Alþýðublaðið - 06.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.06.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Tóbak frá einkasóloniii. "WimclI.aiPs dsnskirt þýzkir og feoileaskir, frá ágætum verksmiðjum. CigavettUP, ensksr, egypzkar og tyrkneskar, ijöldamargar ágætar tegundir. Reyktóbak, enskt hollenskt og danskt, fjölbreytt úr úrvai í dósuœ, öskjum og pökkum. Munntóbak, B B og K'ii^er. Neftöbak B. B og Obel kemur með Botníu. Verð á tóbaki voru er að mun iægra en víðast hvar annarstaðar, þar eð það er eingöngu keypt frá Tóbakseinbasðln ríkisins, og álagningarskilyrðurn hennar stranglega fylgt. Rftirleiðis verður á boðstólum I söludeiidum vorum fjölbreytt úrval af öllum tegundum tóbaks. Þar verða óefað brztu tóbakskaupin. Kaupfélagf Reykvíkingfa. Símar 728 & 1026. 1 húsum (einnig húsum í. smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvörum og ajlskonar lausafé annast Sighvatur Barnason banka- stjóri, Amtmannsstíg 2 — Skrifstofufími kl, 10—12 og 1—8. Bitatjóri og ábyrgöarmaSur: Ólafar Friðriksson. Prentsmiðjsn Gutenberg, ReiAhjóS gljábrend og viðgarð 'í Falkánvm. llt er nikkelerað og koparhúðað í Fálkanum. Bkyff, 3rafgrautu?, elryffliFœvlngiu*^ mjiikt test áibn daginn í SLltla kaffiliú&ima. LaugáV 6 Engir dryklfjupeningar. Rajmagaið kostar 12 a&ra á kilowattsionð. Rafhitun verður ódýrasta, hrein- legasta og þægilegasta hitunin. Strauið með raibolta, — ’það kostar : ðeins 3 aura á klakkn* stund. Spatið ekki ódýra rafmagn- ið f sumar, og ksupið okkar ágætu raíofna og rafsircujárn. Hf. Rafmf. Hiti & Ljóo Laugaveg 20 B. — Simi 830, Eaupendur „Yerkamaansins“ hér f bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr., á afgr Alþýðubiaðsins. Edgar Rict Burrougfu: Tarzan, fyrir utan kofann, þegar hún kom heim. Það var ást- arbréf, undirskrifað Tarzan apabróðir. Hver skyldi þessi nýi biðill vera? Sá þyrfti þó að taka á því, ef hann var annar skógarvætturinn frá, og vildi fá hennarl „Esmeralda! Vaknaðu", hrópaði hún. „Þú gerir mér svo gramt í geði, að sofa þarna eins og selur, þegar þú veist ofur vel, að allir eru hryggir". „Gabríel I" skrækti Esmeralda og settist upp. „Hvað er nú? Vatnahestur? Hvar er hann, Jane?“ „Bull, Esmeralda, það er ekkert- Farðu að sofa. Þú ert leiðinleg sofandi, en þú ert margfalt verri vakandi*. „Já, góða mín, en hyað er um að vera? Þér eruð syo önugar i kvöld?“ „Ójá, Esmeralda, eg er leiðinleg“, mælti stúlkan. „Taktu ekkert mark á því — það er það bezta, góða min“. „Já, góða mín; farið þér nú að sofa. Taugarnar eru allar í ólagi. Það er ekki að furða þó við verðum öll taugaveikluð, eftir sögunum sem Philander segir okkur af villidýrum og mannætum". Jane fór hlægjandi til Esmeröldu, kysti hana á hök- una og bauð henni góða nótt. XXIII. KAFLI. Sem bræðnr. Þegar d’Aruot kom aftur til sjálfs sín, lá hann á gras- fleti undir súðlaga skýli úr greinum og blöðum. Til fóta var skýlið opið og sá i grænt grasið, en lengra burtu var laufgrænn skógurinn. Hann var mjög illa á sig kominn og aumur, og er hann hreyfði sig,j iann hann að hann var hlaðinn sár- um, og öll liðamót voru sár og stirð.’ Þegar hann hreyfði höfuðið kendi hann svo sáran til, að hann lá lengi á eftir hreyfingarlaus með aftur augun. Hann reyndi að greina sundur einstaka atburði í þessu æfintýri alt þangað til hann misti meðvitundina, ef ske kynni að hann kæmist þannig á snoðir um hvar hann væri — hann vissi ekki hvort hann var hjá viu- um eða óvinum. Loksins mundi hann eftir öllu því er skeð hrafði við staurinn, og að hann hafði verið borinn burt á örmum manns er hann þekti ekkert. D’Arnot var forvitin á að vita hver örlög biðu sfn. Hann hvörki sá né heyrði nokkuð það er benti á lff umhverfis hann. Hann féll í svefn, og vaknaði ekki fyr en seinni hluta dagsins. Þegar hann vaknaði, var hann eins ruglaður og um morguninn, en brátt áttaði hann sig, og er hann leit til inngangsins, sá hann mann sitja á hækjum sínum úti fyrir. Sá, snéri að honum breiðu baki og vöðvastæltu, og þó það væri dökkleitt, sá d’Arnot að það var bak á hvítum manni. Honum varð hughægra. Frakkinn kallaði lágt. Maðurinn snéri sér við, stóð á fætur og gekk að skýlinu. Hann var mjög andlitsfríð*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.