Mánudagsblaðið - 21.11.1960, Blaðsíða 1
4?.. tölublað
Mánudagur 21.
nóv. 1960
Jón Gunnarsson
hrinin í rádagerðum
Ríkisstjórnin hastar á sötumanninn — Evrópustörfin enn órann-
sökuð — Einar ríki í ónáð! Lúxus heima og heiman
Jón Gunnarsson er
sé, að stappa stálinu í
kominn heim. Flestir telja, að erinrtið JjgJjpg Qg tlUndagSZla
meðlimi Sölumiðstöðvarinnar en sumir
hafa fengið eftirþanka vegna skrifanna um ástandið vestra. sam-
keppnina og yíirstjórn og oi'fors Jóns á öllum þessum málum.
Enn aðrir telja, að erindið sé ekki annað en það, að Jón Gunn-
Ekki alls fyrir löngu komu
saman nokkrir andstaeðingar
Jóns i Sölumiðstöðinni og hafa
þeir rætt með sér að þörf sé
arsspn ætli að gefa Jóni Gunnarssyni skýrslu um störfin, og endurskipulags og jafnframt að
Iáta Einar ríka og klíkuna skrifa já og amcn við öllu sem gert
hefur verið.
Hið mikla undirboð
Ríkisstjórnin kippti alvarlega
við sér þegar upp komst, að stór
veldin SÍS og S.H. höfðu farið
að bjóða á móti hverju öðru,
undirboðið hvort annað eins og
það er kallað. Stjórnin varð vör
við afstöðu almennings enda hef
ur almennifigur stórskaðazt á
menn komast í vandræði, þá er
það ekki neitt smáræði. Altalað
er, að leitað sé að sjóðum nú til
þess að reyna að styrkja Einar
svo hann haldi velli, en kröf-
urnar á hann eru nú langt ofar
öllu heiibrigðu kröfumagni, þótt
eignir séu ennþá miklar á hans
nafni. Jón mun ekki hafa sérleg-
an óhuga á að hjálpa Einari ef
þessu • brölti samsteypanna og það- reynist erfitt en svipazt
landið tapað milljónum á til- | fremur eftir öðru handbendi, því
í Evrópu, en 1
Einar getur fyrirvaralaust orðið
honum baggi fremur en skjól.
eða styrkur. Andar nú kalt um
ser Einar og þykir hpnum ekki
tækinu. Rikisstjórnin ætti að
rannsaka hver störf Jón Gunn- •
arsson hafa verið
þar hefur hánn bitið af
stærltu og méstu dreifingarfyr- íylgdin iaunuð drengilega.
irtæki meginlandsins og hunds-
að alla aðra, þannig áð þeir, sem
til þekkja, fullyrða að landið
hafi tapað, ekki einungis fé, held
ur jafnframt vináttu fjölmargra
takmarka völd sölustjórahs nokk
uð." Flestum er illa við að fara
geyst í sakirnar og veldur þar
heldur götótt samvizka sumra
þéirra nokkru um. Jón er hins
vegar, að því er hann tjóði ein-
um félaga sinna, ekki aldeilis á
því að færa s:g niður — þetta
blæs bráðum yfir —- eins og
Framhald á 6. síðu
Reykjavík 3
TODD-AO-bíó
Smyglvarningur og yfirmenn skip-
anna — Hver er leyndardómurinn
Það er undarlegt, að alltat' sltuli það vera eitt eða annað af
skipum Eimskipafélags íslands, sem lendir í stórsmygli. Örsjaldan
eru það SÍS-skipin eða önnur millilandaskip — aðeins Eimskip.
En, er það' svo undarlegt, ef menn skoða þetta mál dálítið nánar,
Iiætta að glugga eftfr hvaða varningur kemur inn og slíkt en
byggja hinsvegar að því liverjir hljóta að vila, á undan tollvör'ö-
um, að smyglaður varningur sé um borð.
Auðjöfrum blöskrar
Það sem Jóni er þó einna sár-
ast um er þegar minnzt er á
Óvilandi yfirmenn . . .
Það þarf enginn heilvita mað-
ur að seg'ja almenningi að yfir-
menn skipsins a. m. k. á dekki,
viti ekki um smyglvarning: Það
er útilokað að hægt sé að taka
bílhlöss af smyglvarningi um
borð, öllum dekk-yfirmönnum
að óvörum, og sigla síðan drasl-
inu í fangið á tollgæzlunni.
. . . cða þá pakkhúsmcnn . . .
Það þarf heldur enginn heil-
vita maður að halda því fram,
að pakkhúsin viti ekki af smygl
inu a m k einstaklingar sem
þar vinna. An vitundar þeirra
myndi varningurinn aldrei nóst
úr pakkhúsunum og vörurnar
aldrei sjá dagsins ljós í landi.
Þetta er bara eins og hver annar
fyrirsláttur og það, að reyna að
se.kja einstaka sjómenn eða
hjálparkokka er lúabragð, sem
ekki ætti að taka til greina.
um er
fisksöluþjóða og sambanda ’ lúxuslíf hans ytra og heima fyr-.
vegna frámunalegs hroka „litla j ir. Launin, sem maðurinn fær
Mússólínis“, eins og hann er kall samsvara í engu tilliti því lífi
aður í þröngum hópi í Bretlandi. sem hann lifir. íbúð hans á lúx-
ushótelum í London og þjónust-
an þar er svo „fantastisk" að jafn
v'el auðjöfrum blöskrar, og eyðsl
an virðist a. m. k. frá sjónarhóli
Yandræði Einars ríka
Einar. ríki, helzti stuðnings-
maður Jóns, er kominn í fjár- j endurskoðenda Sölumiðstöðvar-
málavandræði og þegar svona innar ekki skipta minnsta máli.
Haraldarbóðarhúsin seld - Nýtízku
skrifstofu- og verzlunarhús væntanl.
Þá er Haraldarbúð miðbæjar- , mikið verzlunarhús þegar tímar
ins orðin horfin frægð, því nú ^ líða fram, enda er þetta ein
eru búðarhúsin, þau sem visa að ] bezta lóð bæjarins. Sannarlega ; ar að leyía einstaklingum
Austurstræti leigð, en hin, sem j er ekki vanþörf á því, að mið- samtökum aff leika svona listir, ] útilokað, að svona bákn
Það er á vörum almennings að
háttsettir skrifstofumenn hjá
Eimsk pafélagi ísl. séu eigend-
ur að mikilli verzlun í New
York, sem selur mikið dót til ís-
lenzkra. Þessir menn eru oít all-
fljótir um borð þegar skip þessi
leggja að hér í Reykjavík. VirS-
ist þá engum manni fært að ná
♦
þeim á skrifstofunni, sem þó er
þeirra aðalatvinna.
Skipulag
Það er gefið mál, að þegar
svona smygl íinnst, þá eru fleiri
að verki en sjómenn og heild-
salar. Þeir kunna að eiga ein-
hvarn þátt i-þessu, en stórsmygl
á borð við það, sem algengt er
nú orðið hjá félaginu er skipu-
lagr og gæti ekki komið.fyrir
ef ekki stór hópur vissi hvaö
um væri að vera.
Hvaff skal gera?
Stjórn Einiskipafélagsins ætti
að aga dólitið þennan skrifstofu
lýð sinn og miskuna sig ekki of
mikið yfir offiserana um borð.
Þeir eru ekki betri en hver
venjulegur hásti.
— London 2
„London, ibúar 7 til 8 milljón-
ir, hefur efni á því aff reka tvö
kvikmyndahús meff Todd-AO! Skrifstofumenn?
sýningarvélum, enda miklu dýr-
ara á þær mvndir en venjulegar
kvikmyndasýningar. London hýs
ir líka áriff um kring einn rík-
asta hóp ferffamanna, sem um
getur, auk innl'æddra auffmanna.
• Reykjavík, íbúar milli 70 og
80 þúsund, virffist hafa, eftir tvö
ar eíni á a. m. k. þremur Todd-
AO kvikmyndahúsum, og eru
slikar sýningar auðvitað miklu
dýrari en affrar. Reykjavík hefur
fáa milla, nema þá útgerðarmenn,
sem eru á hausnum, og fær
aldrei neina ferðamenn, sem máli
skipta, og þá affeins yfir tvo mán | Togarakaup þessi eru mjög um varðandi öll kaup okkar til skipa
uffi, ílestir ibúarnir skilja lítiff deild, og flestir þeir, sem vit hafa og veiðarfæra, enda spara komm
h!ö talaffa orð úrvalsmynda, sem á útgerð telja þau hreinustu ar ekkert tækifæri til að etja
svndar vrffu. | firru, vextir af lánum til kaup- j einstaklingum og bæjarfélögum
1 |
Spurning: Hve lengi ætlar þjóff anna eru kr. 10 þus. á dag, auk í íjarhagslegt forað með því, —
in eða réttar sagt yfirvöhl henn- annars reksturskostnaðar. Eins í nafni sjómannastéttarinnar og
1000 tonna togararnir
hreint tap
Guffmundur Jörundsson, útgerðarmaffur, hefur veri'ð utan unrt-
anfariff. Er taliff, aff m. a. lial'i hann svipazt um eftir kaupanda að'
1000 tonna togara sinum, sem hann iekk fyrir skemmstu. Ekkertt
skal fullyrffaum þetta aff svo stöddu.
effa og ástatt er nú, þá er með öllu
I
I
sem útilokað er aff bæjarbúar eða borið sig, enda mun hánn hafa
þjóffin í heild geti staðiff undir? ^ verið keyptur með tilliti til
Sigur- | Vegna óefflilegs ástands í heim- skyndigróða, likt og þegar verk-
kaupsýslumönnum bæjarins hef ! bjöi nsson fá þessi gömlu hús í í inuni höfum við ennþá beztu lífs- smiðjan var reist í Örfirisey
ur nú fest kaup til helminga á * Árbæjartúnið. Það er kominn kjör allra landa, stöndum Svi-jvegna síldargöngu hingað inn á
að Lækjargötu snúa seld að bærinn rísi úr trékumböldum í
helmingi. Ásbjörn Ólafsson, I stæð.’leg steinhús, og ekkert er
heildsali. einn af umfangsmestu 1 á móti að láta Lárus
Lækjargötuhúsunum, en þau ná 1 tími til að eigendur lóðanna
frá verzlun Arna Björnssonar að
Nýja bió-húsinu. Hinn helming-
inn á Árni Haraldsson, forstjóri,
sem þar hefur verzlað undanfar-
in ár.
Ekkert hefur yerið gefið upp
um kaupverð húsanna en orð-
rómur hermir að þarna rísi upp
miðbænum sé gert að byggja
sómasamleg hús á þeim i sam-
ráði við skipulagið, og víst má
trúa að ekki verði langur tími
liðinn þar til nýtízku skrifstoíu
og verzlunarhús rísa' á rústum
Haraldarbúðár.
þjóff og Bandaríkjunum hærra,
svo ekki séu nefnd austantjalds-
ytri höfnina og Hvalfjörð. Lítil
hrifning er fyrir þessum togur-
löndin. Heldur ríkisstjómin aff um erlendis.
milljónaþjóðir liafi enga hug-
mynd um bruðliff hér hcima cffa
Þá mun hafa legið við borð
að Akranes fengi tvo slíka tog-
skal haldiff áfram aff hóta til ara sem þessa, en hætt var við
beggja hliffa eins og gert hcfur það á síðustu stundu. Einhvern-
veriff undanfariff.“
„Réttsýnn".
þjóðarbúsins — að krefjast að
geti aðeins það dýrasta sé keypt -í
þessum efnum og hlaupið eftir
hverri nýjung hver sem gaéði
hennar kunna að vera.
Það væri ekki úr vegi, að út-
gerðarmenn athuguðú betur hver
kaup þeirr gera áður en þeir kref j
ast mikilla ábyrgða og fjárútláta
af almenningi til þess að þeir
geti lifað og leikið sér. Svona
sósíaliseraður kapítalismi er ekki
það sem fyrir lig'gur, og getur
aðeins leitt til þess að allt þetta
útgerðarbrölt verður lagt yfir á
veginn er það svo, að ennþá rík-
ir eitthvert stríðsgróða prinsip | rikið, cn þeim hreinlega sparkað.