Mánudagsblaðið - 13.01.1958, Qupperneq 1
11. árgangur
Mánudagur 13. janúar 1958.
1. töluHað
ájax skrifar um:
Bæjarstjórnarkosningar
Dr. Pichering, yfirmaður þrýstiloftsdeildar tæknistofnúnar í Kali-
forniu, sýnir á myndiimi, fremsta hluta Jupiter flugskeytisins, sen»
Bandarikjamenn hafa í huga til að koma gerfitungli á loft.
Óánægja með lista Sjáifstæðis-
f lokksms í Reykjavík
Persónulegur rígur iiokksbroddanna óþolandi
Hin almenna óánægja meðal Sjált'stæðismanna vegna
Jreirra biðskýla-Björgsins og Þorsaidar Garðars, hefur orð-
ið til þess, að f jöldi manna hefur ákveðið að strika þá út af
listanum í bæjarstjómarkosnmgunum.
Lisfi Sjáifsfæisflokksins
Sjálfstæðisflokkurinn i Reykja-
vík hélt prófkosningu, áður en
Bkipað var á framboðslistann.
iAndstæðingar flokksins og
reyndar sumir Sjálfstæðis-
menn lika fullyrða, að ekki
5aafi að öllu leyti verið farið
eftir prófkosningunni við skip-
tm listans. Þrálátar sögur
ganga um það, að Þorbjöm
Jóhannesson, Gunnar Helgason
og Guðjón Sigurðsson hefðu
átt að vera í öruggum sætum
samkvæmt prófkosningunni.
Ekki er gott að fullyrða neitt
wn það, hvort eitthvað er hæft
í þessu.
Tveir áberandi menn Sjálf-
stæðisflokksins hverfa nú úr
hæjarstjórn. Þeir voru flokkn-
vm þarfir menn, hvor á sína
hátt. Hafsteinn er harður bar-
áttumaður, vel til þess fall-
inn að stappa stáli i flokks-
liðið. Sigurður naut aftur á
imóti vinsælda langt út fyrir
raðir flokksins og
að sér eitthvað af atkvæðum
lítt pólitísks fólks.
Enginn vafi er á þvi, að
Ctimnar Thoroddsen er sjálfur
Sterkasti maður listans. Þetta
er ekki af því, að Gunnar sé
isvo sérstaklega harður bar-
dagamaður. Að vísu er hann
ágætlega máli farinn og get-
eir verið slyngur á orðaþingum,
©n samt er hann svo skapi
ffarinn, að honum er friðurinn
Ecærari en stríðið. Styrkur
Gunnars er ljúfmennska hans
og velvild og drengskapur, sem
enginn dregur í efa. Fáir is-
lenzkir stjómmálamenn eru
jafn lausir við ofstæki og
ibiinda flokksmennsku sem
liann. Enginn af forystumönn-
ium Sjálfstæðisflokksins á slík
tök í ópólitísku kjósendunum
sem Gunnar.
Frú Auður Auðuns er full-
trúi kvenna á listanum, en á
honum eru aðeins tvær konur
alls. Þ-að verður ekki sagt, að
flokkurinn geri kvenþjóðinni
neitt sérstaklega hátt undir
höfði. Annars er frú Auður
ágætur fulltrúi kvenna og hún
hefur með prýði gegnt fox-seta-
starfinu í bæjarstjóm.
Geir HallgTÍmsson er maður,
sem hlotið hefur uppeldi sitt
í stjómmálasamtökum Sjálf-
flokksins, aðallega Heimdalli.
Slíku uppeldi hættir til gð
skapa stiliseraðar manngerðir,
ákveðið fundafas, vélræna
mælsku. Annars er Geir prúð-
menni og bezti drengur, eins
og hann á kyn til í báðar
ættir.
Þorvaldur Garðar Kristjáns-
son hlaut allt annað pólitískt
uppeldi en Geir, haiux var virk-
ur í Alþýðuflokknum þar til
fyrir fáum ámm, að hann
venti skyndilega sinu kvæði í
kross. Þorvaldur er duglegur
og harður baráttumaður, hann
unnið Sjálfstæðisflokk-
inn upp í Vestur-ísafjarðar-
sýslu með mikilli atorku, en
að vísu hefur það hjálpað
honum nokkuð þar, að aðal-
andstæðingur hans er maður
með marga snögga bletti. Þor-
valdur er staðráðinn í að skapa
sér framtíð á sviði stjómmál-
anna, og hann hefur líka eigin-
leika, sem henta vel pro-
fessionellum stjómmálamanni.
Guðmundur H. Guðmundsson
hefur um árabil verið virkur
í bæjarmálum. Þó er það svo,
allur þorri Reykvíkinga þekk-
ir þennan mann lítið. Og það
er svipað um hann og Bjöm
Ölafsson, að oft liggur and-
stæðingunum betur orð til hans
en flokksbræðmm, hvað sem
veldur.
Magnús Jóliannesson er öll-
um þoxra Reykvikinga gersam-
lega ókuimur, nafn og ekkert
annað. Hann þarf svo sem ekki
aó vera neitt verri fyrir það
nema siður sé, fomt spakmæli
segir, að hinn vitri maður lifi
í leynum og hafi hægt um sig.
Björgvin Frederiksen er við
þessar kosningar hinn umdeildi
maður á listanum. Um það
stóð mikill styrr á bak viá
tjöldin, hvort hann ætti að fá
ömggt sæti. En Björgvin á
sterka menn að. Margir Sjálf-
stæðismenn halda því fram, að
sterkara hefði verið að hafa
Þorbjörn Jóhannesson í þessu
sæti, um hann stendur enginn
slíkur styrr. Ég kann engin
deili á biðskýlamálinu, en víst
er það, að andstæðingar flokks-
ins koma til að hampa því
mjög í kosningabaráttunni. Og
Sjálfstæðisflokkurinn stendur
ekki heldur óskiptur á bak við
Björgvin í því máli. Annars
neitar enginn Björgvin um
hörku og dugnað, en líklega
er það hæpin taktík að hafa
hann svo ofarlega á listanum.
Einar Thoroddsen er þama
sem fulltrúi sjómanna og er
sléttur og felldur sem slíkur,
þó að hann-velti engum björg-
um.
Gisli Halldórsson arkitekt er
litrik og skemmtileg typa og
hefur komið við sögu á mörg-
um stöðum. Fyrr á ámm var
hann orðaður við ýmsar aðrar
stefnur en Sjálfstæðisstefnuna,
það er leitandi ævintýrablóð í
Gísla og hamingjan má vita,
hvar í flokki hann endar sína
daga. Þetta er hálfgerður Don
Quijote.á d'igum fúnkisstílsins.
Gísli hefur um dagana barizt
við margar vindmillur og oft
haft sigur. En leiðinlegur verð-
ur Gísli aldrei, það er alltaf
eitthvað að gerast kringum
liann.
1 neðri sætunum era ýmsir
alkunnir menn. Þarna er Páll
S. Pálsson lögfræðingur,
skemmtilegur individualisti, er
aldrei beygir sig undir hnrðán
flokksaga. Þarna er Kristján
Gunnarsson kennari, sem hefur
skvnsr.mlegri skoðanir á skóla-
inálum en flestir aðrir kenn-
aii'ar á landi hér. Þarna er
Friðieifur, sem ætti að vera
boldangsbóndi a-ustur á Skeið-
um, en ekki að vera að aka bíl
í Reykjavík. Alveg svona vom
hreppsnefndarmennirnir í sveit-
inni fyrir 30—40 árum. Hver
veit nema Friðleifur væri kom-
inn á þing fvrir Framsókn, ef
hann liefði búið á Skeiðunum.
Þarna er okkar tngvar Vcl-
lijálmsson, sem auður og gengi
hafa í engu breytt, alltaf er
hann í eðli sínu hinn elskulegi
og góðviljaði íslenzki bóndi,
kátur, hress og skemmtilegur.
Þarna er Gnnnar Guðjónsson,
Framhald á 8. síðu.
AÐRIR BETRI
Flestir eni á einu máli um það,
að í stað þessara manna hefði ver-
ið miklu betra fyrir listann ef
menn eins og Höskuldur Ólafs-
son og Gunnar Guðjónsson hefðu
skipað efri saeti, en þeim Þor-
valdi og Björgvin sparkað eða
settir neðar.
Nú er það með Þorváld, að
hann er bara hreint út óvinsæll,
en um dugnað hans og áhuga um
að „verða eitthvað“ efast eng-
inn. Um Björgvin skiptir öðru
máli; hann er mjög óvinsæll en
auk þess hefur hann orðið þrætu-
epli vegna biðskýlanna, og
reyndi að fela sig bak við tölur,
sem vægast sagt, að dómi kunn-
áttumanna, eru ákaflega ýktar,
jafnvel 50% uppspuni.
DEÍLUR
Persónulegar deilur í'lokksfor-
kólfanna hafa valdið því, að list-
inn er skipaður m. k. þremúr
mönni.m, sem þar hafa ekkert að
gera. Er listinn birtist .mótmæltu
ýmsir sterkir flokksmenn hon-
um o:í kváðu betri menn og vin-
sælli hafa goMið afhroð vegna
deilna þessara.
Sjáltstæðisflokkurinn heMur
meirihluta sínum og má þar
mest þakka vinsæMum borgar-
stjóra. Ilitt er eins víst, að ef of-
beMi ilokksstjórnarinnar og ríg-
ur einstaklinga verður látinn
ganga fyrir hagsæM flokksins,
kann að re-nna upp sú stund, að
betri öflin telji óviðunandi, að
búa við svana gerræði.
Er það satt, að Þjóðvarnarflokk-
urims Iijóði aðems fram í Reykja-
yák íil þess að bera beinin á ein-
lun stað?
Mynd þessi er tekin þrem miium frá þeim stað, sem Bandaríkja
anenn skutu „Atlas“-sputnik sínum á loft. — „Atlas“ er langdrægt
flugskevti, sein liægt er að senda í hernaðarskyni til hvers hluta
lands, innan 8 þús. km. 1
dró oftast hefur