Mánudagsblaðið - 24.12.1962, Side 4
Mánudagur 24. desember 1962
Mánudagsblaðið
3
Grein
Ólofs
Framhald af 5. síðu.
þjóðtrúin í sambandi við snig-
ilsharnin og óskirnar mun að
miklu leyti frá útlöndum runn
um við erlenda þjóðtrú um snig
ilssteininn, sem menn trúa, að
sé inni í höfði snágilsins. Sú
tni þekkist um alla Evrópu.
Sá, sem nær í snigilsteininn á
helzt að bera hann undir tungu
rótum sér. Þá verður hann
ekki lambið að leika sér við.
Engir sjúkdómar vinna á hon-
um og heldur ekki eldur né
járn. Hann fær sagnaranda og
sér fyrir óorðna hluti. Og meðan
hann ber snigilsteininn í munni
sér getur hann óskað sér hvers
sem er, og óskirnar rætast, snig
ilsteinninn er ein tegund af
óskasteininum. Ekki hef ég
heyrt talað um snigilstein í ís-
lenzkri þjóðtrú. en engimn vafi
er á því, að íslenzka alþýðutrú
in í sambandi við snigilshomin
og óskimar er í tengslum við
hina útbreiddu trú á óskastein-
inum í höfði snigilsins.
Ólafur Hansson.
OPINN TIL KL 1 ANNAN I JÓLUM
SVEPPASÚPA
HUMAR A’ORLY
GRILLSTEIKTIR ALI KJÚLKLNGAR
m/ dressing
eða
REYKT GRlSALÆRI m/RAUÐKÁLI
FERSKJUR MELBA
KLÚBBURINN býður aðeins það bezta.
G/eð/7eg jól!
Klúbburinn
Verzlunarbankinn
Hefur opnað útibú
að Laugavegi 172
Utibúið annast öll venjuleg sparisjóðs- og hlaupareikn-
ingsviðskipti. A.ffá ‘ ðslutími útibúsins verður virka daga
kl. 13,30—19,00 nema laugardaga kl. 10—12,30.
Sími 20120.
Nýjung í hanLjjjnustu
Hvað vantar í bátíðamatinn?
Sömu góðu vömmar — Sama lága verðið — Meira úrval —
Betri búðir — Meiri vinnugleði — Sífelld þiónusta —
Betri þjónusta.
i
f sambandi við útibúið verður
ekin upp sú nýbreytni, að
'iðskiptamenn útibúsins geta
4r til hagræðis og flýtis
mgið afgreiðslu um bíla-
lugga útibúsins úr
)ílum sínum.
>T