Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 8
Uý lá a ti & m DR EINU I ANNAD Hjólkurbílar — bullr — Slyrjöld um fjöl- i tsreylni — Krkkar í Þórskaffi — SprúlSsala — Hóllökur flugfélaganna Er ekki tími til kominn, að götulögreglan hafi gætur á mjólkurbílum bæjarins? Bílstjórar Samsöl- unnar halda sennilega, að þeir hafi einkarétt á götum bæjarins — líkt og þeir væru í túnfætinum heima í sveit — og trufla umferð daglega með klaufaskap sinum og fákunnáttu í umferð. Eflaust hrífa þeir hjarta mjólkurbúðastúlknanna er þeir þjösnast framan við búðirnar — en slíkur ungmennafélagsrómans á vart heima á götum Reykjavíkur. Það er nú orðin hrein hneisa, að útvarpsstjóri skuli ekki hlutast til um að stofnunin fái almennilega þuli. Undanfarið hafa hinar ýmsu „raddir" útvarps- ins orðið verri og verri, og ófært er að grípa stöðugt til fréttamanna þó afsakanlegt sé þó þeir hlaupi í skarð- ið. Útvarpið verður að prófa nýtt fólk og ráða aðeins hæfa menn og konur í starfð. Tabú Framhald af 2. síðu. svo nýstárlegt, að það var tengt tabúhugmyndum. Hvergi var bannhelgin önn- ur eins martröð á fólki og á Suðurhafseyjum. Þar voru við hvert fótmál hlutir, sem ekki mátti nefna sínum réttu nöfn- um, jafnvel pottar og pönnur voru stundum nefnd gervinöfn- um, því að hið rétta nafn var tabú. Og þeim, sem braut bann- helgina, var refsað miskunnar- laust, stundum með dauða. Ekki var til svo lítilfjörlegt tabúbrot, (að menn yrðu qkki að gera stranga yfirbót og hreinsa sig síðan eftir kúnstarinnar reglum. Blaéjyrir alla Effirfekfarverð mynd i TrípoEibíó Trípolibíó sýnir nú all-góða amerisk-ítalska mynd, „Berfætta :grejfafrúm“j en efnið er um dansstúlku, sem verður henns- eins gott að taka þegar fram, að Öttinn við hið voðalega tabúbrot fræg kvikmyndastjarna. Það er lá eins og mara á sál hins frum- stæða manns. Og sumir sálfræð- ingar hafa haldið því fram, að hann lifi enn góðu lífi í undir- vitund okkar og sé ríkur þáttur í allri sektarkennd og iðrun. Sumar ævafornar hugmyndir m,- • ,. * .. . A Islenzkar Mbl. og Tímnm eru nu 1 harðn samkeppni um ao auka fjölbreytnina. Bjarna Benediktssyni, ritstjóra, þótti Ólal'ur Magg., ljósm. Mbl. ekki nógu víðförull um bæinn og sagði honum, ,,að fara nú út með vélina og um bannhelgi lifa góðu lífi með- taka myndir úr daglega lífinu eins og Sveinn Sæm. al okkar enn 1 daj4 í islenzkum Thnans“. Ólafur lét ekki á sér standa, tók flugvél, flaug upp yfii' Hellisheiði og tók mynd af bíl, sem þar sat fastur. Bjarna varð svo um þessa feikna tilburði Ölafs, að hann hefur ekki minnzt á „aukna f jölbreytni" síðan. mjög vel — eiginlega snilldar- lega — er haldið á efninu. Höf- undurinn sýnir góða frásagnar- gáfu, óvænt en þó kurteist háð. t. d. samdrykkja uppgjafa að- alsmanna og „snobba" á suður- strönd Frakklands, viðkvæmni án væmni og raunsæi, sniðið venjulegum ofsa og áhérzlum. Hann heldur sig oftast við jörð- ina, sannleikann eins og „hanra gæti verið“ árekstralaust. Að visu treystir hann um of á aðal- persónuna, en ætla má, að húra valdi ekki almennum vonbrigð- um, þvi þar sem hana skortir hæfni, eri’ neðleikendur tilbúnir að fylla upp með snjöllum setn- ingum hrifningar og dálætis. Söguþráðurinn er sterkur og í góðu samræmi, bygging at- burðar.ásarinnar hæg en ..Jýíxxgg. Þrjár peisónur segja söguna í „flsh-bachs“. — Harry, Oscar og- Farvini greifi — hver frá sínum Framhald af 7. síðu. Hefur eftirlitið nokkurntíma rannsakað aldur ung- linga sem sækja Þórskaffi á kvöldin. 90% gesta eru krakkar, en vínneyzla ótakmörkuð, ryskingar og slags- mál sjálfsagðir þættir kvöldsins. Það væri ekki úr vegi að ábyrgir aðilar rannsökuðu ,,gesti“ þessa vínlausa skemmtistaðar. Nýlega. auglýsti fyrirtæki eitt alloft í útvarpinu: „Kranabíll -— opið allan sólarhringinn“. Nokkrir menn, sem að staðaldri matast á Hress- ingarskálanum, heyrðu auglýsinguna lesna og varð þá einum þeirra að orði: „Era nú sprúttsalar farnir að auglýsa líka?“ -— Er það ekki orðið dálítið bjálfalegt hvernig flug- félögin íslenzku taka á móti gestum sínum hérna heima? Að vísu er sjálfsagt að skemmta þeim og sýna þeim nágrennið, en þessi ferðalög, dansleikjaferðir og stórpartý verða brosleg í augum sjálfra gestanna -— gera íslenzku gestrisnina að spotti þeirra á meðal. Sæmilegt hóf og kaffidrykkja ætti í flestum tilfellum að duga. ll¥isé á a«V gera SUNNUDAG Kvikmyndahús: sveitum er til f jöldinn allur af j álagablettum eða völvuleiðum, | sem harðbannað er að sló. Ef það er gert, skeður einhver ó- gæfa, bóndinn missir beztu mjólkurkúna sína eða eftirlætis- reiðhestinn sinn eða deyr jafn- vel sjálfur. Ekki held ég að menn viti yfirleitt með neinni vissu, hvernig á bannhelgi þessara bletta stendur, en hún er eflaust komin aftan úr heiðni og forn- eskju. Og meðal íslenzkra sjó- manna er enn í góðu gildi sú alþjóðlega tabútrú, að bezt sé að nefna ekki nöfn hættulegra dýra. Margir þeirra forðast eins og heitan eldinn að nefna nöfn illhvela, meðan þeir eru á sjó. Og oft má heldur ekki nefna neitt, sem minnir á þessar skað- ræðisskepnur. Þannig má ekki nefna naut, því það minnir á nauthveli, ekki kött, því að hanni mínni á katthveli. Og búr má alls ekkí nefna vegna búrhvelisins. Jafnvel er bannað að nefna Búr- fell á sjó, þar heitir það Matar- fell, sem er hættulaust orð og ekki í neinu sambandi við búr- hvelið. Eldgamlar tabuhugmyndir eru það einnig, þegar bannað er að benda á sól, tungl, stjörnur og skiþ á siglingu. Sú trú lifir viða um Evrópú enn í dag, að slíkt geti orðið ills valdandi. Hér er á ferðinni forn trú á bendigaldur, að menn geti valdið tjóni eða dauða með því að benda á menn eða hluti. Að því er himintungl- j in snertir er þetta auðvitað j einnig sprottið af fornri tabú- ; helgi á þeim. Mannætubörnum áj Þessa dagana hafa margii’ veitt j mannakabarettsins til þess að Nýju Guineu er hárðbannað að j athygli hávöxnum manni, sem i benda á sólina á sama hát.t og! verið hefur í fvlgd með dökk- Litíi-Bifm’ leikur Ubtir siilar á sviðinu. og hina bannað það enn í dag. En þar býr auðvitað miklu ógnþrungnari alvara á bak við bahnið en hér hjá okkur. Þar er tabú enn í dag, ægilegur veruleiki. En leynist ekki líka tabúóttinn ennþá djúpt í sál okkar, sem annars þykjumst vera búin að hrista af okkur Gamla bíó: Sombrero. P. Angili. Kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó: Saga borgarættarinnar. Kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó: Árásin á Tirpitz. J. Mills. Kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: Sjómannakabarettinn. Stjöruubíó: Rock around the clock. KI. 5, 7 og 9. Tripolibíó: Berfætta greifafrúin. Ava Gardner. Kl. 5, 7 og 9. mörgum Reykjavíkurbörnum erjhærðri konu á götum bæjarins Háfnarbíó: Eiginkona læknisins. Kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Símon litli. M. Robinson. Kl. 5, 7 og 9. Leikhús: Þjóðleikhússð: Tehús ágústmánans. L. Pálsson. Kl. 20.00. Iðnó: Tannhvöss tengdamamma. E. Jónasdóttir. Kl. 20.00. iu Haríu hm Þó að ekki kæmi annað til en að karlmaðurinn hefur síðar, svartar fléttur en konan er stutt klippt, þá dylzt engum, að hér ei’u útlendingar á ferð, og áður en varir er fiskisagan flogin: Hér eru tveir undarlegir fuglar úr þeim margbreytilega hópi, sem C" h *P "?? P. VPrtijrr) .S'íó- i skemmta bæjarbúum. Tíðindameður b'aðsins brá sér inn í Dvalarheimiii aldraðra sjó- manna á dögunum og hitti þessi skötuhjú að máli. Aðspurður greinir Indíáninn Little-Beaver svo frá: „Forfeður mínir áttu heima í Arizona í Bandaríkjunum. Afi rninn var fræg bogaskytta, en fað ir minn lærði einnig að skjóta FVnmha.ld á 4. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.