Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.01.1958, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 13.01.1958, Blaðsíða 4
MÁNUDAOSBLAÐIÐ Mánudagur 13. janúar 1958. *, Blaófyrir alla. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 2 kr. I lausasölu. Afgreiðsla: Tjamarg. 39 — Sími ritstj. 13496. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Jónas Jónsson, írá Hriílu: Aramót í sögu HaHgrímskirkju HERRANÓTT MENNTASKÓLANS 1958: Vwngst^fdir eo^lnr Höf.: SAM og BELLA SPEWACK. Leikstj.: BENEBfKT Arnason I Bráðskemmtiieg sýn’mg skólanema Allar stórbyggingar eiga erfiða seskusögu. Háskólinn var húslaus i 30 ár. Leiklist Reykjavíkur bjó við tjaldbúðarkjör í nœstum heila old. Fíkisstjórnin er í lélegu húsi sem fangar byggðu með nauðungarvinnu í hallæri. Nú eru fjórir húsameistarar settir í að þyggja yfir rikisstjórnina en stjórjiin læíur þá horfa á teikni- blöðin og hefst ekki að. Fyrir 20 árum ákvað bæjarstjórn Reykja- vikur að reisa ráðhús við Tjörn- ina en ekki er enn byrjað á fram kvæmdum. Hins vegar eru settir sex húsameistarar til að teikna og byggja húsið. Hamingjusam- lega leit út með málið þar til ná- lega allir hinir arkitektarnir og þeir eru nærri tvær tylftir komu til skjalanna og vildu fá að tala tneð á því þingi. Munu kappræð- ur þessara áliugasömu meistara taka svo sem tvo mannsaldra. A meðan býr borgarstjórnin og lið hennar í undrahúsi í bílaviðgerð arhvsrfi bcrgarinnar. Haiigrímskirkja hefir í 30 ár Setið við sama borð eins og aðrar stórbyggingar en þó fengið það yfir kórgrunninn og undirstöðu að veggjum kirkjunnar. Tveir prestar annast sálgæzlu í 20 þús. manna söfnuði í þessum þröngu húsakynnum. Oft hefir andað kalt að þessari væntanlegu lands kirkju lýðveldistimans en oft hef ur rofað til á milli. -Fjórir höfuðs- menn í þáverandi ihaldsflokki settu markið hátt 1930. Kii-kju fyrir austurbæinn og landið allt. Þar voru að verk: Matthías Þórð arson, Pétur Halldórsson, sr. Sig- urbjörn Gíslason og Si^vurbjörn Þorkelsson. Húsameistari rlwisins Guðjón Samúelsson stóð i'yrir verkinu. Hann valdi einn af leið togum kommúnista, Sigurð Thor oddsen, til að annast járnateikn- ingu kirkiunnar. Hins vegar treysti hann bezt Einari Ki-ist- jánssyni, völdum Mbl. manni til forystu við kirkjusmíðina, hafði hann góð kynni af Einari við há skólahúsið og fleiri merkisbygg- ingar. Eftir tafir um leyíi af ýmsu tagi byrjaði 1957 velgengni Hall- grímsidrkju með því að innflutn- ingsnefnd gaf ley.fi til að hækka kirkjuveggina um eina eða tvær mannhæðir Þá stóð á vinnuteikn ingum. Hörður húsameistari rik- isins vildi ekki byrja á stór- virki nema með leyfi forsætisráð herrn og ritaði stjórninni bréf um málið. Forsætisráðherra hafði í fnörgu að snúast og svaraði ekki bréfinu vetrarlangt. Þá vaf Sig- Aryggur Klemenzsson skrifetofu-. Ætjóri. nýkominn í sóknaxnefnd Hallgrímskirkju. Leitaði hann nú í skjölum stjói-narráðsins og fann 20 ára gamalt bréf frá Hermanni Jónassyni þar sem hann fól húsa- meistara ríkisins að teikna Hall- grímskirkju og standa fyrir verk inu. Brá stjórnarráðið nú skjótt við. Ritaði forsætisráðherra Herði Bjarnasyni bréf og bað hann að halda 'áfram verki Guð- jóns Samúelssonar við Hallgríms kirkju. Þó aðeins með innlendum kunnáttumönnum. Fylgdu með þau skilaboð að fjármálaráðu- neytið mundi greiða fyrir slíka aðstoð ef með þyrfti. — Hörður Bjarnason fékk þá ungan húsa- meistara son Emils Jónssonar til að starfa að vinnuteikningum að tveggja mannhæða veggkafla kirkjunnar með starfsmönnum skrifstofunnar. Einar Kristjáns- son tók að sér að standa fyrir steypuvinnunni og hafði til þess nægan vinnukraft. Vinnubrögðin við þessar teikningar og útreikn- ing járna í veggina var meiri en við var búizt. Einar Kristjánsson setti upp steypumót f yrir súlum í austurvegg hússins en þegar öllum undirbúningi, kunn- áttumanna var lokið var komið frost og ekki hægt að steypa um sinn. Leyfi innflutningsneíndar rann út um áramót en verður efa laust endurnýjað og veggkaflinn íullgerður síðar í vetur eða vor. Bar enn til annað landskirkju- happ á árinu. Á undanförnum misserum hefur Hallgrímskirkja verið sett hjá þegar skipt var kirkjusmíðamilljón bæjarins. Nú lögðu Gísli Sveinsson og Jón Auðuns til að kirkjan fengi bróð urpart af fénu. Var deilt um mál ið í bæjarstjórn. Lagði borgar- stjóri og allur hans liðsafli til að kirkjan yrði ekki afskipt leng- ur en það töldu minnihlutamenn betur við eiga. Síðar komu full- trúar Framsóknar og Alþýðufl. til meirihlutans en bolsivikar héldu sinni stefnu sem fyrr. Fjór ar safnaðarkirkjur eru í smíðum eða jindirbúningi í nýbyggðum borgai'innar og hvarvetna mikill áhugi fyrir framkvæmdum. Mun ar mikið um presta safnaðanna þegar þeir ganga í fararbroddi framkvæmdanna. Þá eru kvenfé lög saínaðanna venjulega megin- styrkur við fjársöfnun og fegrun kirkna bæði í Reykjavík og hvar sem er í landinu. Hefur Kvenfé- lag Hallgrímskirkju staðið franv prlega í sókn þessa máls á erfið- um tímum. Framkvæmd Hallgrimskirkju virðist geta orðið með þeim ha.'tti íið 20 þúsund manna söfn uöur geti með Iögmætum tekium A þrettándakvöld frumsýndu nemendur Menntaskólans í Rvík gamanleikinn Vængstýfðir engl- ar eftir þau Sam og Bellu Spe- wack, en upprunalega er verlúð franskt eftir Albert Husson. „Herranóttin“ er hefðarsýning í höfuðstaðnum, þótt uppruna hennar megi rekja til sýninga Skálholtspilta, en þar varð til fyrsti vísirinn að leiklist á ís- landi. Viðfangsefni nemenda í ár er með nokkru öðru móti en undan- farið. Efnið er. að; vísu gaman- samt, ^n í $tað 18. og 19. aldar verkefha, sem venjulega cru á boðstólum, býður „Herranóttin" nú upp á 20. aldar verkefni, snjallt og létt til leiks. „Væng- stýfðir englar" er um þrjá fanga í franskri nýlendu, sem lenda í vinnumennsku hjá kaupmanni þar, kaupmanni, sem er bezta sál, en fremur léttlyndur í bók- haldi og útlánum, lætur reka á reiðanum og vonar stöðugt, að „allt endi einhvernveginn“, sem sem það og reyndar gerir. Þeir kumpánar eru ýmsu vanir, hafa allir framið morð, en eru samt snillíngar á öðrum sviðum, til- finningamenn og ráðsnjallir, enda fær kaupmaður brátt að njóta hjálpsemi þeirra og snar- ræðis. Til staðarins kemur einn merkiu’ kaupsýslumaður, vinur kaupmannshjóna, í þeim erinda- gjörðum að rannsaka bókhald aLlt og „gera ráðstafanir", ef ekki er allt í lagi. Reynir nú á snar- ræði hinna vængstýfðu, enda ske nú margir hlutir í einu, þótt hinn dularfulli Adolf komi einna skeleggast til bjargar, þ. e. bind- ur endi á allt, sem heitir bókhald og kærur með róttækum aðgerð- um, sem ao vísu mundu ekki fá blessun og samþykki þeirra, sem lifa bðkstaflega eftir reglunni „með lögum skal land byggja“. Yfir allri sýningunni svífur leiðandi andi Benedikts Ámason- ar leikara, en hann hefur stjórn- ar sýningum nemenda þrem sinn- gjöfum, áheitum og hlutfallslega réttmætum bæjarstyrk gert meg- inkirkjuna og kórinn nothæfa til messugerðar án þess að íþyngja söfnuði eða bæ meira, ef miðað er við mannfjölda heldur en hin ar minni safnaðarkirkjur. Þá er eftir hlutur ríkisins með lands- kirkju og þjóðarmetnað. Ef meg- inkirkjan yrði fullgerð á skap- legurn tíma og fengi viðeigandi orgel meðan Páll ísólfsson er í fullu fjöri sem kirkjuorganisti, gætu landsmenn í því húsi og engu öðru sem líklegt er að byggt verði í tíð núlifandi manna hér á landi, notið hinnar fullkomnustu kirkjutónlistar sem veröldin hef- ■ur fram að bjóða. Svo sem kunn ugt er telja hinir færustu menn | þeim efnum Pál ísólfsson meist á heimsmælikvarða sem kirkjuorgaiiistá. um, og nú með hvað mestum ágætum. Benedikt hefur það fram yfir flesta yngri menn, að hann gjörþejckir hæfileiká og takmörk skólafólksins, veit, hvar höggva má og hh'fa. Heildarsvip- ur sýningarinnar er jafn, yfirleitt mjög góður og oft framar öllum vonum. Má segja, að yfir sumum atriðum hvíli ,,professional“ blær en þessa fullyrðingu lætur gagn- rýnandi ekki frá sér fara, nema til sanns vegar megi færa. Hrað- inn var réttur, sviðið vel nýtt og hreyfingar allar vel í samræmi. Er vel til íallið, að óska Be-nedikt til hamingju með kvöldið. Kanpmannshjónin ljúfu leika þau Sígurður St. Helgason, Felix, og Brynja Benediktsdóttir, Emil- ia. Þetta eru roskin og ráðsett hjón, og tekst þeim Sigm-ði og Brynju vel ‘ hlutverkunum; hann virðulegur, skilningsrikur og hún feimin, stundum vandræðaleg og vitanlega hrædd, þegar „endur- jskoðandann“ ber að garði. Dótt- ur þeirra hjóna, Mariu Lovísu, leikur svo Þóra Gíslason. Þóra er hin íiíðasta stúlka, spengilega vaxin, ástfangin og einlæg. Er hér um að ræða ósvikið efni, hversu sem úr rætist. Ungfrú Þóra hefur sjaldgæfar hreyfíngar á sviði, gott málfar og svipbreyt- ingar. Það gustar af Ragnheiði Eggerísdóttur, frú Parole, hinni bústnu og skuldseigu grannkonu, og vakti leikur hennar verð- skuldaða athygli. Þá er komið að þeím þrem kumpánmn, föng- um númer 3011, 6817 og 4711, „Englarnir“ þrír — Ólafur Mixa, Alfretf, ÞorsteiiMn Gunnarsson, ÍJósep og Ómar Ragnarss,. Júlíus. Jósep, Júlíus og Alíreð. Þorsteinn Gunnarsson leikur Jósep, og verður ekki annað sagt, að öðrum ólöstuðum, að hér sé næstum um „professional“ leik að ræða. Þessi ráðsnjalli fangi verður 1 höndum Þorsteins lifandi og skemmtilegur, hæíilega gamall og reyndur, og röddin, svipurinn og tilburðir allir í íullu samræmi við ,'cröfur. Var Jósep vissulega maður kvcldsins, sýnilega gott efni i „karakter"-leikara, eftir þvi sem hægt er að dæma um ungl- ing. Félagar hans Ómar Ragnars- son, Júlíus og Ólafur Mixa, Al- Framhald á 8. síðu. Krossgáfa i Mánudagsblaðsfns ‘ Lárctt: 1 Skipafjöldi 5 Stjórnmálasamtök 8 Fugla 9 Fall 10 Hvildi 11 Spil 12 Getur 14 Samstæðir 15 Líkamshluti 3 8 Hær 20 Sléttlendi 21 UpphafRst. 22 Höfuðborg 20 stjórn- -málamann 26 Guð 28 Fyrir ofan 29 Tekur saman 30 Stjórn. Lóðrétt: 1 Umrenningar 2 Mæla dýpi 3 Hljóðið 4 Á fæti F Upphefð 6 Ósamstæðir 7 Það sem margir gera þessa dag- ana 9 Ferðagarpur 13 Lærði 16 Skafrenningur 17 Harðfenni 39 Heiðurs 21 Gráða 23 MikiU afli 25 Foríöður 27 Guó. .

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.