Mánudagsblaðið - 19.10.1959, Page 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 19. október 1959
«
j BlaSi8 kemur út á mánudögum. — Verð S kr. I lausasölu.
Ritstjóri og óbyrgðarmaður: Agnar Bogason.
Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 13498.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. \
I j
Islendingar og hafta- og
styrkjastefnan
I V-Þýzkalandi, sem lagt var í rúst í síðustu styrjöld
i’íkir nú meiri velmegun en á öllu meginlandi Evrópu.
Vesturþýzka markið er einn mest virti gjaldmiðill heims-
ins, en iðnaður og allt athafnalíf í landinu blómgast frá
degi til dags. Dugnaður og útsjónarsemi ásamt erlendu
fjármagni sem aflað hafði verið á skynsamlegan hátt,
tóku höndum saman og árangurinn, sem að ofan greinir er
kominn í Ijós.
Á íslandi, sem græddi stórkostlegar upphæðir á styrj-
tildarárunum, svo miklar að bankarnir tóku ekki við sterl-
ingspundum, horfir öðruvísi við. Þjóðin hefur að vísu eign-
ast góðan skipakost, vinnuvélar til sjávar og sveita, byggt
hlý og smekklaus hús. En í dag er hún svo höftum bundin,
athafnaþrá einstaklinga svo fjötruð og svo geigvænlega
gengið á öllum þeim, s'em reyna að verða sjálfbjarga, að
margir hafa nú þegar tapað trúnni á það, að ríkisvaldið
þoli nokkrum manni að komast heiðarlega í einhverjar
álnir.
Sjálft er ríkið orðið stórskuldugt og þau lán, sem við
höfum fengið, fáum við aðeins með hótunum um að segja
ohkur úr samvinnu f r jálsra þjóða og hverfa á náðir komm-
únista. tetta ér saga þjóðarinnar, sem allt hafði í hendi
sér og gat nú í dag skipað öndvegi, yerfð fyrirmynd ann-
arra þjóða og framar öllu sjálfbjarga. Ef herinn fer af
íslandi er ekkert framundan nema gjaldþrota eða það, að
snnað stórveldi taki þetta litla gleðimeyjarþjóðfélag í
bólið til s'íh.
Þannig hafa ráðamenn okkar búið um hnútana og
bannig lieldur áfram unz einhver pólitískur flokkur hefur
kjark til að segja sannleikann og halda sér við Btað-
reyndir en ekki styrki. Nú eru kosningar í. vændum og
nllir flokkar bjóða kostaboð — sömu kostaboðin og áður,
meiri styrki minni skatta, fleiri vélar, styttan vinnutíma,
meiri lán, íbúðir, jarðir og allt það góss, sem kjósandanum
dettur í hug.
Þetta brjálæði hefur nú kostað það, að þjóðin er bjarg-
arlaust athlægi, sem smátt og smáti færist nær almennri
upplausn og síðar óumflýjanlegu gjaldþroti. Ríki og bær
ráðast stöðugt meira inn á svið einstaklinga, reka heljar
fyrirtæki með öllu því bruðli, eyðslu og kæruleysi, sem
jafnan gætir þegar engir einstakir menn bera ábyrgð.
Inn í þessi fyrirtæki er svo sparkað bitlingalýð, sem flokk-
arnir eru í vandræðum með. Flestir kunna þeir ekkert verk
og sízt það, sem þeir eru skipaðir í. I þokkabót hefur svo
1. d. Reykjavíkurbær afdankaða pólitíkusa í hlutverkum
éndurskoðara, en þeir rita nafn sitt undir bæjarreikninga,
gagnrýnislaust en hljóta kr. 20—30 þúsund í laun fyrir.
Einstaklingar, sem vilja vinna, reka fyrirtæki í sam-
keppni fá hinsvegar enga áheyrn. Ef þeim tekst með elju
og dugnaði, héppni og útsjónarsemi, að eignast eitthvað fé,
sem undir eðlilegum kringumstæðum myndi renna í fyrir-
tækin til að auka þau og bæta, eru krumlur ríkisvaldsins
komnar þangað hirðandi hvern eyri sem ógoldna skuld.
Islendingum er kennt frá tvítugsaldri að ljúga til um
tekjur og gjöld til þess einfaldlega að draga fram lífið.
Sökin er þjóðarinnar sjálfrar og þá ekki sízt þeirra
stétta sem vilja einstaklingsfrelsi. Forstjórarnir, þessir
gerfi-Rockefellers, eru frá skrifstofum sínum mestan hluta
dagsins í kaffi — og snakksamkundum, sem jafnvel rík-
ustu kaupmenn Þýzkalands og Bandaríkjanna myndu ekki
leyfa sér. Þeim, sem vilja verzla á kvöldin er auðvitað
bannað allt slíkt, þótt þeir vilji vinna sjálfir, vegna þess
að félag búðarloka samþykkir það!t!}! Ungur maður sem
vill verða sjálfstæður og vinna að verzlun rftir að hinn
.venjulegi maður fer að hvílast má það ekki vegna þess
að það truflar tekjumöguleika afgreiðslumanna! Aðeíns
jþctta dæmi af mýmörgum sýnir glöggt þá-óheilbrigðu
Viðleitni Þjóðleikhússins til að
mennta okkur hlýtur að vera
ríkissjóði dýrkeypt. Það ber að
efa stórlega, að nýjasta verkefni
þess, Blóðbrullaup F. Garcia
Lorca, nái vinsældum hér, enda
eru ærnar ástæður til þess. Harm
leikur Lorcas um ástina og
dauðann er eitt bölsýnasta verk,
sem komizt hefur á fjalir leik-
hússins, fullt af válegum fyrir-
boðum og löngum kenningum
um endanlega tortímingu; móð-
irin, aðalpersóna leiksins, ekkja,
sem misst hefur 1 son og eigin-
mann, er full af ótta vegna vsent
anlegs brúðkaups sonar síns, en
hann vill kvænast ungri stúlku,
sem hafði verið trúlofuð áður
og haldin léttlynd, svo sem hún
á ætt til. Sonurinn, ímynd glæsi
mennskunnar, hraustur og fríð-
ur, bindur allt sitt við væntan-
legt kvonfang og reynir að
lægja fordóma móðurinnar.
Leonardo hinn fyrri kærasti,
nú kvæntur, er spillti brúður-
inni, elskar hana enn, og er
þreyttur á konu sinni og strýkur
á brott með brúðurina í miðri
veizlunni.
Þetta eru helztu andstæðurnar
sem gefa grunntón atburðarás-
arinnar. Skáldskapur Lorcas er
viðurkenndur um heim allarii
Ijóðin hans snilldarvel unpin,
sum afbragð, önnur lakari. En
leikritun hans hefur ekki hlotið
sömu dóma, enda hvorki frum-
leg né rishá frá dramatísku sjón
armiði. 1 Blóðbrullaupinu skap-
ar hann t. d. mjög fáar góðar
leikpersónur. Móðirin, brúðúrin
og Leonardo eru kröfumestu
híutverkin hið fyrsta af miklú
mest, en hin tvö rétt miðlungs.
Leikritið sjálft hygg ég að eigi
meiri rétt á sér í uplestrarsal én
á sviði. Það er tvennt ólíkt að
leika kvæði og lesa það. Leikur-
um hættir alltaf til að leika
kvæðin meira en þeir lesa þau,
og hér bera léleg leikbrögð oft
hið bundna mál ofurliði, þar
sem leikarinn nær svipmynd af
ytri búningi verksins en ristir
aldrei inn í kjarna þess. Hættan
hér liggur í því, að leikarinn
geri sér ekki nógu ljóst að það
er hinn gullni máttur orða og
tjóns, sem gerir verkið að lista-
verki bundins máls miklu frem-
ur en leikbúningar og sviðs-
hegðan.
Sviðssetning Blóðbrullaupsins
hér er myndarleg að ytri bún-
aði, en mistekst verulega í leik
stjórn .eg leik. Þegar þunglyndi
Gísla Halldórssonar, leikstjóra,
bætist við þunglyndi höfundar,
má esgja að „full séu ker
og flói út úr“. Gísli reynir ekki
að draga úr hinum þunga blæ,
sem hvílir á verkinu, enda ber
að fara varlega í slikt; en, hitt,
að beinlínis auka drungann og
leggja óþarfa áherzlu á bölsýn-
ina dregur mikið úr gildi sjón-
leiksins, sem fær á sig óþarfan
og öfgafulian blæ. Sumir leikar-
Lárus Eálsson, íaðirinn,
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
Blóðbruliaup
i r ■ •
Höf. F. Garcia Lorca. — Leikstjórii Gísli Halldórsson.
Uvii
Mikil vonbriyði á harmíeik — uppselning mistóksf
arnir bókstaflega kafai eftirfins, sinnir minna því, sem eðli-
harmleikjatilburðum, enda verð-
ur árangurinn tragikomiskur.
Einstök atriði eru mjög fátæk-
leg og óeðlileg, en Vögguþulu-
atriðið minnir einna helzt á at-
burð á fávitahæli enda hlýtur
þessi gullfallega þula mjög lé-
lega afgreiðslu.
Leikararnir, þeir yngri, eru
undir miklujm áhrifuni Gísla
sjálfs. Guðrún Ásmundsdóttir,
leggur sér beinlínis í munn á-
herzlur Gísla í tali og er það
henni til stórra lýta. Leikur
hennar er einlægur en tilþrifa-
lítill og ósannfærandi, skortir
alla reisn í hreyfingu og þrótt
í fasi. Arndís Björnsdóttir, móð-
irin, leikur erfiðasta hlutverkið
af festu og óvenjulegu öryggi.
Hún lýsir vel sálarstríði og ótta
þessarar biluðu konu, sem misst
hefur mann sinn eftir þriggja
ára hjúskap; lifir í endurminn-
ingu hans, og hræðist vopn og
ofbeldi — hnífurinn er tákn
dauða og tortimingar. Arndis
byggir mest á öfgum hlutverks-
þróun, sem rutt hefur sér til rúms hér. Höft, styrkir og
minnkandi athafnavilji einstaklinga vegna íhlutunar hins
opinbera skapar aldrei annað en fátækt og ófrjálst þjóð
félag. Athafnafrelsi og sá möguleiki að bera góðan arð er
það eina, sem skapar grósku og yelmegun. Hitt sem nú
ríkir endar aðeins með basli og skelfingu.
legt er í fari þéss. í lokaatriði
taka leikstjórinn og leikkonan
þann kost að hamast og atriðið
missir mikið. Þar skorti mjög
á innri leik, seiðmagn sálar-
stríðsins og útrásina endanlegu,
aðeins innri leikur, allsráðandi
persónuleiki leikarans og yfir-
vegun hverrar setningar ná til-
ætluðum áhrifum til áhorfenda.
Regina Þórðardóttir og Helga
Valtýsdóttir, tengdamóðirin og
kona Leonardos, leika hlutverk
sín þokkalega, en Vögguþuluat
riðið er gróflega misheppnað, og:
er það skaði vegna þulunnar.
Helgi Skúlason og Valur Gúst-
afsson, Leonardo og brúðguminií.
gefa hlutverkum sínum lítið.
Helgi ræður illa við innri bar-
áttu Leonardos, leikur hlutverk-
ið í rykkjum og skrykkjurrt, en
Valur er bara ungur, sviplaus
piltur, laus við þá glæsi-
mennsku, sem afsaka á tilveru
hans. Lárus Pálsson, faðirinn,
ber af í túlkun sinni, bæði fag
allt, vel modeleruð rödd, og hin
hispurslausa túlkun hans &
bóndanum. Auk þeirra kemur
fram sægur af smáfólki, sem
leikur og syngur eftir sprota
leikstjóra. . t
' 1
Hér er, eins ög að ofan segir,
um mjög „þungan“ efnivið að
Frambald á 7. síðu.
K