Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sjálfboðaliða vantar til Zambiu/Mozambique - 5 staðir 14 mánaða vinna, þar af 6 mánaða þjálfun í Noregi Kynning í Reykjavík! — www.drh-norway.org sidsel@humana.org — 0047 6126 4444 Sindra-stál Skrifstofustörf Sindra-Stál hf. leitar að dugmiklu starfsfólki til skrifstofustarfa. Tollafulltrúi Óskum eftir að ráða starfsmann í innkaupadeild. Starfið felst í tollskýrslugerð, birgðabókhaldi og aðstoð við sölufulltrúa vegna innkaupa og sölu. Leitum að starfsmanni með reynslu á þessu sviði og góða þekkingu á Navision. Hlutastarf kemur til greina. Innheimtufulltrúi Óskum einnig eftir að ráða starfsmann í fjármála- deild við innheimtu og almenn skrifstofustörf. Reynsla af bókhalds- og innheimtustörfum nauðsynleg og þekking á Navision. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir Örn Gylfason, fjármálastjóri, og@sindri.is, sem jafnframt tekur á móti um- sóknum. Markmið Sindra-Stáls hf. er að þjóna íslenskum fyrirtækjum með fjölbreytt vöruval af stáli og málm- um og bjóða upp á úrval af vélum og tækjum í hæsta gæðaflokki. Skrifstofur félagsins eru í Kletta- görðum 12 í Sundahöfn, en þar er einnig stálbirgða- stöð og þjónustuverkstæði. Sindri rekur iðnaðar- mannaverslanir í Reykjavík, Hafnarfirði og Akur- eyri. ERTU FJÖLHÆFUR? BÆJARHRAUNI 22 - 220 HAFNARFIRÐI - SÍMI 544 2100 - FAX 544 2102 w w w .s m id ja n. is kí kt u á ve fi nn Við leitum að einstaklingi sem hefur góða og mikla reynslu af PRENTUN OG UMBROTI. Menntun er æskileg í öðru hvoru. Viðkomandi þarf að geta séð um prentun á offset- og stafrænum prentvélum, auk lokafrágagns. Einnig að geta brotið um og unnið í t.d. forritunum Illustrator, Freehand og Photoshop. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf hjá litlu og öflugu fyrirtæki, sem er með nýjan og fullkominn tækjabúnað. Góð vinnuaðstaða í boði á skemmtilegum vinnustað. Umsóknir sendist á netfangið: prent@smidjan.is eða í pósti á neðangreint heimilisfang fyrir 7. júní 2005. Öllum umsóknum verður svarað. Löggiltur fasteignasali Vegna vaxandi umsvifa óskum við eftir að ráða löggiltan fasteignasala til alhliða starfa, en fyrir eru tveir löggiltir fasteignasalar ásamt öðrum sölufulltrúum. Starfið felst m.a í sölumennsku, skjalavinnslu, öflun gagna o.fl. Gott starfsumhverfi og sölu- hvetjandi laun. Kostur er ef viðkomandi hefur reynslu í fasteignasölu. Fullum trúnaði heitið. Umsóknir skulu berast til augldeildar Mbl eða á box@mbl.is merktar: „Löggiltur fasteignasali 444“. Keflavíkurverktakar eru eitt af stærri verktakafyrirtækjum landsins með verkefni víða um land. Starfsmenn fyrirtækisins eru á þriðja hundrað. Aðalskrifstofa fyrirtækisins er staðsett í Kópavogi. Hlíðasmára 15 201 Kópavogur Sími: 420 6400 www.kv.is Frum Trésmiðir – byggingaverkamenn Óskum eftir að ráða trésmiði og byggingaverkamenn til starfa. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri, María Þorgrímsdóttir, maria@kv.is Umsóknum skal skilað á aðalskrifstofu Keflavíkurverktaka, eða á heimasíðu www.kv.is Bókhald Mjög vanur og vandvirkur bókari óskar eftir langtíma aukavinnu við alhliða bókhaldsstarf. Hef allan tölvu- og hugbúnað ef óskað er. Sendið inn upplýsingar á augldeild Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „Bókhald — 17170."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.