Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.12.1962, Page 1

Mánudagsblaðið - 24.12.1962, Page 1
jolaé fyrir alla 15. árgangur Mántidagur 24. desember 1962 45. tölublað ræðingur Gunnars Thoroddsen ræðst á Gylfa Þ. Gíslason Telor ráðherra óbeina orsök fyrir spillingu æskunnar — Frábær grein í dönsku blaði — Pillur og brennivín — Kvennafar fermingarbarna — Lé- legt lögregiueftirlit — Tryllt næturlíf — Æskan töpuð — Foreldrarnir Sviku — ÍOagað til danskra I>au skemmtilegu undur liafa gerzt, að sálfræðingur Gunnars eru eftir. Nýmæli öll í skóla- Thoroddsens, þá borgarstjóra, hefur nú ritað langt mál í danskt málum eru með minna móti cg blað, lýst hinu alvarlega ástandi æsku íslenzltu þjóðarinnar. kennslumálaráðherrann. Gylfi drykkjuskap liennar, kvöldslarki og pilluáti, og klykkt svo vís- Þ. Gíslason setur sig eftir indalega út, að hann kennir vorum góða manni og menntamála- beztu getu á móti starfsfræðslu. ráðherra eiginlega um allt óstand æskunnar, skólaæskunnar, Nye redskaber og metoder i sem í augum sálfræðingsins er á hraðari leið til helvítis en skolerne findes der mindi-e af, dæmi eru til. Greinj þessi, sem blaðinu barst s.l, fimmtudag, birtist 7. des. s.l. í heimskunnu dönsku blaði „Vendsyssel Tidende“ í Hjörrig (Vindsýslu fréttir), en psykolog Gunnarsson mun vera sérlegur fréttamaður og greinahöfundur fyrir þessa pressu. Greinin ber nafnið „Ikke af bröd alene“ (Af Ólafur Gunnarsson), en þar rek ur hann óhamingju, skepnu- skap íslenzkrar æsku, spillingu hennar, pilluát, útiveru á kvöld in; brennivínesölu bílstjóranna. allskyns aðra lifnaðarháttu, ó- hæfni foreldranna til að ala upp þessa cstýrilátut hlýðnislausu unga sína, ógnun þeirra við bif reiðir, snjóboltakast o.s.frv. EINSTÆÐ ÞEKKING ,Er greinin rituð af einetæðri innsýni, næstum ofurmannlegri þekkingu á sálarlífi og sálar- leysi þessarar fortöpuðu þjóðar, sem ekki hirðir um annað en ala sinn gjálífa búk, og kennir æskunni að temja sérsamskonar hátt.um, þegar aldur og þroski færast yfir. Öðruvísi áður var, segir sálarspe'kingurinn, þegar margir bjuggu á sama bóli, og og undervisningsministeren Er það satt að vlnsælasta bókin næsta ár verði eftir knnna konu og nefnist „ísöklin mikla“f aiiir höfðu eftirlit með öllum. Nú fái óvitar armbandsúr, sem þeir gjarnan stampi fyrir brennivini, þegar þeir nálgast fermingaraldurinn. BORGABYFIRVÖLDIN Borgaryfirvöldin eru sko ekki spemnt fyrir að koma yfir þennan slarklýð nokkru skjóli, enda sé kvöldunum eytt í leigu bílum og brennivín og nærri alltaf I leit að gjálifum stelp- um. Ef einhver reynir að malda í móinn. er hanni álitinn „erfið- ur“ og lærir fljótt áð halda kjafti, enda borgar það sig bezt í þjóðfélagi sem þessu .... en straalende egen- skap i et samfund, hvor moral- en gaar ned ad bakke, og kult- urel slaphed er prisen for tekn- iske fremskridt og forhöjet levestandard". GÆÐALAUS LÖGREGLA Æskan þroskast fljótt, upp úr 12—14 ára aldrinum er hún farin að stela bílum feðra sinna, þegar fínheitin ná hámarki. er brennivínsflaskan á lofti, eitt göfugasta merki menningar æskunnar. Lögregl- lan nappar nokkra, en skýtur víst sumum þeirra undir stól. j (Gaman að fá umsögn löregl- unnar), enda er lögreglunnd, að sögn sálfræðingsins, eins og öðr um aðilum I þessari grein bæði ábótavant 'í gæðum og mann- fjölda. Snjókast í bíla er undir- rót virðingarleysisins fyrir lög- um og reglum. MÖTÞRÖI GYLFA Skólayfirvöldin eru sálarspek ingsins eina von til betrunar — en — ónei og alls ekkí. Þaðan er einskis að vænta. Skólakenn- arar eru launalitlir, hæfileika- menin farið í önnur störf, en nokkurskonar hálfdrættingar Kaupsýslumenn og fjölbreytni í vöruvali Þegar kaupsýslumenn neyddu Moggann til að mót mæla fyrirhugaðri Skotlands ferð ferðaskrifstofu hér í borg á þeim forsendum, að um smyglferð væri að ræða, mæltu sumir þessu gerræði blaðsins bót. Kaupmenn, vildu vernda sitt. En þegar skoðað er í búðir í dag, og athugað, að innan um allan glansinn og skraut- ið er ómerkilega lítið úrval, lítil f jölbreytni í vöruvali, þá finnst manni ósjálfrátt vel skiljanlegt, að fólk vilji bregða sér til útlanda til að verzla. — Sannlelkurinn er sá, að kaupmenn eru þröngsýnir í vöruvali og herma hver eftir öðrum þannig, að í smáu þjóðfélagi, getur kona eða maður ekki keypt sér neitt, nema vit- andi að næsti maður eða kona eru í eða með hið sama. Fólk vill tilbreytingu. Það vill ekki, að allir hafi sama stílinn, sömu kápuna og sama kjólinn eða sama blómavasann. Því miður er svo í mörgum verzlunum að kaupmenn pranga nákvæm- lega sama draslinu inn á við skiptavininn, en taka ekkert tillit til óska hans um fjöl- breytni. Þcssvegna vill fólk sigla þangað sem f jölbreytn- in er og kaupa einhverja vöru, sem er öðruvísi en aðr i'r hafa, kannske ekki dýr- ari, en öðruvísi, í samræmi við smekk þess, sem kaupir. modarbejder errvervsveiledning saa godt han kanf^ NÆTURFLAKK Síðan fer höfundur á nætur- flakk með dönskum vinum sín- um og sér smábörn úti í þoku og rigningu fyrst um kvöldið, en síðan, eftir að skemmtistað- ir loka klukkan tvö, þá rúntar æska.n full af brennivíni frá Framhald á 12. síðu. opnar Verzlunarbanldnn hefur nú eignazt útibú eins og stóru bankamir þrír og er það að Laugavegi 172. Formaður ban/karáðsins. Þor- valdur Guðmundsson, sagði í smáhófi með blaðamönnum og öðrum gestum í tilefni af opn- un útibúsins, að síðan Verzlun- arbankinn tók við af Verzlun- arsparisjóðnum á öndverðu s.l. ári hefði orðið mikil aukning á allri starfsemi hans og hefði það leitt til þess að stöðugt hefði þrengzt um alla mögu- leika til eðlilegs vaxtar bank- ans í þeim húsakynnum sem hann hafði I Ban'kastræti 5. Hann nefndi sem dæmi að síð- an bankinni tók til starfa hefðu heildarinnistæður aukizt um helming. Þá skýrði Þorvaldur frá því að við opnun útibúsins myndi Verzlunarbanikinn taka upp nýjung í bamkaþjónustu hérlend is, sem verður fólgin í því, að viðskiptamenn sem eru akandi geta fengið sig afgreidda úr bifreiðum símun um glugga sem gjaldkeri hefur, cg sérstak lega er til slíkrar afgreiðslu gerður Viðskipti útibúsins verða af- mörkuð við sparisjóð og hlaupa reikning. Afgreiðslutími verður alla virka daga kl. 3.30—19.00, nema laugardaga kl. 10—12.30. Forstöðumaður verður Árni H. Bjamason. Magnús Torfi frá Þjéðviljan- um — Ósátt? Mánudagsblaðið hefur frétt, að einn af ritstjómm Þjóð- viljans, Magnús Torfi Ólafs- son, sé nú á förum frá blað- inu. Hefur komið til ágrein- ings milli hans og ritstjór- anna hinna, sem eru linu- menn miklir, ofsamenn í trú sinni, heimtandi blóð og hefndir yfir þá, sem ekki fylgja dyggilega Magnús mun þó þróast áfram í skjóli flokksins, því hann tekur við störfum í „Rúblunni" einu af fyrirtækjiun komma sem fæst við bóksölu. Magnús reit aoall. erlent yfirlit fyrir blað sitt, lesinn vel í fræðum komma, prúður dagfarslega og góður blaðamaður. Eftir sitja nú í ritstjóminni Magn úr Kjartansson Kúbufari og pratíska inntelligensían Sig- urður Guðmundsson. Takið eftir þakkarávarpinu þegar Magnús Torfi fer „Happy World" heitir nú brezk mynd, .sem verið er að taka, en þar dansar enska fyrirsartan Melirse Menzies, sem setið hefur fyTir myndum, sem ætlaðar era til að hvetja kvenfólk til “ Sanga í herinn. — Myndin að ofan sýnir ungfrú Menzies I dansatriði myndarinnar. — að

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.