Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.10.1959, Síða 3

Mánudagsblaðið - 19.10.1959, Síða 3
Mánudagur 19. október 1959 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 MÁNUDAGSÞANKAR «Fóns M&eyhvíkings bændanna Það er einkennileg sjálf helda andans, sem við Is- lendingar höfum ratað í á imdanförnum árum. ÖIl- uin hefur verið ljóst að stöðva þyrfti verðbólguna, en enginn hef ur viljað láta gera það með því að láta taka nokkuð af sér. Það má bara taka af öðrum, en alls ekkert af manni sjálfum. Velgengni á ann- arra kostnað. Og þegar að stjórnmála mönnunum hefur komið, hefur allt strandað á hinu sarna. Dýrtíðin og verð- bólgan hafa vaxið ár frá ári, því stjórnmálamenn- irnir hafa aldrei þorað að stíga nokkurt skref, sem snerti kjósendur þeirra sjálfra. Enginn liefur þor- að að hengja bjöllur á nokkurn kött. Þama hafa Sjálfstæðismenn ekki haft hezta aðstöðuna, því þeir hafa að kjörorði, að þeir séu flokkur allra stétta. Þannig dragnaðist þetta áfram ár eftir ár. Menn , voru hættir að telja árin, en alltaf minnlíaði krón- an, þar til hún var að verða að engu. Vinstri stjómin varð að hætta, þegar þjóðin var að „ganga fram af brún- inni,“ að dómi Jónasar Haralz, ráðimeytisstjóra, sem var aðalráðunautur ríkisstjómarinnar í efna- hagsmálum. Þá tók minnsti floltkurinn, Al- þýðuflokkurinn, við. Því er ekki að neita, að ísland varð hissa. Hver hafði búizt við slíku? Eng inn hafði spáð því um Al- þýðuflokkinn, að einmitt hann mundi nema staðar á brúninni. Síðan hefur almenning- ur horft með vaxandi sam úð á þá viðleitni, sem Al- þýðuflokkurinn hefursýnt síðan hann tók að sér að stjóma göngunni til baka frá brúninni. Nú hefur í fyrsta sinni roðað fyrir þeim degi, að dýrtíð og verðbólga verði sigruð, og fleiri og fleiri hafa komizt á þá skoðun, að það gæti jafnvel verið hagkvæmt fyrir þá að leggja eitt- 1 hvað af mörkmn sjálfa, ! til að fá meiri velgengni. Þjóðin hefur í vaxandi mæli skilið, að með öðru móti en samtökum allra yrði ekki sigrazt á verð- 1 bólgunni. Það hefur vUjað til, að í skjóli kjördæmamálsins ' hefur Alþýðufloklíurinn fengið meiri frið" en ella, tU að gera sitthvað til að nálgast markið. Jafnvel bændur, sem lií'a í skjólí mikilla styrkja, voru tald ir aflögufærir og verð stöðvað á vörum þeirra. En þá var mælirinn líka fullur. Nú komu mótmæli frá bændum. Jú — þeir treystu sér ekki til ann- ars en viðurkenna, að það‘ væri nauðsynlegt að stöðva verðlagið, en það átti bara ekki að stöðva verðlagið á vörum þeirra. Nei, það mátti eklíi gera. Velgengni á annarra kostnað var enn á dag- skrá. Það var líka svo lít- ið, sem hækka átti. Jú, þetta hefur maður heyrt áður, margsinnis. Hækli- unin er svo lítil, að það munar ekki um hana. En um það er ekki hugsað, að með þessári „Iitlu“ hækkun sé' stórri sbriðu velt af stað. Og viðbrögð flokkanna voru fróðleg. Þau voru nú allt í einu eins og áður. Kosningar voru í nánd. Ekki má heiigja bjöllu á bændaköttinn. Allir flokk arnir, sem hlaupa lausir, sögðu, að það væri frá- leitt að stöðva verðlag á landbúnaðarvörum. Það ætti að hækka, því bænd- ur mættu einskis í missa. Velgengni á annarra kostnað. Bændur sjálfir léku hér gamlan leik. Þeir viðxu’- kenndu í sínum hóp, að þá munaði ekki verulega um þessa verðhækkun, en það mátti bara ekki taka af þeim. Og imifram allt mátti ekki koma neinum upp á að skerða þann rétt, sem þeir hafa eða segjast hafa til að ráða verði sinna vara sjálfir. Sölustöðvun skal verða undirbúin, kölluðu fulltrú ar bænda. ísland hlustaði. Kosn- ingar eru ekki langt und- an. Áttu nú vamirnar gegn verðbólguflóðinu. að bresta, einmitt vegna gamla dekursins við kjós- endur? Þúsundir litu enn með samúð til Alþýðuflokks- ins, en með vanþóknun á hinn gamla leik bændanna og flokkanna, sem af hræðslu við atkvæði sögðu, að það gerði ekk- ert til, þó stigið væri spor í áttina að brúninni. Tala þeirra kjósenda, sem skilur, að ekki má verða nokkur hækkun eins og liér er stofnað til af bændum, svo ekki sé jhætta á, að nýju flóði verði hleypi; af stað, vex stöðugt. AÍþýðuflokkur- ‘ inn taldi sig hafa traust- an bakhjarl í almennings- álitinu á íslandi, þegar hann réðst á verðlag bændanna og stöðvaði það. Það reiknaði flokkur- inn rétt. Hann á samúð, jafnvel inn í raðir bænd- anna sjálfra, sh'rka sam- úð. Nú hugsa fleiri kjós- endur á íslandi en áður. Það er merkilegt, að sú jstaðreynd skyldi einmitt koma minnsta flokknum, Alþýðuflokknum, að haldi! Ný bankabylfing I stefnuskrá Sjálfstæð- isflokksins, sem kom út góðmn tíma fyrir kosn- ingar, er því heitið, að nú skuli „sett ný heildarlög- gjöf um banka — og pen- ingamál.“ Þetta er hið sama og stóð í loforðaskrá Hræðslubandalagsins fyr- ir kosningarnar 1956 og yar framkvæmt. Nú boð- ar Sjálfstæðisflokkurinn, að taflinu skuli snúið við. Þetta mun eiga að vera dauðaklukka Finnboga Eúts og Jóhannesár EIí- assonar. En hvar í ósköpunum endar jíetta, ef setja á nýja: löggjöf iim banka eftár hverjar kosningar? Væri ekki miklu hrein- skilnishlegra að orða slík stefnuskráratriði þannig: „Þegar í stað skal henda út úr bönkun-^ um öllum þeim stjóruin, sem ekki jmssa í kram hinnar nýju stjórnar." VeigalífiS sfefnuskrá Það var áberandi, hve stefnuskrár flokkanna voru lélegar fyrir kosn- ingamar og þá ekki sízt skrá Sjálfstæðisflokksins. Þar var um skrá yfir loforð að ræða, en aldrei var þess getið, með hvaða ráðum ætti að ná tilteknu takmarki. Eins og allir vita, eru flestir sammála um takmörkin, en það er um leiðirnar að markinu, sem skoðanimar skiptast. Þess vegna hefði verið sé*r staklega verðmætt, ef þeirra liefði verið getið. En þar er alger þögn. • En liverjum er fullnægj andi að sjá skrá, þar sem alltaf er síendurtekið: „Unnið verði — —,“ „Tryggður verði — —,“ „Umfram allt séf:að því keppt — —,“ „Leitazt verði við að — —,“ „Stefnt verði að því — ___ (í Jú, jú, það kannast all- ir við þetta. Það að leit- ast við og keppa að — en hvaða leiðir á að fara í viðleitninni eða keppn- inni — á það er bókstaf- lega aldrei minnzt. Það mætti kalla þessar skrár einu nafni horföllnu stefnuskrámar, af því þær eru svo magrar, að þær standa ekki undir sér sjálfar og falla. Og eftir öðram eins ó- sköpum og þessum á svo landslýðurinn að fara — ■% ■ í. Lögfræðiíeg handbók handa almenningi eftlr Ólaf Jóhannesson, prófessor. í bók þessari eiga menn kost á svari við mörgum þeim spurningum, lagalegs efnis, sem oft ber á góma. Hverjar eru skyldur borgarans og hver réttur hans í hinum ýmsu tilvikum daglegs lífs? Bókin Lög og réttur veitir glögga og greingóða fræðslu um margvísleg efni, er snerta samskipti einstaklinga, svo og skipti borgarans og hins opinbera. Ritið er 432 þéttprentaðar síður' verð í bandi kr. 165.00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Á plöfum og nófum fflir Lady' Sími 13656. Hljóðfærahús Reykjavlkur h.f., Bankastræti 7. Kosningahandbók Fjölvíss fæst í öllum bókabúðum og blaðsölustöð- um. Munið að senda verðlaunagetraun bókarinnar. Allt rnn kosningarnar í Kosningahandbók Fjölvíss

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.