Morgunblaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF VERÐMUNUR í könnuninni, sem gerð var í 63 verslunum víðs vegar um land, mældist aldrei undir 100%. Mestur mældist munurinn á hæsta og lægsta verði á kílói af gul- rótum, rúmlega 1.450%. Var þar hæst gulrótaverð í versl- unum 10–11 við Seljaveg í Reykjavík og á Kaupangi á Ak- ureyri 698 kr., en lægst í verslunum Bónuss við Suðurströnd á Seltjarnarnesi, á Egilsstöðum, Akureyri og Ísafirði, eða 45 kr. Minnstur reyndist hins vegar verðmun- urinn á Egils maltöli og var hann 119%, eða 73 kr. í versl- unum Bónuss og 160 kr. hjá Hraðbúð Esso á Hellissandi. Yfir 200% munur var á 13 vörutegundum af þeim 20 sem kannaðar voru og reyndist verð í flestum tilvikum lægst í Bónus á Suðurströnd. Í verðkönnuninni var skoðað verð í 63 verslunum um land allt og í nokkrum tilfellum m.a. farið í keðjuverslanir sem eru með útibú víða um land. Sýndi könnunin í fjölda tilfella fram á ósamræmi í verði milli verslana innan sömu keðju á mismunandi stöðum á landinu. Reyndist ósam- ræmið mest í verslunum Samkaupa-Úrvals og var þar ósamræmi í verði milli verslana í 18 tilvikum af 20. Í versl- unum Krónunnar var ósamræmi í 17 tilvikum, hjá Sam- kaupum Strax í 14 tilvikum og í verslunum Bónuss og Kaskó var ósamræmi í 10 tilvikum. Í öðrum keðjuversl- unum var sjaldnar ósamræmi. Að sögn Hennýjar Hinz, verkefnisstjóra hjá verðlagseft- irliti ASÍ, ber við samanburð á milli verslana að hafa í huga að um mjög margar mismunandi verslanir er að ræða, allt frá litlum verslunum sem þjóna neytendum í dreifbýli til stórra keðjuverslana. Í könnuninni er einungis um beinan verðsamanburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu seljenda. '(  )  *(  )           !"  ##! "#  $% &' (%) )& %*  +% ,&%-. /0% 1% % '' %* '#  -& 0% 2'   / % 3'' % % '' %* $(.' % *$  '%)4#'%  $%,' *5 $%6 % - &%6#& $ %.%  %* 0 .% , &% / % *5 $%* 7%*   *5 $%* ' .  ,&%* ' .  )& %* ' .  3'' % % '' % '' ,#'% 3'' % % '' % .   ,&% .   ,&% 5 8#5 3'' % % '' % 5 8#5 +'% 5 8#5 *5 $%* 7%"2 0   , &%9 8    ,&%9 8    *5 $%* 7%3    - / %- $ *5 $%* 7%* 8    *5 $%:'%3' + 5 )& %3' + 5 ,$ 0% .$   ;& % ( %%<& (+  *5 $%:'% 0 *5 $%  '%=  8 - &%=  8  $%=  8 )& %=  8 * 7%)8 %=  8 1% % '' %,$%=  8 *5 $%:'%>' *5 $%:'%?'   *5 $%:'%*'    ' @'%*' # %*'  ,$ @'%*  %, '2 %%"'#& 5 ,$ @'%*  % . &  ,$ @'%*  % 5(' *   /0 %* 2 '  $%* 2 *5 $%:'%*  *5 $%:'%)'+&  ,$ @'% 0 % 55  *5 $%:'%).'  '%)#%3 %%).' *5 $%A    )& %A    *5 $%* 7%    '%, %?'   '%   %9   /0 %3 .% '' - &%%=   *5 $%* 7%=   *  %%=     $  %  &%'         +)  & /H3 /  &                    /   /        /      /        , , * 2 8  %  ?B     /                        /              /    /                      - .,/ - C  /.'' %&  %                                                                         .-, ,0 D$  %   /    /            /               /                             ..  - ,- , + ' '' %                                                            =$$ '  %                                            /        /      /     /, ., 0, 3$' ' %                           /        /            /                     . 0-  ),E%  7  %  /   /           /            /     /  /   /      /   /       /    / /     00 -- D $. 3'% 8 %                                                                    -. ,  H.F H.' %'        /   /                      /                / 0   3' 6'  I%'     /                                    /              /      /     .  H( . J%                         ,       %  ?B                    /                                          /-, . '4  %               /         / /                                          /    ./   .   1&5   '  %                                                                    -  , 2' %                                                              0-  .- ) %                                                                     .  ,G %                                                         /                  ./, /- 6 '  %  J% /    .. 0 * $$ '  I%'    /                                                 / / D $  67 I%' Verðmunur á hæsta og lægsta verði aldrei undir 100%  VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ gerir verðkönnun í matvöruverslunum víða um land Mikill verðmunur var á milli mat- vöruverslana í verðkönnun sem verð- lagseftirlit ASÍ gerði um land allt mið- vikudaginn 25. maí sl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.