Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 B 9 Spennandi störf hjá kröftugu fyrirtæki ATVINNA Liggur framtíð þín hjá Nýherja? Tæknimaður - PBX og IP símkerfi Starfssvið: Uppsetning og þjónusta símkerfa Kynningar á lausnum fyrir viðskiptavini Hæfniskröfur: Góð PBX þekking Víðnetsþekking kostur Góð tölvuþekking Rafeindavirkjun, símvirkjun, eða sambærileg reynsla Víðtæk reynsla af uppsetningu og þjónustu á búnaði Góð mannleg samskipti, þjónustulund og skipulögð vinnubrögð Tæknimaður - IP Telephony Starfssvið: Hönnun á IP símkerfislausnum fyrir viðskiptavini Nýherja Uppsetning og þjónusta á IP símkerfum Ráðgjöf til stærstu viðskiptavina Nýherja varðandi IP símatækni og þjónustuver Kynningar á lausnum fyrir viðskiptavini Hæfniskröfur: Góð víðnetsþekking Víðtæk reynsla af uppsetningu og þjónustu á búnaði Þekking á símtækni Tæknimenntun æskileg Góð mannleg samskipti, þjónustulund og skipulögð vinnubrögð Net sérfræðingur Starfssvið: Uppsetning og þjónusta á netbúnaði fyrir viðskiptavini Nýherja Hönnun netkerfa Ráðgjöf til viðskiptavina Nýherja varðandi netkerfi Kynningar á lausnum fyrir viðskiptavini Hæfniskröfur: Lágmark CCNA eða CCDA Reynsla af uppsetningu og rekstri netkerfa Háskólamenntun á sviði tæknifræði, verkfræði eða tölvunarfræði æskileg Rafeindavirkjun, símvirkjun, eða sambærileg reynsla Góð mannleg samskipti, þjónustulund og skipulögð vinnubrögð Viðskiptastjóri Starfssvið: Ráðgjöf og sala til lykilviðskiptavina á lausnum Nýherja Samskipti við markaðsteymi og lausnasvið Yfirsýn með viðskiptum og verkefnum Hæfniskröfur: Háskólamenntun er nauðsynleg Mikil þekking og brennandi áhugi á upplýsingatækni er skilyrði Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Ráðgjafi í hljóð- og myndlausnum Sérfræðingur í kvikmynda og ljósvakabúnaði Starfssvið: Sala á hljóð- og myndbúnaði Ráðgjöf til viðskiptavina Öflun nýrra viðskiptatækifæra Samskipti við erlenda birgja Hæfniskröfur: Menntun og/eða reynsla í kvikmynda- og ljósvakaiðnaði Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Þekking á myndklippibúnaði er kostur Sérfræðingur í hljóð- og myndlausnum Starfssvið: Forritun og uppsetning stjórnkerfa (Crestron) Forritun og uppsetning auglýsingakerfa Þjónusta á hugbúnaði í ljósvakaiðnaði Hæfniskröfur: Tölvunar- eða verkfræðimenntun æskileg Reynsla af hljóð og myndbúnaði er kostur Reynsla af grafískri hönnun er kostur Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Söluráðgjafi Starfssvið: Sala á lausnaframboði Nýherja Samskipti við önnur svið Nýherja Hæfniskröfur: Þekking á símstöðvum nauðsyn Tæknimenntun æskileg Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Áhugasamir eru beðnir um að sækja um á heimasíðu Hagvangs, ww.hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Albert Arnarson, ráðgjafi hjá Hagvangi, albert@hagvangur.is. Umsókanarfrestur er til 5. júní 2005. ������� ��� � ���������� �� � ��� ��������� � ���� ��� ���� � ��������������

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.