Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 26.09.1960, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 26.09.1960, Blaðsíða 1
fflaSfyrir alla 13. árgangur Mánudagur 26. sept. 1960 35. tölubhul Rfkið eyðir aðeins 35 miiljonum kréna í veizlur á hverju ári! riBezl kynnlir" — Yinsælar frúr — Dásamlegir veizlusiðir — Ekki verð'ur annað sagt, en að sparnaður þjóðarinnar liafi gripið forráðamenn hennar ótrúlega föstum tökum. í>að er orðin staðreynd, að ekki er eytt árlega meiru en 35 milljónum króna í opinber veizluhöld, ferðalög, nefndarferðir til útlanda og ráð- stefnureisur ýmissra mikilsmetandi manna, sem eru að vinna eða hafa unnið ijandinu sóma erlendis. Skemmdarverk r nnnin á Oðni Æra og frelsi dæmf af brezkum unglingum fyrir að skemma sfýrisvél á fundurspilli — Ekkerf gerf við þá sem gjöreyðileggja vélarnar í ísl varðskipi Vélfræðingur Landhelgisgæzlunnar lét rífa upp vélar í „Óðni“ og skipta um olíusáld þrátt fyrir mótmæli garantí- manns. Afleiðingin varð sú að allir slitfletir vélanna hafa rispazt. Það kostar þrjár til fjórar milljónir að útvega nýjar legur. Er þá ótalinn launakostnaður vélfræðinga og áhafnar, kostnaður við að senda skipið til útlanda og tjón a,f því að missa íorystuskip landhelgisgæzlunnar frá störf- um. Garantímaður símaði verksmiðjunum, senr smíðuðii aflvélarnar og bað um fyrirmæli eftir að vélamaður Land- helgisgæzlunnar sagði honum að halda kjafti er hann bannaði að tekin væru „filtersikti“ úr vélunum og sett málmsikti í staðinn. Svar verksmiðjanna var á þá lund, að ef þetta væri gert bæru þær enga ábyrgð á vélunum framar. Þetta var gert og verksmiðjumar munu ekki borga eyri vegna skemmdanna. Lágmarkskrafa er sú að skipuð verði rannsókn vegna þessa skemmdarverks og hinum seku refsað, e,f svo reynist. Islendingar mótmæla sparnaðarráðstöfunum Dana ? „Fáheyrð ósvífni” að fækka sendiráðum — leifai eflir nýjum möguleikum — Aldrei fór það svo að Danir, sem ekki þykja neitt sérlega fátækir, þykjast nú ekki lengur geta rekið sendi- ráð í skandínavísku löndunum, en milli Damnerkur og skandínavíulandanna ferðast hundruð þúsunda, jaifnvel milljónir ár livert. Þetta er ákaflega búralegt lijá frændum okkar Dönuni, sem einu sinni réðu rík jum hér heima. Danir ættu að taka okkur Islendinga til fyrirmyndar enda gæt- um vér kennt þeim ýmislegt varðandi utanríkisþjónustuna. Yíðfrægir Veizluhöldin hér eru orðin helzta efni skemmtikrafta á næt urklúbbum ytra. Margir menn,í sem sitja í háum stöðum ytra og hafa unnið allt sitt líf telja sig ekki af heilsufarslegum á- stæðum, geta farið til íslands og setið gegnum þær veizlu- þx’autir, sem krafizt er af for- ráðamönnum hér. Senda þeir margir fulltrúa sína, sem auk launa, hljóta áhættuþóknun. Á alþjóðafundum Hinsvegar erum við öllu bet ur kynntir á alþjóðafundum, einkum í Ameríku. Á einum fundi Sameinuðu þjóðanna voru íslendingar eina þjóðin, að Bandaríkjamönnum meðtöldum, sem höfðu eiginkonur sínar með. Að vísu gerðu tveir á- heyrnarfulltrúar frá Ytri- Mongólíu hið sama, en konur þeirra komu vestur til lækn- inga. Blexsaðar frúrnar íslenzku frúrnar eru orðnar afarvinsælar ,ræða við aðra full trúa eins og jafningja sína, og Svona klerkar þurfa ekki að skýla hugarfari sínu bak við hempuna. Þetta eru kommar, ekki nytsamir sakleysingjar, heldur dulbúnir þjónar Moskvu, sem stai’fa líkt og komma-lepp arnir í Bandarikjunum, Bret- landi og enn viðar. Biskupinn á íslandi verftur bráðlega að gera opinbera grein fyrir því hvort hann ætlar að láta svona klerka starfa innan prestastétt- gefa tollþjónum drykkjupeninga þegar þær fara á milli. Klaufa- legt þótti þó á einum nætur- klúbb, þegar íslenzka frúin bauð þjónakapteininum upp í dans af því hún hélt hann væri franski fulltrúinn. En að öllu samanlögðu eru þessar blessað- ar frúr okkar vel liðnar og þykja ágætar hvar sem boiúð er niðui’. Innanlandsveizlur og veizlusiðir Innanlands ferðalög og veizlur hafa mjög aukizt enda varla sú samkunda Norðurlandabúa, sem ekki er haldin í Reykjavik. Þar sýnir ríkisstjói'nin fyi'st og gleggst, að höfðingsskapur okkar ríður ekki við einteyming. Virðulegum fulltrúum að utan er boðið upp í kappdi’ykkju og ef þeir hliðra sér við það, þá di’ekka bara íslendingarnir í kapp hinum til mikillar ánægju. Fágæt hirðusemi Eitt er það þó, sem útlendum þykir kyndugt. Aldrei er svo staðið upp frá borði, að veizlu- kostur sé skilinn eftir. Háir sem lágir stinga á sig flöskum og arinnar eða reka þá burtu taf- arlaust. Það þai'f enginn að ótt- ast klerk, sem virðist vísvitandi vera á mála hjá kommúnistum og fylgifiskum þeirra. Ef bisk- upi er ómögulegt að koma vit- inu fyrir presta sína vei’ður ekki hægt að álykta annað en að ennþá hafi biskupinn sjálf ur ekki horfið frá fyrri sjónar miðum nema í orði' einu og á yfirborði. vindlingakössum, stinga út úr glösum, sem útlendum hefur orðið á að skilja eftir hálf- full, svo borðið er svo tandur- hreint af öllu verðmæti að lok- inni veizlu, að aðdáun vekur. Dæmi eru þess, að gestur i Þing vallaveizlu — í sjálfri Valhöll, stakk á sig tveim whisky-flösk um, gin-flösku og vindlinga kassa. allt undir beltið, og staul aðist út í rútubíl, sem flytja átti fólkið í bæinn. Á Valhall- arhlaði féll ein flaskan og brotn aði, en maðurinn sneri bara inn aftur og krafðist skaðabóta af yfii'þjóni — héðan úr Reykja- vík. Ekki varð af bótum og sló í heitingar. Vildi gesturinn ljósta þjóninn, en fann sam- tímis, að losaðist um hinar flöskurnar svo ekki varð úr högginu og hvarf hann brottu við svo búið. Þetta þótti útlend um hið mesta gaman. Bara 35 milljónir Einn af ráðherrum okkar er nafnkenndur gleðimaður og mikill veizlumaður, gleyminn eins og oft vill verða. Eina vikuna hélt han nsvo margar kokkteilveizlur, að tvær voru á sama tíma, en hann komst í hvoruga vegna þess að eitt af sendiráðunum hafði boð inni. Það er sannarlega gaman að vita til þess, að sparnaðarand- inn ríkir ekki síður hjá þeim háu og þeim lágu. Þjóðin hefur öll lagst á eitt að spara og spara enn betur þangað til fjármál- in okkar komast í lag. Það væri kannski dálitið hollt, að láta minna bera á þessum sparnaði svona utan frá, þó vorkunin sé nokkur, þar sem stutt er í kotunginn. En hvað er hægt að kaupa af þarfa- varningi fyrir 35 milljónir. Er það satt, að' Einar riki sé að komast í sömu hættuna og' Jón í Hal'narfirði, og' fltiri út-j gerðarmenn bíði sömu Margir ambassadorar Vita Danir ekki, að auðþjóðin Islendingar reka sendiráð í öll- urn skandinavisku löndunum, tugi, ef ekki hundruð, ræðis- menn eru þar á okkar vegum, ef ekki á okkar kostnað, auk þess, sem starfandi eru tveir is- lenzkir ambassadorar í París- arboig, auk eins í Þýzkalandi, Bandaríkjunum og hjá öðrum þjóðum. Óheyrilegur sparnaóur Það er undarlegt þegar land eins og Danir gefa öllum okk- ur illt fordæmi með að koma sparn- I aði. Þetta setur íslenzku ríkis- stjórnina, sem nú situr uppi ! með a. m. k. sjö uppgjafa póli- tikusa, i mestu vandræði. Hing- að til höfum vér hagað okkur siðsamlega gagnvart Dönum, haldið þeim veizlur ýmsar. boð- ið heim kóngi þeirra og hátt- settum íulltrúum frá þeim. Ef við íslendingar hefðum nokkra sónxatilfinningu ættum við a 5- slíta við Dani stjórnmálasam- bandi og það myndum við gera, ef við þyrftum ekki að leggja niður sendihei'raembættið í Kaupmannahöfn, sem kæmi sér afarilla fyrir sendiherra okkar. Þolir biskuinn að prestar þjóni anti-kristi? Rússar úlrýma krislni — Sr. Björn 0. vegsamar þá Sr. Björn O. Björnsson er nú orðinn hermálasérfræðingur Frjálsrar þjóðar og ritar nú langa grein um styrjaldar- og sig- urmöguleika stórveldanna, og gerir um leið grein fyrir afstöðu sinni. Fylgir hann Rússum að máli, sem allir vissu, .en ræðst mjög að Bandarikjamönnum. Vitnar liinn mikli strí'ðsklerkur i ýms rit og talar harla óprestlega um ráðamenn stórþjóðanna. orlaga? : á fót svona óheyrilegum Framhald á 5. siðu

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.