Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 12.11.1962, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 12.11.1962, Blaðsíða 8
1 rr\ Ur einu f annað Eitt mesta gaman manna þessa dagana er að hlusta á harmakvein Þjóðviljamanna og samanburð þeirra á flokki sinum, blaðimu og útigangshestinum vesaldarlega, sem blaðið birti mynd af. Ritstjórar blaðsins hrukku í kút yfir móttökunum, sem þetta harmakveiru fékk, því margir hringdu að sögn blaðsins, og sögðust vera dýralæknar, sem gjarna vildu aflífa gripinn áður en hann horaðist enn meira. Þjóðviljamenm eru hinir stífustu og birtu s.l. mið- vikudag enn aðra mynd, nú af sællegum reiðhesti og líktu honum við flokk sinn og baráttu öreigalýðsins. Er nú svo komið að Mera-Magnús, félagi Castros, má sig vart hræra fyrir gamanhrópum gárunga, enda þykir honum þetta hrossaævintýri blaðsins hafa haft hinn háðulegasta árang- ur. Ef það er nokkuð, sem oss þykir vænt um þá er það blessun Voffa litla á horni Alþýðublaðsins. Um þessar mundir styður þetta einstæða góðmenini og alþýðuvinur af heilum hug aðfinnslur okkar varðandi aðbúnað skauta- fólks og vissulega skulum vér unna honum heiðursins, ef borgaryfirvöldin gera eitthvað í málinu og hefjast hana áður en næsta svell kemur á tjörnina. Það er ekki ónýtt, áð eiga eins góðan og einlæga stuðnángsmenn og Voffa, sem hrint hefur öllum mestu umbótamálum landsins í framkvæmd — að eigin sögn Jæja, þá er biskupinm okkar orðinn auglýsingastjóii fyrir Votta Jehova. Embættið hljóp á sig þegar út kom bæklingur, undir nafni biskups, þar sem ráðizt var ómak- lega á sértrúarflokk þennan. Biskupinn var á yngri árum óspar að láta í ljós skoðanir sínar, einkum í varnarmál- um, og ekki skýlir hempan né embættið þeim staðreynd- um. Það sem biskup hefur haft upp úr þessu krafsi sínu er ekki annað en Vottunum hefur aukizt fylgi og afl, sem sýnir bezt, að trúfrelsi verður ekki kæft með stóryrð- um og áhlaupi á einstaka sértrúarflokka. Rakarar ku þéna voðalega mikla pendnga, og því ekki? Þeir vinna alla daga og' ham&st Við Vérldð. En — "spyrja menn— þvi getur þessi stétt ekki haft stofur sínar opnar fyrir almennan vinnutíma á morgnana eins og viða tíðk- ast og yrði til mikilla þægimda. í 70—80 þúsund manna borg hlýtur það að koma fyrir dag hvern að einhverjum gefst ekki tími til raksturs og snyrtingar, en verður samt að mæta t. d. klukkan níu að morgni snyrtur. Rakarar gerðu vel, ef þeir breyttu vinnutíma sínum, jafnvel tækju hærri „greiðslu“ fyrir vinnu fyrir kl. 9 áð morgni eða eftir kl. 6 að kvöldi. Einn mesti sigur sem unnizt hefur í bókmenntalífi þjóð- arinnar er samþykkt rithöfunda að hækka andleg verð- mæti sín um 15%. Nú hafa forlögin gott tækifæri til að hreinsa burt allt klessuskáldadraslið, sem óhreinkað hefur bókaútgáfu síðan stríðinu lauk og neita þessum herrum algjörlega um að láta dót þeirra sjá dagsins Ijós. Slík afstaða gæti orsakað verkfall skálda og gætu menn þá ímyndað sér þann mikla frið, sem almenningur fengi um jólin. Svo gæti farið, að einhverjum tækist að lesa alvöru- bókmenmtir á meðan. Báglega gengur hjá Þjóðleikhúsinu. Engin aðsókn, aldrei verið daufara útlit en nú. Ástæðan er augljós. Vinnubrögð í haust hafa veiið neðar öllum vonum, enda ekki einn einasti æfður leikstjóri starfandi við stofnun- inia, nema einn, sem brátt verður lánaður burtu Leikhúsið byggir afkomu sína á komandi barnaleikriti, en einhvers- staðar myndi það þykja heldur lélegur búskapur eftir 12 ára starf. Leikhúsið verður að koma sér upp leikstjórum, en hætta þessu rándýra káki. Fólkið vill ekki eyða stór- fé í ekki neitt — spursmálið er raú ekki flóknara en það. Ekki hafði umferðarnefnd eða umferðai-stjóminni tekizt s. l. fimmtudag áð fá skilti á Bústa'ðaveginn, þrátt fyrir slysin og skrif dagblaðanna siðustu vikur. Má vera að lögreglustjórinn þurfi frekari sannarair um nauðsyn þessa t. d. fleiri slys, eða er hann alveg hafinn upp fyrir al- menna gagnrýni? Það er hlálcgt, að griðkonur Péturs á Hótel Borg skuli ekki vera búnar að hreinsa náðhús hótelsins áður en morgunkaffikestir koma. Á Borginni drekkur fjöldi fastra gesta mogunkaffi, og sumir þurfa að „skreppa fram“. Oft — of oft — er það svo, að blessaðar konurraar eru á fjórum fótum á gólfinu þar og feimnir gestir snúa við — og pínast - SJÓNVARP - — Þessa viku — Sunnudagur 11. nóvember. 14.00 Chapel of the air 14.30 Wide World of Sports 16.00 AU Star Golf 17.00 THE CHRISTOPHERS 17.30 G.E. college bowl 18.00 AFRTS news 18.15 SPORTS Roundup 18.30 The DANNY Thomas show 19.00 Perry Como music hall 20.00 The ED SULLIVAN show 21.00 Rawhide 22.00 CBS Reports 23.00 Northern lights playhouse „Dodge City“ Final editon news Mánudagur 12. nóvember. 14.00 Town Hall Party 15.00 You asked for it 15.30 Wrestling 16.00 Tennessee E. Ford Show 16.30 Stars of Jazz 17.00 Cartoon carnival 17.30 Dobie Gillis 18.00 AFRTS news 18.15 Americans at work 18.30 DUPont Cavalcade 19.00 Sing along with Mitch 20.00 DEATH VALLÉY days 20.30 Dateline Europe 21.00 The defenders 22.00 To tell the truth 22.30 Decoy 23.00 Twilight zone 23.30 Peter Gunn Final edition news Þriðjudagur 13. nóvember. 17.00 The Bob Cummings show 17.30 Let’s travel 18.00 AFRTS news 18.15 Navy Screen Highlights 18.30 The Andy Griffith show 19.00 Disney presents 20.00 The real McCoys 20.30 Armstrong Circle Theater 21.30 The Golden Showcase 22.30 Lock up 23.00 Lawrence Welk Final edition news Miðvikudagur 14. nóvember. 17.00 What’s my line? 17.30 Sea hunt 18.00 AFRTS news 18.15 Welcome aboard 18.30 Accent 19.00 Desilu Playhouse 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 I’ve got a secret 22.00 Fight of the Week 22.45 Northern lights playhouse The Millionaire 1 Final edition news Fimmtudagur 15. nóvember 17.00 Cartoon carnival 17.30 1, 2, 3 go! 18.00 AFRTS news 18.15 The telenews weekly 18.30 Jack Benny 19.00 Zane Grey theater 19.30 The Dick Powell show 20.30 The Milton Berle Show 21.30 Bat Masterson 22.00 The untouchables 23.00 Science fiction theater Final edition news Föstudagur 16. nóvember. 17.00 Scenes from American history 17.30 Colonel Flack 18.00 AFRTS news 18.15 Industry on parade 18.30 Lucky Lager sports time 19.00 Current events 19.30 Tell it to Groucho 20.00 The Gary Moore show 21.00 Lincoln Mercury Theater 21.30 Bob Newhart 22.30 Northern lights playhouse Each dawn I die. Final edition news Laugardagrur 17. nóvember. 10.00 Cartoon carnival 11.00 Captain Kangaroo 12.00 Robin Hood 12.30 The Shari Lewis show 13.00 Current events 14.00 Sports time 16.30 It’s a wonderful world 17.00 The price is right 17.30 Phil Silvester 18.00 AFRTS news 18.15 Special 18.25 Chaplains’ corner 18.30 The big picture 19.00 Candid camera 19.30 Perry Mason 20.30 Wanted dead or alive 21.00 Gunsmoke 21.30 Have gun will travel 22.00 I led three lives 22.30 Northern lights playhouse Four’s a crowd. Nú um helgina opna Ólafur Thors og félagar hans veitinga hús af fyrstu gráðu við Austur völl. Sjálfstæðishúsíð er tekið aftur til starfa eftir langa þögn, en það var stofnað 1946, og þótti þá hiðmesta nýmæli, því fátt var veitingahúsa hér þá, ef Borgin er undanskilin. Enn er það Lúðvíg Hjálintýs son, hinn ötuli forystumaður veitingamanna, sem húsinu veit ir forstöðu, enda sýndi hann blaðamönnum það nú í vikunmi og sa.gði þeim frá ýmsu í sam bandi við reksturinn. „Við ætl- um að byggja allt okkar á þjónustu, mat, góðum mat og góðri þjónustu,“ sagði Luðvig hreystilega, þrátt fyrir ill augnaskot frá þjónum, sem báru glös milli gesta. Vissulega hefur Sjálfstæðis- húsið tekið stakkaskiptum. Að- alsalnum hefur verið breytt úr hálfgildings fundarhúsi í fagur Mánudagur 12. nóvember 1962 brennivínshofunum öskra kvöld eftir kvöld. Kveðst hann hafa skipulagt þetta prógram, og þannig brotið blað í hljómlist- arsögu íslands. Lúðvík kvaðst ekki bjóða upp á sérstakan mat, eins og blaða- menn fundu, þeir fengu ekki nema brennivín, þótt hádegi væri, og kalda borðið ilmaði frá Borginni (hinu megin við Austurvöll), heldur einskonar alþjóðakássu, sem allir ætu, hvaðan sem þeir væru. Segja má með sanni, að Sjálf stæðishúsið sé nú með fegurstu veitingastöðum borgarinnar, þessa dagana, þegar þjóðarhag ur er í veði. • Hvenær skyldi sú ágæta stétt, veitingamenn brjóta upp á því nýmæli að hafa þjónakap tein eða inspektör, eins og sum ir kalla, á veitingastöðum síra- um? Einkum er þetta nauðsyn- legt 'um helgar, þessa þrjá daga þegar almenningur sækir þessa staði. Eitt af því, sem setur skrllsbrag á skemmtanalífið, er hin sífellda leit gesta að borði og síðan að þjóni 1 alvöru lönd um tíðkast það, að kapteinar Hitt og þetta úr samkvæmislífinu :?&:??????$:??#????????????????? skreyttan sal, sem minnir dálit ið á Lúðvík Frakkakóng, vegg- ir betrektir og ljósaskraut mik- ið. Inn af aðalsalnum gengur lítill salur, sem gárungar köll- uðu Færeyingasal (eins og á Hótel íslandi forðum), og er þar mikill bar og fagur, en framan við hann og innar eru þægile,g sæti og lítil og nett borð. Þjónalið starfar þar undir forystu Wilhelms Schroeder sem þar var fyrirþjónn um ára bil, og vinna þar átta þjónar, en þrír í barnum og utan. Hús ið er opið öll föstudagskvöld, laugardagskvöld og sunnudags kvöld, en hina dagana er það leigt gestum til ýmissa þarfa, en Heimdellingar dansa þar á miðvikudögum. Beint á móti barnum, í hin- um enda hússins situr svo Bald ur Kristjánsson og tveir aðrir hljómlistarmenn, kallast Kaprí- tríóið, sennilega í höfuð Fjár- veitinganefndar, og kvað Bald- ur hafa æft mörg lög, létt lög, dinnermúsíkk, þægileg lög og yflrleltt öll þau lög önnur, en starfsbræður hans í hinum flokknum og áhangendum hans til sóma. Hefur nú bætzt enn eitt veitingahúsið við veitinga- húsastól landsmanna, eins og pólitíkusar segja, og ráða borg arbúar og gestir því rétt sjálf- ir, hvort þeir fara í verkfall Eins og menn muna var brotizt inn á skrifstofu vall- arvarðar á Melavelli Þessa nótt urðu bílstjórar á BSR, sem hefur „staur“ við völl- inn, varir við mannaferð er þeim þótti grunsamlcg. Hringdu þeir á lögreglustöð ina og skýrðu frá því, að þeir hefðu hér mann, með út varpstæki undir hendi (kl. 3 um nótt) og var allgrunsam- Iegt um ferðir hans. Lögreglan í Reykjavík taka á móti gestum, eru þjón- um hjálplegir í starfi og auð- velda alla þjónustu. Meðara fyr irþjónninn er önnum kafinn aflt kvöldið við að uppvarta og vinna fyrir salti í grautinn er Framhald á 7. hafði að venju svör á reið- um höndum: Við megum ekki vcra að því að rannsaka l>að — það eru vaktaskipti (helmingur næturvaktarinnar fer heim) og verið er að keyra mann- skapinn heim. Það er ekki ónýtt að svona vasklega sé vakað yfir öryggi borgarans og eigum hans. Getur lögreglan svar- að þessu? Fáheyrð framkoma Lögregluma/ma / %

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.