Mánudagsblaðið - 27.02.1961, Blaðsíða 1
14. árgangur
Mánudagur 27. febrúar 1961
8. tölublað
Islenzku réttaríari
greitt rosakjaftskög^
Vilhjálmer Þór inn — félag hans
tví dæmt — Sigrar stjórn og lög
erlendis, heldur á allt annan
hátt. Stjórnarvöldin hyggja það
víst sannleika, að fjármála-
menn ytra og ábyrgir aðilar
viti ekki í hverja flækju Vil-
Síðastliðið fimmtudagskvöld var íslenzku réttarfari
rétt eitt mesta kjaftshögg, sem því héfur verið veitt í
sögu niikilla og oft eftirminnilegra kjaftshögga. Vilhjálmur
í>ór ifyrrvémndi Seðlabankastjóri, sem vikið var frá
meðan rannsókn ESSO-glæpsins stóð yfir, vegna þess að
hann var stjórnarformaður fé'lagsins þegar milljónafjár-
dráttur fór fram, var beðinn að koma aftur í embætti
sitt. Það var ríkisstjórnin, sem bað Vilhjálm að koma
aftur.
Framhald á 3. síðu
Jóíí Kjartansson
skipaðor — her-
hragS Guimars
Thoroddsens
Ákærur fyrnasf
Ástæðan til þessa hroðalega
verks er sennilega sú, að ekk-
ert hefur sárínazt á Vilhjálm,
að sögn,' éndá flestar ákærur í
hans garð fyrndar.
Hitt lílur enginn á, að þessi
sami Vilhjálmur er maðurinn,
sem fékk orðu ríkisins þegar
fyrirtaeki hans var í fyrsta
skipti dæmt í sektir fyrir
stór-svindl og skepnuskap í
viðskiptum, forstjórinn hans þá
sektaður um kr. 100 þús., en
fyrirtækið í milljón. Vitanlega
vissi V.Þ. ekki neitt af þessum
óþokkabrögðum undirmanna
sinna — nei — heiðarleikinn
var meiri en svo — jafnvel enn
rneiri en þegar greinin var rit-
uð um liann í sambandi við
heimssýninguna í Nevv York, en
sú grein nefndist Vilhjálmur
sjóður.
H. Beu. i svelti -
hvað urn H.B.
gesti?
S.l. miðvikudag flaug sú
fregn um bæinn, að Helgi
Ben. hinn kunni og harðsvír-
aði athafnamaður í Vest-
mannaeyjum, sem nú dvelur
á köstnað'ríkisins að Litla-
Hrauni hafi í heitingum um
að hefja hungur-stræku
vegna hörmulegrar meðferðar
hins opinbera á sinni per-
sónu.
Spurningin er: hvað mættu
gestir II.B.-hótelsins í Vest-
mannaeyjum gera eftir að
hafa matast þar á hinuni al-
kunnu réttum, sem eldhús-
viðbjóðurinn þar framleiðir?
I xæfið siff —
heimsfrægur!
Nú getur þessi fagra mynd
heiðarleikans skálmað aftur * í
sætið sitt skrautlega við Aust-
urstræti. Maðurinn, sem stærstu
biöð landsins og stærstu flokk-
arnir hafa opinberlega lýst þátt
takanda, jafnvel þótt óviljandi
sé, að stærstu fjármálaglæpum,
sem íslenzkt réttarfar hefur enn j
fjallað um. Vilhjálmur er ekki
annað en smápeð og þar að
auki ómerkilegt ef borið er sam
an við alvöru fjármálamenn úti
í heimi. Honum hefur tekizt að
koma sér áfram hér heima, ekki
eins og snillingum íjármálanna
Vegabréf
Því er oft borið við, að þjón-
ustufólk þessara vjeitingastaða
eigi að þekkja úr ungiinga og
kunna skil á aldri þeirra. Sann
leikurinn er sá, að þjónar vita
minnst um þetta og m/sðan,
ekki er vegabréfsskylda þá er
útilokað að krefja þá slíkf;.
Hilt verður að benda á, að
óll þau sambönd, félög og kven
félög, svo ekki sé mihnzt á góð
Fyrir helgina varð frúmvarpið
um sameiningu tóbaks og áfeng-
is afgreitt sem lög frá Alþingi.
Það er nú talið víst, að Jón
Kjartansson, sem veitt hefur á-
fengisverzluninni forstöðu, verði
skipaður forstjóri þessarar nýju
stofnunar, en hann hefur verið
vinsæll maður í starfi þrátt fyr-
ir Framsóknarlitinn. Gárungar
voru ekki lengi að finna ástæðu
fyrir þessari skipan, sem fellur
undir Gunnar Thoroddsen. Telja
þeir að þetta sé hið mesta her-
bragð af Gunnars hálfu, því þar
með tryggi hann sér velvild
Framsóknar næst þegar til for-
setakjörs kemur, því Gunnar
mun hafa áhuga á að taka við
af tengdaföður sínum, en draga
sig út úr stjórnmálum.
templararegluna hafa vendilega
svikizt um alla vinnu og allar
tillögur um að útiloka þessa
unglinga frá vínveitingastöðun
um. \
Borga fyrir að njósna unt sig
Ríkið hefur nú í þjónustu
sinni tvo rnenn, sem hafa það
starf að vappa milli vínveit-
ingahúsanna og reyna að nappa
veitingaþjóna, sem óvart selja
30% gesta vínveitmgahúsanna
midir 21 árs aldri
Yekur bros og meðaukvun erlendia gesfa —
Tafarlausar ráðsfafanir nauðsynlegar
Talið er, að um 30% gesta á vínveitingastöðum Reykja-
víkur séu imdir 21 árs aldri, en eins og' kunnugt er, þá er
bannað meff lögum aff veita unglingum innan 21 árs áfengi og
ekki mega þeir sækja siíka staði nema í fylgd meff fullorðnum.
Þrátt fyrir ítrekuff tilmæli hefur enginn þeirra affila, sem
íjalla unt eftirlit nteff álengisneyzlu unglinga gert nokkuff til
að hai'a eftirlit mcð þeim og lögregluyfirvöldin og viðkomandi
ráðunyti ekki sinnt kröfum um aff unglingar beri á sér vega-
bréf og sanni aidur sinn ef þau sækja vínveitingahús.
„Ölmenn allra flokka sameinist“
Mánudagsblaðið nennir ekki að vera að inna ýmsa merka.
og ómerka menn í þessn þjóðfélagi um afstöðu þeirra til
ein sjálfsagðs máls eins og bruggun sterks öls. Við látuni
okkur alveg nægja að birta mvnd af okkar ágæta forsætis-
ráðherra, Ólafi Thórs, en liún birtist í Dagens Nyheder
22. febr. s.l. er ráðherrann var staddur í Kaupmannahöfn.
Ólafur hafði tíma til að heimsækia Carlsberg Bryggeiýterne
og sýndi A. W. Nielsen, forstjóri, honum ölgerðina hátt og
lágt, en í fylgd með þcim var iiitt og þetta stórmenni. —*•
Fáir menn hafa litið konur öllu hýrara auga en ráðherr-
ann lýtur blessaðan Carlsberginn, en í hægri hendi lieldur
hann á annarri og fyrir framan Ólaf getur enn að líta
flösku. Það er auglióst að Ólafur er ekki feiiminn á mein-
ingu sinni í svonefndu biórmáli, sem innfæddir hér eru aó
gera að hitamáli. Það er ekki laust við- að manni detti
í hug að ráðlierrann hugsi: Ölmenn allra flokka sameinist.
gesti staup af víni eftir klukk
an 11.30 eða 12.30 eftir aðstæð
um. Þessir góðu menn komast
ekki nærri því yfir verksvið
sitt og eru á þeím aldri, að
gagnið af starfi þeirra verður
að teljast vafasamt. Áhugi rík
isvaldsins á starfi þeirra verð-
ur bezt séður þegar þess er
gætt að veitingahúsin sjálf
greiða þessum mönnum, sem
njósna um starfsemi þeirra.
Gera EKKERT
Það þarf ekki sérfræðing til
þess að sjá það, að kvöld eftir
kvöld má sjá útúrdrukkna ung
linga á einu eða öðru veitinga
húsinu. ÁfengisvarnarneV'nd
bæjarins hefur aldrei haft nein
afskipti af þessu, enda mun
verksvið hennar ekki liggja
þar — hvar það er, er líka ó-
kunnugt. Góðtemplarareglan,
sem nú gefur út blað gegn öl-
drykkju hefur EKKERT gert til
þess að bægja unglingum' frá
veitingastöðum, sem vín selja.
Kvenfélög flokkanna haía hvergi
þar nálægt komið, enda fremst
ir í hópi unglanna þar synir
og dætur háttsettra flokks
manna.
Erlendis
Það er haft fyrir satt, að ef
í nokkru landi, jafnvel Dan-
rnörku, sæjust unglingar á veit
ingastöðum og götum úti eing
og tíðkast í Reykjavík, myndit
áfengisvarnarnefndir, templara-
sprautur og allar þær deiidir*
sem berðust gegn áfengisnautn,.
verða hlegnar og spottaðar burtu
úr embættum sínum og í kjöl—
farið lögregluyfirvöldin og viði
komandi ráðherra.
- 'f
Vantar áhugaefni (
Hér éru ýmsir aðilar, stjórn-
málamenn, sem daglega horfa
upp á þennan ósóma blindum.
augum, kjaftandi um það í tíma
og ótíma að eitthvað þurfi aði
gera fyrir æskuna, veita henni
styrki til hins og þessa, hjálpa
henni til að byggja, veita hennj
leyfi til meiri tómstunda o. s.
frv. Það væri mun hollara að
þessi börn yrðu fyrst og fremsfl
gerð útlæg af vínstöðunum, en(
Framliald á 3. siðu,