Mánudagsblaðið - 27.02.1961, Blaðsíða 4
4
Mánudagur 27. febrúar .1961 .
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
í BlaSið kemur út á mánudögum. — Verð 4 kr. I lausasölu.
Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason.
Afgreiðsla: Tjarnarg. 89. — Sími ritstj. 1349*.
HREI
K A K A LI skriíar:
NSKILNI SAGT
Prentsmiðja Þjóðviljans h.L
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiir
Jénas iónsson, frá Hriflu:
i Þrjár kynslóðir í landi listanna
Óþoiandi ásland í götulagningamá! um höfuðsfaðarins — Nauðsyn að
malbika eða sfeypa gölur úlhverfanna — Burfu með Miklubraularæv-
intýrið — Ein steinlögð braul að Eliiðaám nægir ennþá — Útboð í
gölurnar og framkvæmdir slrax.
Holllendingar kenna sitt vold-
uga 'listasafn í Amsterdam við
Rembrandt. Gestir, sem þangað
koma.líta að vonum fyrst inn í
þá saii, þar sem sýndar eru
myndir frá bernskuárum hol-
lenzkrar listar frá gráum mið-
öldum. Brátt hillir undir stærri
og meiri snillinga. Hollendingar
vakna af miðaldasvefni og láta
mikið að sér kveða í heimsmál-
unum. Þeir gerast öflugir and-
stöðumenn páfadómsins, gera
uppreisn móti kúgunarvaldi
Spánverja, sigla um öll heimsins
höf, finna ný lönd og eignast
blómlegar nýlendur. Verzlunar-
floti þeirra var einn hinn vold-
ugasti og arðvænlegasti á heims
höfunum. Herskip þeirra sýndu
um eitt skeið Bretum í tvo heim
anö upp við Temsárósa. Hollend
ingar urðu á nokkrum áratug-
um auðug, voldug ' og frjáls
þjóð. Þeir stofnsettu einskonar
lýðveldi mitt á milli stórveld-
anna, sem trúðu á rétt og giftu
einvaldskonunga. Rithöfundar,
skáld og vitmenn í frjálshyggju
sem urðu landrækir í löndum
harðstjóranna áttu öldum saman
griðland í hinu Jitla frelsisríki
v:ð Rínarósa.
Meðan Hollendingar sóttu
fram á mörgum vígstöðvum um
síjórnskipun, siglingar, nýlendu
Vald, auðsöfnun og hermennsku
blómgaðist málaralistin í landi
þeirra með þeim fádæmum sem
erfitt er að lýsa. Hollenzk snilld
armálverk frá þessum uppgangs
öidum þjóðarinnar hálffylla
mörg helztu listasöfn þeirra
þjóða sem bjuggu á þeim tíma
vrð auðlegð eða hervald, sem af
baó. í listasafninu í Amsterdam
tekur við salur af- sal í hinni
rúiklu Rembrandthöll, fullir af
irmlendri, síhækkandi list. Síð-
est er komið í salarkynni Frans
Kals og Rembrandts. Það er
Káttvaktin höfuðperla. í þeim
sal er niyndin góða ein síns liðs
r.ieð vel vopnuðum hermanni er
sætir reglu og góðra umgengn-
issiða.
'Þegar hér er komið safngöng-
r.nni vænta gestir Rembrandts
eð þeir eigi greiða götu inn i
r.ýja sali þar sem afkomendur
2:inna miklu málara hafi skapað
fjölþætt listaverk með innsigli
þjóðlegrar snilldar. En þar var
fátt að finna nema endurminn-
ingar um úrkynjaða list, sem
ekki var nafn gefandi. Áratugir
féllu úr þannig að hollenzk list
vár lítið annað en vesöl tilraun
máð rímlaus Ijóð í daufum litum.
Hvað hafði komið fyrir hol-
lenzka list? Hin glæsta sókn var
stöðvuð. Auðurinn, sigurvinning
arnir og innantómt veraldarvald
hafði stungið þjóðina svefnþorn.
Hinni glæsilegu listasókn Hol-
lendinga lauk með Rembrandt
og köppum hans. En arfur þeirr-
ar aldar er mikill og ódauðlegur.
Vaka og svefn virðast skiptast
á í sögunni eins og í lífi ein-
staklinganna.
Hér á landi gætir mikilla
straumhvarfa í hinni ungu mynd
list þjóðarinnar. Þá sögu má
rekja í kynslóðum. Fyrsta kyn-
slóðin er grein á aldamótameiðn-
um. Þá eignaðist þjóðin á til-
tölulega skömmum tíma nokkra
ódauðlega snillinga í þrem list-
greinum: Málara, myndhöggvara
og húsameistarar: Sigurð Guð-
mundsson, Þórarin Þorláksson,
Einar Jónsson, Ásgrím Jónsson,
Jóhannes Kjarval; Jón Stefáns-
son, Ríkarð Jónsson, Gunnlaug
Blöndal, Rögnvald Ólafsson og
Guðjón Samúelsson. Samtimis
þessum snillingum bjuggu tólf
aldamótaskáld í Reykjavík. Sex
skáld gengu fram á leikmótið
norðan lands. Sex fóru til ann-
arra landa og urðu frægir menn
fyrir skáldskap sinn á erlendum
tungum. Orka þjóðarinnar kom
á þessum tíma fram á fjölmörg-
um sviðum. Jóhannes Jósefsson,
Sigurjón Pétursson og Hallgrím
ur Benediktsson endurreistu ís-
lenzku glímuna. Erlingur Páls-
son lærði fornsögurnar utanbók
ar og synti úr Drangey. Andleg
störf og afburðir í verklegum
framkvæmdum fylgdust að
Tveir bræður úr Hnappadals-
sýslu skiptu með sér verkum.
Annar varð mikið tónskáld og
vísindamaður í söngfræðum en
hinn gerðist fyrstur sinna sam-
landa til að stýra togara í þágu
þjóðarinnar og byrja nýjan at-
vinnuveg í upphafi vélaaldar.
Andi og athöfn gengu hlið við
hlið eftir nýúm vegum, Mörg
skáld stýrðu samtímis Birni
Jónssyni blöðum með miklum
menningarblæ. Gefjun og Ála-
foss hófu ullariðnað með ný-
tízku vélum. Hraðvirk verkfæri
'stækkuðu ræktarland með trölla
skóflum. Stórbrýr voru spenntar
yfir fallvötnjn og símþræðir um
landið. Steinsteypan skapaði
heimili sem vara lítið breytt í
aldaraðir. Þjóðin fékk aukið
frelsi, konur jafnrétti við karl-
menn og fátæklingar aðstöðu til
bættrar lífsafkomu.
Hér var nýtt fólk á ferðalagi,
stórhuga ög stórvirk kynslóð.
Framhald á 7. síðu.
Mikið má reykvíski borgar-
inn vera stoltur. Höfuðstað-
urinn, sem fyrir 20 árum var
heldur óþriflegt þorp, státar
nú fleiri nýbyggingum og vill
um, heldur en nokkur önnur
sambærileg höfuðborg, Fjöl-
skyldur hér hafa meira hús-
næði en sambærilegar fjöl-
skyldur í nágrannalöndum,
verkafólkið býr betur og
sveitafólkið enn betur en koll
egar þeirra ytra. Að vísu búa
enn þá nokkrar hræður í
bröggum, en flestar þeirra
eru fegnar því og vilja ekki
fara, hafa búið um sig vel og
snyrtilega, auk þess, sem þær
þurfa engin teljandi gjöld að
greiða. Sumt þetta fólk er
þannig, að það er hreint ekki
í húsum hafandi — þetta ætti
að koma við kaun ræfladýrk-
enda — þótt allur þorri
braggabúenda sé eins og fólk
er flest.
Þrátt fyrir áróður komma
til hins gagnstæða, þá má
bærinn í heild vera stoltur af
híbýlaeign höfuðstaðarbúa,
jafnvel af eigin eign, sem
hann leigir út við vægu verði.
Allir bæir verða að hafa sín
betri hverfi, því það yrði lit-
laust bæjarfélag þar sem all-
ir byggju eins og enginn yrði
mismunur á híbýlaeign
manna. Yrði þá til einskis að
sækjast, öllu skellt. yfir á
bæjarfélagið og allir vita til
hvers það blessað fyrirkomu-
lag myndi leiða.-
En galli er á gjöf Njarðar,
svo mikill galli að til ósóma
horfir svo ekki sé talað um
sóðaskap og óheilbrigði. Þessi
galli eru moldar-' og forar-
götur Reykjavík'ur.
Svo má heita, að öll betri
hverfi bæjarins séu ein ösl-
andi forarleðja strax og rign
ir eða snjóa leysir í hláku.
Síðustu daga hefur verið ær-
ið vætusamt í höfuðstaðnum
og göturnar hafa víðast verið
ófríður vottur um það regin
hneyksli, sem ríkir í götu-
málum liér. Þótt Snobb-hill
og aðrir viðlíka sómastaðir
séu enn lagðir forargötum, þá
má skilja það að vissu leyti.
Þetta eru bráðný hverfi og
skiljanlegt, að ekki skuli þeg-
ar hafa verið malbikað þai'.
Hitt er miklu alvarlegra, að
Hlíðarnai', Melarnir og mörg
önnur hverfi, sem eru orðin
tiltölulega „gömul” skuli énn-
þá vera lögð moldargötum,
sem þyrla upp óheilnæmu
ryki þegar þornar en gera
fólki vandfarið leiðar sinnar
strax og vætutíð hefst. Garð-
rækt, sem er oft eina útisport
Reykvíkingsins eyðileggst ef
þurrkar eru langvarandi eins
og t. d. s.l. sumar, rykið
‘1 ; " '
spiliir ekki einungis groðn
heldur og smýgur það inn í
íbúðir manna og eyðileggur
húsgögn og annað innbúa, svo
ekki sé talað um allskyns
hættur lífi manna og heilsu.
Það er ákaflega leitt, að sjá
mitt í höfuðstað íslands, inn-
an um bifreiðir, árg. 1960,
og milli lúxus-íbúða eða bara
venjulegra íbúðahúsa, vígvél-
ar eins og veghefla, róta upp
götunum til þess að g'era þær
aðeins ak- eða gangfærar,
sjá hóp manna tína upp stór
grýti af aðalgötum slikra
hverfa, vegna þess að íburð-
urinn er of stórgerður og
ökutækjum hættulegur. Það
er líka heldur óskemmtilegt
á heitum sumardegi að sjá
hina sömu veghefla vera að
mýkja göturnar, slétta yfir
holur og gjár, sem myndast
hafa og í kjölfarið sigla svo
vatnsbílar mígandi í allar átt-
ir í þeirri von að halda ryk-
inu niðri og úr nefi og koki
íbúanna.
Síðustu árin hefur Reykja
víkurbær eitt tugum milljóna
í annálað æfintýri, sem komm
únistar í þjónustu bæjarins
nörruðu frænda sinn Gunnar
borgarstjóra í — hið mikla
Miklubrautaræfintýri, sem m.
a. var bragð komma til að
koma fjárhag bæjarins fyrir
kattarnef. Þessi „framkvæmd“
er ennþá í fullum gangi og
kommarnir Thoroddsen kæt-
ast yfir hverri milljóninni,
sem bærinn eys í þessa botn-
lausu hýt. Fyrir þetta fé hefði
mátt malbika mikinn hluta af
götum borgarinnar, gera hin
um ýmsu bæjarhlutum góð
skil, en láta Miklubrautina,
utan bygggðar, eiga sig um
stund. í stað þess, að láta
þessa landráðamenn narra
heilt bæjarfélag inn á þessa
„glæfrabraut“ hefðu nú bæj-
aryfirvöldin getað, auk alls
annars, státa af sæmilegum
götum, og vitanlega væri ekki
úr vegi, að við, okkar kyn-
slóð skildum eitthvert verk-
efni handa þeirri næstu, í
stað þess, að halda að við
getum 1960 og þar um bil,
byggt meira en tvær . ajdir S
fram í tímann., Það breyfast,, H
tímarnir, hraðar en okkur-S
grunar, og við erum þess. S
ekki úmkomin, hvorki fjár- .3
hagslega né tæknilega,.: að.,5
halda okkur vita hvað . frany: JJ
tíðin ber í skauti. í þes.sum •
efnum. Þar fyriy er ekki 3
vansalaust fyrir yfirvöld bæj *
arins að láta||£lestar götur *
hans, og allar götur: úthverf- ■
anna, vera í þannig ástandi. : S
að í vætutíð er ómögulegt að ■
skjótast milli húsa án þess að- JJ
hætta á skemmdir á :skófatn- ■
aði, jafnframt því,-að.bifreiðr B
ir ausa vegfarendur. auri rog JJ
er varla hægt, annað en , vor- - JJ
kenna bifreiðastjórum svo. fer ■
lega sem frá , giitunum er ■
gengið. ; • ■
Borgarstjórinn .okkar. nýi JJ
vill margt gott, .gera., fyr:ir;, JJ
Reykjavik eins og hans; er ■
von og vísa. Þrátt fyrir öli JJ
neyðaróp andstæðinga bæjarr. JJ
stjórnarmeirihlutans er það. ,JJ
einmitt götugerðarmálið, sem JJ
einna mest er aðkallandi einp JJ
og mál liggja fyrir nú. Þrátt JJ
fýrir hróp um fleirj. bygging. JJ
ar og enn rneira framlag til ■
hins og þessa, þá .væri höfuð,- JJ
borginni hentast - og íþúum-JJ
hennar fyrir beztu að .boðið ■ JJ
yrði út í gatnagerð í Ryykja JJ
vik og verkið hafið þegar í JJ
stað. Sú leiðindastaðreynd,. að JJ
bærinn verður að „fela“ ýmsa J|
fallega bæjarhluta fyrir gest JJ
um sínum sýnir í hvert óefni JJ
er komið. Það sem fyrst ber JJ
að gera er að kasta burtu JJ
öllum áformum." kommúnist- JJ
anna, sem nörruðu bæinn í J[
Miklubrautaræfintýrið, að 3
skipun miðstjórnai' kommún- JJ
istaflokksins. Þe'ssu fefintýri 5
er ekki lokið ennþá, og jarð- b
m
rask þeirra a Miklubrautinni 5
m
og milljónakostnaður er að- H
eins liður í áformi þeirra að M
, H
ríða bæjarfelaginu að fullu. H
Q
Umferðin er tviskipt út ur a
bænum og þær tvær æðar JJ
mætast hérna megin Elliða- JJ
ánna. Það er kannské fram- £
tíðarþörf fyrir tvær brautir £
■
austur ur bænum, en það sem ■
nú kallar enn mélrá að er ■
innanbæjarverkefni —-íið mal ■
■
bika eða leggja stejngfeyptar ■
götur svo ferðast mpgi. klakk ■
laust milli húsa og þæjar- ■
■ . % Ij ■
hluta hvort heldur er, gang- ■
- (*"*• r* + 'Ki • H
andi eða í bifreiðum. ■
■
Bæjarstjornarmeinhlutinn ■
■
Framh, á 3,. síðu ■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■««Í«a««H