Mánudagsblaðið - 30.01.1961, Page 8
OR EINU I ANNAB
Gfymskraffasfríð - Myndir Þjóðleikhússins -
Hlufavelfur - Gulir sfeinar og skemmdir -
Því Sandaríkin! - V. í>. í bankann.
Uin þessar mundir stendur yfir alvarlegt ,,juke-box“
stríð, en ,,juke-box“ eru spilakassar, sem stungið er
tú-kall í og út kemur lag, sem valið er. Styrjaldar-
aðilar eru Eríkur Helgason hefildsali og nokkrir flug-
menn og berjast þeir hart um búlur bæjaiýns,
en þar er helzt að finna þessa glymskratta. Annars
eru þetta nauðsynlegustu tæki, sem meira ætti að
vera af, og eigendur þeirra ættu að hafa m.a. ,,auða“
plötu, sem þegir fyrir tú-kall eins og þær sem spila
fyrir sama verð.
Grein Jónasar
Ætli ljósmyndari Þjóðleikhússins stefni okkur ekki
fyrir atvinnuróg eins og hann gerði síðast er vinna
hans var gagnrýnd. Myndir þær, sem Þjóðleikhúsið
birtir úr sýningum þar eru, hvað sem öðru líður
að okkar dómi alveg ófærar. Ljósmyndari tekur
ekkert tillit til ,,make-ups“ leikara og þar af leið-
andi eru myndirnar einatt skemmdar. Stjórn leik-
hússins ætti að krefjast betri vinnu, en raun'er að
sjá framleiðsluna nú.
Er nokkuð eftirlit með hlutaveltum. Svo er að sjá
sem þeim aðilum sem hlutaveltur halda, sé óhætt
að fylla borð sín með allskyns óbjóðandi óþverra
eins og t.d. gert var á hlutaveltu Óðins fyrir
skömmu. Þegar afgreiðslufólkið fann ekki einhvern
mun, var hent í miðahafa nokkrum eintökum af
tímaritinu ,,Women“ o.s.frv. Svona framkoma er
alveg óþolandi og ættu yfirvöldin að hafa strangt
eftirlit með hlutaveltum, sem gera sér mat úr að
,,ræna“ aurum smákrakka, sem þangað sækja.
Framhald aí 4. síðu.
anna þegar leyíið var framlengt
fyrir nokkrum árum. Þessi hlið
málsins er ekki rakin hér í því
skyni að svifta hina brotlegu
leyfum, heldur til að benda á
hve góðan málstað stjórn Hall-
grímskirkju hefir í sínu bar-
áttumáli þar sem unnið er ára-
tugum saman að landskirkju-
smíði fyrir Reykjavik og landið
allt.
Rétt þykir mér við þetta
tækifæri oð benda hyggnum
þjóðfélagsþegnum á hve vel heí-
ir gefist á undangengnum ára-
tugum að safna með sérstök-
um hætti starfsfé til þýðingar-
mikilla menningarmála. Ber þá
fyrst að geta löggjafar um
skemmtanaskatt og þjóðleikhús
frá 1923. Þar stóðu saman að
verki Indriðafjölskyldan, eins og
hún þá var nefnd og leiðtogar
samvinnubænda á þingi, um að
skattleggja kvikrrfyndasýn'bgar
og dansskemmtanir til að afla
fjár i þjóðleikhús í Reykjavík
og síðan leikhús í byggðum og
bæum utan höfuðstaðarins. Er
þetta mál komið á mjög góðan
veg. Þjóðleikhúsið er ein hin
veglegasta byg'ging á Norður-
löndum og félagsheimili sveita
og kauptúna eru með sam-
starfi iþróttafélaga, sveitar-
stjórna og skemmtanasjóðsins
vel á veg komin með að
leysa leikhúsmál þjóðarinnar á
óvenjulega fullkominn og glæsi-
legan hátt. En sú framkvæmd
hvílir bókstaflega öll á fram-
sýni Alþingis 1923 með sam-
þykkt hinnar einstöku löggjaf-
ar um skemmtanaskattinn.
Bl&ó fynr all&
Máriudagur 30. jáuúar 1961
fsUn^br fUiQþevmav 5
-Jæja, þá brugðum við okkur til Loftleiða og liittum ]>ar fyrir
„heimsfræga<< flugþernu o. m. k. eru myndir . af lienni víða
um heini. Þessi unga og fríða stúlka, sem gælir við flugáætlanir
Loftleiða heiíir llelga Sigurbjarnardóttir, ljóshærð cg limafögur,
s'údent árið 1955 héðan úr Reykjavík og hefur starfað hjá
félaginu síðan í maí 1957, en vann áður 2 ár í bókaverzlun, í’
Reykjavík. Foreldrar Helgu voru þau hjónin Sigurbjarni Tóm
jasson og Sigurbjörg Þorinundsdóttir, bæði lá'.in. — Myndin af
Ilel.gu er gerð í Svíþjóð en hefur verið dreift um flugstöðvar
jog ferðaskrifstofur um lieim allan,, ásamt ferðaáætlunum fé-
lagsins, og hefur lilotið einróma lof. Helgu líkar starfið auð-
vitað vel, og hefur víöa larið, en einmitt um þessa lielgi (s.I.
Iaugardag) hefur hún, nýlt ferðalag — beint í hjónabandið. —
Mánuda.gsblaðið ósltar Helgu og manni hcnnar, Ólafi Bertelsyni
til hámingju.
Alltaf berast fréttir af ,,nytsemi“ gulu steinanna,
sem hin föðurlegá bæjaistjórn og umferðarnefnd
hafa lagt á mörg götuhorn. Á Nesvegi reif maður
,,sílsinn“ undan bíl sínum, vegna þess að málning
var farin af svo þeir sáust ekki. Nýl. 'stórskemmdist
bíll sjá ESSO-stöðinni við Hörpu, en þar er þess-
um steinum m.a. raðað. Sáralítið, ef nokkurt gagn
er að þessum steinum, en þeir geta verið stór-
hættulegir ef viðkomandi yfirvöld nenna ekki að
mála þá jafnóðum og málningin fer af þeim. Er
þetta hæfileg kleppsvinna fyrir þá, sem stjórnuðu
steinalagningunni í upphafi. En er bærinn ekki
skaðabótaskyldur, ef slys eða skemmdir verða af
því, að ekki var hirt um að mála steinana?
Það er undarlegt, að kommar eins og Einar Olgeirs-
son og Co. bera okkur alltaf saman við Bandar. og
bandaríska dollara þegar þeir eru að bölsótast yf-
ir hungurkjörunum hér á Islandi. Hvernig stendur
á því, að þeir bera* aldrei saman við kjörin í Gosen-
landinu í austri. Rússlandi, þar sem allir eru millj-
ónamæringar og vinna ekki nema rúma klukku-
stund á dag? Því er alltaf verið að bera sig saman
við ,,arðræningja“ kapitalista og annað auðvaldsþý
þegar hægt er að segja okkur frá sælunni eystra?
I i
Enn er talað um jiað, að bráðlega komi Vilhjálniur
Þór aftur að Seölabankanum. Segja sögur, að Vil-
hjálmur hafi tjáð stjórninni,: að hann hafi aðeins
dregið sig í hlé meðan rannsóknin 'stöð yfir, en’ þar
sem henni sé lokið, þá sé engin ástæða fyrir sig að
sveita atvinnulausan, auk þess, sem allar líkur séu
til, að lögbrot sín, ef þau eru einhver, séu fyrnd.
Stjórnin er komin í mestu vandræði með Vilhjólm
’og er ekki búin að finna nokkra lausn á málinu.
Næst í hliðstæðum í menn-
ingarmálum er löggjöf frá 1928
um menningarsjóð og mennta-
málaráð. Þar heimilaði Alþingi
að leggja í sérstakan sjóð allar
tekjur af ólöglegri meðferð
áfengra drykkja. Þessi fjárhæð
skiftist árlega milli sjóða sem
styðja rannsóknir á náttúru
landsins, myndun heimilisbóka-
safna um allt land og listaverka-
kaupa fyrir þjóðina alla. Hefir
vald og áhrif Menningarsjóðs
farið vaxandi eftir því sem árin
liða.
Þriðja menningarsporið var
stigið á Alþingi 1930—’33 með
löggjöf um stórfelda landgjöf
handa háskóla íslands og happ-
drættisleyfi til að reisa stórhýsi
á hinni miklu lóð til handa
æðstu menntastofnun landsins.
| Ef forráðamenn Hallgríms-
j kirkju nota fengin fordæmi sem
^ hér hefir verið vikið að mundi
happdrætti á vegum kirkjunnar
létta undir með söfnuði og bæn-
um að ljúka veglegri lands-
kirkju á fáum árum. Sú stofn-
un mundi á menningarvísu
setja höfuðborgarsvip á Reykja-
vík hliðstætt landsspítalanum
og Þjóðleikhúsinu. Síðar mundi
kirkjuhappdrættið *• verða virk-
ur liður í fullkominni endur-
reisn þjóðkirkjunnar, sem hef-
ir sögulegan og þjóðlegan rétt
til að knýta aftur hin andlegu
og veraldlegu bönd sem voru
; rofin me ðaítöku Jóns Arason-
ar og sona hans.
Veðbanki er nauðsyn fyrir
i
íþréffanefnd ríkisins íjandsöm rnóllnu -
en fleslir aðrir fyigjandi
Allir sem eitthvað fylgjast' eða ekkert þekkja til íþrótta.
með íþróttum og keppnum í ná- j Fyrir nokkrum árum bauðst
grannalöndunum, vita, að get- ^ einn ungur og áhugasamur mað-
raunir eða veðbankastarfsemi ur til að taka að sér rekstur
nýtur hvarvetna mikilla vin- getraunastarfsemi með þessu
sælda. Fyrir átta ájrum var
hafizt handa um getraunir hér-
lendis, en svo óheppilega tókst
til, að starfsemin lognaðist út-
af. Ekki er vafi á, að þar hefur
verið um að kenna röngu skipu-
lagi og óhóflega miklum kostn-
einfalda sniði. Þetta hugðist
hann gera upp á eigin áhættu,
en íþróttahreyfingin fengi drjúg-
an hlut af inntektinni. Eðlilegt
hefði talizt, að iþróttaforustan
tæki þessu boði fegins hendi, en
það var nú öðru nær. Að vísu
aði. íslenzkar getraunir náðu ^ var Knattspyrnusamband ís-
aldrei þeirri almennu þátttöku, lands eindregið fylgjandi þessu
sem nauðsynlegt er; kerfið máli, enda eygðu þeir aðilar
var of flókið og umfangsmikið. þarna drjúga tekjulind og á-
Eftir að geíraunirnar dóu, hættulausa í þokkabót.
tóku margir starfshópar upp á j En þeir háu herrar, sem úr-
því, að efna til „privat“ get- slitavald hafa í þessum málum,
rauna innan ’fyrirtækja eða
stofnana; ekki vegna neinnar
verulegrar gróðayonar, heldur
fyrst óg fremst til dægrastytt-
ingar og skemmtunar. I þess-
um tilfellum hefur aðferðin
verið rnjög einföld og þarf lít-
illa skýringa við. Aðeins var
getið til um ákveðin úrslit eins
leiks í senn. Með þessu fæst
mun almennari þátttaka og auð-
veldara að fá þá með, sem lítt
I,
íþróttanefnd ríkisins, sögðu nei.
Voru skýringar á afstöðu henn-
ar jafn furðulegar og flestar
hennar ,,ráðstafanir“ í íþrótta-
málum okkar. Nægir að minna.
á skrif dagblaðanna nýlega. Þau
eru sém sé mörg dæmin um það,
að þessi blessuð nefnd virðist
vinna GEGN framþróun íþrótta-
málanna í landinu.
Nú hefur hún sofið á þessu
Framhald á 7. síðu.