Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.11.1960, Síða 4

Mánudagsblaðið - 21.11.1960, Síða 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudag-ur 21. ~ nóv. 1960 iiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiititmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiiimiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir % - = * Blaó Jym a/la KÁKALI skrifar: r í Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 4 kr. í lausasölu. Ritstjóri og ébyrgSarmaður: Agnar Bogason. Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 1349«. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. (miimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimimmimiiiiimimiiimimi Jónas Jónsson, frá Hriflu: ; Ásgrímur málari og þjóðin / Blöð og útvarp hafa tilkynnt meistarans. Gjaldgeta almenn- alþjóð manna að Ásgrímur mál- ings var ekki.mikil á þeim ár- ari hafi geíið íslendingum fjög- ^ um, en Ásgrimur var hófsmaður ur hundruð listaverk og auk í öllum hlutum og gerði mönn- _ þess húseign sína við Bergstaða um kleift að eignast myndir stræti og þá handbæra peninga, J hans, þó að sjóður þeirra væri sem hann átti við andlát sitt. léttur. Páskasýningarnar voru Það skilyrði fylgdi gjafabréfinu mikil listkynning fyrir Reykvík- I að listaverk hans skyldu vera ^ inga. Síðan er ekki hægt að geymd og til sýnis í húsi hans sýna og selja höfuðstaðarbúum undir eftirliti þriggja nákom- nema góðan skáldskap í litum jí HREINSKILNI SAGT 1 Lögreglustjórinn og morðbréfin — Stjórn lögreglunnar í ólestri — Yfir- | menn og undirgefnir — Litlar vonir um vegiyilur — Lítil laun fyrir gotf 1 starf — Endurbæfur brýn nauðsyn inna skyldmenna fyrst um sinn, en síðar reistur viðeigandi sýn- ingarskáli fyrir safnið allt. Menntamálaráðuneytið hefur og Hnum. A þennan hátt öðlað- ist þjóðin með auknum kynnum við verk Ásgríms og annarra snillinga sem fylgdu I fótspor nú uppfyllt fyrsta lið gjafabréfs hans aukinn skilning á fegurð ins. Hús Ásgríms er orðið að íslenzkrar náttúru. fyrsta vel útbúna málverkasafni EÍkisins. Þar er ibúð málarans Asgrimur valdi sér lífsbraut og verkefni án þess að mannfé- óg Vinnustofa. I rammgerðuni iagig styddi h’ann svo að orð lcjallara í húsinu eru geymd væri á gerandi nema tveim sinn mörg hundruð málverk eftir meistarann. Á tveggja mánaða fresti verður skipt um myndir í sýningarsalnum. Með þeim hætti geta heimamenn í Reykjavík og nærsveitaíólk séð allan þennan mikla forða glæsilegra lista- verka á hálfu þriðja ári með. því að heimsækja Ásgrímshús á átta vúkna fresti. Ásgrimur málari var frábær- lega sjálfstæður maður. Hann var alinn upp við lítil efni í for- eldrahúsum í Flóanum.. Hann víldí verða listmálari, þó að fyr- irmyndir í þéim efnum væru á þeim árum mjög fáskrúðugar liér á landi. Ásgrímur fór snemma að vinna fyrir sér og bjö sig undir listnám í öðrum löndum. Hann fékk nokkra æf- ingu við húsamálningu vestur. á um og í bæði skiptin fremur af vilja en mætti. Ásgrímur vildi gjarnan þiggja Rómarstyrk að loknu námi í Danmörku. Hann sendi sýnishorn af list sinni til Alþingis, meðal annars mynd af skilnaði Gunnars og Kol- skeggs í Gunnarshóima. Öll fjár veitinganefnd: að undanteknum Hermanni bónda á Þingeyri vildi synja um farareyri. Her- mann brá þá á gamanmál og sagði að Ásgrímur ætti skilið verðlaun fyrir að hafa ráðið þá gátu hversvegna Gunnar sneri aftur. Ekki sáu hinir þingmenn lausnina fyrr en Hermann benti á að hestur Gunnars var beislis- laus og mundi hann hafa hlaup- ið með húsbóndann heim að Hlíðarenda. Þá þótti henta að borga fyndni Þingeyrarbóndans larídi og tákst yegna verklægni Síðan liðu mörS ogí^rku að afl’a' sér ' 'Kaúp-. fty ?KÖ?Wt' mahnahöfn tekna með sumar- vinnirsvo að kaupið fyrir húsa- malningu varð honum nægur framfærslueyrir yfir vetrartím- ann meðan hann gekk í lista- háskólann. Ásgrímur var • svo ■ mikill búmaður að hann gat stutt í bili aðra námsmenn sem voru. enn efnaminni. Að loknu náflii og Rómargöngu kom Ás- grímur alfarinn heim og tók að mála fegurð og dásemdir ís- lenékr^r náttúru. Hann bjó þá löngum í tjaldi á sumrin, þar seifi honum þótti verkefni hug- stæð og henta smekk hans og ■listgáfu. íegar vetur kom í garð settist Ásgrímur að í vinnu a stofu sinni í Reykjavík og full- gerði fjölda verkefna frá sumr- intk. Um páskaleytið hélt hann sýningu í Reykjavík. Það var amikiU þáttur í páskahélgi höf- tiðstaðarbúa. Fjöldi manna sótti ,.f*es3a'r sýningar og dáðu snilld myndina ánnarri snjallari. Ein- stakir menn keyptu margar myndir hans og fluttu þær heim í stofur sinar en ríkið hélt að mestu að sér höndum. Árið 1911 höfðu áhugamenn keypt Áning Þórarins og' gefið rikinu. Skóg- arhöll Kjarvals komst í eigu landsins fyrir heppilega tilviljun en forkólfar þjóðarinnar höfðu ekki trú á listaverkaeign á veg- um ríkisins. Svo leið tími þar til 1927 að við Jakob Möller á- kváðum áð freista gæfunnar með framlagi úr ríkissjóði til að kaupa mályerk Ásgríms í lista- safn framtíðarinnar. Jakob reið vaðið í néðri deild og bað um 5000 kr. i þessu skyni. Sú tillaga var felld. Þá reyndi ég í efri deild með 3000 kr. en ,sú tillaga var líka dauðadæmd. Þá bar ég fram tillögu um heimild fyrir rikisstjórnina að lána Ás- = Lögreglumálin eru ofarlega á — döfinni þessa tlagana, vegna S ínorðbréíanna svonefndu. — _= Kakali birtir í dag skoðanir — eins borgarans, en bréf hans r er stytt mjög. = Þegar loks er hlé á, að for- E stjórar stærstu fyrirtækja r landsins • séu fyrir sakadóm- = araembættinu, þá er lögreglu = stjóri þegar kominn í volgan r stólinn þeirra. Nú eru það E ekki „milljónahvörf“, sem = sakadómarar eru að rann- 5 saka, heldur , morðhótanir. E Einn af starfsmönnum lög- E reglustjórans virðist vera S sakaður um að ætla að myrða E yfirmann sinn, og gefið hon- E um aðvörun sennilega til þess Ej að hann gæti skipað fyrir um = sínar veraldlegu eignir. . S Mál þetta, eins og það kem 2 ur leikmanni fyrir sjónir, er = svo makalaust í öllum bún- Z ingi, að nálega eru engin = dæmi til slíks. Fyrst er sjálf- 5 ur lögreglustjórinn í Reykja- s vík að pukrast með hótun- 5 arbréfin, leitandi ráða hjá 5 öðrum eins yfirspekingi og = Erlingi Pálssyni, en síðan E gaufast hann upp í stjórnar- = ráð og tekur „grunaða“ rit- = vél í vörzlur sínar og „rann- E sakar“ hana. Áður en nokk- jjj urn varir, er hann farinn að = láta götulögregluna aka í eft S islitsskyni fram hjá húsi 5 sínu — þar á meðal manninn, S spm hann grunar um að vera = höfund hótunarbréfsins. s „Sherlokkarnir“ við Fríkirkju E veginn taka síðan við bréfinu, = en þar sem þeir sjá engin = fingraför gegnum stækkunar- E glerin sín, þá eru þau að £ sögn, send sérfræðingi í Sví- = þjóð. Árangurinn — ha—ha, = jú, eftir nákvæma rannsókn E hjá sænskum þá finnast að- E eios tvenn fingraför á bréf- = inu — af lögreglustjóra og = sjálfum sakadómara — þótt E sérfræðingar haldi því fram, E að slik fingraför geti haldizt = í tvö ár. 'Hér mætti draga E skemmtilega ályktun. E Það er annars undarlegt = hvé róstusamt ætlar að verða = um jafn prúðan mann og lög E reglustjórann okkar. Sigur- E. jón er einstakt prúðmanni, = hægur í framkomu, næstum E feiminn, áfskiptalítill um flest E það, sem máli skiptir, hefur = gaman að eiginlega öllu öðru = en því, að þurfa að stjórna E harðsnúnum og mjög mislit- E um hópi lögreglumanna. Á- •stæðan til þess, að hann tók þessu starfi er ekki augljós, en það sem af er, hef-ur hann brugðizt þegar mest á reyndi og þá helzt 30. marz er hann lét póHtíkusa bæjarins stefna almenningi á Austurvöll, þeg ar vitað var að róstur voru í aðsigi. En hvað um það. Hversu, sem þessu morð- bréfamáli kann að ljúka, fer öllum að verða ljóst, að ekki einungis lögreglustjóri heldur lögreglan í heild þarfnast ai. mennra endurbóta. í dag er lögreglan, að áliti flestra, hóp ur skapillra manna, sem njóta þess bezt að berja á saklausum samborgurum sín- um í skjóli einkennisfata og embættis. Ekkert er þó fjær sanni. Innan lögreglunnar má enn í dag finna fauta og jafn vel fanta, en allur þorri lög- regluþjóna er orðinn ábyrgur aðili, sem skilur æ betur hve veigamikið hlutverk lögreglu þjóns er. Sú tíð er liðin, að yfirmenn lögreglunnar fylgd- nst með íþróttamótum sveit- anna og ungménnafélaganna og: völdu sér menn eftir sigr- um þar. Nýliðar innan lög- reglunnar eru ekki nú, eins og áður var almennt, sveita- drengir, sem Htið höfðu af kaupstað að segjá, þekktu ekki umferð né vegi og háttu borgarinnar. í dag er rekinn lögregluskóU sem veitir ný- liðum vissa menntun í starf- inu, og kröfur eru gerðar um menntun þeirra, sem um starfið sækja. Samt er það svo, að ennþá ríkir hjá al- menningi andúð á lögregl- uniii, og má um kenna þeim mistökum sem alltaf, og oft- ast að óþörfu, skjóta upp koll inum, ásamt frámunalega lé- egri og kærulausri stjórn lögreglumálanna. Það er staðreynd, að ennþá er lítill agi hjá lögregluþjón- um. Marga skortir einföld- ustu umgengniskunnáttu, aðra lipurð og festu, kunn- 'áttu á einföldustu reglum um ferðarinnar. Það virðist eins og núverandi yfirstjórn lög- reglunnar líti svo á, að til • þess að halda aga sé bezt að tala sem minnst við liðsmenn - og þá. í tóni hins mikla valds manns. Lögreglustjóri talar að 'jafnaði ekki við menn sína og fæstir þekkja hann að nokkru ráði. Þetta er góð regla í herliði en ófær regla í fámennu lögregluliði. Lög- • reglustjóri verður að- þekkja menn sína, kunna skil á starfi ' þeirra daglega, sjá með eigin augum það, sem aflaga fer og þau vandamál, sem upp kunna að koma. Lögreglu- stjóri leggur þennan vanda á fuHtrúa sína, sem, eins og hann „mæfa kl. 9 og fara klukkan 5“. Milligöngu ann- ast svo vaktstjórar og dag- lega atburði innan lögreglunn ar fær yfirmaðurinn af skýrsl um, sem bíða á skrifborði hans að morgni. Ef eitthvað ber við, sem krefst sérstakra aðgerða, þá er gripið til fulltrúanna eða hins aldna sundkappa Erlings Pálssonar, sem ekki hefur þótt stíga í vitið til þessa og berst jafnan í anda útlag- anna. Fulltrúar lögreglustjóra eru góðir menn og gegnir að sögn þeirra sem til þekkja. En þeir bera ekki endanlega ábyrgð og hafa engin tæki- færi á borð við sjálfan lög-- reglustjóra að skapa aga og samstarf, veita þekkingu og breyta hugarfari þeirra, sem enn lita á starf sitt eins og eftirlitsmenn í réttum. Þeir lögregluþjónar, sem sýna vilja áhuga í starfi eða ein- stökum þáttum þess, fá ann- aðhvort litla eða enga viður- kenningu fyrir starfið nema þá klapp á bakið eða vakt- stjórastöðu, sem aðallega felst í að úrskurða drukkna menn í kjallarann eða senda lið til að stilla ófrið milli hjóna. Lærðir menn, innan lögregl- unnar, sem sérménntun hafa í umferðarmálum, verða að - hlýða umsjón annálaðs rata í umferð, aðeins vegna þess, að hann telst til yfirmanna. Aðalvonin um vegtyllu og hækkun í starfi byggist á ára fjölda fremur en ágæti í starf inu og svo má lengi telja. Ef lögreglan í Reykjavík á að ná sambærilegum vinsæld um og lögregla annarra landa verður breytingin að koma innan frá.. Ekki svo mjög frá lögregluþjónum sjálfum held ur fyrst og fremst frá yfir- stjórninni. Lögregluþjónar haga sér alltaf, undantekning arlítið, eins og höfuðmennirn ir, og sé höfuðið veikt þá er líkaminn ekki góður, LÖgregl an verður að vinna sem heild en ekki sem óánægður og aga laus hópur einstaklinga, sem rekizt hafa saman, af illri nauðsyn. Bæjarbúar eiga kröfu á góðri lögreglu óg öll framhald á 6. síðu. Framhald á 8. síðu. iiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiiiiiiiiiimiiii|ii (iiiiiiiuiiii]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii4iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.