur, þar sem fólk. gæti .fengið hárgreiðslu fyrir hálft gjald, en á fullkomn smurður inn í samlokurnar hans á hádeginu. Steiktur með kvöld- matnum. t Eftir svo sem viku kom hann snemma heim af dansleik. „Mér hlýtur að vera farið að förlast í tækninni," sagði hann. Eg dans- aði við stúlku, fylgdi henni itil sætis og heyrði hana segja við um hárgreiðslustofgum og snyrti * vinstúlku sína: „Pú! Við skulum stofum á ekki að stárfa nema iflýta okkur út, áður en þessi faglært fólk. ' [ náungi býður mér upp aftur.“ Jo SKÝRINGAR: Lárétt: 1 Is 5 Fugl 8 Málmur 9 Ránfugl 10 Slæm 11 Á rán- dýrum 12 Taut 14 Púki 15 Trassi 18 Samtenging 20 Hvíldi 21 Upphafsstafir 22 Lykt 24 Fylgir vetri 26 Farfuglinn 28 Fylgir degi 29 Lægð 30 Hrak. Lóðré'tt: 1 Kosningaklefi 2 Kvenmannsnafn 3 Frægur hundur 4 Upphafsstafir 5 Gluggi 6 Upphrópun 7 Veiðisvæði 9 Óværðin 13 Berja 16 Söngs 17 Kaka 19 Firði 21 Hestur 23 Nestispoka 25 Hátíð 27 Á stundinni. Ráðning á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 Hækja 5 Sár 8 Iris 9 Strá 10 NNN 11 Skó 12 14 .E11 15 Aðall 18 Mó 20 Afl 21 Si 22 Iða 24 Aurar 26 Tagl 28 Raga 29 Hrafn 30 Par. Lóðrétt: 1 Hindimith 2 Ærna 3 Kinna 4 JS 5 Stóll 6 Ár 7 Rán 9 Skellur 13 Iða 16 Afa 17 Eirar 19 Óðár 21 Saga 23 Aga 25 Ráp 27 LF.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.