Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.02.1961, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 27.02.1961, Blaðsíða 5
•Máimðaínir 27. febrúar Í961 MÁNUDAGSBLÁÐIÐ Merkilegt ransóknarefni Ýmsir meðlimir brezka sálarrannsóknarf élagsins (Societyifor Psychical Rese- ~ arch) sem undanfarin 80 ár £ hefúr aðallega fengizt við fjarhrif í draumum, fjarsýni ~ og önnur sálræn fyrirbrigði, , hafa; nú5 Sn'úið athyglinni að : dagdraumum — og þeir hafa - upþgötvaðv að þessi meinlausi tímafreki ávani kunni að ’geyma lykilinn að einum , hinna miklu, óþekktu þátta ‘mannlegs lífs. Árið 1897 dagdreymdi rit- bhöfund að nafni Morgan ÝRobertson um slys á sjó. "Hann skrifaði það allt upp í ~sögu, sem hann kallaði „Fá- 'jnýti“. og kom út 1898. Fjall- þaði hún um geysistórt haf- vskip, sem kallað var Titan, ’.og fullskipað auðugum far- Vþegum rakst á hafísjaka og ,',sökk á kaídri aprílnótt. ;; En það váf ekki fyrr en 7í apríl 1912, að hafskipið |Titaníc sigldi sína jómfrú- ;.ferð, sem endaði svo voveif- ..iega. - í Árið' 1525 sat listmálar- hinn Albrecht Dúrer og reyndi Sað setjá sé'r fýrir sjónir atr- Sðin úr ímynduðu málverki, vog varð honum þá ljóst, að 'hann hafði dagdreymt dá- Jítið óvenjulegt . . . „ gríð- darstóra vatnsgátt á himni“, Seins og ''haim sagði, „og jflæddi úr henni yfir trén“. i Hann fissaði þetta upp 'með vatnslitúm; en var enn undir svo niiklum áhrifum, hð hann bætti við orðunum: ýGuð' hjálpi okkur". Þarna var hvert smáatriði: Fyrsta Stómsprengjan sem var varp að á Hiroshima, séð af hæð fyrir utan borgina, en eins pg við vitum féll atóm- sprengjan ekki fyrr en 1945 Z ■ ■ 420 ámm eftir að Dúrer sá hina einkennilegu sýn. . Hefur þetta getað verið •Olviljun? Hefur hann getað séð fyrir atómsprengjuna af einskærri tilviljun? Sumardag einn árið 1883 vildi það til, að blaðamaður einn í Boston, Soames að nafni, heyrði getið um jarð- hræringar í Indlandshafi. Blygðunarlaust skáldaði hann ótrúlega sögu um mik- ið eldgos á eynni Krakatoa og seldi dagblöðunum sög- una, sagðist hafa aðgang að leynilegum heimildum. Hálf eyjan hafði sprungið í loft upp, hagði hann, og þúsundir manna misst líf- ið. Þoi’pum á ströndinni hefði verið sópað burt af flóðbylgjum, en inni í landi hefði fólk drepist, þegar stórgrýti féll úr lofti. Þegar fréttin hafði verið birt, en engin staðfesting komi, grunaði ritstjórana, að þeir hefðu verið gabbaðir. Mánuður leið, en þá fyrst tóku fréttir að berast af hinu ógurlega slysi á Kraka- toa, og hafði það oz'ðið að mestu með þeim hætti, sem Soames hafði sagt frá. Hvernig hafði hann svo nákvæmlega dagdreymt slys, sem átti sér stað í margra þúsunda mílna fjarlægð ? Sannanir éru fyrir því, að dagdraumar verði að veru- leika hjá venjulegu fólki ekki síður en hjá skáldum, listafólki og öðrum, sem vit- að er um, að gæddir eru lif- andi ímyndunargáfu. Sir Victor Goddard, flug- marskálkur, hefur sagt frá því, að hann hafi eitt sinn heyrt tvo gesti í kokkteil- veizslu tala saman. „Sir Victor Goddar átti að vera hérna, en hann er dá- inn. Fórst í flugslysi í gær- kvöld“. Sir Victor, sem var skemmt., sagði þeim, að hann væri bráðlifandi. Gestirnir báðu afsökunar, "Sf sr- c st'. e. TTf?í';'8Æ * '* <K « nc.L m ~m--r tr6 m Bæjarstjórn Reykjavíkur heíur ákveðið skv. venju að innheimta fyrirfram upp í útsvöi 1961, sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda árið 1960. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12 ¥2% af útsvari 1960 hverju sinni, þó svo að greiðsl- urstandi jafnan á heilum eða hálfum tug Reýkjavík, 23. febrúar 1961. Borgarritarinn. og annar þeirra sagði honum málavöxtu: „Þetta hlýtur að hafa ver- ið draumur minn. Eg hélt það væri satt. Það var um kvöld, í snjóhríð undan ströndinni, klettóttri strönd (( Flugmarskálkurinn varð mjög áhyggjufullur, því hann var einmitt að leggja upp í slíka ferð. Hann hafði, enga gilda ástæðu til að ( hætta við ferðina, og allt ( fór fram eins 0g honum var ( sagt. Kvöldflugið, snjóhríð-1 in, slysið á klettóttri strönd- ( inni. Til allrar hamingju sluppu farþegarnir ómeidd-, ir. | Vísindamenn álíta, að dag- draumar og ósjálfrátt reik, hugans, þegar maður er ekki ( á verði, kunni að vera ná-; tengdara transástandi miðla j en við gerum okkur grein 1 fyrir. Sígilt dæmi um þetta er frá því fyrir nokkrum árum, J þegar miðillinn frú Osborne Leonard í léttum trans reyndi að sjá forsíðuna á blaði, sem átti að koma út daginn eftir. Hvorki ritstjór- inn né setjarinn gátu sagt, hvert lesmálið yrði í hinum1 ýmsu dálkum þess tölublaðs. j Frú Osborne sá fyrirsagn-1 irnar sem í þoku. Það lítur ekki út sem hún hafi getað séð skýrt fyrir fréttir morg- undagsins. En hún gat nefnt tólf manna- og staðarnöfn og sagt fyrir nokkurn veg- inn hvar á síðunni þau myndu standa. Öll nema tvö reyndust rétt. Á Mauritíuseyju var einu sinni vitavörður, sem gat sagt fyrir skipakomur allt að þrem dögum áður en þau birtust á sjóndeildarhringn- um. Þess er getið, að hann hafi sagt fyrir komu 575 skipa, oft meðan þau voru 600 mílur í burtu. Vitavörð- urinn, sem hét Bottineau, sagði, að hann fyndi á sér komu þeirra, ef hann hreins- aði hugann af öðrum hugs- unum. Svo er hið furðulega dæmi um það, að kvöldið fyrir jarðskjálftann mikla í Tokyo, 1923, var spangólið í hundum borgarinnar svo útbreitt og þrálátt, að marg- ir voru sannfærðir um, að um fyrirboða væri að ræða. Nokkrum mínútum fyrir Quettajarðskjálftann tog- uðu hundar eigendur sína fram úr rúmunum, og voru svo ásæknir, að húsráðend- ur fóru fram úr til að sjá, hvað um væri að vera og björguðu þannig lífum sín- um. Sjálfur hef ég reynt það, að hundur, sem vinur minn átti, en var til geymslu hjá mér á styrjaldarárunum neit- aði að fara í körfuna sína eitt kvöld og vildi ólmur sofa undir rúminu. Þetta var eina nóttin sem sprengj- ur féllu á litla sveitaþorpið okkar. Eru hundar gæddir eðlislægri þekkingu á fram- tíðinni, einhverju sjötta skilningarviti á ókomnum at- burðum, er mennirnir hafi gleymt að þroska með sér? Getum við öll skyggnzt inn í framtíðina á þessum hvíld- artímum hugans, þegar við gefum ýmyndunaraflinu lausan tauminn? Fylgizt með þessum dagdraumum — og fylgist svo með því, sem ger- ist. (Stytt eftir H. A. Albert). Þróttmikið starf Svifflugfélagsins tekið upp nýtt.fyrirkomulag við toyrjendakennslu, fer h'ún nú að öllu leyti fram í 2ja sæta svifflugum og kennari flýgur með nemendunum. Telja for- ráðamenn félagsins þetta vera til mikilla bóta, því fjölmörgum sem áhuga höfðu á náminu hafi hrosið hugur við að hefja námið í eins manns flugu, jafnvel þótt ekki væri flogið hátt yfir jorðu í fyrstu. Mikið þerst áf fyrirspurnuin. um svifflugnóm og virðist á- hugí all mikili. Má því telja líklegt að líflegt verði á Sand- skeiði í vor og sumar þegar tekið verður til við þjálfun byrjendanna. Einnig er hugur í hinum eldri félögum því líklegt er að Flug- málafélagið muni boða til ís- landsmóts svifflugmanna í sum- ar, þurfa því margir að þjálfa sig upp fyrir þátttöku í því. (Fréttatilkynning frá ! Svifflugfélagi íslands). Þriðji fyrirlesturinn á vegum Svifflugfélags íslands verður í 1. kennslustofu háskólans kl. 2 eftir hádegi n.k. sunnudag þann 26. þ.m. Jónas Jakobsson veð- urfræðingur flytur þennan fyr- irlestur sem fjalla mun um ýms forvitnileg veðurfyrirbæri, sem flest eru nothæf til svifflug iðkana. Hinir tveir fyrirlestr- ar Svifflugfélagsins sein einnig voru haldnir í háskólanum, •eóru mjög vel sóttir. Þeir vóru flutt- ir af Agnari Kofoed Hansen flugmálastjóra og Þorbirhi Sig- urgeirssyni prófessor. Ekki er að fullu ráðið hvenær fjórði fyrirlesturinn fer fram en líkindi eru til að hann flytji Björn Jónsson forstöðumaður öryggisdeildar flugmálastjórnar- innar. Svifflugfélag íslands hefur fest kaup á 2ja sæta kennslu- svifflugu frá Þýzkalandi, er hún væntanleg til landsins í næsta 'mánuði. Ráðgert er að halda 6—8 nám- skeið í svifflugi á Sándskeiði í sumar, mun hvert þeirra standa yfir í 2 vikur og verður öllum heimil þátttaka í þeim. Gjöra svifflugmenn sér miklar vonir um að námskeið þessi muni verða fjölsótt af körlum og konum á öllum aldri. Svifflugfélag íslands hefur B L 0 N Ðaglega ný afskorin - blóm . I BLÓMABtíÐIN, ,) HKÍSATEIG 1. ’ 1 SllVH 34174. (Gegnt Laugarneskirkju). Krossgátau SKYRINGAK: Lárétt: 1 Rok 8 Börn 10 Guð 12 Óhljóð 13 Upphafs- stafir 14 Handleggi 16 Fengur 18 Spil 19 Dauði 20 ílát 22 Sögupersóna í Mánudagsbl. 23 HeimssamtÖk 24 Hættá 26 Forsetning 27 Manar 29 Harðindatímar. Lóðrétt: 2 Ósámstæðir 3 Skæla 4 Fara á sjó 5 Brjóta, smátt 6 Ending 7 Sverð ll Sönglagið 13 Þiðna 15 Ánægju- hljóð 17 Bitvargur 21 Drepa 22 Fljótúr 25 Föl 27 Fjöl- menni 28 Ösamstæðir. 1 • * - • , ' *v. . ■ •' <: - -\464-i

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.