Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Getur þú selt? Erum að leita að öflugum sölu- manni. Árangurstengdar tekjur, miklir tekjumöguleikar, sala á fyr- irtækjamarkaði. Ef þú ert rétti aðilinn, sendu um- sókn á sigurdur@promark.is fyrir miðvikudaginn 1.júní nk. Förðunarfræðingur Óskum eftir förðunarfræðingi í 100% starf Viðkomandi þarf að vera góður í mannleg- um samskiptum, sölu- og markaðsmálum. Uppl. gefur Sæunn í s. 822 8225. Hár- og sýningahúsið Unique. Sölumenn óskast Röskir sölumenn óskast til að selja Friendly Robotics sláttuvélar, Triumph móturhjól og skyldar vörur. Uppl. alla daga í síma 566 8862 og 892 0999. Krossgötur ehf. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Meðal kennslugreina er tónmennt, 50% staða og textíl 100% staða ásamt kennslu á miðstigi. Allar nánari upplýsingar hjá skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra í síma 483 3621 Netfang halldor@olfus.is eða jon@olfus.is Upplýsingar um skólann er að finna á heima- síðu hans http://skolinn.olfus.is . Fjölbreytt og skemmtilegt sölustarf Útgáfufyrirtæki, sem gefur út margvísleg rit allt árið um kring, óskar að ráða til starfa áhugasama og duglega sölufulltrúa í fullt starf. Reynsla af sölustörfum er kostur en ekki skilyrði. Árangurstengt launakerfi til að byrja með Vinsamlegast sendið inn umsóknir, ásamt feril- skrá, á netfangið: gretar@sagaz.is. Fiskvinnslan Sætoppur óskar eftir starfsfólki í pökkun og snyrt- ingu. Upplýsingar í síma 893 6321. Sagafilm óskar eftir að ráða starfsmann í grafíkdeild. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af grafíkforritum svo sem After Effects, Photo Shop og geta hafið störf ekki síðar en um miðjan júlí. Umsóknir sendist á tölvupósti til os@sagafilm.is eða í pósti til Sagafilm, Laugavegi 176, 105 Reykjavik, merkt “grafíker”. Sagafilm er leiðandi á Íslandi í framleiðslu á sjónvarps- auglýsingum, dagskrárgerð og öðru efni fyrir sjónvarp. Fyrirtækið nálgast að vera 30 ára og hjá því starfar hópur metnaðarfullra og hæfileikaríkra starfsmanna. Starfsumhverfi er gott. Grafíker Frum Keflavíkurverktakar eru eitt af stærri verktakafyrirtækjum landsins með verkefni víða um land. Starfsmenn fyrirtækisins eru á þriðja hundrað. Aðalskrifstofa fyrirtækisins er staðsett í Kópavogi. Hlíðasmára 15 201 Kópavogur Sími: 420 6400 www.kv.is Viðskiptafræðingur Óskum eftir að ráða viðskiptafræðing af endur- skoðunarsviði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri, María Þorgrímsdóttir, maria@kv.is. Umsóknum skal skilað á aðalskrifstofu Keflavíkurverktaka, eða á heimasíðu www.kv.is, fyrir 1.6.2005. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Börn á hreyfingu Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir að ráða fjölhæfa og hugmyndaríka einstaklinga í skemmtilegt verkefni næsta vetur. Vinnutími er 4 dagar í viku mán.—fim. kl. 16—18. Unnið er með börnum á aldrinum 8—10 ára. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið eða hafið íþrótta- kennaranám og hafi reynslu og löngun til að vinna með börnum. Hugmyndaauðgi er nauðs- ynlegt veganesti. Börn á hreyfingu er samstarfsverkefni Fjölnis, UMFÍ, ÍBR, ÍTR, Miðgarðs og grunnskólanna í Grafarvogi. Umsóknir óskast sendar á netfangið: fjolnir@fjolnir.is. Nánari upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu félagsins. Kennarar athugið Auglýsing frá Tálknafirði Grunnskólann á Tálknafirði bráðvantar íþrótta- kennara. Ýmsar fleiri kennslugreinar í boði auk bekkjarumsjónar. Nánari upplýsingar á vef Tálknafjarðarhrepps www.talknafjordur.is. Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ing- ólfur Kjartansson, símar 456 2537, 456 2538, 897 6872. Netföng: ingolfur@talknafjordur.is, grunnskolinn@talknafjordur.is Þjónusta og eldhús Ef þú ert til í að vinna með hressum og sam- hentum hópi, þá vantar okkur duglegt og sam- viskusamt fólk í þjónustu í sumar. Einnig aðstoð í eldhúsi o.fl. Nuno tekur við fyrirspurn- um í síma 551 2344, virka daga milli kl. 15 og 17. www.tapas.is Tónlistarskóli Sandgerðis Tréblásarakennari Staða tréblásarakennara er laus til umsóknar. U.þ.b. 50% starf. Upplýsingar veitir skólastjóri, Lilja Hafsteins- dóttir, símar 423 7695 og 899 6357. KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Sundlaug Kópavogs: • Baðvörður karla Leikskólinn Dalur: • Deildarstjóri • Leikskólakennarar Leikskólinn Rjúpnahæð: • Leikskólakennari • Leikskólasérkennari Kópavogsskóli: • Sérkennari í sérdeild Salaskóli: • Líffræðikennari • Umsjónarmaður dægradvalar • Umsjónarkennari á yngsta stig • Sérkennari Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Hótelstörf Óskum að ráða í sumarstörf frá júní til 15. sept- ember a.m.k. Gestamóttaka og næturvarsla:  Tölvu-, ensku- og þýskukunnátta áskilin.  Sjálfstæð vinnubrögð og stundvísi.  Þjónustulund og vingjarnleiki.  Vinnutími 15-20 kvöld og nætur í mánuði. Starfsfólk í ræstingar:  Reynsla af líkum störfum æskileg.  Stundvísi og getað unnið undir álagi.  Áreiðanleiki — Reyklausir. Umsóknir sendist Hótel Smára: santon@mi.is Sölumaður Óskum eftir duglegum og reyndum sölumanni í krefjandi og lifandi starf hjá traustri heild- verslun í Reykjavík. Sala á vörum og heimsóknir til fyrirtækja, verslana og stofnana. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sölustörfum og geta unnið sjálfstætt. Stundvísi, reglusemi og jákvæðni eru skilyrði. Reyklaus og líflegur vinnustaður. Vinsamlegast sendið umsóknir á box@mbl.is eða póstleggið til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Sölumaður — 17179.“ Saumakona Vön saumakona óskast til starfa við fatabreyt- ingar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 544 8201 frá kl. 10-17 virka daga. Góð vinnuaðstaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.