Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.12.1962, Page 2

Mánudagsblaðið - 17.12.1962, Page 2
Mánudagsblaðið Mánucla.gur 17. desembor 1962 Landsbanki islands BEYKJAVIK Austurstræti 11 — Sími 17780. JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu Þeir munu fáir Islendingar, sem elíki þekkja John F. Kennedy, af afskipum hans af heimsmálum. I bókinni birtist alveg ný hlið á þessum vinsæla þjóðarleiðtoga og vafalaust kemur hann mörgum á óvart. Það er ekki nýtt að merkir menn skrifi endurminningar, þegar fer að halla degi og kyrrast um, en hitt er mjög fátítt. og verður að teljast merkilegt, að takast skuli að skrifa bók, mitt í þeirri önn, sem John F. Kennedy hefur staðið í. Þessi bðk hans er í senn fróðleg og skemmtileg og hana getur enginn hugsandi maður látið ólesna. Um jólih lesa allir bók Kennedys Bandaríkjaforseta, hún heitir „Hugprúðir menn.“ SVERBE D. HUSEBY: Skíða- kappinn Saga um drengi og íþróttir. Stefán Jónsson námsstjóri þýddi bókina. Kr. 77,00 Bókaforlagsbækur Bókaforlag Odds Björnssonar Útibú í Keykjavik: Austurbæjarútibú: Laugavegi 77. Sími 11600. Langholtsútibú: Langholtsvegi 43. Sími 38090. Vegamótaútibú: Laugavegi 15. Sími 12258. Vesturbæjarútibú: Háskólabíói v/Hagatorg. Sími 11624. Útibú úti á landi: ÍSAFIBÐI LEGO SYSTEM er alþjóðlegt vörumerki á bygginga- teningum af ýmsum gerðum og stærðum, leikfangi, sem ungir og gamlir hafa yndi af. LEGO SYSTEM er framleitt í fjöldamörgum löndum og eignast hvarvetna aðdáendur. Á Islandi hefur Eeykjalundur einkaleyfi til fram leiðslu á LEGO SYSTEM. Vinnuheimilið að Reykjalundi AKDREYEI I • » 4 ' ' ' ESKIFIRÐI SELFOSSI Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og uta" HUGPRÚÐIR MENN Ný merkileg bók, er komin á markaðinn. Það er ekki hvers- dagsviðburður að fá í hendurnar bók eftir fremsta þjóðarleið- toga, sem nú er uppi. Bókin „Hugprúðir menn“ er skrifuð af John F. Kennedy. forseta Bandaríkjanna. Hún hefur hlotið Pulitzer verðlaun og selzt í risaúpplögum í heimalandi forsetans, einnig hefur hún verið þýdd 5 flestum meiuningariöndum. Gunnar helmingur Snilldar vel skrifuð skáld. saga, scm gerist i sjávarþorpi á Vestfjörðum. — Kr. 160,00. Fortíð og fvrirburðir SAGNAÞÆTTIR ÚR HÚNAÞINGI eftir Magnús Björnsson á Syðra- Hóli, sr. Gunnar Árnason, Bjarna Jónasson i Blöndudalshólum o.fl. Þetta cr 5. og síðasta bindið í sagnaflokkinum „Svipir og sagn- ir“ og fylgir nákvæmt registur yfir öll 5 bindin. — Kr. 230,00 MAGNEA FRA KLEIFUM: Karlsen stýrimaður fslenzk skáldsaga Kr. 95,00 Aldamótamenn III 15 ævisöguþættir og nafna- skrá yfir 3 bindi. Kr. 170,00 t

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.