Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.12.1962, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 17.12.1962, Blaðsíða 7
Mánudagur 17. desember 1962 Mánudagsblaðið OBSERVER Framhald af 5. síðu. menn ef aginn er í lagi og það er eitt sem ég held að hafi ver- ið sniðugt, það var þegar s'kip stjórarnir skildu ekkert nema dönsku og gáfu allar fyrirskip- anir á því máli og hótuðu a'ð berja innfædda. Eg spurði sölumanninn hvort hann ætlaði ekki í strand ferð fyrir jólin en hann sagð- ist ætla að láta þessa „strand- ferðaperíótu“ líða hjá, og svo er maður líka sjóveikur milli fjarða og fátt til þess að hressa sig á. mema maður taki með sér birgðir frá Litlu Hamborg og auðvitaö er bezt að hafa eina „fraulein" þaðan með, því það er ekki nærri alltaf sem þeir hafa tilkippilegar þernur á þessum skipum. Eg hefi stundum verið að hugsa um að gerast sölumaður eins og ég hefi víst áður sagt, en það er sko meira en ganga meö hvítt um hálsinn: Sölumenn verða að leggja á sig allskonar harðræði og svo veit maður aldrei hvar máður lendir í „strandferðum“. Glæsileg Jólablað Æskunnar ! ! I ! * ! 1 I % I Jólablað „Æskunnar" hins vel kunna og vandaða barnablaðs er komið út. Blaðið er mjög fjölbreytt og vandaö að öllum frágangi og hin bezta lesning ungum sem gömlum. Það er sanarlega gleðiefni að hér á landi skuli koma út vand aðra barnabl. en nokkursstaðar á hinum Norðurlöndunum, en það hefur núverandi ritstjóra Grími Engilberts tekizt að gera Æskuna, sem þó hefur alla tíð notið ritstjórnar hinna færustu blaðamanna. Jólablað Æskunn- ar er 80 síður og meðal efnis eru sögur, frásagnir, skemmti- þættir og ver'ðlaunasamkeppni með utanför sem fyrstu verð- laun hefst í blaðinu. Þá flytur Æskan myndasögur og myndir C'g frásögn af uppáhaldi barn- anna um þessar mundir: Dýrun um í Hálsaskógi. Auglýsið Mánud?<!sblaðinu * I ! ! i ÁFENCIS- OC TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS TILKYNNIR: Höfum að jafnaði úrval af ilmvötnum, hárvötnum, andlitsvötnum og- rakspíritus í heildsölu. Fyrirtæki þau, sem vér bjóðum nú vörur frá eru þessi: Frakkland Sr'ánn Dana, París Emir — Tabu — Eau de Cologne. Kali— Parfum — Christian Dior, París. Miss Dior — Diorama — Diorissimo — Parfum — Eau de Cologne. Chanel, París. Chanel No 5 — Parfum — Eau de Cologne. .............. Carven, París. Chasse Gardée — Ma Griffe — Róbe d’un Soir — Vert & Blanc — Parfum — Eau de Cologne. Lancome, París. Magie — Marrakech — Parfum — Eau de Toilette. Molyneux, París. Le Chic — Charm — Le Numero Cinq — Magnifjc.enc.e — llue Royale — Parfum — Eau de Cologne. Coty, París. L’Aimant, Meteor, L’origan — Parfum — Eau de Cologne. Schiaparelli, París. Shocking Edition — Parfum. Bourjois, París & London. Soir de Paris — Roman Holiday — Springtime in Paris — Parfum. Les Parfums Jacques Fath, París. Fath De Fath — Canasta — Fath’s Love — Parfum. Dana, Barcelona. Tabu — Vudu — Platino — 20 Quilates — Cuir de Canada - Parfum — Eau de Cologne. Parera, Barcelona. Chesterfil — Cocaina — Gong - Madronos — Parfum Eau de Cologne. Myrurgia, Barcelona. Embrujo de Sevilla — Promesa Maja — Maderas de Oriente — Parfum — Eau de Cologne. Mas, Madrid. Diamente Noir — Verde Oro — Parfum. Gal, Madrid Flores del Campo — Eau de Cologne. Rússland Sojuzimexport, Moscow. Red Mosc^” ' '”tník — Perl - Winter Kremlin North- ights — Parfu’ ^gne. Danmörk Elmodan, Köbenhavn. Arabesque — Parfum — Eau de Cologne. Er*"!and Yardley, London. Bond Street — Freesia — Orchis — Parfum — Toilet Water. Max Factor & Co. Hypnotique — Primitif Eau de Cologne. Parfum — Helena Rubinstein Ltd., London. Apple Blossom — Heaven Sent — Noa Noa — Skin Perfume — Perfume Mist — Perfume Spray. Bandaríkin Revlon, New York. Aquamarine — Intimate — Spray Mist — Eau de Toilette. Lander, New York. Eau de Cologne, assorted. ■ »■ ■> «« 'iiyn Pólland Ciech, Warszawa. Aida — Manon — Rococo — Mon Bijou — Can Can — Parfum Eau de Cologne. Þýzkaland „4711“, Köln. Tosca — „4711“ — Parfum — Eau de Cologne. Gebriider Kleiner. Berlin — Patra — Cuir de Russie — Parfum. Ennfremur vekfum vér eftirtekt yðar ó eftirtöldum snyrtiv örum karla: Old Spice, After Shaving Lotion. Old Spice Cologne for Men. Mennen Skin Bracer 2 oz. & 5 oz. Mennen Cologne for Men. Jockey Club, After Shaving Lotion. Jockey Club, Hair Tonic. Floid After Shaving Weekend Size. Floid After Shaving Small Size. Floid After Shaving Standard Size. Floid Hair Tonic — 110 cc. & 225 cc. Yardley’s After Shave Lotion. Yardley’s Tender Skin Lotion. Colgate Spiced Shave Lotion. William’s Aqua Velva After Shave Lotion, með og ,án Menth. Varon Dandy After Shave. Varon Dandy Cologne, 2 stærðir. Ilka Barbersprit. Cussom's After Shave Lotion. Herbex Hair Hygiene. Kreml Hair Tonic. Vac Hair Tonic. Pantene Vitamin Hair Tonic með og án olíu. Vitalis Hair Tonic. „Air“ After Shaving Lotion. Fyrir rakstur með rafmagnsrakvél: Sandolor Floid Small Size. Sandolor Floid Med. Size. Blett Pre Shave. Gjafasett karla: Lentheric, London. McGregor, New York. Framleiðsla Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins: After Shaving — Bay Rhum — Eau de Cologne — Eau de Portugal Eau de Quinine — ísvatn — Trichosan’s Hair Tonic. ÁFENGIS- OG TÖBAKSVERZLUN RlKISINS. ! ! ! ! í i i

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.