Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 6
6
Mánudagur 11. marz 1957
„Þegið þér“, sagði Barnard.
„Ég hef sagt yður hvað þér
skuluð gera. Ef yður líkar
ekki, hvernig hlutunum er
stjórnað hér, skuluð þér fara
íi bæinn og tala við lögfræð-
ihg. Hann mun segja yður,
hvernig samkomulagið var og
hverjir skilmálarnir voru.
Þeir voru ekki eins og þér
haldið. Og ef það eru pening-
amir, sem þér viljið fá aftur,
þá getið þér fengið þá með
iöglegu móti“.
Barnard staðnæmdist fyrir
framan hana með hendur í
vösum, rauður í kinnum og
ólundarlegur á svipinn.
„Jæja. Hafið þetta eins og
þér viljið. En mér finnst það
hlægilegt að henda frá sér fyr
írtæki sem þessu rétt um það
bil, þegar það er að byrja, að
horga sig, en þér hafið um
tvo kosti að velja. Það er
verið að draga bílinn minn upp
úr skurðinum. Ég skal líta
inn í bakaleiðinni, þegar þið
eruð búin að jafna ykkur og
sjá hvort þér hafið ekki
breytt um skoðun“,
„Það er alveg óþarft“.
Roger dró sig í hlé. Hann
lét sér skiljast, að lítill styrk-
ur hafði verið að honum, en
hann ói veika von um, að sér
gæfist eitt tækifæri enn til
að sýna, hvað hann gæti. En
Toni hafði gengið út að hlið-
inu og hélt því nú opnu fyrir
Barnard, sem gekk með háðs-
svip og allmiklu yfirlæti að
hliðinu, staðnæmdist þar og
brosti til hennar með þeim
yfirburðum, sem hæð hans
iéði honum.
„Ég viðurkenni, að ég var
dálítið fljótfær í morgun, en
það var yður sjálfri að kenna.
Og alla vega hef égfengiðþað
fullborgað með því að missa
bílinn í skurðinn. Ég skal
koma seinna og taka til í
garðinum, ef þér kærið yðnr
um.“
„Ég kæri mig ekki um-að
neinn taki til í garðinum mín-
nm. Eg vil bara að þér far-
:íð“.
„Jæja, ég hringi þá á morg-
un“.
„Fyrir alla muni ekki“.
Hann sló út hendinni, sem
'átti að tákna það, að hún
hefði fengið sitt síðasta tæki-
færi og gæti sjálfri sér um
kennt, ef illa færi, og gekk
svo út um hliðið. Hann leit
urn öxl einu sinni til Rogers,
sem tók sér ógnandi stöðu,
eins og hann væri að hræða
-burtu httnd, en svo hélt hann
áfram leiðar sinnar með sama
óskenmitilega glottið á vör-
unum.
Toni skellti hliðinu á eftir
honum og sneri sér svo að
Roge og mældi hann með
hann með augunum frá
hvirfli til ilja.
„Hvernig stendur á því, að
karlmeim þurfa alltaf að vera
svona miklir á lofti við stúlk-
ur?“
„Ég skil það ekki sjálfur".
Hánn beið skömmustuleg-
ur. Á svona stundu var um
itðeins eina leið að velja, sem
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
var viðeigandi eða kærkomin.
Nú hefði hann átt að segja:
„Hafið engar áhyggjur. Látið
hann fá peningana sína aftur.
Ég skal annast veðið“.
En hann var blankur. Hið
eina, sem hann hefði getað
gert, var að losna við mann-
inn með lempni, en sú til-
raun hafði farið út um þúf-
ur. Hann gekk niðurlútur á
eftir henni inn í húsið. Fanny
frænka leit til hans.
„En hvað þú skemmtir þér
vel þarna, elskan. Við hvern
varstu að leika þér?“
„Hvað meinarðu?“
„Ég gat ekki að mér gert
að hlæja. Tveir fullorðnir
karlmenn að vera að kitla
hvor annan — en þú hefðir
ekki átt að fara út í blóma-
beðin“.
Roger og Toni horfðust
kuldalega í augu. Síðan sagði
Hann leiddi hana að dyrun-
um, út úr húsinu og upp garð-
stíginn, en öðru hverju sneri
hún sér til að athuga blómin
og býkúpurnar lengra hurt.
Allt í einu heyrði hann Toni
segja:
Takið yður þetta ekki of
nærri. Ég meina ekki allt,
sem ég segi. Það var falleg't
af yður að koma. Það meina
ég“
Hann brosti vantrúaður.
Hann kom Fanny f rænku fyr-
ir í bílnum og hlúði að henni,
svo gekk hann kringum bílinn
og steig upp í hinum megin.
Hann leit ekki einu sinni aft-
ur. Hann lét Fanney frænku
um að veifa í kveðju- og
þakkarskyni til Toni. Loks-
ins hallaði hún sér aftur og
sneri sér að Roger.
„En hvað þetta var geðug
stúlka og staðurinn viðkunn-
nema eina herbergiskitru, sem
hann gat ekki boðið henni
inn I. Eina ráðið úr því sem
komið var, var að bjóða henni
til hádegisverðar. Nú reið
á að vera snarráður. Hann
fengi að setja í hjá henni, á
leiðinni þurfti hann að finna
átyllu til að geta stolizt inn í
hliðargötu og veðstt úrið sitt .
Úrið var með því síðasta,
sem hann átti eftir. Andvirði
Jumbos hafði að mestu farið
upp í skuldir og ieigu. En
var hægt að fara öllu glæsi-
legar á hausinn? Eyða síð-
asta eyrinum handa fagurri
konu, sem myndi aldrei svo
mikið sem vita af því. Hann
tókst á loft við tilhugsunina
og sagði:
„En því borðið þér ekki með
mér hádegismat?“
„Ó, fínt. En hvar? Ég er
á bíhium”.
SÍðoStA
í e r ð i 11
eftir h. clever
Toni: „Finnst yður ekki, að
rétt sé að halda skemmtiferð-
inni áfram með frænku yðar?
Ég er hrædd um, að hún hafi
ekki mikla skemmtun af
þessu“.
Roger setti upp merkissvip.
„En setjum svo, að hann
komi aftur?“
„Þá skal ég sjá um það.
Þá verður minna að taka til
eftir á“.
Roger stundi með píslar-
vættissvip og leit á frænku
sína, svo sneri hann við eins
og honum dytti eitthvað í
hug.
„Á ég ekki að hreinsa
snöggvast til í garðinum?“
„Nei, nei, lofið því að eiga
sig. Ég hreinsa það seinna“.
„Þér viljið þá bara, að ég
fari“.
„Ég vil að þér munið að
þetta er frídagurinn hennar
frænku yðar“.
„En ég skemmti mér prýði-
lega“, sagði Fanny frænka.
Samt se máður rétti Roger
henni höndina og hjálpaði
henni á fætur.
Hann sagði: „Já, við skul-
ium röltá af stað,' frænka.
Ungfrú Carless á mikið starf
fyrir höndum, og við tefjum
fyrir henni. Við höfum enn
tíma til að komast til strand-
afinnar, það er mér óhætt að
segja, ef þér er sama, þó við
séum ekki komin heim fyrr
en eftir að skyggja tekur“.
anlegur. Mér þykir afarvænt
um, að hún skyldi bjóða okk-
ur“.
Roger samsinti hálfafund-
inn og hélt áfram að hyggja
að gírinu, sem var stirt. Næst
þegar hann gægðist til henn-
ar, haf ðu hún lokað augunum,
guði sé lof!
★
Roger Morley gekk niður
slitinn stigann í gamla hús-
inu í Suðvestui’-London, þar
sem hann átti heima. Hann
nam staðar á síðasta þrepinu,
forvitnislegur. — Skilaboðin
höfðu verið: „Kona að spyrja
eftir yður“. En hvaða kona?
Og hvers vegna?
Vissulega bjóst hann alls
ekki við Toni Carless. Ekki
frekar en dauða sínum.
En þarna stóð hún samt
á tröppunum og billinn henn-
ar við gangstéttina. Hann
varð bæði undrndi og vand-
ræðalegur. Þegar við þekkj-
um einhvern, sem við viljum,
að haldi, að við séum miklir
menn, kærum við okkur ekki
um að koma til dyranna „eins
og við erum klæddir".
„Halló“, sagði Roger, en
hann gat ekki að sér gert að
óska, að hún hefði látið sig
vita í tæka tíð.
„Hvar get ég talað við yð-
ur?“ sagði Toni.
„Getum við farið nokkuð?
Eg þarf að ráðgast við yður“.
Tja, hann hafði nú ekki
„Má ég stinga upp á Bar-
onis“.
Hún kinkaði kolli til sam-
þykkis og fór út í bflinn, með-
an hann fór upp og náði 1
hattinn sinn. Á leiðinni kom
Roger ofangreindri ráðagerð
til framkvæmda og skömmu
síðar sátu þau við borð í veit-
ingahúsi Baronis.
Roger virti hana fyrir sér
augnablik.
„Hvað var það, sem þér
vilduð mér?“
„Barnard stóð við hótun
sína. Hann ætlar að kref jast
veðsins“.
„Ég get ekki að því gert,
en mér finnst þér betur kom-
in án hans hjálpar“.
„Eins og málum er nú hátt-
að, þá kann svo að vera. Ég
hef fengð tilboð úr annarri
átt um að taka við því, en
ég veit ekki hvort ég á að
þggja það eða ekki.“
„Er þetta tilboð bundið
nokkrum skilmákun?“
„Já, því fylgir einn skil-
máli?“
„Er þetta amiar karlmað-
ur?“
„Nei“, sagði hún og lék sér
að gafflinum. „Svo vill til að
það er frænka yðar, Fanny“.
Roger þagði, orðlaus af
undrun, og Toni hélt áfram:
„Það er hun, sem gaf mér
hemilisfang yðar“, sagði Tpni.
„Þér virðist ekki liafa þekkt
frænku yðar rétt. Hún á sitt-
hvað í pokahorninu sínu, en
hún kvartar um, að þér hald-
ið, að hún sjái ekki neitt af
því, sem fram fer, bara af
því hún hafi augun oftast
aftur. Sannleikurinn er, að
hún er ákaflega hrifin af yð-
ur vegna þess hve miklum
tíma þér hafið eytt í að vera
henni til skemmtunar, og sér-
staklega kann hún að meta
það að síðasta daginn, sem
þér áttuð bílinn, skylduð þér
helga henni“.
„Hvenær sagði hún yður
þetta?“
„Hún skrifaði mér, og ég er
nýbúin að heimsækja hana“.
„Er hugmyndin komin frá
henni sjálfri?"
„Já, hún var svo hrifin af
staðnum, að hún vill koma og
setjast þar að“.
„Ekki vænti ég hún hafi
stungið upp á því, að þér
hengið hana upp fyrir fram-
an aðaldyrnar sem nokkurs-
konar lifandí auglýsinga-
spjald?“
„Hún er fús til að svara
hringingum, þegar ég er ekki
heima?“
„En hvers vegna þarf hún
yfirleitt að vera þar? Vill hún
ekki leggja fram peningana
og láta yður um að reka yð-
ar eigin fyrirtæki?”
„Hún vill hafa yður þar;
hennar hugsun er sú, að þér
gætuð haft herbergi í þorp-
inu, og ef hún væri þar sjálf,
mundi það kom í veg fyrir
kjaftaslúður".
„Hún vill hafa mig þar
líka?“ spurði Roger og vissi
ekki, hvaðan á sig stóð veðr-
ið. „En hvað mikla peninga
hefur hún eiginlega?“
„Ég spurði hana ekki að
því. En það er augljóst, að
hún hefur nóg.“
„Ég hef ekki vitað, að hún
hefði meira en rétt í sig og
á“.
„Hún sagði, að þetta kæmi
yður á óvart“.
„Það gerir það líka sann-
arlega“. Hann var sem steini
lostinn. „Er þetta skilmálinn,
sem hún setur?“
„Já“.
„Hver þremillinn. Það er1
ekki að furða, þó yður vanti
ráðleggingar".
Roger veifaði þjóni til síu
og benti á tórn glösin:
„Tvö í viðbót af þesstl
sama”.
„Hvað finnst yður sjálfum
um Þetta“, spurði Toni.
„Það hljómar í minum eyr-
um eins og góðgerðarstarf-
semi“.
„Gmnaði mig ekki að þér
segðuð eitthvað heimsku-
legt“.
„Af hverju þá að spyrja
mig ráða?“
„Tilgangurinn er einkum
sá, að ef allt gengur að ósk-
um og þér leggið dálítið að yð“
peninga frænku yðar betur en
hún gerir sem stendur. Og svo
þarf ég sjálf á jijálp aó halda.
Ég er viss um að það verður
einmanalegt þar í vetur, og