Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.12.1962, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 17.12.1962, Blaðsíða 5
Mánudagur 17. desember 1962 Mánudagsblaðið 5 Litla i , rl Hamborg Sölumaður sem mikið ferð- ast um landið og sem nýlega er kominn úr söluferð, sagði mér að það væru ábyggilega fáar borgir eins miklar gleðiborgir og Litla Hamborg. Hann hefur líka verið í útlöndum og kann frá ýmsu að segja sem ekki er vert að setja á prent. Þessi sölumaður (þetta er ekki sá sem strauk til Englands) hefur oft ferðazt með strandferða- skipunum og með skipum sem sigla milli landa og hann segir að sjómenn haldi mest upp á að koma til Hamborgar og skemmta sér í St. Pauli og á íslandi haldi þeir mest upp á Litlu Hamborg við innanverðan Eyjafjörð. Þvi það er sko alls ekki minna geim í Litlu Hamborg við Eyjafjörð en I þeirri stóru við Elbe, sagði sölumaðurinn og hann segir að reynslan sýni að sú litla sé mörgum farmann inum hættulegri en sú stóra. 1 Hamborg ytra væru menn yfir leitt á stjái fram eftir nótt- unni og sæktu skemmtistaði og færu í partý en í Litlu Ham- borg væru menn líka á ferð- mni fram undir morgun og sæktu partý. Þessi sölumaður sagði þetta ekki til að niðra þessum borgum, því hamn telur Hamborgirnar báðar cg hvora um sig sóma síns lands og að ábyggilega yrði bæði Island og Þýzkaland leiðinlegri lönd ef Hamborgirnar væru ekki til þess að lyfta skammdegisdrung anum og maður getur þó alltaf hugsað til þess með nokkurri tilhlökkun að heimsækja þær hvora um sig, sagði sölumaður- inn. Annars er það merkilegt rann sóknarefni, sem seint verður víst fullrannsakað, hve skipum sem ríkið á, er gjarnt að vill- ast af leið og fara beint upp í fjöru þegar þau hafa verið í Litlu Hamborg. og e.kki byði ég 'í þá sjóiferð sem svona skip færu í eftir að hafa verið nokkra daga í stóru Hamborg við Elbe. „Strand- ferðir64 Þess er skemmst að minnast, sagði sölumaðurinn, að einu sinini í sumar var Ægir þarna fyrir norðan og þeir voru bún- ir að vera í Litlu Hamborg og ætluðu út aftur, nema hvað ? Skipið neitar vendingu og sigl- ir beina leið upp í fjöru og var nærri búið að keyra á nýja bíl inn hans Erlings ritstjóra, enda varð Erlingur öskuvondur cg það hefðu flestir orðið í hans sporum. Á þessu háttalagi Æg- is gamla, sem er kominn til ára sinna og ætti að vera búinn að hlaupa af sér hornin, fannst ekki nokkur skýring, enda bakk aði hann út úr öskuhaugunum sem hann lenti í þarna við bryggjuna, en þeir í Litlu Ham- borg þora ekki lengur að geyma b'ílana sína þarna á plan inu, þegar von er á varðskipun- um sagði Sölumaðuriran. Observen Af ýmsum vettvangi En svo við snúum okkur að „strandfer ðunum“ þá virðist viðkoma Esju gömlu í Litlu Hamborg hafa haft svipuð á- hrif á hana og Ægi, því þótt hún kæmist alla leið út undir Gásir, þá hefur hún ekki \erið á því að hlýða sínum yfir boðurum um að yfirgefa hinn fagra fjörð Litlu Hamborgar cg renndi á grunn. Sölumaðurinn hélt því fram, að það væri ábyggilega einhver fornmaður í spilinu. einhver sem hefði siglt skipi sínu I Gasir til forna, og að hann hefði komiztþarna á milli þegar stýrimaðurinn sagði þrjátíu en blókin stýrði þrjúhundruð og þrjátíu og hann sagði að þetta væru engin einsdæmi að forn- menn hefðu gert nútímamönn- iim svona glennur. Sölumaðurinn sagði að það væri fáránlegt af blöðunum að láta liggja að því að þeir á þessum skipum sem eru að nudda sér utan í fósturjörðina annað slagið, hafi verið eitt- hvað miður sín, því þó þeir hafi sagt í einu blaðinu að kokkarn- ir hafi verið hálfir, þá hefur það sárasjaldan nokkuð með „rórið að gera, sagði sölumaður inn og var nú farinn að tala sjómannamál. Kokkarndr vita manna bezt hvenær á að fara úr hverri höfn og hvert, því mín reynsla er sú að þegar mað ur er búinn að spurja alla stýri mennina og vélstjórana og sjálf an skipstjóranru um væntanleg an brottfarartíma án þess að fá ákveðið svar, þá spyr mað- ur bara kokkinn eða jómfrúna og þau vita þetta alltaf upp á mínútu. Hinsvegar ei-u kokkarn ir sárasjaldan í „hólnum“ enda eru þeir undirmenn á svona skipum og verða að þéra yfir- Framhald á 7. síðu. HEILDVERZLUN Þórodds E. Jónssonar Hafnarstrœti 15 — Reykjavík Sími 11747 — Símnefni ÞórocLcLur Kaupir ætíð hæsta verði: SKREIÐ GÆRUR HÚÐIR KÁLFSKINN SELSKINN GRÁSLEPPUHROGN Jólatré Landgræðslusjóðs UWDSRÆOSLU SJÓÐUR Eru komin Salan er hafin AÐALtjTSALA: LAUGAVEGI 7. Aðiii útsölustaðii: Bankastræti 2 Bankastræti 14 (hornið Banka- stræti Skólavörðustígur) Laugavegur 23 (gegnt Vaðnesi) Laugavegur 47 Laugavegur 63 Laugavegur 91 Verzlunin Laufás, Laufásvegi 58 Við Skátaheimilið Við Austurver Sunnubúðin, Lönguhlið og Mávahlíð Lækjarbúðin, Laugarnes- vegi 50 Hrísateigur 1 Langholtsvegur 128 Jónsk.jör, Sólheimar 35 Ileimaver, Alfheimum 2 Ásvegur 16 Grensásvegur 46 Sogablettur 7 Vesturgata 6 Hjarðarhagi 60 (gegnt Síld & Fisk) Hornið Birkimelur-Hringbraut Alaskagróðrarstöðin, Laufás- vegi Kópavogui; Blómaskálanum, Nýbýlav. Kársnesbraut Veið á jólatijám: 0,70 — 1,00 m .. .. kr. 75,00 1,01 — 1,25 m .. .. — 90,00 1,26 — 1,50 m . .. — 110,00 1,51 — 1,75 m . .. — 140,00 1,76 — 2,00 m . .. — 175,00 2,01 — 2,50 m . .. — 220,00 GREINAR SELDAR Á ÖLLUM UTSÖLUSTÖÐUM Lárétt: 1 Fjölkyngi 8 Bleytu svæðið 10 Friður 12 Vora 13 Upphafsstafir 14 Skelin 16 Fiska 18 Eldsneyti 19 Storm- ur 20 Hlut 22 Naum 23 Upp- hafsstafir 24 lágspil 26 Iþrótta- félag 27 Skip 29 Morðtæki. Lóðrétt: 2 Forsetning 3 Kyrrð 4 Teymdi 5 Skjálfti 6 Á reikn- ingum 7 Hermannaskálar 9 Yf- irhafnir 11 Brjálaðri 13 Brenniu maður 15 Stéttarfélagasamband 17 Orlof 21 Þar cr söltuð síld 2 Boli 25 egavinnutæki 27 Upp hafsstafir 28 Sama og 10. HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFÍNNA Eitt mesta mannúðar- og menningarmál sem nú er til úrlausnar á Islandi, er að skapa vangefnu fólki í landinu viðunandi aðbúnað. — Happdrætti Styrktarfélags vangefinna er rekið í þeim tilgangi að afla fjár til að gera þá hugsjón að veruleika. Aðr ir vinninga r: Flugfar fyrir 2 til Flórida og heim. Flugfar fyrir 2 til Kaupmannahafnar og heim. Farmiði fyrir 2 með Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim. Farmiði fyrir 2 með einu af skipum SÍS til V-Evrópu og heim. Farmiði fyrir 2 með strandferðaskipi umhverfis landið. Mynd eftir Kjarval. Mynd eftir Kjarval. Sala happdrættismiða fer fram daglega í happdrættisbílnum (í Austurstræti) á skrifstofu félagsins að Skóla- vörðustíg 18 og á 120 stöðum um land allt utan Reykjavíkur. Látið ekki happ úr hendi sleppa. — Kaupið miða strax og styðjið þannig gott málefni. Dregið verður 23. desember. Vinningar eru skattfrjálsir. Styrktcarfélag vangefinna AÐALVINN INGUR: VOLKSWAGEN BIFREIÐ 1963 á

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.