Alþýðublaðið - 06.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.06.1922, Blaðsíða 3
„Landskmmir bannmenn" segJr Morgunblaðið að þeir séu, tveir efstu menuirnir á D lístacura, J, M. og Sig Sig Nauraa*t heföi maður getað búist við þessu i Movgunbl, —, en eftir yfiriýsinguna í tilefnl af sættinni við Sarabaitdið, getur raaður búist við olln ótrú legu úr þeirri átt, Að vísu er það rétt, að Sig, Sig. hefir verid á- Htínn bsnntnaður þangað til hann lagðist marfiatur undir J. M, en úr þessu fara raenn að efast um alvöruna f þvf efni hjá honum. Um J M er það rétt sagt, að hann mun nú þegar orðinn lands , iunnur fyrir þá einkennilegnstn baunnmensku, sera hugsast getur. Hann var sem sé alt af bann- maður f orði, þegar hann var að fá bannmenn hér f bænum til að kjósa til þings, en samtfrais því var hann lögreglustjóri hér og síðast forsætisráðherra, og íór það almenna álit ekki sérlega dult, að hann hefði haidið sinni vernd arhendi yfir ýrasum góðum viesum sinum, sem ekki var alt sem hreinast f pokahorninu hjá vegna bannlsganna. Ástæðuna þekkir J. M. sjálfur. — Landskunnugt og meira en það mun það Uka, að forsætisráðherra í bannlandinu hafi haldið drykkjuveislur, bæði fyrir innlenda og útleada gesii, og það sutna mœð STO miklunt .karakter*. að þeir hafi hneykslast á slfku athæfi, Þá er það einnig landskur.nugt, að haná lagði fyrir siðasta þing lagafrumvarp, sem að álíti alira óbrjálaðra bannmanna var engn betra en algert afnám bannlag anna og feefir cinn aí hans hund tryggu pólitiaku samherjum, viður kent það f margra manna áheyrn nú nýlega, að það hafi verið mun verra ef» ómynd sú, sem ofan á varð J þinginu. Þetta er þá f stuttu máli hioi landskunna banamenska hins afdankaða forsætisráðherra, og það þýðir ekkert Moggi sæll, að*flagga með Pétrl Halldórssyni, nú fyrir iandskjörið, það er að eins til þsss, að gera úr honum „Svartapétur* í þessu máli, og munu allir bannmenn, sem hei! huga eru f málinu og nokkurt siðferðilegt þrek hafa, vara sig á slikri veiðibrellu. Þeir munu ekki láta veiða sig i þetta net bann- áLÞÝÐOBLAÐIÐ svikaranna, beldur taka þann sjálf sagða kostinn, að kjósa lista þann, sem ber hreinann fána f banct málinu Þeir munu ailir kjósa A- listann þó þeir séu eins og eg, Antibolsiviki. *s? iigltm i; Ttflm. H. S. Ottósson kom frá Vest mannaeyjum a Botníu, segir hann gott iff f verklýðshreyfingunni þar f Eyjunum. Skriflð ykkur fyrir Tarzan, áður en þafi verður um seinan. Kaupið „Æikuminningar*, beztu ástar söguna. Jafnaðarm.fél.fandinnm í gær var frestað af sérstökum ástæðum. Næsti fundur verður mjög bráðlega. Um hátíðina komu margir af togurunum ion, ailir raeð raikinn afla, eftir frekar stutta útivist. Nokkur hlufci aflans var upsi. Lifrartunnutai var sem næst þessu Austri ioo, Belgaum 110, Þor steinn IugóUsson 130, Vfnland 105, Jón forseti 90, Glaður 130, Njörð- ur 140, Skúli fógeti 130, Leifur happni 144 og Aprfl 90. Smávegis. — Bankastjóri að nafni Skog stad dvaldi fyrir nokkru um stund á gistihúsi f New-York. Þar kynt- isfc hann tveiraur mönnum er þótt ust vera vell ríkir. Þeir urðu beztu Iagsbræður bankastjórans og hann skerati sér vel með þeim. En kunningsskapurinn varð endaslspp ur. Við veðreiðar komu þeir hoss um til þess, að veðja stórfé f fé lagi við sig, þeir unnu, en urðu að greiða veðmáiagjaldið áður en gróðinn yrði þeim greiddur. Skog- stad gaf út 100 000 doiiara ávísun fyrir sfnum hlut. Daginn eftir þurfti hann að bregða sér til Chicago. Þar datt honum f hug, að hann hafði gefið út svo stóra ávfsun og afhent þeira félögum án nokk- S urrar tryggingar Hann leitaði til lögreglunnar og korast að þeim sorglegu sannindura, að hann hafðl lent i klónurd á alræmdura sv k- urum. Er þeirra var leitað l N w- York voru þeir horfnir, en í Pads náðust þeir eftir nokkurn tlraa; en Skogstad fekk lítið af fé sinti aftur — Bannað er að flytja kaífi inn til Svíþjóðar um þessar mundir. Er það gert til þess, að ekkí verði fiuttar inn geyslbitgðir vegna væntanlegrar tollhækkunar Baanið verður afnuraið jafnskjótt og toll- lögin ganga í gildi. V. X. f. nfraasóh“. Það tilkynnist hér með háttv. félagskonum, að undirrituð veitir móttöku öilum ógreiddutn árstil- iögum eldri og yngri alla þessa viku frá kl 5 til 9 e. m. Virðingarfylst Elinborg Bjarnadótlir (fjárm.iit.) Skóiavörðustíg 41. Páll ísólfsson heidur kirkjuhljóraleika f Dóm- kirkjuasi föstudagskvöld kl. 81/* sd. Aðgönguraiðar seldir f bóka- verzlun ísafoldar og Slgf. Ey- raundisonar firatud. og föstudaga. Odýrt, en gott! Hangikjöt og reykt hestakjöt fæst f verziuninni í Bergst str. 19. SkattkæFur skrifar Pétur Jakobsson, Nörraugötu 5 Heima kl 6—io siðd. alþýðuflokksmenn, 1 Xr Vll sem fara butt úr bænucn í vor dða sumar, hvort heldur er um lengri eða skemri tfma, eri: vinsamlegast beðnir að taia við afgreiðsiumann Aiþýðu- blaðsíns áður. Hjálparstoð HJúknraarfékgalns Lflrn er opin seœ hér segir: Mánudaga. . . . kl.'n—ta í. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 «. h, Miðvikudaga . , — 3 — 4 «. b. Eöstudaga .... — 5/— 6 e. h. Langárdaga ... — 3 — 4«, lt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.