Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.05.1961, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 22.05.1961, Blaðsíða 7
Mánudagur 22. maí 1961 MÁNUDAG2BLAÐIÐ ? Framhald af 1. síðu. að „óvinirnir." hefðu komizt yfir byssu qg æfðu.sig utan bæjarins urðu ti’ þess, að taugasterkir lög- regluþjónar fóru í leit utan bæj- arins með alveg neikvæðum á- rangri. Manni verður ósjálfrátt á að spyrja hversvegna allt þetta til- stand var. Til landsins er komin göfug og góð kona, almennt vin- sæl, góður fulltrúi lítiis ríkis, sem berst fyrir sjálfstæði sínu. Eftir blöðum að dæma er hér kominn hinn mesti þjóðhöfðingi, svo m.'kill og umdeildur, að líf hans er dæmt í hættu, vegna ribb aldaháttar nokkurra smápilta. Ráðstafanir eru svo mikilfengleg ar að íslendingum finnst nóg um. en jafnframt svo ófullkomn- ar, að ef einhverjum dytti í hug að gera eitthvað, þá myndu þess ar varnir og varúð að engu duga. Brosa Það er ekki laust við að allir brosi heldur að þessum varúðar- stöfunum. Ekki svo mjög vegna þeirra isjálfra heldur hins mikla tilefnisleysis, sem „fyrir hendi“ er. Nazistunúm var stranglega bannað að bera áletruð merki, en það er nú aðeins brot á stjórnar- skránni. Lögreglustjórinn, sá á- gæti maður, sem svo las yfir ein- um nazistanum, að hann fór að gráta á skrifstofunni hans, er nú í því skemmtilega hlutverki, að verja heilan hóp af þeim, sem hann kunni ekki að meta meðan hann var yngri. Hvílík öriög. Það er íslendingum ánægja að kynnast slíkri konu sem frú Meir. Hún er þekkt og dáð víða um heim og nýtur mikilla vinsælda vegna mannkosta sinna. Sjónar- mið hennar eru athyglisverð og í öllu er hún virðulegur fulltrúi þjóðar sinnar. En að hún skuli verða fyrir þeim áhrifum hér norður á íslandi að við hugsum henni þegjandi þörfina er bæði leiðinlegt og fjarstæðukennt. Vonandi verður einhver til að segja henni, áð, þrátt fyrir allt, erum við ekki á því stigi, sem öryggisþjónusta okkar vill vera láta. Ný ferðaskrifstofa stofnuð Fálm og pólitískur geSþótti. . Framhald af 3. síðu öðru — skyndilega endi á póli- tískan framaferil hans. Hafði hann þó ekki gert annað en það sem hundruð starfsbræðra hans í öllum fyrirtækjum hins opin- bera hafa gert árum saman og gera enn. Ættu að líta í eigin barm Þegar nú opinberir starfsmenn gera kröfur til stórkostlegra kauphækkana sem þeir þó hljóta að vita að rikissjóði er algerlega um megn að veita þeim, þá er fyllsta ástæða til þess að krefjast að þeir líti í éigin barm. Vel unnin störf vel hæfra manna á að launa vel, enda mikið undir því kom'ð að valinn maður sé í hverri stöðu hips opinbera, ekki sízt þegar um störf er að ræða sem mikil ábyrgð fylgir og því miklar freistingar. En þá verður jafnframt að krefjast þess að hreinsað sé til hjá hinu opinbera og komið í veg fyrir hvers kon- ar misnotkun þess valds sem Fegnrðardísir FRAMHALD AF 1. SÍÐU. að fara í sýningarferð um Ítalíu, Frakkiand og Spán, en mánaðar- launin verða aðeins kr. 15 þús. á mánuði. Ný keppni á næstunni Það verður þó ekki sagt annað en að þessar stúlkur geri það gott, hljóti nokkra frægð í heimi fegurðar og skemmtúnar, þiggi góð laun, sjá sig um og fái al- þjóðlega menntun, áem okkar kvenfólk sárlega skortir. Bráð- lega verða enn kosnar fegurðar- disir hér og vona allir, að þeirra bíði hinn sami frami og fyrir- rennara þeirra. slíkum stöðum fylgir. Gcri op:n berir starfsmenn — og vissulega eru ýmsar heiðarlegir og rétt- sýnir menn í þeirra röðum — nú gangskör að því að skipt sé um vinnubrögð og aðrir og betri starfshættir teknir upp, myndu þeir gera hvort tveggja í senn, uppskera samúð allra lands- manna og um leið auðvelda rík- issjóði að verða við kröfum •þeirra. Nýlega tók til starfa hér í bæ ferðaskrifstofa, sem ber nafnið Landsýn h.f. Að henni standa nokkrir ungir menn og er fram kvæmdastjóri hennar Guðmund- ur Magnússon. A vegum Landsýnar verða skipulagðar hópferðir, bæði inn- anlands og utan og einnig mun skrifstofan annast hvers konar fyrirgreiðslu fyrir ferðamenn, skipuleggja og undirbúa ferða- lög fyrir einstaklinga, félagssam tök, starfshópa o. s. frv. Mun ferðaskrifstofan Landsýn leggja mikla áherzlu á að skipuleggja sem ódýrastar ferðir til útl’anda fyrir ungt fólk, ekki sízt þannig, að þátttakendum gefist sem bezt ur kostur á að kynnast persónu- lega fólki af öðrum þjóðernum. Nú i sumar skipuleggur Ferða skrifstofan Landsýn nokkrar ferðir, til útlanda. Austur fyrir tjald Þriggja vikna sumarleyfisferð verður 7.—27. júlí um Austur- Þýzkaland, Tékkóslóvakiu og Pólland. Verður flogið héðan til Berlínar, þaðan haldið til Eystra saltsstrandar Austur-Þýzkalands og dvalizt 6 daga í baðstrandar- bænum Kúhlungsborn, — en þá stendur yfir hin árlega Eystra- alstsvika með miklum hátiða- höldum og þátttöku frá mörgum löndum. Þaðan verður svo ferð- ast suður Þýzkaland til Prag, og í Tékkóslóvakíu er dvalizt og ferðast 9 daga. Þaðan fer hópur- inn til Póllands. Þeir sem þess óska,, geta fylgzt með hópnum til Eystra- saltsvikunnar, dválizt þar 10 daga og ferðazt því næst til Kaupmannahafnar og flogið það an heim. Júgóslavía Þá skipuleggur 'ferðaskrifstof an hópferð ungs fólks til Júgó- slavíu. Sú ferð verður tiltölu- 'lega mjög ódýr, en fjöldi þátt- takenda mjög takmarkaður. Flýg ur sá hópur einnig héðan til Ber línar og fer þaðan með járnbraut arlest til Belgrad. Með lest er haldið ai'tur til Berlínar og flog- ið þaðan heim 27. júní. Til Kína í ágúst—september skipulegg- ur Landsýn ferð til Kína, og verður það fyrsta almenna hóp» ferðin héðan austur þangað. Verður flogið til Helsinki um 20. ágúst, þaðan farið með lest til Moskvu, síðan flogið til Peking og ferast -um Kína, með járn- brautarlestum og fljótaskipum í 17 daga. Farið verður m. a. til Shanghai og Hankow. Flogið verður aftur til Moskvu 10. sept ember, og þaðan haldið rakleið- is heim með viðkomu í Helsinki. Þá mun Ferðaskrifstofan Landsýn skipuleggja í sumar nokkrar innanlandsferðir, lengri og skemmri. (Frá Landsýn, stytt). Aðalstrœfi 16 Cnppi) NÝTT klæðskeraverkstæði smð Ný úrval fataefna Arni Péfursson KLÆÐSKERI sími 23119 AðaEstrœfi 16 (uppi) Styrkfarfélag vangefimia Kekstrarreikningur 31. desember 1960. GJOLD: TEKJUR: Kostnaður: Félagsgjö.ld kr. 22.500.00 Laun .. kr. 48.000 00 Happdrætti kr. 1.107.905.20 Húsaleiga .' — 10 500.00 Kaupyerð bifr. kr. 250.000.00 Útvarp, sími, auglýsingar .. .. — 19.769.25 Aðrir vinn. — 24 500.00 Fjölritun, prentun . . — 6.785.88 Ýmis kostn. — 221.163.79 — 495.663 79 — 612.241.41 Námsstyrkur .. —- 7 500.00 Merkjasala — 14.964.65- Merkjasala — 3.500 00 Gjafir og áheit: Skilrúm í skrifstofq .. — 5 413.24 í jólagjafasjóð kr. 3.725 00 Félagsgjöld til Danm . . — 2 787.55 Aðrar gjafir .. . .• —, 39.677.68 — 43.402.63 Ýmislegt . . — 5.185.70 kr. 109.441.62 Minningaspjöld — 6.195.00 Leikskólinn: Tappasjóður — 250 000.00 .. — 24.510 00 Vextir 33.339.84 Ýmislegt . — 2 398.05 Le'kskólagjöld . . — 6.800.00 Leikskólagjöld .... — .. — 6.800.00 — 20 108.05 Jólagjafir til vistmanna .... — 32.000.00 ‘ Tekjur umfram gjöld — 921.093 91 Kr. 1.082.643.58 Kr. 1.082.643.58 Ei'nahagsreikningur pr. 31. desember 1960. EIGNIR: Innstæður í bönkum ................. Innstæða í sjóði ................... Áhöld .............................. Jólagjafasjóður ................... Viðskiptamenn ...................... Framlag til Skálalúns .............. Framlag til Dagheimilis í Safamýri kr. 368.423.37 8.705.57 14.197.30 8.263 45 3.500.00 66.609.99 1.134 692.60 SKULDIR: Höfuðstóll pr. 1/1. Tekjur á árinu . . .. 1960 kr. 683.298.37 — 921.093.91. Kr. 1.604.392,28 Kr. 1.604.392,28 Jólagjaíasjóður stóru barnanna. Sjóður pr. 1/1. 1960 ........... kr. 10.893 09 Gjafir og áheit.................. — 3.725.00 Framl. Styrktarfél. vangefinna — 25.000.00 Vextir .................. — 645.36 Jólagjafir til vistmanna ...................... kr. Innstæða í sparisjóðsbók 629 ................... — Reykjavík, 14. febrúar 1961. Ingólfur Þorvaldsson (sign). 32.000.00 8.263.45 K'r. 40.263 45 Kr. 40.263.45 Endurskoðað. Ekkert athugavert. Reykjavík, 22. marz 1961. Guðm. Illugason, Ingólfur Guðmundsson, (sign.) (sign.) , Jp

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.